Tíminn - 03.07.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.07.1970, Blaðsíða 7
KÖS9nrj»A€»ÍR 3. fúlí 1970. TÍMINN 7 .ií. •; siliír .,Þú verð'jr efcki fenginn til að viona verkin hans.“ Þessi orð formannsins, hóg- væer en ábveðin, þar sem hann tefear uipp hanzkann fyrir um- fcomuiitinn dreng, urðu Magn- úsi bæði hvatning og styrkur,. Og í vertíðarlokin mun hann' efcki hafa verið síðastur að binda of-an yfir bjóðið sitt. seinni árin. Aðai vinnutíminn er síðustu vetrarmánuðina og fram í maílok á vorin. Ég hef aldrei fundið nema góðan anda til okkar sem vinn um Iþarna, bæði frá þeim, se;n ráða vinnunni og hinum. sem stjórna henni. Ofckur ..er .borgað Skilvíslega umsamið kaup. Undan þvi er ekfci að kvarta. Viðhorfið frá ofckar hálfu ti] atvinnurekand- ans er einnig mjög jákvætt. sem mest er að gera og ungl ingarnir eru í sióla, yrði örð- ugt um rekstur fyrirtækjanna án aðkomufólks og minna fyrir framan hendur til að mæta útgjöldum heimilanna. Stundum koma konurnar áér saman um að vinna til skiptis og gæta þess á milli barnanna hver fyrir aðra. En nú hefur í nokkur sumur starfað barna- garður og er að pví enikið hagræði. Frystihúsavinnan, miðað við hóflegan vinnutíma, er barna- leikur einn hjá því, sem mað- ur þurfti oft á sig að leggja á uppvaxtarárunum. Ég get vel lifað góðu lífi á þessari at- vinnu eins og hún hefur verið „Og nú er búið að hækfca kaupið, Magnús." „Já, ég hef nú ekki en-.iþá fyllilega gert mér greim fyrir hvernig ég fer að mæta þeím auknu útgjöldum. Hitt er mér Ijóst, að lægst launaða fólkíð varð að fá kjarabætur. "Én það er ýmislegt annað, sem kallað er þjónusta, sem gengur svo nærri fyrirtækjunum að erfitt er undir að búa og við að una. En ég hef alltaf haft gððu fólki á að skipa, bæði á sjó og landi. Það er mitt lán, og konan hans, Guðfinna Pálsdött- ir, tefcur í sama strenginn. — Hún hefur engu síður en mað- ur hennar, þurft að tafca til hendi um dagana. Hún hefur staðið á reitnum og við fisk- þvottakerið meðan hann sótti sjóinn. og þótt nú hafi þau búið vel um sig, eins og marg- ir fleiri Ólafsfirðingar, þá var léttur malur þeirra fyrstu fótmálin og stundum brattgeng brekkan, fyrr en brún var náð. „Ojá, ég er hræddur um að ég hefði stutt komist í þessu brasi, hefði-ég gengtð ósfeidd- ur,“ segir þessi mikilvirki at- hafnamaður og lítur til konu sinnar. Þ. M. Magnús mun hafa stundað sjó í 17 ár, fyrst sem háseti og siðan formaður. Hann kynntist því af eigin raun glímunni við hafið, bæði sem yfirmaður og nndÍTgefinn, og hefur án efa af því nofckurn lærdóm dreg- ið. Meðan vetrarvertíð var ófeugsandi frá Ólafsfirði vegna sfeemra hafnarskilyrða, sendu ýmsir útgerðarmenn stærstu bátana til verstöðva á Suður- nesjum. Magnús Gamalíelsson byggði þá verbúðir og fisk- verkunarhú.s í Keflavík. Telur hann, að sú ákvörðun að hætta þar refcstri og byggja upp útgerð og fiskverkunar- stöðvar heima í Ólafsfirði, hafi á sfnum tíma verið ærið um- hugsunarefni og ákvörðunin ðrlagarik, því að þá var ennþá langt í land að veiðiskipum væri búið Cryggi í Ólafsfjarð- arhöfn. Magnús hefur ekki haldið að sér höndum um dagana, því sambliða eigin rekstri, hefur hann verið þátttakandi i ýms- um öðrum fyrirtækjum og einn ig mikilvirkur baráttumaður fyrir sameiginlegum hagsmuna málnm byggðar og bæjarfé- f hraðfrystistöð og fiskverk- imarfhúsi Magnúsar Gamalíels- sonar er allt í fuliam g-angi. Verkfalli er aflétt, fiskur hefur verið lagður á land og fjör Kppnr færzt í afhafnalifið á ný- í fiskverkunarhúsinu er ver- ið að pakika saltfisfc. Gunnar Ásgrímsson segir tfl um matið og tvær eldri konur sauma utan um paikkana. f vinnusal hraðfrystihússins er bjart yfir. Eggert Pálsson, verkstjórinn, segir mér að hann sé einn sá allra fullkomn asti hérlendis hvað vinnuskil- yrði snertir. Þarna geta unnið 36 stúlkur, nú eru þær eitt- hvað um þrjátíu, og allar svo ánægjulegar á svipinn, að mað ur gœti næstum því látið sér detta í hug að þær hafi falið vængina undir hvíta sloppnum. Margar hafa unnið þarna lengi, aðrar era nýbyrjaðar, sjálfsagt einhverjar, sem setið hafa á skólabekk í vetur og eru nú að vinna fyrir næsta áfanganum. Frá því í byrjun marz og fram að verkfalli má kalla að verið hafi óslitin atvinna og stundum mikil yfirvinna, en Petra Rögnvaldsdottir. nú hefur verkfallið tekið mikið úr, hve mikið, getur enginn fullyrt. Eggert verkstjóri telur að vinnsla á iþeim fiski, sem veið- ist á vetrarvertíð úti fyrir Úr fiskverkunarsal. Norðurlandi, sé 40—50% dýr- ari en á vertíðarfiski sunnan- lands. Veldur þar um mestu, hve fiskurinn fyrir norðan er smár. Petra Rögnvaldsdóttir hefur unnið í frystihúsi í 11 ár, þar af 5 þau síðustu hjá Magnúsi Gamalíelssyni. „Mér hefur alltaf fundizt gott að vinna hér, og fer batn- andi. Meðan vinnuskilyrðin voru lakari, t.d. kaldara í hús- inu, var alltaf hitað fyrir okk- ur kaffi. Vinnan hefur verið nóg í vet ur og þó líklega ennþá betra í fyrra. Það er nú svo sem nógu langur vinnudagur að vera að frá kl. 7—19. Flestar konurnar sem hér vinna eru húsmæður og heimilin þurfa þó einhvers með. Peningar eru góðir og fflt án þeirra að vera, en fyrir þá verður ekki. öll hamingja keypt. Ég átti 10 ára gamla telpu þegar ég byrjaði að vinna í frystiihúsinu. Henni var illa við verkstjórann, þegar hann var að kalla mig í vinnu. Ég get þess vegna látið mér detta í hug, að börnum finnist tém- legt heimili, þar sem foreldr- arnir vinna báðir úti og sjást varla heima nema sem þreyttir erfiðismenn og konur. En það er jafnvíst, að ynni engin húsmóðir við fiskverk- un hér í Ólafsfirði, þann tíma, •< ” 'V ' ■ v.y.'t •. ■ • Eggert Pálsson, verkstjóri, og fleira fólk í hriaðfrystihúsinu. sem er

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.