Tíminn - 21.07.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.07.1970, Blaðsíða 14
14 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLf 197«. HAFNARFJÖRÐUR Auglýsing um framhaldsdeild Fyrirhugað er að starfrækja framhaldsdeild (5. bekk) við Flensborgarskóla næsta vetur, sam- kvæmt reglugerðum frá 5. maí s.l. um framhalds- deildir við gagnfræðaskóla. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra Flensborgar- skólans, sem gefur nánari upplýsingar. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. ALLT I UTILEGUNA Tjöld, bakpokar, vindsængur, fótboltastrigaskór með tökkum, prímusar, tjaldlugtir, svefnpokar, veiðistengur og opin og lokuð veiðihjól. — Póst- sendum. — , SPORTBÆR, Bankastræti 4. Sími 18027. Auglýsing Staða bæjarstjóra á ísafirði er laus til umsóknar. Umsóknum, ásamt upplýsingum um fyrri störf, menntun og launakröfur, sé skilað til bæjarstjórn- ar ísafjarðar fyrir 25. þ.m. Bæjarstjórn ísafjarðar. Alúðar þakkir okkar og annarra vandamanna fyrir samúð vlð andlát og útför Sigríðar Björnsdóttur, Bjarna Benediktssonar, Benedikts Vilmundarsonar. Rut Ingólfsdóttir, Björn Biarnason, Guðrún Bjarnadóttir, Biarnl Markússon, Valgerður Bjarnadóttir, Vllmundur Gylfason, Anna Biarnadóttir, I Útför Katrínar Bjarnadóttur • frá Útey, verður gerð frá Miðdalskirkju, Laugardal, miðvikudaginn 22. júll kl. 3 e. h. — Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinnii kl. 1. Bðrn, tengdabörn og barnabörn. -¦¦"w\iimmmmi\<mnmwimMmmmmmnaxmmmmmmmmaammmmmm Innileg þökk fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, Helga B. Þorkelssonar, klæðskera. Færum stéttarsystklnum hans og IÐJU, félagi verksmiðiufólks f Reykjavík innilegustu þakkir. Guðríður Sigurbjðrnsdóttir, Baldur Helgason, Inglbjðrg Elnarsdóttir, Kiartan Helgason Guðfinna Einarsdóttir, Einar Helgason og barnabörn. Eiginmaður mlnn og faðir okkar, Skarphéðinn Sigvaldason er lézt 15. iúli s. I. verður jarðsunginn frá Neskirk|u, miðvlkudag- inn 22. júlí kl. T0.30 Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Gerður Jónsdóttir, Inglbjðrg Skarphéðinsdóttir, Sigurður Skarphéðinsson, Baldur Skarphéðinsson, Þórir Skarphéðinsson. íþróttir Framhald af bls. 13. milli einstakra leikmanna. Þeir voru allir góðir. Vörnin: Jóhannes, Ellert, Guðni og Einar — allir iþessir leikmenn voru eins og brim brjótar. Og Þorbergur var hinn öruggi bakhjarl. Á miðjunni b'orð ust Haraldur og Ásgeir vel — og sjaldan hefur Asgeir leikir betur en í þetta skipti. Það var oft unun að sjá, hvemig hann sendi 'knöttinn frá sér. Eyleifur var einnig góður. Og framlínan hefur sjaldan verið eins virk. Kantarnir vel nýttir — og Hermann hinn hættulegi tniðherji, sem sífellt ógnaði. * Sá elzti beztur í norska liðinu. Norska liðið er skipað fremúr ungum leikmönnum ,en bezti mao ur liðsins var elzti maður þess, Trygve Bornö, fyrirliði, sem lék á miðjunni. Dugnaður hans var mikill. Þá vakti mikla athygli Egil Olsen (no. 8), sem er mjög leikinn. Per Haftorsen í markinu var einnig mjög góður. Dómari í leiknum var Thomas Wharton frá Glasgow, mikiil að vallarsýn. Leikurinn var auðdæmd ur — og slapp Wharton vel frá honum. Þó var ég ekki sammála honum, þegar hann dæmdi brot á Hermann Gunnarsson í byrjun síð ari hálfleiks. Hermann átti í höggi við miðvörð norska liSsios — og sigraði í því einvígi — og átti að- eins markvörðinn eftir, sem kom hi'aupandi út á móti honum. Sá ég ekki betur en markvörðurinn gripi í Hermann, en knötturinn gekk áfram til Guðjóas, sem skor- aði. En þá dæmdi Wharton markið af, taldi, að Hermann hefði brotið á markverðinum. En sem sé, að öðru leyti dæmdi Skotinn vel. —alf. Leit Framhald af bls. 1 við Grænland. Munu skipverjar hafa svipazt um eftir fluvélinni, en engin tilkynniag hefur borizt um að neitt hafi fundizt. Einnig var norska flutningaskipið Bestum á svipuðum slóðum og hóf leit. Frá Keflavíkurflugvelli héldu tvær leitarflugvélar frá Varnarliðinu, og