Tíminn - 21.07.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.07.1970, Blaðsíða 4
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1970. Styrkveiting Stjórn Minningarsjóðs DR. VICTORS URBANCIC mun úthluta styrk úr sjóðnum hinn 9. ágúst n.k. eins og undanfarin ár, til læknis. er stundar sér- nám í heilaskurðlækningum (neurokirugi). Umsóknir um styrk þennan skuiu sendar dr. med. Snorra Hallgrímssyni, prófessor Handlækninga- deild Landspítalans, fyrir 6 ágúst n k SJÓÐSSTJÓRNIN. Blikksmiðjan Grettir verður lokuð dagana 27 júlí til 3. ágúst að báð- um dögum meðtöldum. Blikksmiðian Grettir, Brautarholti 24 Hestamannafélagið Snæfellinpr, auglýsir Kappreiðar Snæféllings verða á Kaldármelum sunnudaginn 26. júlí kl. 14. Þátttaka tilkynnist til Hauks Sveinbjörnssonar, Snorrastöðum fyrir 25. júlí. Góðhestar komi kl. 10 f.h. sama dag. STJÓRNIN. TILKYNNING Að gefnu tilefni tilkynnuni við hér með að okkur eru algerlega óviðkomandi vöruflutningar frá Reykjavík til Stykkishólms og frá Stykkishólmi til Reykjavíkur, með &fgreiðslu hjá Landflutning- um h. f., Reykjavík og Kaupfélagi Stykkishólms. Vöruafgréiðsla okkar í Reykjavík er sem fyrr hjá Vöruflutningamiðstöðinni h. f.. Borgartúni 21, sími 10440 og í Stykkishólmi hjá Bifreiðastöð. Stykkishólms. Bifreiðastöð Stykkishólms. Bílaraf sff. Varahlutir og viðgerðir á rafkérfum bifreða. BÍLARAF S.F. Borgartúni 19. Sími 24700. (Höfðavík v/Sætúri). í sumarleyfið Spennubreytar í bíla fyrir rakvélar. Breyta 6, 12 og 24 voltum í 220 volt. S M Y R I L L, Ármúla 7, síml 84450 Laugavegi 38 og Vestmannaeyjum M A R I L V peysur \vjai sfndingar Fallegai Vandaðar Ökukennsla - æfingatimar Cortina Upplýsmgai i síma 23487 fcl 12—13 og eftir kl 8 á kvöldin virka daga Ingvar Björnsson. MALMAR Kaupi aJlan brötamálm, nema lárn. öæsta verði. A R f N C O Skulagötu 44 Símar 12806 og 33821 Landkynning- arferðir til Gullfoss og Geysis alla daga — Ódýrar ferðir. Til Laugarvatns alla daga, frá Bifreiðastöð íslands, sími 22300. Ólafur Ketilsson. PILTAR ErpIOflOlPUNIIUSTUNS . Þrt Á ÉS. HIUKffAN/l / tftrfM Msaxtnc&'oa ¦ FALLEGIR - ÞÆGILEGIR Dl NARD Verð kr. 978,00 * Stærð no. 36—41 Brúmr eða svartir leðurskór með nylon-sóla. — Póstsendum. — Skóverzlun Þórðar Péturssonar við Austurvoll, sími 14181, Póstn. 51 BIFREIÐASTJÓRAR Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fólksbíladekk: flestar staérðir kr. 200,00 Jeppadekk: 600—650 700—750 Vörubíladekk: 825X20 900X20 1000X20 1100X20 —- 250,00 — 300,00 — 800,00 — 1000,00 — 1200,00 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, simi 30501 ^i A AAA míioifí BÍLALEIGA IT^JBRFISGÖTU ÍOS V.W^endiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvap- VW 9manna-LanrJrover 7marma — PÓSTSENDUM — BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÓLASTIUINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla í tíma. . Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.