Tíminn - 08.07.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.07.1970, Blaðsíða 3
< ■JfTÐVIKUDAGUR 8. júlí 1970. TÍMINN 3 Tónlistin úr popleiknum Ola á EB-Reykjavík, þriðjudag. Fyrirhugað er að gefa út á hljómplötu eitthvað af tón'list- inni úr pop-leiknum „Óla“ sem frumsaminn er af Óðmönnum, í viðtali við blaðið í dag sagði Stefán Baldursson, annar leik- stjóri „Óla“ að það hefði orðið að samningi milli Óðmanna og leikflokksins, að þeir fyrr- nefndu flyttu þá tónlistina úr „Óla“- sjálfir, á væntanlegri plötu, þar eð Óðmenn telja að hægt yrði að útsetja lögin bet- ur fyrir hljómplötuupptöku, flyttu þeir þau sjálfir, en ekki leikflokkurinn einnig, eins og er í pop-leiknum. En eðlilega hafa Óðmenn yfirráðarétt yfir tónlistinni þar sem hún er, eins og fyrr segir, frumsamin af þeim sjálfum. Þá hafði blaðið samband við plötu? Finn Stefánsson bassalei’kara þeirra Óðmanna, og sagði hann að þeir félagar myndu væntan- lega senda frá sér LP-plötu á komandi hausti, og ætluðu þeir að velja það bezta úr tónlist- inni í „Óla“ á hljómplðtuna, ásamt öðrum lögum er þeir hafa samið, en Finnur kvað þá félaga nú hafa allmikið af lögum á lager hjá sér, er þeir myndu velja úr til flutnings. Ekki kvaðst Finnur geta sagt um það á þessu stigi málsins, hvaða hljómplötufyrirtæki gæfi plötuna út, þar eð ekki væri búið að ákveða það endan lega, en það yrði gert innan skamms. Þá má að lokum geta þess, að í haust verða hafnar sýn- ingar að nýju á pop-leiknum „Óla“. Hátíðarguðsþjónusta í Hvammi í Norðurárdal JE—Borgarnesi, þriðjudag. SJ. sunnudag fór fram hátíðar guðsþjónusta í Hvammi í Norður- árdal, þar sem biskup íslands, hr. Sigurbjörn Einarsson, predikaði, en prófasturinn, sr. Leó Júlíus- son á Borg og sóknarpresturinn sr. Brynjólfur Gislason í Stafholti, þjónuðu fyrir altari. Söng annað ist söngflokkur kirkjunnar undir stjórn Guðmundar Sverrissonar í Hvammi, sem er organisti kirkj- unnar. Við upphaf og endi guðs- þjónustunnar lék Sverrir Guð- mundsson í Hvammi á orgelið. Tilefni þessara guðsþjónustu var tvíþætt. 90 ára afmæli kirkj- unnar og að nú hefur farið fram gagnger endurnýjun kirkjunnar, hið ytra og innra. Steyptur var nýr grunnur undir hana, smíðað- ur nýr turn, nún einangruð og máluð að innan. Forgöngu alla um verkið hafði Guðmundur Sverr isson, sóknarnefndarmaður, ásamt meðnefndarmönnum sínum, en það var allt unnið í samráði við Hörð Ágústsson, skólastjóra sem er manna fróðastur um gömul hús. Yfirsmiður var Kristinn Klemenz- son frá Dýrastöðum. en málari Jón Valur Pétursson frá Stykkis- hólmi. Við guðsþjónustuna af- henti Snorri Þorsteinsson, kenn- ari á Hvassafelli, skírnarfont, eft- •iir Ríkarð Jónsso . Hann er gef- inn til minningar um hjónin sr. Gísla Einarsson í Stafholti og Vig disi Pálsdóttur, en sr. Gísli var síðasti presturinn, sem sat í Hvammi, áður en Hvammspresta- kall var sameinað Stafholtspresta- kalli. árið 1911. Skírnarfonturinn var gefinn af börnum og barna- börnum, sr. Gísla. Á síðustu jól- um barst kirkjunni svo höfðing- leg gjöf, stórt og vandað orgel, af norskri gerð, sem Stéttarsamband bænda gaf til minningar um Sverri Gíslason í Hvammi, fyrsta formann sambandsins. Að lokinni guðsþjónustu, bauð sóknarnefndin til kaffidrykkju í Hreðavatnsskála. Þar gerði Guð- mundur Sverrisson grein fyrir framkvæmd verksins og kom fram í ræðu hans, að það hefði kostað um 350 þús. kr. seir. mest eru greiddar með framlagi hreppsbúa og gjöfum. Þá rakti sóknarprestur inn æviferil Hvammspresta síð- astliðna öld og hr. biskupinn árn- aði söfnuðinum allra heilla og blessunar með hið endurbyggða guðshús. Þá töluðu ennfremur þeir Leopold