Tíminn - 04.07.1970, Page 11

Tíminn - 04.07.1970, Page 11
 LAUGARDAGUR 4. júli 1970. TÍMINN LANDFARI Hvern déskotann meinar maðurinn? „íslendingar eru hænsn“. — „Eitt sinn rakst ég á setninga þessa í íslenzku bókmennta- verki, og var þessi setniag meira að segja einn kafli þess verks. Síðan hefur undirrituð- am oft komið í hug þessi setn- ing, því að vissulega er hún athyglisverð, og gaman væri að vita það fullkomlega, hvað höfundur bóikmenntaverksins vildi eiginlega segja með þess ari setningu sinni. Eins og all- (gnfinenial Önnumst allar viðgorðir á dráttarvélahjólbörðum Sondum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Reykjavík Sfmi 31055 ir, sem haft hafa náin kynni af hænum, vita, að hænum finnst kornið mjög gott, og ef tnaður gengur með fullan hnefa út á hlaðvarpann og seg- ir „púta, púta, pút“, og stráir því næst kornunum á hlaðvarp ann, koma allar hænurnar á bænum hlaupandi með hanann í broddi fylkingar, og hópast saman á hlaðvarpanum, og fara sem óðast að tína í sig kornið og gleyma stund og stað á meðan, nema þá eitthvað óvænt kemur fyrir, eins og að smyrill kemur aðvífandi eða einhver hortugur strákur á bænum sigar Snata eða Lappa á hópinn. Þá vitum við líka að hænur sjá mjög ila, er rökkva tekur, og bregðast því þannig við, að þær fara snemma kvölds til híbýla sinna og taka á sig náðir. Þá er það haninn, sem vekur hóp sinn snemma morguns og aðra á bænum, sem laust sofa, og skal nú út halda og afla sér fæðu. Hér að framan hefur smá innsýn verið gefin í líf hænsnanna okkar, sem ennþá eru í miklum hávegum höfð á mörgum sveitabæjum lands- ins, og egg þeirra þykja sér- lega góð. En þá kemur að því aftur: Af hverju segir höfundur fyrr- greinds bókmenntaverks að við íslendingar séum hænsn, er slíkt ekki algjör skömm fyrir land og þjóð? Undirritaður hefur heyrt þess getið að bókmenntafræð- ingur einn hafi eytt í það út- varpsspjalli fyrir nokkru, að skilgreina hvað höfundur hafi viljað segja með þessari setn- ingu sinni, en því miður missti undirritaður af þessu spjalli bókmenntafræðingsins, sem kannski var vegna þess að hann skorti áhuga á því, að hlusta á þann góða mann, eða hafi einfaldlega misst af því, vegna þess að hann var að vinna fyrir sköttunum sínum. Ungir „og reiðir menn“.eins og þeir hafa oft verið kallað- ir, sem mi'kií þjóðfélagsádeilu rit hafa samið hér á landi. hafa ltingum viljað skella setning- K um sínum framan í góðborgar- ann sem ísköldu vatni eld- snemma á sunnudagsmorgni, og hrópa „vaknaðu góði og lfttu í kringum þig“. Ef til vill hefur þessari — tslending- ar-eru-hænsn-setningu einmitt verið skellt fram með þann tilgang í huga, og nú væri gaman að vita hvernig Jóhann Hjálmarsson eða Erlendur Jónsson, Árni Bergmann eða Njörður P Njarðvík. Ólafur Jórisson eða SAM og fleiri lanáfrægir' þSÍtménntagagnrýn- endur, skilgreindu setningu þessa hver I sínu horni. Með þökk fyrir birtinguna. Einn, sem lítið vit hefur á ísl. nútímabókmenntum, en þráir sannleikann“. Starf bæjarstjóra í Keflavík er laust til umsóknar. Umsókn er tilgreini mennt- un og fyrri störf, sendist forseta bæjarstjórnar, Tómasi Tómassyni, Skólavegi 34, Keflavík, fyrir 10. júlí n.k. Bæjarstjórn Keflavíkur. Laust starf Starf forstöðtunanns Sjúkrahúss Keflavíkurlæknis- héraðs, er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starf- manna. Umsóknir sendist bæjarstjóranum í Kefla- vík fyrir 20. júlí næstk. Sjúkrahússtjórn- tnnél Ta | TKnrn; n . ■ .v 1 Í u/t) jv\* 'iitíii tíJl't Oli Ujúítí/ í , B (, — 1 fl* i fj zt vjtj ujcjft/ | . i; I. Sumarbústaðarland í Þrastaskóli, til sölu. 1 hektari. Upplýsingar í síma 12504 og 40656. ^!lllllllllllllllllllllllllill!l!lllll!!!!ll!lll!lll!lllll!lll!ll!l!ll!!!llll!llinil!l!lll!!ll|l!ini!llll!lllll!!!!l!ll!!l!l!!lli!l!lllll!llllllllllillllllllllllllllll!l!ll!llllllllll!!l — Rólegur, Silfri. Hvað er að? — Fjórir stríðsmenn . . . og hestar — Úff, en hvernig náum við þeim — Sjáðu þarna, Kemo Sabay! veiðimannanna fjögurra! aftur núna? — Þennan síðasta dag brauzt ég út úr — allir flýðu, er þeir sáu mig. — Þegar aði á Ifkama mínum .. . ég hafði breytzt Colosseum — ég fór um hindrunariaust ég var einu orðinn, stanzaði ég og þreif- í stein. 11 HLIÓÐVARP LAUGARDAGUR 4. júní. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikai- 7, 30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn 8 00 .Vlorgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9. 00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum daghiað anna. 9.15 Morgunstund barnanna. Jónína Steinþórs dóttir les söguna „Alltaf gaman í Óiátagarði" eftir- Astrid L,indgren (6). 9,30 Tilkynningar Tónleiikar 10. 00 Fréttir Tónleikar 10. 10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög siúklinga: Kristín Sveiribjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tónleikar Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skrif legum óskum tónlistarunn- enda. 15.00 Fréttir Tónleikar. 15.15 í lággír Jökull Jakobsson bregður sér áeinar ópólitískar bing mannaieiðÍT með nokkrar plötur í nestið. Harmonikulög: 16.15 Yeðurfregnir. A nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu tægurlögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Austur { Mið-Asíu með Sven Hedin. Sigurður Róbertsson íslenzk aði Elías Mar les. (8) 18.00 Fréttir á ensku. in.gvar lé.tum tón. Þjóðlagakór Roberfcs de Cormier syngur og Ringo Starr syngur einnig nokkur lög. 18.25 Tilkyr •'"gar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdi mar Jóhannesson sjá um báttinn. 20.00 Listahátíð í Reykjavík 1970 Tónlist jg ljóðaflutningur: Þorpið eft' Jón úr Vör, tónlist eftir Þorkel Sigur björnsson. 20.30 Hi jómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregð ur plötum á fóninn. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Guojön Styrkársson HÆSTARtTTAtLÖCMADUK AUSTURSTRJSTI t SlMI 113S4 Verkir, þreyta í baki ? DOSI beltin hafa eyft þrautum margra. ReyniÖ þau. .EMEDIA H.F LAUFÁSVEGI 12 - Síml 16510

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.