Tíminn - 09.07.1970, Side 10
10
TIMINN
FIMMTUDAGUR 9. júlí 197«.
Kl. 16.00
Kl. 20.00
Kl. 20.00
FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ
Laugardalsvöllur:
Meyja- og sveinameistaramót ísiands
í frjálsum íþróttum. Síðari dagur.
(Aðgangur ókeypis).
Knattspyrnuleikur: Unglingalandslið
íslands — Danska landsliðið.
(Aðgangseyrir: Stúka 150 kr.
Stæði 100 kr. — 50 kr.)
Sundlaugarnar í Laugardal:
Sundknattleiksmeistaramót íslands
(úrslit) — Sundmót fyrir unglinga
14 ára og yngri.
(Aðgangseyrir 50 kr. — 25 kr.)
Kl. 19.00
Við Laugarnesskóla:
íslandsmeistaramót í
utanhúss.
(Aðgangseyrir 50 kr.
handknattleik
25 kr.)
Við íþróttamiðstöðina:
Kl. 19.00 íslandsmeistaramót í handknattleik
utanhúss. (Aðgangur ókeypis).
Við Laugalækjarskóla:
Kl. 19.00 íslandsmeistaramót í handknattleik
utanhúss. (Aðgangur ókeypis).
Knattspyrnuvöllur í Laugardal
og víðar í Reykjavík:
Kl. 19.00 Hátíðarmót yngri flokkanna í knatt-
spyrnu. (Aðgangur ókeypis)
Golfvöllur við Grafarholt:
KL.. 16.00 Hátíðarmót Golfsambands íslands
(Aðgangur ókeypis)
Leirdalur í landi Grafarholts:
Kl. 18.00 Hátíðarmót í skotfimi
(Aðgangur ókeypis).
íþróttahöllin í Laugardal:
Kl. 15.00 Hátíðarmót í borðtennis
(Aðgangur ókeypis)
Kl. 19.00 Júdómeistaramót íslands.
Fimleikasýning — áhaldaleikfimi.
Stjórnendur: Ingi Sigurðsson og
dr. Ingimar Jónsson.
Fimieikasýning — stúlkur úr Ármanni
og KR. Stjórnendur: Þórey Guðmunds-
dóttir og Kolfinna Sigurvinsdóttir.
Fimleikasýning — flokkur vaskra
öldunga. Stj.: Valdimar Örnólfsson.
Fimleikasýning — Drengjaflokkur frá
Akureyri. Stj.: Kári Árnason.
Kl. 20.30 60. Íslandsglíman
(Aðgangseyrir 100 kr. — 25 kr.)
Lausar stöður
Stöður tveggja kennara við Bændaskólann á Hól-
um í Iljaltadal, eru lausar til umsóknar.
Aðalkennslugreinar jarðræktarfræði og vélfræði.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1970.
Landbúnaðarráðuneytið.
FULLT TUNGL
Eftir P. G. Wodehouse
34
hann bókstaflega hundsar hana,
þegar stúlkan fer og bíður hans
í alparunnununi, m lætur hann
ekki sjá sig. það hlýtur að vera
eitthvað saman vió þetta.
— Ef til vill taugaóstyrkúr? •—
sagði Freddie. Gally hristi höfuð-
ið og sagði:
— Það efast ég um, þessi ungi
maður er bróðursonur Chöts Tip-
ton, sem var góður vinur minn,
og ætterni segir ávallt til sín.
Aldrei var Chet taugaóstyrkur,
þegar stúlkur voru annars vegar,
ef satt skal segja þá var það þver
öfugt, maður vaiJ helzt að bintla
hann til að halda honum í skefj-
um. En hann átti það til að verða
þunglyndur ef hann sat við arin-
eldinn og kannaði eigið sálarlíf,
svona var líka annar vinur minn
Plug Basham, hann fékk svona
þunglyndisköst, en mér tókst að
lækna hann, og ég er helzt á bví
að sama aðferð dygði við Plim-
soll hinn unga, til allrar hamingju
þá höfum við dýrið við hendina.
— Dýrið?
— Já, svjnið hans föður oíns.