Jóhannesson og Daníel Kristjánsson, sem þakkaði þeim Hvammshjónum Guðmundi Sverr- issyni og Sigríði Stefánsdóttur, fórnfúst og mikið starf í þágu safnaðarins. SKRÁ Um vinninga i Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. i 7. flokhi 1970 31114 kr. 300.000,00 38106 kr. 100.000,00 Þessi númer hluiu 10.000 kr. vinning hveri: 278 12499 22288 37262 44039 55921 1008 17515 24280’ 39507 45830 66278 1351 17613 26296 89700 45843 58248 3383 18734 29318 40779 48607 59383 392Q 20853 31527 42288 49875 59989 7952 21712 32928 42321 55409 60514 8284 22051 36560 44036 Þessi númer hlulu 5.000 kr. vinning hvert: 187 9203 16360 21070 29393 36797 44875 52849 673 9431 17024 21919 30569 38313 47866 53190 734 9812 17111 22415 30617 38837 48464 54981 863 10628 18069 23357 31979. 39084 48739 55137 1464 10786 18417 24484 32353 39526 49357 55611 3767 11694 18912 25963 32594 39705 49478 57455 4202 12674 19054 26283 32888 40323 49558 57997 4581 13406 19488 26451 33825 40323 50883 60093 6309 13744 20126 26623 35633 41165 51644 63736 6160 13899 20400 27229 36060 42900 51807 62947 9177 8186 15307 15750 20878 28063 36713 43613 52505 63636 Þessi númer hluiu 2.000 kr. vinning hvert: 6 1217 2073 3566 4460 5866 7084 8157 9016 0824 11110 12365 87 1249 2357 3575 4516 5878 7151 8305 0046 9846 11117 12409 an 1318 2492 3753 4613 5908 7288 8332 9053 9989 11212 12419 129 1344 2690 3756 4811 5921 7302 8380 9153 10131 Í1232 12495 200 1371 2706 3762 4943 5981 7483 8406 9259 10262 11300 12538 257 1387 2786 3768 4976 6003 7581 8446 9270 10393 11396 12567 340 1394 £812 .3774 5014 6106 7729 8458 9347 10406 11418 12606 347 1402 2854 3786 5075 6155 7750 8520 ‘ 9371 10410 11454 12632 405 1472 2904 3791 6121 6232 7776 8535 9372 10486 11644 12683 455 1478 2914 3857 5209 6296 7793 8563 9377 10514 11687 12688 4J2 1512 2915 3880 5217 6322 7874 8586 9422 10556 11688 12733 516 1645 2946. 3895 5280 6512 7879 8778 9471 10613 11737 12745 636 1719 3081 4045 5295 6602 7906 8788 0518 10636 11752 12752 735 1747 3125 4167 5307 6620 7945 8794 9533 10711 11760 12835 787 1759 3175 4177 6323 6666 7,9*6. 8827 9561 10755 11787 12891 914 1816 3212 4241 5332 6756 7993 $906 9667 10776 12176 12976 999 1894 3252 4272 5530 6815' 8019 8916 '9675 10873 12267 12978 1093 1957 3264 4355' 560T 6895 8021 8944 9694 10910 12310 13049 1111 1119 2039 2067 3321 3371 4378 4454 5643 6922 8121 8960 9823 11050 12343 13121 Þessi númer hiutu 2.000 kr. vinning hvert: 21798 25885 30054 34213 38183 43052 47534 62614 565S5 61437 13232 17777 21862 30114 34287 38235 ' 43084 47577 52646 56704 61469 13256 17779 21892 25900 30169 .34309 38241 . 43086 47685 62651 56734 61562 13268 17926 22046 25986 30180 34316 38327 43157 47705 52776 56736 61574 13308 18109 22103 25998 30234 34342 38446 43181' 47765 52799 . 56851 61585 13379 38183 22123 26017 30261 34351 38465 43332 47779 •52851 56857 61599 13412 18214 22132 26067 30293 34420 38471 43385 47820 52885 .56924 .61691 13439 18352 22177 26068 30304 34467 38593 43459 47871. 52983 56945 61695 13539 18364 22207 26096 30421 34505 38622 43503 47927 53001 56971 61737 13557 18371 22426 26232 30439 34538 38623 43511 47999- 53070 57111 61777 13647 18373 22429 26302 30488 34631 38710 43513 •48042 53084 57160 61836 13650 18394 ' 22497 26324 30657 34682 38809 43533 48104 53164 57348 61856 13680 18460 22513 26374 30663 34765 .38926 43603 48167 53225 67359 61891 13708 18462 22532 26397 30696 34823 38965 43637 48182 53276 57429 62005 13724 18574 22539 26468 30712 34827 39243 43656 48213 '53288 57589 62063 13782 18622 22591 26513 30751 S4837 39338 43793 48360 53323 57676 62115 13798 18684 