Tíminn - 08.07.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.07.1970, Blaðsíða 15
MTOVIKirDAGUR 8. júU 1970. ©ÍTirdÐ Borg leit ég eina í upphæðum standa, fimmdyruð er hún með fagurt smíði, á henni eru gluggar tveir glæsilegir, tumar að tölu tveir og þrjátíu; ræður þar fyrir einn ríkur svanni, en annars vegar illur týranni. Ráðning á síðus j gátu: Eggskurn. Stundum verða hinir ágætustu skákmenn slegnir skákblindu. Hér er gott dæmi frá meistaramóti Armeníu (allir kannast vi® Armen íumanninn Petrosjan) núna 1970 og þar vinnur meistarinn Karen Grigorian, hvítt, Michael Basman, sem er talsvert kunnur skákmaður, meira að segja utan Sovétríkjanna. Basman á leik í stöðunni — og sér hillingar. 23- — Hxd4 24. HxH Dxe3t 25. Df2 Hxa2 26. HxH Dclf 27. Dfl Be3f (á leit hvítan aðeins geta leikið Khl — DxD mát, húrra), en 28. Hf2 gefið. IgRIDGI Vestur spilar 4 hjörtu á eftirfar andi spil. Norður spiiar út T-ás og heldur áfram í tígli- Hvernig á Vestur að spila? Vestur Austur- S Á6 S 85432 H ÁKDG4 H 752 T K T 98 L KG654 L Á82 Vestur kemst ekki hjá því að gefa spaða-slag og getur alveg eins gefffi hann strax. Hann lætur því sp. 6 á seinni tígulinn. Tap slagur á tapslag. Jafnframt trygg ir Vestur sig fyrir því að tromp in liggi 4:1. Ef Vestur kemst nú hjá því að gefa tvo slagi á lauf, er sögnin unnin. 2Vi tonna trilla til sölu. — Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Trilla — 1071“ fyrir 15. júlí. Vantar ráðskonu á sveitaheimili í sumar eða lengur. Má hafa börn. Til- boð leggist inn á afgreiðslu Tímans fyrir 15. júli, merkt: „Reglusemi 1070“. ÞAKKARAVÖRP Kæru Eyfellingar, vinir og velunnarar, fjær og nær. Þökkum ykkur fyrir rausnarlegar gjafir og margvísan stuðning á liðnum árum. Guð blessi ykkur öll. Heimilisfólkið Miðbælisbökkum. Útlör eiginkonu minnar og móöur okkar Rannveigar Sigurðsson, Kambsvegi 5, er lézt þann 28. iúní, fer fram frá Dómkirkjunni, í dag kl. 3 s. d. Valdimar Jónsson og synir. Þökkum innilega samúS og vinarhug viS andlát og'iarSarför manns. ins míns, föSur, tengdaföSur og afa, Jakobs Sigurðssonar frá Hömrum. Aðalbjörg Valentínusdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir til allra sem heiSruðu fósturmóSur mína, Sesselju Guðmundsdóttur, HávarSarkoti, meS nærveru sinni við útför hennar, og annan virSingarvott. Læknum og starfsfólki sjúkrahúss Selfoss biSjum viS blessunar fyrlr umönnun alla. Sigurbjartur GuSjónsson, Halldóra Magnúsdóttir og börn. TIMINN 15 IHÁSKöUBl °i TW Þjófahátíðin (Carnival of thieves) Hörkuspennandi ný emerísk litmynd tekin á Spáni í fögru og hrífandi umhverfi. Framleiðandi Josepe E. Levine. Leikstjóri Russel Rouse. íslenzkur texti. Stephen Boyd Yvette Mimieux Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó íslenzkur textL (Support your Local Sheriff) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er 1 litum. James Garner, Joan Hackett Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI -TgjjjÍxDBt 18936 Georgy Girl íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný ensk-amerísk kvikmynd, byggð & „Georgy Girl“ eftír Margaret Foster. Tónlist Alexander Faris. Leikstjöri Silvio Narizzano. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave James Mason, Aian Bates, Charlotte Rampinig. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvenholli kúrelcinn Hörkuspenandi og mjög djörf ný amerisk litmynd Charles Napier Deborah Downey Bönnuð innan 16 ára. Myndin sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 GAMBIT gjg-- feO AHEAD TELLTHE END- : || i, 1 DON'T, ||í \\ Hp SHIRIÆY MlCHftEt, Hörkuspennandi amerísk stórmynd í litum og cinemaschope. Sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá kl. 4. ísl. texti. GAMLA BIÓ fiíml 11475 m ÁDALEN '31 Víðfræg sænsk úrvalsmynd í litum og Cinemscope byggð á atburðum er gerðust í Svíþjóð 1931. Leikstjóri og höfundur: BO WTDERBERG. Myndin hlaut „Grand Prix“ verðlaun 1 Cannes 1969, einnig útnefnd til „Oscar“ verðlauna 1970 og það er samhljóða álit listgagnrýnenda að þetta sé merkasta mynd gerð á Norðurlöndum á síðari árum. sýnd kl. 9 Síðasta sinn. BÖLVAÐUR KÖTTURINN með Hayley Mills. Endursýnd kl. 5 kríPAVQGSBírí „Orrustan mikla" Stórkostleg mynd um síðustu tilraun Þjóðverja 1944 til að vinna stríðið. — ísl. texti. — Aðalhlutverk: Henry Fonda Robert Ryan > Endursýnd kl. 5.15 og 9. ' ‘‘ ! Bönnuð börnum innan 14 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.