Versta kastið sem Plug fékk, var
þegar við vorum nokkrir saman
í -húsi einu i Norfolk, við ætluð-
um á fasanaveiðar. Við ræddum
ástand Plugs og komumst að
þeirri niðurstöðu að hann þyrfti
að verða alvarlega hræddur, þetta
var svo sem ekkert alvarlegt, sem
okkur datt í hug að gera .bara
meinlaus tilraun til'að fá hann
til að hætta að hugsa um lifrina
í sér. Við fengum lánað svín á
næsta bæ og mökuðum það út í
fosfór og drifum bað svo inn í
er fimmtudagur 9. júlí
— Knútur konungur
Tungl í hásuðri kl. 17,54
Árdegisháflæði í Rvík. kl. 11,24
HEILSUGÆZLÁ
Slökkviliði? . sjúkrabjfrMðir.
Sjúkrabifreið I Oafnarflrðl
sima 51336-
fvr. r vkjavfk og Kópavog
sim) 11100
Sjlysavarðstofan \ Borgarspftalanmn
er opin allan sólarhringinn. Að
eins móttaka slasaðra Stml
81212.
Kópavogs-Apóteb og Keflavfkur
Apótek erc opin virka daga kl
9—19 langardaga kL 9—14 helga
daga kl. 13—15
Almennar upplýsingar um læicní
ojónusiu 1 borginnt eru eetnai
símsvara Læknafélags Reykjavtk
ur, slml 18888
Fi garhr "A i Kópavogl.
Hlíðarvegi 40 slm) 42P44
Kópavogs-apótek og fCeflavlkur
apótek eru opin virka daga fcl. *•
—39 taugardaga kl 9—14, helgi
daga fcl 13--15.
Apótek Hafnarfjarðat ei opið alla
virfca daga frá SL 9—7 a laugai
svefnherbergið hans, þetta hreif
■Sins og galdrar. — Það var greini-
legt að Freddie v.u orðinn skelfd-
ur, það var eins og augun ætluðu
út úr höfðinu á honum og hann
gapti, hann spurði:
— Þú ætlar þó ekki að láta
svínið hans pabba inn í herbergið
hans Tippys?
— Ég held að það væri stór-
varhugavert annað en að gera
það. Ég hef fengið íbúðina út að
garðinum, á henni eru franskir
gluggar sem opnast beint út á
grasflötina, svo það er auðvelt að
koma svíninu inn í húsið, það er
engu líkara en þetta séu forlög,
að ég skyldi fá þessa íbúð núna.
— En Gally frændi. . .
— Liggur þér eitthvað á hjarta,
drengur minn?
— Ja, meinarðu þetta í raun
og veru?
— Þetta reyndist stórvel til að
lækna Plug. Ilann fór inn á her-
bergið sitt, þegar dimmt var orð-
ið, og sá lýsandi dýrið. Við heyrð-
um hann reka upp hljóð, sem kom
greinilega beint frá hjartanu, svo
kom Plug hlaupandi niður stig-
ann, hann tók þrjú þrep- í skrefi.
Hann spurði hvernig maður færi
að ef maður ætlaði að vinna skrif-
legt bindindisheit, hve mikið
það kostaði, hvert maður ætti að
snúa sér, hvort maður þyrfti að
fá meðmælendur og svo framveg-
is.
— En þetta hefði nú getað ork
að öfugt.
Ég .skil þig.ekki.
— Ég meina ef harin hefði ver-
ið farinn að draga úr drykkjunni,
bá hefði þetta alveg eins getað orð
ið til þess að hann færi á mesta
fyllirí sem hugsast getur.
dögum fct 9—2 og ð stinmudögum
og öðrum helgidögum er opið i.á
kl 2—4.
Tannlæknavakt er ’ Heilsuvernd
arstöðinni (þar sem slysavarð-
stofan var) og er opin laugardaga
og sunnudaga kl fÞ-fi e. h. Símj
22411
Kvöld- og helgarvörzlu Apótcka
í Reykjavík vikuna 4. júlí til 10.
júlj annast Lyfjabúðin Iðunn og
Garðs Apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 9.7. annasf
Arnbjörn Ólafsson.
f1lagsOf~~'
ferðafélag TSLANDS h.f.
A föstudagskvöld 10. 7. kl. 20
1. Landmannalaugar — Veiðivötn
2. Kerlingarfjöll - Kjölur.
Á laugardag 11 7.
1. Hreppar — Laxárgljúfur kl. 14.
2. Þórsmörk kl. 14.
Sumarleyfisferðir;
11—19. júlí Austuriand
11.—23. júlí Suðausturland
14.—23. júlí Vesturland
14.—19. júli KjOlur — Sprengis.
