Tíminn - 08.07.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.07.1970, Blaðsíða 11
 MIÐVIKUDAGUR 8. júli 1970. TÍMINN Vestur-skaftfellsk ungmennafélög „Það liggur við a’ð karl á níræðisaldri yngist um hálfa öld við skemmtilegar fréttir af æskustöðvunum. — Ungmenna félag stofnað í Vík í Mýrdal — ©g um leið er þess getið aö mikill áhugi sé austur þar, að blása nýju lífi í félagsstarfið og vinna að frekara samstar'i milli félaga sýslunnar, undir forustu ungmennasambands- ins. Þessi skemmtilega frétt kipp ir huganum 50—60 ár aftur í tímann, þegar vakandi og starf andi ungmennafélög voru í hverjum hreppi sýslunnar, og Héraðssamband hélt þing og íþróttamót á hverju ári. Enda þótt þá væru erfiðar samgöng ur og að ýmsu leyti torveld skilyrði til félagsstarfs, var lif ög fjör í félagsskapnum og ungmennin hikuðu ekki við að fórna tíma og kröftum fyrir félagsskapinn og hugsjónir hans, án þess að hugsa til launa. Launin voru í starfinu sjálfu og vissunni um að starf ið, þótt smátt væri og oft van- metið, væri þó vísir að vax- andi gróðri. Og það er víst að þau fræ, sem þá var sáð urðu stofnar þeirra þjóðfélagsfram fara og umbóta, sem vér nú njótum. Vissulega er nú hægara um vik. Brýr og góðir vegir, ásamt örskreiðum farartækjum, hafa afmáð vegalengdir og gexa mönnum miklu auðveldara að ná saman. Sannarlega er þörfin á samstarfi og andlegri sáð- mennsku alltaf jafn brýn og aðkallandi. Ég man allvel Héraðsmót Ungmennafélaga hjá Flögu og í Heiðardal. Þá lagði hver sitt til skemmtunar. Þá syntu þeir í köldu vatni og hikuðu ekki þó rigndi nokkuð. Þá voru sungin ljóðin gömlu góðu sem flestir kunnu. Já, svona merlar minningin gamla daga og gleður hugann. Sem betur fer hafa Umf. alltaf lifað og starfað að einhverju leyti, en þó mun samstarfið fremur dauft allt of lenei. En því fremur er það gleðiefni, að starf er hafið á ný, og vax- andi áhugi á samstarfi er vakn aður. Sömu grundvallaratriðin og kjörorðin eru í sama gildi og áður. Starfið á kristilegum grund- velli, forðist áfenga drykki, styðjið allt þjóðlegt, og sam- íslenzkt. Fegrum og vöndum móðurmálið. fslandi allt. Að síðustu óska ég heils- hugar að þessi fjörkippur end- ist vel og ódeigur ungmenna- félagsskapur dafni oe birtist í ótrauðu og óeigingjörnu fé- lagsstarfi, í ræktun lýðs og lands. Með heillaósk og kveðju. Einar Sigurfinnsson frá Kotey.“ ÞORSTEINN SKÚLASON, héraðsdómslögmaður HJARÐARHAGA 26 Viðtaistími kL 5—7. Sínu 12204 MEST NOTUDU HJÓLBARÐAR Á ÍSLANDI Flestar gerðir ávallt fyrirliggjandi KAUPFELAG A-SKAFTFELLINGA HORNAFIRÐI HLIÓÐVARP Miðvlkudagur 8. júlí: 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur“ eftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (11). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar íslenzk tónlist. j Skólavörðustig 3A, II. hæð. Sölusími 22911. i SELJENDUR Látið okkur annast sölu á fast- eignum yðar Áherzla lt>gð á góða fyrirgreiðslu Vinsam- legas’ hafiö samband við skrif- stofu vora er þér ætlið að selja eða kaupa fasteignir sem | ávallt erj fyrir hendi i miklu úrvali hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Fasteignasala. Máiflutningur. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN vMiklatorg. Vanti yður búvél til að bæta yðar hag; bíla, gröf- ur, ýtur, lengi mætti telja, er úrvai þess alls hjá okk- ur í dag. öllum bjóðast kjör, úr nóg uer að velja. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg. Simi 23136. gyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiininiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiininiiiiig Taka af báðum hestunum, hvernig get ur það hjálpað okkur til að ná hestun um, sem Indíánarnir stálu? Ef þeir eru að safna hestum, þá útvegum við þeim tvo í viðbót. Farðu, SUfrL Upp með þig ,SkátL Sjáið þið. Stöðvið þá. Hvers vegna ertu manneskja að hálfu leyti, en að framan eins og steinn? Ekki EINS OG steinn, heldur steinn. Hefurðu nokkurn tima séð bardaga maur? Sálarlausa skorkvikindi! Bardagamaurinn hefur harða skel að framan, en er óvarinn að aftan. Hann getur þvi aldrei snúið baki að óvini sínum. Hann verður að berjast, eða deyja = ella. Það sama gildir um mig, það er == mín bölvun. = sTiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiinuiiiiiiiiiuiinniiiniimiiiniiiiiiiimiiniunuiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiuuuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuinii^ u 16.15 Veðurfregnir Hugleiðing um ísland Benedikt Gíslason frá Hof- teigi flytur. 16.40 Lög leikin á gítar 17.00 Fréttir Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. 18.45 Veðurfregnir. Dagsikrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt má’ Magnús Finnbogaso.n magist er talar 19.35 Tækni og visindi Dr Vilhjálmur Skúlason flytur fyrra erindi sitt u*n sögu iriníns og notkun þess gegn malaríu. 20.00 Enskii söngvar: Peter Pears syngur við undirl Benjamins Brittens. 20.20 Skipamá) Þorsteinn Jónsson frá Hamri tekur saman þáttinn og flyt ur ásamt Guðrúiu' Svövu Svavarsdóttur. 20.35 Útvaro fra íþróttahátíð: Landsleikur i handknattleik milli íslendinga og Færey- inga í Laugardalshöll. Jón Ásgeirsson lýsir síðari nálfleik. 21.15 íslenzk orgeltónlist 21.30 Útvarpssagan: „Sigur f ósigri" eftir Káre Holt Sigurður Gunnarss. les (23) 22.00 Fréttir 22.18 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Tine“. 22.35 Frá listahátíð i Reykjavík: Kammtrjazz í Norræna húsinu. 22.20 Fréttir , ^tuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 9. júlí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilk. Tónl. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur eftir Johan Borgen“ Heimir Pálsson þýðir og les (12). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög 17.00 Fréttir. 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir Haraldur Matthíasson, menntasikólakennari segir frá leiðinni úr Furufirði í Drangaskörð. 20.00 Leikrit: „Maribel og skrítna fjölskyldan", eftir Miguel Mihura. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Donna Paula — Bríet Héðinsdóttir Don Fernando — Árni Tryggvason Donna Vicenta — Ánna Guðmundsd. Donna Matilde — Guðrún Stephenscn Marcelino — Guðm. Magnússon Maribel — Sigríður Þorvaldsdóttir Rufi — Jónína H. Jónsdóttir Done José — Erlingur Gislason 21.30 Útvarp frá íþróttahátíð. Lýst ýmsum keppnisgrein- um dagsins. svo og viðtöl. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir KvöJdsagan: „Tine“ eftir Herman Bang. 22.35 Sundpistill 22,50 Létt músik frá hollenzk* útvarpinu. 28.25 Fréttii i s’uttu tnáli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.