Tíminn - 09.07.1970, Qupperneq 2
TÍMINN
í fyrradag komu þrtr falieglr útsellr meS skipi vestan úr Flatey á BreiðafirSi. VeriS er aS vinna vig að stoppa
þá upp og sfSan elga þeir aS bstast vlð íslenzka dýrasafnlS. Myndina tók Gunnar af selunum þegar þeir
voru komnir á fláningsborðiS í Sláturhúsl SS.
Norðurá með 650 laxa
— Heldur hefur dregið úr
veiðinai nú síðustu daga, sagði
ráðskonan í veiðihúsi þeirra Norð
urármanna í viðtali við Veiði-
hornið í gær. En alls voru í fyrra
kvöld um 650 laxar komnir
á land úr ánni, svo að veiðimenn
við ána mega vel við una. enda
heldur Norðuráin ennþá fyrsta
sætinu hvað veiðimagnið áhrærir.
Ágæt veiði undanfarið -
í Laxá í Kjós
Á hádegi í gær var búið að
veiða alls um 310 laxa úr Laxá
í Kjós á sumrinu, og vantar þá
1300 laxa til viðbótar til þess að
laxveiðitalan þetta veiðitímabil
verði ekki lægri en í fyrra. Hef-
ur veiðin gengið ágætlega þar
undanfarið, og til marks um það
veiddust rúmlega 30 laxar á
fyrsta veiðisvæðinu frá því í gær
morgun og til hádegis í gær. En
eðlilega hefur veiðzt bezt á því
svæði, þar eð laxinn er ekki enn
þá farinn.fyrir alvöru að ganga
upp a'lla ána, þó að nú hafi veiðzt
á flestum veiðistöðum árinnar.
En að sögn ráðskonunnar í veiði
Jörð óskast
Fámennt starfsmannafélag óskar að kaupa jörð
með sæmilegu íbúðarhúsi og einhverjum veiði-
réttindum. Hvorugt er þó skilyrði. Tilboð sendist
afgreiðslu blaðsins fyrir 20. júlí merkt „Jarð-
næði — 1072“.
Skozkan iönverkamann
um fertugt, með ísl. ríkisborgararétt, vantar vinnu
hvar sem er á landinu. Þeir, sem kynnu að vilja
sinna þessu, vinsamlegast sendi upplýsingar til
afgr. blaðsins fyrir 17. þ.m., merkt „Áreiðanlegur
— 1073“.
Þverá með 610 laxa
Á hádegi í gær voru 610 laxar
komnir úr Þverá í Borgarfirði og
hefur undanfarið verið heldur
betri veiði á neðra svæðinu en
Iþví efra, að því er Pétur Kjartans
son starfsmaður við veiðihús
þeirra Þverármanna, sagði Veiði
horninu í gær. Er það úr hyln-
um við Klapparfljót og Kirkju-
streng sem mest veiðist. Þá sagði
Pétur að á þriðjudaginn hefði
milli 50—60 laxar veiðzt úr ánni
og kvað hann nú allmikla göngu
vera í henni. Þá sagði hann að
síðustu tíu daga, hefði eingöngu
veiðst á flugu úr ánni.
SAMVINNUBANKINN ÁVAXTAR SPARIFÉ YÐAR
MEÐ HÆSTU VÖXTUM
húsinu þar, liggur mikið af lax
inum við „fossinn".
Þá hefur Veiðihorninu borizt
þær fréttir að veiðin í Víðidals
ánni hafi gengið ágætlega úndan-
farið. Að sögn Kolbeins Ingólfs
sonar í Stangveiðifélaginu v=iddi
„hollið“ er kom úr ánni í fyrra-
kvöld um 30 laxa. — BB.
SVIFFLUG-
MÖT Á HELLU
Flugmálaifélag íslands gengst
fyrir íslandsmóti í svifflugi, sem
haldið verður . á Hellu-flugvelli
dagana 11. til 19. júlí n. k. Fjór
ar svifflugur verða í keppninni,
en forgjöf er notuð til að jafna
mismun á gæðum þeirra.
