Tíminn - 04.07.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.07.1970, Blaðsíða 15
£flpG»3H>fiGtm 4. fffi 1970. TIMINN 15 Bingur er eilífð yngri, ei mjög frínlegur sýnum, meðal að mörgu fríðu, mynd hans þó enginn fyndi, rúm hafði reit í tómum, ráðstöfun nýja þráði. Fönix efnandi funa, færir hans dæmi skærast. Ráðning á síðus'a gátu: Reyktóbak. Hvítur vinnur í sex ieikjum. Þessi staða kom upp í fyrra á skákmóti í Dresden mili Soltis og Mader. Hvítur á leik. 1. Hc7! — DxH 2. DxRt — Kg8 3,Hxg6f — hxH 4. Dxg6t — Kh8 5- Dh6t — Kg8 6. f6 og svartur gafst upp. Á EM í Osló í fyrra kom eftir farandi spil fyrir í leik íslands og Þýzkalands (ísland vann 7:1). S KD954 H Á2 T ÁK86 L KD S 1062 S ÁG873 H DG6 H K973 T Enginn T 10743 L ÁG108543 L ekkert. S enginn H 10854 T DG952 L 9762 Á borði 1 spilaði Norður 2 sp. og fckk aðeius 4 slagi, en á borði 2 spilaði Hallur Símonarson 4 T doblaða í Suður. Útspil Vesturs Sp—6 og hvernig fékk spilarinn 11 slagi á spilið? Sp—D var látin á útspilið og Ás Austurs trompaður. Þá Hj. á Ás og meira hjarta. Von Rommel í A stakk upp K og spilaði trompi. Unnið heima og Hj. trompaið í blindum, laufi kast að á Sp—K og Sp. trompaður heim. Þá var Hj-10 spilað og L— D úr blindum látin í. Nú var laufi spilað, Vestur fékk á Ás, en gat ekki komið í veg fyrir, að spilar inn fengi það, sem eftir var á víxltrompi. 4 T unnir með yfir slag, doblaðir, 610 til íslands og 200 á hinu borðinu samtals 810 eða 13 stig- TIL SOLU AKRANE6I / X GRUNDARFIRÐI / ^ X PATREKSFIRDI / X saudArkróki Húsbóndastóll með skemli. X KÓPASKERI /X X STÖDVARFIRDI Upplsingar í síma 33959 > VlK í MÝRDAL X / KEFLAVÍK' X / HAFNARFIRDI eftir kl. 1/ REYKJAVlK Jarðarför Jóns Marteinssonar frá Fossi, verður gerð að Stað í Hrútafirði, laugardaginn 4. júlí. Hann fæddist að Reykjum við Hrútafjörð 26. sept. 1879, og lézt að Elliheimilinu Grund 25. júní 1970. Hans verður síðar minnzt í íslendingaþáttum Tím- ans. Vegaþjónusta FÍB: Helgina 4____5. júlí 1970. FÍB- 1 ÁÁrnessýsla (Hellisheiði, Ölfus og Flói) FÍB — 2 Þingvellir, Laugarvatn FÍB — 3 Akureyri og nágrenni FÍB — 4 Hval.fjörður, Borgarfjörður FÍB — 5 Út frá Akranesi FÍB — 6 Út frá Reykjavík FÍB — 8 Árnessýsla og víðar FÍB —11 Borgarf "'rður. Ef óskað er eftir aðstoð vega þjónustubifreiða veitir Gufunes radíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. BLÖÐ OG TÍMARIT Heimilisblaðið Samtíðin. Júliublaðið er komið út og flytur þetta efni: Geigvænleg mengun ógnar lífverum jarðarinnar (for ustugrein). Viðhorf kennara eftir Egil J. Stardal. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþætt ir Freyju. Tvö merkisafmæli eft ir Svein Sæmundsson. Gripdeild ir og ástir (framhaldssaga). Árs- gamalt íslendingaspjall. Undur og afrek. Stórkostlegasti elskhugi veraldarinnar. Eiga börn á sex tugsaldri. Fágætur félagsskapur. Fjólan og ilmurinn eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrfn. Skemmtiget raunir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Vill skipta um heila. Stjörnuspá fyrir júlí. Þeir vitru sögðu o. fl. — Ritstjóri er Sigurður Skúla son. IHÁSKðUBl siml 221*0 -s&g Þjófahátíðin (Carnival of thieves) Hörkuspennandi ný emerísk litmynd tekin á Spáni í fögru og hrífandi umhverfi. Framleiðandi Josepe E. Levine. Leikstjóri Russel Rouse. íslenzkur texti. Stephen Boyd Yvette Mimieux Sýnd 'kl. 5 og 9 Tónabíó íslenzkur texti. (Support your LocaJ Sheriff) Víðfræg og snilidarvel gerð og leikin, ný, amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er 1 litum. | OtíX James Garner,, Joan Hackett. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI llÉÍÍnUBIK- 18936 Georgy Girl fslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný ensk-amerísk kvikmynd, byggð á „Georgy Girl“ eftir Margaret Foster. Tónlist Alexander Faris. Leikstjóri Silvio Narizzano. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave James Mason, Alan Bates, Charlotte Rampinig. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SAMVINNUBANKIF M Kvenholli kúrekinn Hörkuspenandi og mjög djörf ný amerísk litmynd Charles Napier Deborah Downey Sönnuð innan 16 ára Tyndin sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUQARÁS Símar 32075 og 38150 GAMBíT 'ao AHEAD TELLTHE ENft L ' BUT tí *%•/.:•:•.•.•»:• .->»:•:•:( Hörkuspennandi amerísk stórmynd í litum og cinemaschope. Sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá kl. 4. fsl. texti. GAMLA BÍÓ 1 Sfml 11475 (° ADALEN '31 Víðfræg sænsk úrvalsmynd í litum og Cinemscope , byggð á atburðum er gerðust í Svíþjóð 1931. . Leikstjóri og höfundur: BO WIDERBERG. ) Myndin hlaut „Grand Prix“ verðlaun i Cannes \ 1969, einnig útnefnd til „Oscar“ verðlauna 1970 og það er samhljóða álit listgagnrýnenda að þetta ' sé merkasta mynd gerð á Norðurlöndum á síðari árum. sýnd kl. 9 BÖLVAÐUR KÖTTURINN með Hayley Mills. Endursýnd kl. 5 w 41985 ESi The Tripp Einstæð amerísk stórmynd í litum og cinemascope er lýsir áhrifum LSD fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.