Tíminn - 22.07.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.07.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLf 1970. Myrti beztu vinkonu sína til þess að verða móðir Emin Ibrahimovic við staSinn þar sem hann fannur sína skömmu efttr aS hún var myrt. — Ég ætla sjálfur aS drepa Sevkar Hodsic ef hún sleppur viS dauðadóm, segir hann. í JÚGÓSLAVÍU Alf vSVi barhlaus er sorg margra kvenna, og það var hræðilegt fyrir hina 27 ára gömlu Sevkar Hodsic. Full ör- væntingar framkvæmdi hún hræðilegan verknað: Hún myrti beztu vinkonu sína til þess að stela barninu hennar sem enn var ófætt. I litla, júgóslavneska sveita- þorpinu Jusice hefur þróunin sta'ðið í stað á flestum sviðum allt frá miðöldum. Þar eru kon urnar virtar eftir því hve mörg börn þær hafa fætt- Þess vegna gera konumar þar allt sem þær geta, til þess að eignast sem stærstan frarnahóp, og þær ógæfusömu sem ekki geta eign- azt börn, eru troðnar í svaðið. Þær eru hæddar á ýmsa luad, HESTAMÚT Hestamannafélögin í EyjafirSi, Hruni, Hringur og Léttir, hyggjast halda sameiginlegt hestamót á Flötutungum í Svarfaðardal 8. og 9. ágúst n.k. Hvert félag hefur rétt til að senda allt að 10 hesta til góðhestakeppni (alhliða góðhestar og klárhestar með tölti), og hryssur að vild. Auk þess verður keppt í 250 m. skeiði; 1. verðl. kr. 3.000,00; 2. verðl. kr. 2.000,00; 3 verðl. kr. 1.000,-. Hámarkstími til 1. verðlauna 26 sek. Hestar, sem verða yfir 28 sek. hljóta ekki verðlaun. — 2'50 m. stökk (folahlaup), 1. verðl. kr. 600,00; 2. verðl. kr. 400,00 og 3. verðl. kr. 200,00. — 300 m. stökk, 1. verðl, kr. 800,00, 2. verðl. kr. 600,00, 3. verðl. kr. 400,00. Naglaboðreið, 1 sveit frá hverju félagi. Þátttaka tilkynnist fyrir 1 ágúst, einhverjum eftirtalinna: Ármanni Gunnarssyni, Dalvík, Hjalta Jósepssyni, Hrafnagili, Zóphoníasi Jósepssyni, Akureyri. og enginn vill eiga saman við þær að sæida. MORÐIÐ VANDLEGA UNDIRBÚIÐ I níu löng ár tilheyrði Sevkar hópi þessara ógæfusömu kveníia. Hún hafði leitað til margra lækna, sem höfðu gefið henni mismunandi meðul, en það kom ekki að neinu gagni. Heima fyrir barði drukkinn eiginmaður hennar, Edzip, hana og henti henni viC og við út úr húsinu svo að hún þurfti að ganga hús úr húsi til þess að finna sér næturstað. Eftir þessi ár háðungar og bar smíða, var Sevkar ákveðin í að reyna nú að gera allt ti' þess, að njóta virðingar í þessu litla múhameðska samfélagi. f 9 ér hafði fólk umgengizt hana sem úrhrak. Það var Jka úmar.nlegt áform sem hún gerði til þess að eignast barn og nljóta bar mrð viðurkenningu í sveitaþorpinu .itla. Til þess að losna við heiti'ð ,,sú ófr;óa“ varð hún að ger- ast þrælslegur morðingi. Há.'fu ári fyrir verknaðinn var hún búin að skipuleggja hann mjög ítarlega. í hálft ár gekk hún um sem vanfær kona — var með fleiri og fleiri púða undir kjóúium, og nú var viðmót sveit unganna gagnvart henni allt annað. „Sú ófrjóa" var orðin vemjuleg kocia í hugum þeirra. Þegar bezta vinkona hennar — og næstum því sú eina — Alija Hasanovic gekk með anaað barn sitt, kom Sevkar þeim orðrómi af stað að einnig hún væri í gæfusömu ástandi. Hún byrjaði með litlum púða á maganum og eftir því sem mánuðirnir liðu gat hún sýnt öllum hinn dásam- lega útstandandi maga sinn, sem kom engum tii’ að efast um, að hún ætti brátt von á sér. Húm átti auðvelt með að blekkja þannig alla vpgna þess, að á þessum tfona bjó hún ein heima hjá sér. Edzip, eiginmað- ur hennar, vann þá við stór- byggingu í Titograd. ALIJA MYRT Dag einn fóru ibúar þorpsins í brúðkaupsveizlu tii nágranna- þorpsins, og vinkonurnar, þær Sevkar og Alija fóru með. Sevkar hafði ákveðið að þessi dagur skyldi vera fæðingardag ur barns hennar — og jafn- framt síðasti dágurinn í lifi beztu vinkonu heimar. Bróðir Aliju, Emin Ibrahi- movic 22 ára að aldri, var með í förinni og það var hann sem óafvitandi hjálpaði Sevkar við að framkvæma áform hennar. — Við sendum Alija og Sevkar heim snemma í kvöld, sagði hamn. — Við vitum það jú öll, Jón Grétar Sigurðsson héraSsdómslögmaSur Austurstræti 6 Sími 18783 Landkynning- arferðir til Gullfoss og Geysis alla daga — Ódýrar ferðir. Til Laugarvatns alla daga, frá Bifreiðastöð íslands. simi 22300. Ólafur Ketilsson. Hin myrta Alija Hasanovic og maður hennar, Franzic. Sevkar myrti h«na af því að hún vildi eignast barn hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.