Á mótsstað dregur flugvél svif
flugurnar í 600 m flughæð, en
síðan eiga þær að fljúga fyrir-
fram ákveðnar keppnisleiðir með
því að notfæra sér hitauppstreymi
til að haldast á lofti. Keppt verð
ur í hraðflugi, t.d. á 32 til 106
km þríhyrningsbrautum. svo og í
fjarlægðarflugi um ákveðna horn
púnkta.
Keppendur verða Leifur Magn
ússon, Sverrir Thorláksson, Þór
hallur Filippusson og Þórmundur
Sigurbjarnarson. Mótsstjóri er
Ásbjörn Magnússon en tímavörð
ur Gísli Sigurðsson.
Platgreifi
Framhald af bls. 1
ar fjölskyldur, sem skreyta sig
með aðalstign og titlum, sem
þær hafa 1 rauninni engan
rétt til. bar sem þær eru í
raun ekki af aðalsættum.
Einn þeirra, sem þar er
tekinn fyrir, er Henri Dana-
prins. Hefur ritstjórn bókar-
innar rannsakað ætt Henris
mjög ítarlega, en ekkert fund
ið. sem bendi il þess að hann
NTB-Ecuador — Verzlunarfull-
trúi Tékkóslóvakíu í Quito í
Ecuador, Karel Ksachar, var
nýlega boðaður heim til Prag
til viðræðna. Síðan hefur hann
ekki sézt. Fjölskylduvinir segja,
að Ksachar hafi látið sig
hverfa af sjálfsdáðum, því hann
hafi óttazt að verða fórnardýr
hreinsananna, ef hann færi
heim.
NTB-Brussell — Hraðíest á
leið milli Köln og LondOn fór
út af sporinu í gær, milli Briiss
el og Ghent. Einn farþegi lét
lífið og fimm særðust.
NTB-Glearvvater — Thor Heyer
dahl tilkynnti í gær, að ferðin
yfir Atlanzthafi á Ra 2, væri
hreinasta sumarfrí, samanborið
vlð þá fyrri á Ra. Heyerdahl
og hin alþjóðlega áhöfn hans
hafa nú lagt að baki 5.760 km
og ætlast til að taka land á
Barbados á sunnudaginn.
NTB-Indlandi — Kólera hefur
komið upp í þorpi á Norður-
Indlandi. 34 konur létust af
völdum veikinnar síðasta sólar-
hring. Talið er að þorpsbúar
hafi drukkið vatn, sem innihélt
óhreinindi.
NTB-Osló. — Umræður um,
hvort Flugfélagið SAS fái að
fljúga yfir Síberíu eða ekki,
'hafa nú staðið í 3 ár. Við það
myndi flugtíminn milli Skandi
navíu og Tókíó styttast nm 4
klukkustundir.
NTB-Ashbury Park. — Að
minnsta kosti 45 manns særð-
ust og 200 voru handteknir, í
gær í Ashbury Park í New
Jersey, eftir að mör2 hundruð
unglingar, bæði svartír og hvít
ir, höfðu stofnað til mótmæla-
óeirða, gegn misrétti í húsnæð
is- og atvinnumálum.
NTB-Aþenu. — Herdómstöll í
Aþenu dæmdi í dag 3 grísika
andspyrnumenn í lífstiðar fang
elsi, eftir að hafa fundið þó
seka um samsæri til að steypa
herforingjastjórninni. 11 manns
komu upphaflega fyrir réttinn,
sem er búinn að dæma 6 aðra
þeirra til fangelsisvistar. Þessi
3 síðustu höfðu enga verjend-
ur, því að verjendurnir yfir-
gáfu réttarsalinn fyrr í dag,
eftir að einn þeirra var dæmd
ur i árs fangelsi fyrir Iltils
virðingu við réttinn.
