Tíminn - 09.07.1970, Page 1

Tíminn - 09.07.1970, Page 1
I ír-S&fe■'/ ■ \ - ~ ■ • T" +'s *?'■ í+Sii«$s V¥cW«*>^ Á þriðjudaginn fóru fuUtrúar á aðalfundi Norræna samvinnusambandsi ns í ferðalög, og þar á meðal fór hópur þeirra í reiðtúr frá Kljáfossi og tll Bifrastar. Hér á myndinni eru ferðalangarnir á leið yfir Þverá f Þverárhlíð, en fleiri myndir og nánari frásögn af ferðalaginu er á blað- síðu 3. (Tímamynd: Kári) Um 100 ætileiðingar á ári hérlendis: Vilja nú ættleiða börn FB—Reykjavík, miðvikudag. Undanfarin ár hefur tala ættleiðinga hér á landi verið um eitt- hundrað á ári. Hefur hér aðallega verið um ættleið ingu; íslénzkra barna að ræða, en þó hefur borið við, að fólk hefur ættleitt börn af erlend nm uppruna. Nú hafa fern hjón sótt um að fá að ættleiða börn frá Asíu, þ. e. frá Kóreu og Indlandi. Dómsmálaráðuneyt ið hefur samþykkt þessa ætt- leiðingu fyrir sitt leyti, og bamaverndarnefnd hefur ekki talið ástæðu til að standa 1 vegi fyrir henni. Blaðið hafði samband vi'ð Baldur Möller ráðuneytisstióra í dómsmálaráðuneytinu og spurði hann út í þetta mál. Sagði hann, *að trúlega yrðu börn bau, sem hér um ræðir mjög ung. Reiknað væri með. að þau kæmu af barnaheimil um, og væru vöggubörn. f einu tilfellinu vissi hann um, að umrætt barn hefði fæðzt skömmu fyrir síðustu áramót, svo það er ekki eins árs enn. Baldur sagði, að fólk hefði | gert nokkuð af þvi hér, að ætt leiða börn frá t. d. Norður ' löndunum, Þýzkalandi, Eng | landi og jafnvel Bandarikjun j um, en yfirleitt væri hvergi | auðvelt áð fá börn til ætt'.eið | ingar. Hefði það í sumum til- fellum tekið nokkur ár, að t«. koma slíku í kring, og reyndar t væri sömu sögu að segja um ættleiðingar 1 öðrum löndum. Fleira fólk vildi ættleiða börn, en það, sem vildi gefa þau. Hér eru í gildi lög frá 1993 um ættleiðingu barna. Sam- kvæmt þeim þarf sérstakt leyfi Framhald á bils. 14. Nýtt skip bætist bráölega í togaraflota landsmanna Skemmdir á Boston Wellvale littlar OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Togarinn Boston Wellvale, sem strandaði skammt utan yi® ísafjarðarkaupstað 1966, er ekki eins mikið skemmdur og reiknað var með í fyrstú. Eftir að búið er að yfirfara skipið og vélar þess, virðast skemmd- imar ekki vera mikið meiri en þær sem eru á botninum eftir strandið. Vélarnar eru sáralítið skemmdar, en skipta þarf um rafala og rafkerfi. Lestar og íbúðir eru í góðu lagi, og þarf varla annað en hreinsa þar skítinn, sem safn- azt hefur fyrir. Mestar eru skemmdiraar miðskips á botn- inum, aðallega stjórnb.megin. Guðmundur Marsellíusson á ísafirði keypti skipið á strand- stað á símim thna. Færði hann togarann á öruggan stað og gekk svo frá að skemmdirnar yrðu efcki meiri en þegar var orðið. Síðar keyptu Ágúst G. Sigurðsson, skipatæknifræðing- ur í Hafnarfirði, o.g fleiri skip- ið og fyrir.um fjórum vikum war það dregið til Hafnarfjarð ar. Þar hefur togarinn verið athugaður nánar. Unnið hefur einnig verið að hreinsun og minnháttar viðgerðum á togar- anum. Sagði Ágúst að núver- andi eigendur hyggðust láta gera við skipið og gera hann út frá Hafnarf. Verður bofcns- viðgerðin boðin út meðal ís- lenzkra skipasmíðastöðva og má reikna með að hún taki um sex mánuSi, en það fer eftir hve mikið er hægt að fá af lánum til verksins, og hve greiðlega þau koma. Aðrar við- gerðir