16.—23. júlí Öræfi — Skaftafell
16.—29. júlí Hornstrandir.
Ferðafélag Islands, Öldugötu 3,
símar 19533 — 11798.
Frá Sumarbúðum Þjóðkirkjunuar.
Sumarbúðadrengirnir sem dvalið
hafa í Skálholti sí'ðan 3. júlí koma
á Umferðamiðstöðina í dag (9.
júlí) kl. 5. i
Tónabær — Tónabær — Tóuabær
Félagsstarf eldri borgara.
Mánudaginn 13. júlí verður farið
í Sædýrasafnið í Hafnarfirði. Þátt
lakendur eru vinsamlegast beðnir
um að hafa með sér nesti, því áætl
að er að hafa viðkomu í Ilellis-
gerði og drckka þar kaffi, ef veð
ur leyfir.
Lagt verður af stað frá Austur-
— Pl-ug var ekki í neins konar
bindindi.
— En það er Tippy. — Gally
starði hissa og hneykslaBur á
Freddie og sagði:
— Hvað þá? er bróðursonur
Chets bindindismaður? — Síðast
mundi Freddie koma vinum sín-
um á vafasamt ljós, því sagði
hann:
— Hann hefur nú bara verið í
bindindi í nokkra daga, áður fyrr
var hann forystumaður okkar
allra í drykkjunni, en þegar hann
var búinn að vera á stöðugum túr
í tvo mánuði, steinhætti hann
allt í einu, einhverra hluta vegna.
Hann hefur ekki trúað mér fyrir
ástæðunni, en þessa dagana drekk
ur hann ekkert nema mjólk og
gosdrykki, og það er nú einmitt
það sem beztu vinir hans mundu
ráðleggja honum að drekka, og
ef satt skal segja þá efast ég um
að þú ættir að gera nokkuð það
sem gæti minnt hanó á vín. —
Hinn æruveri Galahad var skarp
vitur maður og stóð því jafnfætis
hverjum sem var í að meta og
vega röksemdir annarra, hann
sagði:
—Ég skil hvað þú átt við. já
það geri ég. Ég er feginn að þú
sagðir mér þetta, við verðum að
gjörbreyta aðferðinni, leyfðu mér
að hugsa málið. — Að svo mæltu
gekk hann einn hring umhverfis
hestagirðinguna, hann draup
höfði og hafði hendur á baki.
Freddie horfði á frænda sinn,
allt i einu sá hann að Gally tók
augnaglerið sitt og fægði það,
hann var ánægjulegur á svipinn,
eins og maður sem er búinn að
hugsa erfitt vandamál og hefur
velli kl. 2. — Þátttökugjald kr.
175. Aðgangur í Sædýrasafnið er
innifalið.
Uppl. í síma 18800 frá kl. 10—
12 f. h.
Verkakvennafélagið Framsókn:
Félagskonur fjölmennið ? spila
svöldið n k. fimmtudagskvöld 9.
júli j Alþýðuhúsinu við Hverfis
götu kl. 8.30.
fUjgáætlanir
Flugfélag íslands h. f-
Millilandaflug.
Gullfaxi fór til London ld. 08.00 í
morgun og er væntanlegur til
Keflavíkur 14.15. Vélin fer til
Osl.ó og Kaupmannahafnar kl. 15.
15 í dag og er væntanleg
þaðan aftur kl. 23.05 í kvöld.
Gullfaxi fer til Glasg. og Ka-up
mannahafnar kl. 08.30 í fyrramál!®.
Innanlandsflug.
I dag er áætlað að fljúga til Akmr
eyrar (3 ferðir) til Vestmanna-
eyja (2 ferðir) til Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Egils
staða (Raufarhafnar og Þórshafn-
ar flogið um Akureyri).
Á morgun er áætlað að fl'júga til
Akureyrar (3 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til Patreks-
fjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Egilsstaða og Húsavíkur.
SIGLINGAR
Skipadcild SÍS.
Arnarfell fór frá Akureyri f gær
til Svendborgar og Rotterdam.
Jökulfell er í Reykjavík. Dísar-
fell er í Reykjavík. Litlafell er á
Akureyri, fer þaðan í dag til Rvk.
Helgafell lestar á Austfjörðum.
Stapafell kemur til Rvk i dag.
Mælifell fór frá Reykjavík i gær
til Baie Comeau í Kanada. Bestik
fer frá Hull í dag til Rotterdam.