allt síðan hafa tvær leitarflugvélar þaðan verio" á lofti allan sólarhringinn og leit að. Leitinni er stjórnað frá Hali- fax en leitarsvæðinu frá íslandi og að línu, sem dregin er í suð- austur frá Hvarfi, er stjórnað frá íslandi. Fiugvélar frá danska flughern- um á Grænlandi leita suður af Hvarfi og á hafinu milli Græn- lands og Ameríku leita banda- rískar og kanadískar flugvélar. Ekki er vitað til að sovézikar Veljið yður i hag Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA ©ES3 JUpina PICRPOnT Wiagnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Simi 22804 ÚTB • i) Tilboð óskast í smíði og fullnaðarffágang eftir- talinni húsa: 1. Póst- og símahús á EgilsstöSum, seinni áfangi. 2. Hús pósts og síma og Landsbanka íslands í Grindavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Símatækni- deildar, á 4. hæð í Landssímahúsinu í Reykjavík, gegn 5.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 11. ágúst 1970, kl. 11 árdegis. Póst- og símamálastíórnin. TILBOÐ óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis miðvikudaginn 22. júlí 1970, kl. 1—4 e.h. í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, sama dag kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóð- endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS B0RGARTÓNI7 SlMI 10140 flugvélar taki þátt í leitinni, en vitað er að sovézk skip eru á haf inu nærri Grænlandi. Um kl. 2 í dag varð vart við 4 sovézkar flugvélar fyrir norðan ísland, og flugu þær í vesturátt og þegar þær voru komnar < vestur fyrir, sneru þær til suðurs og flugu yfir hafið milli' íslands og Græn- lands. Ekki hefur borizt nein til- kynning um þetta flug frá Sovét- mönnum, en talið er líklegt, að þær hafi verið á leið til leitar. Brezki flugherinn tilkynnti um flugvélarnar. Sovézk yfirvöld hafa ekki beðið um neicia aðstoð vegna flugvélarhvarfsins. í dag var tilkynnt um að hlutur væri á reki á þeim sló3um sem síðast varð vart við týndu flug- vélina. Norska skipið Bestum fór á staðinn og sigldi kringum hlut- inn, sem var Tjelgur, og tilkynnti skipstjórinn að hann væri ekki tilheyrandi neinni flugvél. Senni- legast hefur þetta verið belgur, sem sendur var upp til veðurat- hugana. Veðurskipið Alfa var i Reykjavík, til viðgerðar, þegar flugvélin týndist, en fór þegar úr höfn kl. 3 í gær áleiðis vestur. Kom það á þann stað í dag, sem líklegast þykir að flugvélin hafi farizt, en var ekkert búið aS finna þegar síðast til fréttist. — Veður suður og vestur' af fslandi hefur verið gott til leitar, en við Grænland og suðurundir hefur verið þokusúld og leitars&ilyrði slæm. 55 mínútum eftir að týnda flug vélin lagði af sta3 frá Keflavíkur- flugvelli, Iagði sams konar flugvél upp frá sama stað og fór vestur um haf. Lenti hún í Halifax á til- settum tíma og varð flugstjórinn á þeirri vél aldrei var við týndu flugvélina. Á föstudag og laugardag rafu tvær sovézkar flugvélar lofthelgi Svíþjóðar. Þar hafa 64 flugvélar fengið leyfi til að fljúga á ákveðn um stað yfir landið áleiðis til Perú, eða þær sömu, sem leyfi hafa fengið til að millilenda á fslandi. Talið er víst að önnur þeirra véla sem rauf lofthelgina hafi verið sú sem nú er týnd. Vélarnar flugu af þeirri leið sem leyfið var gefið fyrir og yfir sænskt hernaðarsvæði. f báðum tilfellunum voru sænskar orustu- þotur sendar á loft til að fylgjast með sovézku flugvélunum og koma iþeim á rétta braut. Sænsk yfirvöld hafa mótmælt athæfinu við sovézka sendiráðiS i Stokk- hólmi. Leitinni a3 týndu flugvélinni verður haldið áfram, bæði úr lofti og af sjó: Islendingur Framhald af bls. 1. áhöfnin, 27 menn, til Kanarf. eyja. Hið eina, sem kom fyrir far þega og áhöfn. var að einn far þegi fingurbrotnaði og miðaldra ítölsk kona fékk taugaáfall. Allar tilraunir til aft slökkva eldinn í skipinu mistókust, og sökk það því um hádegisbilið í dag. m n6hU STIMPLAGERD FÉLAGSPRENTSMIDJUNNAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.