Tíminn - 22.07.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.07.1970, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1970. TIMINN 15 63 ■ D H Ég er ei nema horaður hryggur, þó ber ég hold og bein, og mer ég hold og bein. Ráðning á síSusíu gátu: Tíminn. Mát í tveimur leikjum: Þessi var nú létt fyrir okkur! 1, Rd4—e6 og svartur á þrjá leiki. a) l.------Kxh3 2. De5-h2t mát b) 1.------g4xh3 2. De5-g5f mát c) 1.------g4-g3 2. De5-h8t mát A»?<vsiðí íínwnmr Eftirfarandi spi', kom fyrir í tvímenningskeppni hjá BR og loka- sögnin var 4 hj. í Suður á öllum borðum. Vestur spilaði út sp og Austur tók á Ás og K og spiiaði þriðja spaðanum, -em Suður tromp aði hátt. Eftir það tókst aðeins ein um varnarspilara i Vestur að hnekkja sögninni. Hvernig? S 8-6-4-2 H K-G-9 T Á-5 > L D-10-8-3 S 10-7 S Á-K.9-5-3 H 7-5 H 8-4-2 T K-G-10-9-8-7-2 T 6-4 L K-7 L G-6-5 S D-G H Á-D-10-6-3 T D-3 L Á-9-4-2 Það var nauðsynlegt að spila 3ja spaðanum, því annars er hægt að fría spaða í blindum. Suður tromp- aði hátt og tók trompin. Nú spilaði Suður L-Ás og aðeins einn spi’ari í Vestur, Ásmundur Pálsson, lét L-K í ásinn. Eftir það var ekki hægt að vinna spilið, Austur kemst inn á lauf og getur spilað T. Allir aðrir festust inni á L-K og urðu að spila frá tíglinum. „Stormar og stríð" (The sandpebbles). Söguleg stórmynd frá 20th Century-Fox — tekin í litum og Panavision og lýsir umbrotum í Kícia á 3. tug aldarinnar, þegar það var að slíta af sér fjötra stórveldanna. Leikstjóri og framleiðandi: Robert Wise. — ísl. texti — Aðalhlutverk: Steve McQueen, Richard Attenborough Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. VILLTAR ÁSTRÍÐUR Símar 32075 og 38150 GAMBIT ■ GO AHEAD TELLTHE END* BUT FLEASE DON'T TELL THE BEGiNNlNGÍ VAifje's; C.’ Xi íro$4| ííg'jini mcnmu MacLfllHE ííGMNE' ' SHiRL-.ÉV ít- . TeCHNJCOLORí,- : irnÁrhr i m s .- . .... Hörkuspennandi amerísk stórmynd i litum og cinemaschope. Sýnd kl. 5 og 9 Pókerspilarinn Amerísk úrvalsmynd í litum. — íslenzkur texti. — Aðalhlutverk: Steve McQueen Edward G. Robinson. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stórránið í Los Angeles íslenzkur texti Æsispennandi og viðburðarík ný amerísk saka- málamynd í Eastman Color. Leikstjóri Bernard Girard. Aðalhlutverk: James Coburn, Camilla Sparv, Nina Wayne, Alde Ray, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð ianan 14 ára. ÚROGSKAOTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚLAVQRÐUSTiG 8 BANKASTRÆT16 ^»18588-18600 Auglýsið í Timanum Miðasala frá kl 4. ísl. texti. Tónabtó Rán um hánótt (Midnight Raid). Hörkuspennandi og vel gerð, ný, frönsk mynd í litum er fjallar u:n tólf menn, sem ræna heiia borg og hafa með sér allt lauslegt af verðmætum og lausafé. — — íslenzkur texti. — Michael Constantin — Irene Tunc. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Rnúeps Keepeps Lcveps Weepeps Hörkuspennandi og mjög djörf ný bandarísk lit- mynd, gerð af hinum fræga Russ Meyer (þess er gerði ,,VIXEN“). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11- Fjörug og skemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd í litum og Panavision. — ísfenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.