Tíminn - 09.07.1970, Side 3

Tíminn - 09.07.1970, Side 3
FIMMTUDAGUR 9. julí 1970. TÍMINN Haldið upp hálsinn úr Þverárhlíðinni og yfir i Norðurárdal. F. v. Baldur Óskarsson erindreki, Jarle Benum varaformaður danska samvinnusambandsins, Ingigerður Karlsdótfir kona Hjalta Pálssonar framkvæmda- stjóra, John Sallborg framkvæmdastjóri hjá sænska samvinnusambandinu, Gomberts framkvæmdastjóri skrifstofu NAF í San Francisco. Tímamyndir: Kári) NAF-fulltrúamir hrifast af islenzka hestinum Hjá aðsetri Skógræktarinnar í ÞverárhMðinni, þar sem Daníel Kristjánsson skógarvörður á Hreðavatni, og st.iórnarformaðtir 'Kiaupfélags Borgfirðinga ræðíur ríkjum, var áð, og fólkið hresst á kaffisopa, áður en síðasti spölur inn á Þjóðveginum var lagður að toaki og haldið yfir hálsinn miili Þverárhlíðar og Norðurárdals. Var farið út af veginum skammt frá Hamri, og ekki minnkaði ánægja fólksins, begar það fór þarna um reiðgöturnar, og sá Borgarfjarðarhérað ofan af háls inum. Fyrir ofan Svartagil í Norð urárdal var f-arið niður, en bað an er hið fegursta útsýni vfir Hreðavatn og nágrenni, og opn- ast barna ný sjóndeildarhringur f.vrir marga, sem þó hafa verið á þessum slóðum áður. Baula blasti við í allri sinni dýrð, og Norðuráin liðaðist niður. dalinn. Síðan var haldið yfir brýrnar hjá Glitstöðum, og haldið í flokki síð asta áfanga ferðarinn-ar. Riðið var í hlað við mikil fagnaðarlæti, og þeim, sem þar stigu af baki, var tekið sem hetjum, af þeim sem -farið höfðu á skak og í skoðunar ferð um Borgarfjörð. Þarna opn aðist ágæti íslenzka hestsins fvrir fmörgrum norrænum frændum vorum, frændum sem margir hverjir eru mikils ráðandi í heimalöndum sínum, og margir höfðu við orð að kaupa sér ís- lenzkan hest, og einn gerði meira segja kaupin á staðnum. í reiðtúr frá Kljáfossi að Bifröst KJ-Reykjavík, miðvikudag. f gær fóru fulltrúar á aðal- fundi Norræna samvinnusambands ins, ásamt frúm sínum, f ferða- Iög, og skiptust í þrjá hópa. Einn hópurinn fór í bfl um Þingvelli og Kaldadal í Borgarfjörð. Annar fór í stuttan veiðitúr út á Faxa- flóa, og sá þriðji fór Uxahryggja- leið að Kljáfossi í Borgarfirði, þar sem beið þeirra stór hópur af hestum, því um 50 manns ætl- uðu ríðandi yfir í Bifröst í Norð urárdal. Það var ekki laust við að mikil eftirvænting væri í hópnum, sem ætlaði á hestana, og að vonum var mikið bollalagt um veðrið. Á Uxahryggjum kom mikill skúr, og horfðu útlendin-garnir með hálf-gerðum kvíðasvip á dropana, sem skullu á bílrúðunum, og a nýja bílnutn ha-ns Sæmundar í Borgarnesi. Sæmundur gat þó glatt fólkið með því, að í Bbrgar- firði væri ebki ri-gning, a.m.k. ekki þá st-uridina. Við Flókadalsá, skammt frá brúnni, var áð, og þar snæddi f-ólkið mið-degisiyerð, og fékk rigningardembu í forrett. ‘Þaðari var svo farið að brúnni hjá Kljá- fossi, þar sem reiðskjótarnir biðu alty.gjaðir, ásamt vöskum fylgdar mönnum. Sumt af fólkinu hafði -aldrei stigið á hestbak áður, hvað þó á bak íslenzkum hestum, en borgfirzku hestamir voru þægir, og hver féfck best við sitt h-æfi. Það var mikil fylking, sem lagði af stað upp úr blubkan tvþ eftir þjóðveginum frá Kljáfossi. Verður ekki annað sagt, en ferðin hafi gengið vel, en oft var áð til að byrja með, og allir í bezta skapi, þótt öðru hvoru kæmu dropar úr lofti. Tilkynning frá Gagn- fræðaskóla Húsavíkur • í athugun er hvort unnt muni að starfrækja fram- haldsdeild (5. bekk), við Gagnfræðaskóla Húsa- víkur næstkomandi