22622 26710 30787 34841 39424 43796 48372 53329 57718 62146 13829 18694 22644 26757 30791 34866 39480 43803 48418 53346 57787 62186 14045 18718 22677 26843 30838 34949 39564 43850 48423 53407 57809 62214 14152 18724 22703 26879 3Ö913 34984 39588 44033 48523 53478 57966 62223 14219 18739 22721 26888 30970 35130 39650 44060 48654 53658 57981 62267 14255 18780 22828 26898 31018 35128 39654 44145 48655 53660 57993 62334 14358 18947 22833 27086 31081 35318 39669 44177 48780 53758 58070 62362 14388 19127 22857 27100 31133 35386 39677 44244 48798 53768 58107 62388 14465 19154 22867 27301 31165 35469 39678 44260 48893 53825 58183 62469 14520 19213 22938 27400 31171 35535 39701 44278 48982 53874 58303 62512 14592 19220 22939 27432 31180 35556 39920 44330 49051 53884 58505 62577 14620 19295 23060 27458 31187 35565 40132 44373 49122 53889 58686 62582 14782 19320 23071 27476 31216 35678 40145 44428 49151 53899 58869 62586 14799 19329 23096 27607 31218 35770 40220 44618 49166 53909 58889 62663 14823 19357 23117 27558 31231 35836 40336 44631 49312 54127 58923 62742 14832 19360 23416 27605 31257 •35875 40348 44693 49364 54265 58D26 62825 14871 19366 23548 27660 31549 35950 40356 44743 49367 54370 58954 62904 14901 19445 23563 27671 31580 35957 40361 44746 49456 54378 59031 62908 14955 19492 23628 27835 31594. 35994 40369 44906 49490 54569 59112 • 63031 15183 19556 23744 27872 31616 36069 .40446 44932 49491 54629 59141 63081 15322 19619 23754 27911 31632 '36090 '40504 44934 49585 54645 59238 63109 15400 19657 23780 27932 31727 36099 40665 44957 49798 54663 59247 63137 15437 19681 23794 28036 31950 36155 40700 44959 49911 54679 59255 63207 15465 19794 23821 28042 31969 36162 40821 44969 50001 54813 59430 63257 15634 19910 23888 28429 31980 36168 40860 44984 50056 54849 59442 63328 15644 19917 23971 28497 31996 36332 40938 45081 5Ó107 54980 59460 63383 15698 20019 23977 28635 32026 36462 41029 45151 50130 55019 59509 63426 15840 20030 23988 28637 32102 36484 41061 45162 60257 55055 59545 63436 15851 20051 23990 28677 32283 36485 41150 45179 50376 55109 59560 63453 15973 20061 24032 28685 32330 36493 41408 45192 50383 55123 59561 63465 16055 20190 24049 28720 32404 3*6522 41534 45198 50386 65203 59668 63519. 16057 20260 24155 28728 32460 36579 41530 45215 50459 55238 59728 63619 16076 ‘ 20268 24395 28744 82539 36661 41543 45270 50491 55250 59741 63714 16083 20331 24444 28747 32551 36770 41632 45357 50679 55280 59810 63716 16100 20335 24549 288Ö3 32657 36796 41659 45438 60699 55283 59815 6375Ó 16161 20401 24554 28805 32739 36834 41660 45444 50816 55304 60082 63884 16193 20456 24555 28853 32788 36925 41734 45479 50904 55321 60096 64001 16208 20486 24614 28894 32930 36976 41778 45586 51015 55439 60147 64039 16370 20674 24662 29081 33007 37184 41812 45725 51182 55629 60242 64074 16397 20680 24671 29120 33053 37194 42008 45737 51185 55664 60269 64121 16487 20700 24756 29126 33122 37297 42039 45744 51225 55779 60299 64132 16588 20887 24771 29247 33208 37300 42095 45845 61282 65830 60317 64214 16658 20916 24786 29296 33238 37301 42096 45932 51339 55850 60422 64347 16735 20955 24789 29364 33304 37842 42152 45937 51380 55854 60510' 64411 16769 20984 24848 29383 33348 37369 42233 46043 51410 55946 60576 64430 16845 21005 24919 2Q406 33371 37467 42265 46317 51755 •55952 60677 64443 16880 21041 24989 29411 33392 37468 42268 46508 51811 55969 60753 6455D 17006 21066 24990 29415 334Ö6 37544 42305 46522 51860 56008 60857 64615 17143 21110 25052 £9416 33422 37549 42337 46586 5 $62’ 156019 60895 64678 17153 21186 25076 29427. 