Launakostnaður almennu lög-
reglunnar lækkaði á síðasta ári,
miðað við 1968, um nær 2 millj
ónir króna, þrátt fyrir launabækk
anir á tímabilinu. Ástæðan er
minni yfirvinna, samkvæmt því
sem stendur í skýrslu endurskoð
enda um borgarreikningana 1969.
Námu laun lögreglumanna tæpum
38 milljónum á árinu.
Laun rannsóknarlögreghimanna
námu rúmum 8.7 milljónum —
þar af var dagvinna tæplega 5,5
milljónir, en afgangurinn auka-
vinna (rúmlega 2,4 millj.) álags
vinna og annar launakostnaður.
Um þetta segir endurskoðunar-
deildin: „Athuga þarf yfirvinnu
rannsóknarlögreglumanna bæði
með tilliti til kostnaðar og álags
á starfsmennina.“
Kostnaður við bifreiðir og bif-
hjól var 5,471 þúsund hjá al-
mennu lögreglunni og 980 þús-
und hjá rannsóknarlögreglunni.
Leigubifreiðir og bifreiðastyrkir
námu þar af samtals um 1100 þús
undum. Afgangurihn er kostnað
ur við eigin bifreiðir.
f skýrslu endurskoðunardeildar
er birt sundurliðað yfirlit yfir
kostnað við eigin bifreiðir —
án afskrifta — og lítur það yfir
lit þannig út:
FIMMTUDAGUR 9. JfflS 1970.
R-2000 kr. 398 þúsund, R-2003
162 þús., R-2004 67 þús., R-2005
97 þús. R-2006 145 þús. R-20000
325 þús., R-20001' 338 þús. R-
20002 446 þús. R-20003 172 þús^
R-20004 470 þús. R-200005 338
þús., R-20006 284 þús., R-20013
336 þús. R-20014 166 þúsund krón
ur.
Sameiginlegur kostnaður við
bifreiðir nam 680 þúsundum og
fjarskiptaþjónusta 243 búsundum.
Eins og fram kemur í yfiriit-
inu, er kostnaður mjög misjafh
og allt upp í 470 þúsund.
Um þetta segja endurskoðend
ur eftirfarandi: „Kostnaður sam
kvæmt þessum lið var áætlaður
kr. 4,4 milljónir og hefur því
farið um 1 milljón fram úr áæfl
un. Kostnaður við rekstar nolbfe
urra bifreiða verður að trfjast
óhæfilega mikill. ViðgeríSr eru
unnar á bifreiðaverkstæði lög
reglunnar, sem rekið er af ríkis
sjóði. Er verð hvers tíma selt á
sama verði og á öðrum verkstæð
um. Er mikið unnið við bif
reiðirnar á næturvinnutaxta."
Af öðrum löggæzlukostnaði má
nefna, að kostnaður við vörzlu
borgarlandsins og fleira nam
•úmri milljón, og hefur farið 413
búsund fram úr áætlun. — EJ.
hafi greifablóð í æðum.
Það „fínasta", sem finnst í
ættinni, er að einn af forfeðr
um hans var járnvörusali í
franska bænum Paux og síðar
bæjarstjóri í sama bæ árin
1875 til 1881.
Þá er því einnig haldið fram
í bókinni, að prinsinn hafi eng
an rétt á nafninu „de Mon-
pezat“. Þetta nafn tilheyrir
fínni aðalsfjölskyldu, Saporta.
sem telst til þeirra alfínustu
í Frakklandi. Þessi fjölskylda
hefur hins vegar ekki notað
nafnið, þótt hún eigi rétt á
því.
Fjölskylda Henris á því
aðeins rétt á nafinu Laborde,
og karlmennirnir í fjölskyld-
unni eru því réttir og sléttir
„herra Laborde“ en hvorki
greifar né neitt annað.
Dönum finnst að sjálfsögðu
súrt í brotið, að prinsinn beirra
skuli bara vera plat-greifi.