fara fram í Hafnarfirði. Togarinn Boston Welville var sjósettur árið 1962-og var við veiðar þar til á Þorláiks- messu 1966, er skipið strandaði við Arnarnes. Er skipið 420 rúmlestir, 100 fet á lengd. Sovézku válarnar koma á Keflavíkurflugvöll í tíag KJ-Reykjavík, miðvikudag. Á morgun, fimmtudag, cru væntanlegar á Keflavíkurflug- völl fyrstu sovézku flutninga- flugvélarnar, sem eru á leið frá Moskvu til Perú. með hjálpar- gögn, matvæli og lyf til þeirra sem urðu illa úti í jarðskjálft unum þar á dögunum. Samkvæmt skeyti til Loft- leiða , áætlar fyrsta vélin a0 lenda kl. 14.20, og þegar mest verður munu tíu vélar hafa við komu á Keflavíkurflugvelli á dag. Vélarnar eru af tveim gerðum, og er önnur gerðin AN-20 risaflutningaflugvélar, sem vega 250 tonn fullhlaðnar. Hér munu vélarnar, sem eru skrúfuþotur, taka eldsneyti, og halda síðan til næsta áfanga- staðar, sem er Gander á Ný- fundnalandi. Upphaflega * t.í u þessir sov ézku hjálparflutningar, að hefjast 3. júlí, en þeir hafa taf izt dag frá degi, en síðasta áætlun hljóðar sem sagt upp á það, aí. fyrsta vélin lendj á Keflavikurflugvelli á rnorgun. Forsetastóll og borð úr Aípingi frá 1881 í óhirðu í gömlu húsi SB-Reykjjavík, miðvikudag. í einu gömlu húsanna við Lækjargötu, sem verið hafa umrædd undanfariö. komu ný- lega fram í dagsljósið forseta stóll og borð úr Alþingishnsinu. Þessi verðmætu gömlu hús- gögn hafa að líkindum legið þarna i«nan um drasl í mörg ár Þau eru með samskonar út skurði og stólar og borð þing- manna og ártalinu 1881. Blaðið hafði tai af Þór Magn- ússyni, þjóðminjaverði í dag um merkisgripi þessa, gömlu húsin við Lækjargötuna o. fl. — Það var mikið óhapþa- verk, að taka þessi húsgögn úr Alþingishúsinu, sagði Þór. Þau ættu skilyrðislaust að komast þangað aftur, sem allra fyrst. • Framhd'.o a bls. 14 Nýja Tollvöru- geymslan á Ákur- eyri tekin í notkun á morgun SB-Réykjavík, miðvikudag. Nýja ToUvörugeymslan á Akureyri verður tekin í notk- un á föstudag. Eigendur toll- vörugeymslunnar eru 90 hlut- hafar og er Eimskip þeirra stærstur. Geymslan er í nýju, 1000 fermetra húsi við Hjalt- eyrargötu, og 3000 fermetra afgirt lóð í kring. Framkv.stj. er Friðrik Þorvaldsson, fyrrv. menntaskólakennari. Byggingin er úr jámbentri steinsteypu og reist af M6l og Frambald á bls. 14. Hafa veitt 85 hvali KJ-Reykjavík, miðvikudag. í dag voru hvalbátamii- frá Hval h.f. búnir að veiða 85 hvali, og þar af var verið með sex á leiðinni í Hvalstöðina. Á sama tíma í fyrra var bú- ið að veiða 137 bvali, og hafa því verið veiddir 52 færri hval- ir í ár en í fyrra. Aðalástæð an fyrir þessum mikla mismun, er verkfallið, sem kom í veg fyrir að bátarnir kæmust út á venjnlegum tíma. Má af þeim sökum búast vi ðað bvalvertíð in verði lélegri í ár en undan- farin ár, og milljón"jm minni velta í sambandi við hvalveið- amar hér á lamdi. Henri prins Plat-greifi Margrétar EJ—Reykjavík, miðvikudag. Þá hafa Danir komizt að þvi, að eiginmaður Margrétar ríkisarfa, sem bar hið virðu lega nafn Henrí de Monpezat greifi, áður en hann kvæntist prinsessunni og varð prins, er alls enginn greifi! Þetta kemur fram í bók, sem nýlega kom út í Frakklandi og nefnist „Le Dictionaire des Vanites". Er í bók þessari fjallað um sámtals 300 fransk Framjh. á Ms. 2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.