Tíminn - 09.07.1970, Side 5
FIMMTUDAGUR 9. júlí 1970.
TIMINN
5
MEÐ MORGUN
KAFFINU
— AUt þetta snakk um Asíu
inflúenzu, og kvet. Aldrei fæ
ég meitt svoleiðis. Ég skal
segja þér, að á hverjum
morgni fer ég í ískalda sturtu,
svo fer ég í morgunleikfimi
við opinn glugga, annan hvern
tíma drekk ég glas af volgu
vatni og fer i gufubað minnst
einu sinni í vika. Og það mikil
vægasta: Ég er kominn í rúm-
ið kl. 9 á hverju kvbldi.
— Einmitt það, en satt að
segja, vildi ég heldur fá snert
af kvefi annað slagið.
Segðu mér það bara í sem
einföldustu máli, sagði lögfræð
ingurinn við skjólstæðing sinn.
— Svo skal ég taka að mér að
gera það flókið.
iVUÍEt:
'uSífttSs:
'^TTrWÍ'tt- •'
— Ef ég á að segja yður
eins og er, þá getið þér ekki
haldið heilsunni nema hætta
að reykja.
— En heldur læknirinn ekki
að það sé of seint fyrir míg
—Nei, það er aldrei of seint.
áð hætta?
— Jæja, fyrst svo er, þá
ætla ég að reykja nokkur ár
í viðbót.
— Afi, hvað er nú langt til
næstu jóla?
— Það er heilt ár, Lotta mín.
— Gott, þá þarf ég ekki að
vera þæg aftur, fyrr en eftir
marga mánuði.
Sumt fólk vex af ábyrgð,
aðrir blása bara út!
DENNI
DÆMALAUSI
Hádegismatinn í rúmið! Væ
inar, fínt að vcra vcikur!
Nei, Supremes hefur ekki
bætzt nýr meðlimur, hún Cindy
litla Fuglasöngur (Birdsong)
var þara að ganga í það heil
aga. Myndin var tekin þegar
þær stöllur hennar í tríóinu,
Jean Terrell og Mary Wilson,
voru að óska ungu hjónunum
til lukku með splæsið.
Þegar maður er kominn í
hjónabandið, er ekki nóg að
hafa góða söngrödd og glæsi-
legt útlit, maður verður líka að
geta soðið vatn, án þess að
það brenni við.
Það fannst að minnsta kosti
norsku söngkonunni Wenche
Myhre, en hún er nýlega gift.
Hún notaði því tækifærið með
an hún skemmti Svíum í Stokk
hólmi fyrir skömmu, og gekk
á einkanámskeið í matreiðslu
hjá Björn Halling, yfirkokkin
um á hótelinu hennar. Þótt við
könnumst ekki við nafnið, segja
sérfræðingar okkar í Svíþjóð,
a@ hann megi kallast Beethoven
matreiðslulistarinnar.
Að loknu námi uridir hand
leiðslu meistarans, bauð Wen-
che sænskum btaðamönnum til
eins konar prófmáltíðar, og
þótti þeim sem árangurinn
hefði sannarlega verið erfiðis
jns virði.
*
Hvað útlitið snertir, eru þau
hjónakornin Serge Gainsbourg
og Jane Birkin mjög óiík. Hann
er með afbrigðum ófríður, en
þó sjarmerandi, og hún er
falleg í meira lagi, auk þess að
hafa mikinn kynþokka til að
bera. Þetta hefur orðið þess
valdandi, að Serge hefur miklar
áhyggjur af útliti sínu þ.e.a.s.
honum finnst hann vart geta
látið sjá sig með sinni fögru
konu- Og nú er svo komið að
hann hefur ákveðið að gera
eitthvað í málinu. Eftir miklar
vangaveltur fann hann út
að útlitið myndi batna til
mikilla muna, ef eyrun væru
ekki svona voðalega útstæð, og
þá er ekki annað eftir en gang
ast undir dálítinn uppskurð til
að „draga þau inn“.
Eiginmaðurinn heitir annars
Charles D. Hewlet, og ef
marka má hans breiða1 bros, þá
kann hann líklega ljómandi vel
við sig í hjónabanainu. En
hver gerir það ekki á sjálfan
brúðkaupsdagir.n, hvað sem
síðar verður?