33564* 37612 42340 46600 52008 56081 60908 64704 17302 21222 25132. 29457 33592 37633 42411 46651 52199. 56087 60970 64763 17307 21225 25171 29542 33726 37655 42440 46654 .52200 56147 60986 64784 17320 21284 25330 29566 33751 37737 42477 46660 52242 66255 60994 64785 17384 21314 25645 29628 33773 37817 42499 46764 52258 56291 61020 64804 17450 21346' 25650 29664 33782 37872 42531 46850 52282 56304 61078 64871 17503 21396 25657 29880 33890 37873 42655 46907 52303 56805 61094 84887 17519 21522 25723 29809 33928 37898 42681 47098 52313 56336 61103 64907 17548 21562 25777 29906 33966 37899 42702 47123 52366 56411 61109 64910 17563 21565 25784 29910 33983 37935 42714 47299 52409 50424 61121 64939 17578 21611 25787 29922 34095 37951 42862 47306 52412 56465 61159 64961 17711 21705 25820 29927 34110 37987 42938 47372 52504 56479 61180 64990 17747 17760 21741 21761 25844 25840 30011' 30026 34128 .38157 42976 47400 52543 56505 61221 Aritnn vUmlogsmÍSs befst 1S ðSgum cttlr útðr&tt Orðvana nágrenni Grænlendingar eru víst næstu nágrannar okkar, þó að þeir séu af allt öðru bergi brotnir og tali fjarskylfla tungu. Við höfum heimsótt land þeirra í fornum og nýjum sið og átt við þá ýmisleg skipti, þótt menningartengslin séu furðulega lítil. Þetta kemur i hugann, þegar dagblað skýrir jfrá því, að lítil grænlenzk stúlka liggi á sjúkrahúsi hér til þess að fá bót meina sinna, en enginn geti taiað við hana. Furðulega fáir Grænlendingar eru búsettir hér á landi. fslendingar hafa að vonum fundið til þcssara vanburða ! sinna í skiptum við næstu ná- granna, sem óneitanlega væri forvitnilegt að kynnast betur vegna þess að þeir eiga sér- stæða og merkilega, en hverf- andi menningu. Alþingi hefur um allmörg undanfarin ár boð ið fram allríflegan námstyrk þeim stúdent, sem vildi nema tungu Grænlendinga til nokk- urrar hlítar, en enginn mun hafa fengizt til þess náms. Má öllum Ijóst vera, að þetta er meira en lítið óefni. Það getur verið nógu illt, ef eng- inn getur túlkað mál sjúkl- ings, sem hér liggur í sjúkra- húsi, og átakanlegt að geta ekki mælt Iítið bar.i málum, þegar það liggur hér sjúkt, einmana gestur. Þó gæti enn verr horft, til að mynda ef hér dveldust grænlenzkir menn við störf og gerðust brotlegir við lög. Vera mætti, að þeir yrðu þá trauðlega dæmdir af íslenzkum rétti vegna þess, að viðhlítandi dómtúlk vantaði. Enn atvinnuleysi Seint virðist ætla að ganga að þurrka alveg út smánar- blettinn, atvinnuleysi, þótt rík- isstjórnin gumi af stórbata í efnahagslífi og vaxandi fram- kvæmdum. Enn eru á áttunda hundrað karlar og konur víðs vegar um Iand skráð atvinnu- laus. og það meira en eðiilegt er. Svo undarlega brá við, og mun óþekkt fyrirbæri, að at- vinnuleysingjum fjölgaði í júní, þeim mánuði, sem atvinnulíf landsmanna tekur venjulega mesta sumarfjörkippinn. Og þessi fjölgun varð mest í Reykjavík. Samstarfsnefndir Morgunblaðið skrifar nú dag hvern um aab mérkilega ný- mæli, sem það segir að ríkis- stjórnin hafi uppgötvað og hreyft, að koma á samstarfs- nefndui,. launþegar og vinnu- veitenda. Það er auðvitað þakk arvert, að ríkisstjórnin skuli loks hafa bey t sig fyrir dómi reynslunnar og myndazt til að beita bessu sjálfsagða hjáip- arráði til pess að reyna að greiða úr kjaradeilum, þótt mjög vanti á, að þetta sé gert með jeiin myndarbrag. sem nauðsynlegur er til þess að þetta komi að einhverju haldi. 1 Hins er rétt að minnast, að samninganefndir af þessu tagi eru engin snilliunpfinning rík isstjórnarinnai'. Nú er liðinn áratugur síðan Framsókiiar- menn hreyfðu þcssu máli á Fraimhald á bls. 7. VSruhappðrastti S.I.B.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.