vetur. Umsóknir um deildina skal senda fyrir 25. júlí n.k. til Sigurjóns Jóhannes sonar skólastjóra eða Ingvars Þórarinssonar for- manns fræðsluráðs, sem veita nánari upplýsingar. Fræðsluráð Húsavíkur. Sveitarstjóri Ölfushreppur óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Umsóknarfrestur er til 25. júlí n.k. Greint verði frá menntun og fyrri störfum. Umsóknir sendist til oddvita, Hermanns Eyjólfssonar, Gerðakoti. Utboð Tilboð óskast í smíði og uppsetningu innréttinga 1 íþrótta- og samkomuhús við Hlíðardalsskóla (tréverk). Einnig í smíði og uppsetningu útihurða úr teak. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofuna s.f., Ármúla 6, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 27. júlí n.k. kl. 11 fyrir hádegi. Rafsuðukapal! 35 m/m2, 50 m/m2 og 70 m/m2 Mjög góð tegund Rafsuðuþráður 1,5, 2,5—3,25 og 4 m/m. Rafsuðuhjálmar SMYRILL Þrjár gerð5r Ármúla 7. Rafsuðutangir Sími 84450. í úrvali. 3 AVIÐA lÍBl „Vörn gegn verðbólgu" Morgunbla'ðið birti fyrir nokkrum dögum leiðara, sem gefið var þetta nafn. Að vísu fjallaði skrif þetta fyrst og fremst um vaxandi og yfir- vofandi verðbólgu í Bretlandi, og er ekki nema gott um það að segja, að Mbl. skuli hafa nokkrar áhyggjur af henni. Jafnframt hvarflaði það að höfundi leiðarans undir lokin, að nokkur verðbólguhætta gæti veri'ð hér á landi um þessar mundir, og var talað fjálglega um það, að nauðsynlegt væri að reyna að stemma stigu við henni. Hins vegar örlaði hvergi á neinum ráðum til þess eða hvaða ráðstafanir ríkis- stjórnin hefði í hyggju til varnar. Morgunblaðið segir, að hætta sé á, að kauphækkanir þær, sem orðið hafi i nýloknum samningum, verði kostnaðar- Íauki i framleiðslu og þjónustu og fari beint út í verMagið, sé ekki að gert, og éti þar með upp kauphækkunina. Síðan bætir blaðið við: „Við þessari verðbólguhættu verður að bregðast með ein- hverjum hætti, án þess að það leiði til þess að vaxtarþróunin stöðvist eða hægi á sér um of. Hér verður um vandasamt vcrkefni að ræða. Þetta verður að gera, án þess að dregið verði úr hinum öra vexti í at- vinnulífinu“. Ráðþrota við „vanda- sama verkefnið" Það er auðvitað fyrsta spor til úrbóta að gera sér grein fyrir vandanum, en sú þekking er haldlaus éf manndóm og vilja ríkisstjóriiarinnar brestur til þess a'ð gera það, sem gera þarf. Allir vita, að ýmislegt er hægt að gera til vamar gegn dýrtíð og verðbólgu, en flest það, sem að haldi má koma er þess eðlis, að það kreppir ofurlítið að helztu brjóstabörnum þeirrar ríkis- stjórnar, sem ráðið hefur land inu í áratug, og kennir sig við „viðreisn". Það er unnt að greiða svo fyrir atvinnufyrir- tækjunum með hagræðingar- lánum, betri lána -og vaxta- kjömm og ýmsu öðru, að þau geti staðizt kauphækkunina, án þess að stórhækka framleiðslu. g Það er hægt með skynsamlegri landbúnaðarpólitík og eðlileg- um stuðningi að draga úr því, að hækkun kaupgjalds fari beina leið út í verðlag land- búnaðarvara. Það er hægt að breyta þeim skilyrðum, sem fjölgað hafa heildsölum um helmin<r í landinu á viðreisnar tímanum. En ríkisstjórnin hcfur engan manndóm til þess að gera þær ráðstafanir, sem að einhverju haldi koma gegn dýrtíð, af því að það hlýtur að taka spón úr aski eldiskálfanna hennar. Hún á aðeins eina vörn, þegar verðbólga og dýrtíð ógna út- flutningsatvinnuvegunum — að lækka gengið. Það gerir hún, þegar í óefni er komið, en Framhald á Ws. 14.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.