*
En það er í rauninni gífur
leg áhætta, sem vesalings mað
urinn tekur, því hver veit
nema það séu einmitt þessi
myndarlegu eyru, sem gera
hann sjarmerandi, þrátt fyrir
allt og kannski viturlegra að
draga úr stærð hins hlemmi-
stóra nefs.
Vegna þeirra, sem fljótir eru
að gleyma, er vert að geta þess,
að þessi ágætu hjón urðu fræg
um víða veröld fyrir að láta til
sín heyra á hljómplötu. sem
víðast hvar var bönnuð til
flutmngs í útvarpi. Þótti hún
með afbrigðum klúr og dóna-
leg, vegna þess að megin hluti
hennar var ekkert nema stun
ur og önnur óviðeigandi hljóð,
sem ekki þykir tilhlýðilegt að
heyrist nema í myrkri og að
sem fæstum viðstöddum.
★
Hvað skyldu þeir vera marg
ir hér á landi, sem muna eftir
henni Ingelu Brander, dönsku
söng- og saxófónleikkonunni,
sem skemmti okkur reykvíking
um með söng og blæstri fyrir
nokkrum árum?
Hún hefur nú yfirgefið sitt
föðurland, setzt að í Sviss.
Vegna anna við verzlana- og
hótelrekstur, en hún á nokkur
stykki af hvoru, er hún alveg
hætt að koma fram opinber-
lega. og auk þess fæst hún
við að mála. Og málaralistin er
ekki bara tómstundagaman, því
hún tekur þetta grafalvarlega
og fór meira að segja á lista
skóla. Nú er hún búin að halda
sýningu á kúnst sinni bæði i
Sviss og Þýzkalandi og fékk
bara dágóða dóma. Svo Danir
mega vera montnir af þessum
bráðhuggulega fulltrúa sínum
í útlandinu.
Anna þá ekki erft smékk ömm
unnar, serrí sögð er eiga Evrópu
íet í ósmekklegum 'dómahött
um. Og ef dæma má eftir hatt
inum, sem sú gamla hefur
skellt á höfuðið áður en með-
fylgjandi mynd var tekin, virð-
ist það geta látið nærri.
Auövitað kannast allir við
hann Bob Dylan, þjóðlaga- og
mótmælasöngvarann fræga, en
þeir eru sjálfsagt færri sem
vita, að hann hefur verið út-
nefndur heiðursdoktor við
þann fína Princton-háskóla í
Bandaríkjunum. Þessa virðu-
legu nafnbót hlaut hann vegna
baráttu sinnar í þágu friðar og
jafnréttis, en eins og allir vita,
hafa söngvar hans orðið vin-
sælir um allan heitn. Auk hans
var, við sama tækifæri, ekkja
Martins Luthers King, útnefnd
heiðursdoktor við skólann, og
einnig sem merkisberi friðarins.
★
Það er ekki annað hægt að
segja en hún sé ungleg, drottn
ingarmóðirin enska, þegar tek
i'ð er tillit til þess, að hún verð
ur sjötug í næsta mánuði.
Kannski er það áhugi hennar
á íþróttum og veiðiskap, sem
hefur svona góð áhrif á hana,
en hún hefur m. a. brennandi
áhuga á veðreiðum og er al-
deilis ekki smeyk við að veðja
á klárana.
Þá er laxveiðin ekki afskipt,
þegar hún á í hlut, þvi þrátt
fyrir aldurinn lætur hún sig
ckki muna um affi standa með
stöngina sína daglangt og bíða
eftir að hann bíti á.
Elísabet, sem er glaðlynd
og hressileg kona, virðist jafn
vel eiga auðveldara með að
skilja yngri meðlimi konungs-
fjölskyldunnar heldur en drottn
ingin, dóttir hennar og nafna,
einkum þó Önnu prinsessu, er
hefur erft góða skapið hennar
ömmu sinnar. Og þær eru sagð
ar beztu vinkonur, þótt hálfrar
aldar aldursrhunur sé á þeim.
Til allrar hamingju hefur