Tíminn - 08.07.1970, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
\
MIÐVIKUDAGUR 8. júlí 1910.
HGLL.NA
HÍjKTOR
cJVorræri Samvinna
um betri vörur á réttu verSi.
Verzltð í kaupfélagínu m
«>o
SNYCRTI
^VÖRURj,
Æ4
KAKO
Mildur fyrir hendur
PIPARRÖRUR
Ódýrt
&gott
•X* REYNIÐ MEÐ SÚRMJÓLK
/
NORDKRONEN
BLÁSIÐ HVEITI OG HRÍSGRJÓN
nrm
LESANDINN
Með dómsvald í héraði fara
almennt sýslumenn uc Oæjar-
fógetar hver í sínu umdæmi.
Sýslur (þ.e. sem lögssgnarum
dæmi) eru nú 16, en kaupstað-
ir utan Reykjavíkur 13. Hver
sýsla og hver kaupstaður er
sérstakt lögsagnarumdæmi. f
7 kaupstö-ðum utan Reykjavík
ur eru sérstakir bæjarfógetar,
en í hinum 6 eru bæjarfóget-
ar jafnframt sýslumenn í
þeirri sýslu er að kaupstað
liggur.
í Reykjavík skiptist hins
vegar meðferð dómstóla milli
þriggja embætta. Fjallar hvert
embætti um ákveðna mála-
flokka, sem í sýslum óg kaup-
stöðum eru á einni hendi.
Þessi embætti í Reykjavík eru:
embætti borgardómara. sem
fjallar um svokölluð fógeta-
réttarmál o.fl. og sakadómara-
embætti, sem fjallar um refsi-
mál. I Reykjavík er auk þess
embætti saksóknara, sem er
einn fyrir landið allt.
í einu kauptúni, Bolungar-
vík, er sérstakur lögreglu-
stjóri, sem fer með dómsvald
í tilteknum málaflokkum. Á
Keflavíkurflugvelli er og lög-
reglustjóri, sem starfar skv.
sérstökum lögum, en hann fer
almennt með þau mál. sem
sýslumönnum og bæjarfó-
getum eru annars staðar fal-
in.
Sýslumenn og bæjarfógetar
fara almennt með öll dóms-
mál, þar með talin skiptamál,
fógetagerðir og uppboð í lög-
sagnarumdæmum sínum. Þeir
fara og með rannsókn svo-
nefndra opinberra mála (refsi
málaj fyrir dómi. Auk dóms
málanna falla margvisleg
stjórnsýslustörf undir verksvið
þessara embættismanna, svo
sem lögreglustjórn og «katt-
heimta, en um þau störf verð-
ur ekki fjallað í þáttum þess-
um, a.m.k. ekki að sinni. (í
Reykjavík er sérstakt lögreglu
stjóraembætti og tollstjóraem-
bætti).
Héraðsdómari dæmir venju-
lega einn í almennum dóms-
málum. Þar sem sérstök þörf
er á sérkunnáttu getur þó
dómari, bæði í einkamálum og
sakamálum, kvatt til tvo kunn
áttumenn, meðdómendur, og
er borgaraleg skylda að taka
þeirri kvaðningu. Þegar um
sérstaklega umfangsmikil mál
er að tefla og ætla má, að of-
vaxið sé hinum reglulega dóm
ara að sinna þeim, vegna em-
bættisanna eða af öðrum
ástæðum, getur dómsinálaráð-
herra skipað sérstakan dóm-
ara, í .opinberum málum jafn-
vel sérstakan dóm, skipaðan
fleiri en einum dómara, til að
fara með ákveðið mál. í skip-
unarbréfi, svokallaðri umboðs-
skrá. er glögglega greint,
hvert valdssvið hins sérstaka
dómara er og nefnist hann
dómari skv. sérstakri umboðs-
skrá. Þegar hins vegar reglu-
legi dómarinn verður að víkja
sæti, sem kallað er, vegna svo
nefnds vanhæfis (t.d. vegna
skyldleika við .málsaðila), er
sérstakur dómari skipaður til
að fara með það tiltekna mál
og nefnist þá setudómari.
Síðar verður nánar fjallað
um störf og verksvið héraðs-
dómstóla, en í næsta þætti
verður vikið að Hæstarétti
Björn Þ. Guðmundsson.
SENDIBILAR
Kjöt - Kjöt
5 verðflokkar, verð kr.
56,00. — Mitt viðurkennda
hangikjöt, verð frá kr.
115,00. — Opið kl. 1—7*
fimmtudaga og föstudaga,
á laugardögum kl. 9—12.
Sláturhús Hafnarfjarðar
Guðmundur Magnússon,
sími 50791, - heima 50199
Ökukennsla
- æfingatímar
Cortina
Upplýsingar t síma 23487
kl. 12—13. og eftir kl. 8 á
kvöldin virka daga.
Ingvar Björnsson.
Alls konar flutningar
STÖRTUM
DRÖGUM BlLA
MEST NOTUÐU
HJÓLBARÐAR
Á ÍSLANDI
Flestar gerðir
ávallt
fyrirliggjandi
ESSO-BÚÐIN
GRUNDARFIRÐ!
Rafgeymir
6B11KA — 12 volta
317x133x178 m/m
52 ampertímar.
Sérstaklega framleiddur
fyrir Ford Cortina.
SÖNNAK rafgeymar í úrvali
S M Y R I L L, Ármúla 7 — sími 84450.
Feröafolk - Ferðafólk
Heitur matur í hádeginu og á kvöldin.
Grill-réttir — kaffi og smurt brauð allan daginn.
Staðarskáli, Hrútafirði.