Tíminn - 06.08.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.08.1970, Blaðsíða 3
AKUREYRI Raftækni — Ingvi R. Jóhannsson. BLÖNDUÓSI Verzlunin Fróði h/f. HÚSAVlK Raftækjaverzlun Gríms 81 Árna KRÓKSFJARÐARNES EGILSSTAÐIR Verzlunarfélag Austurlands. ÁRNESSÝSLA Kaupfélag Árnesinga. RANGÁRVALLASÝSLA Kaupfélag Rangæinga. FIMMTUDAGUR 6. ágúst 1970 TIMINN RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 REYKJAVÍK SlMI 19294 — RAFTORG V. AUSTURVÖLL REYKJAVlK SlMI 26660 Kaupmennska krata — Á hverju strandaSi sam- Framhald á bls. 14. [HEHTnTDEEB AF LANDSBVGGSINMI <?o Sandgerði: Verið að lengja , bryggjuna ' EG—miðvikudag. Nú er verið að lengja bryggj- una hér í Sandgerði utn rúma 22 metra. Hefur verið unnið við framkvaemdirnar frá því verkföll um lauk og vinna 18—20 manns við þær, en ljúka þessum fram- kvæmdum á árinu. Þessa dagana er verið öð byggja undir kerin og ganga framkvæmdirnar skiljan- lega nokkuð hægt, meðan þær eru ekki komnar yfir sjávarmál. Velt ur allt á kafaranum og veðrinu hve vel framkvæmdirnar ganga, meðan svo er. Endanlegar framkvæmdir við lengingu bryggjunnar verður 30 rnetra hafhlé við hana, sem liggja á til suðvesturs. Ekki er búið að ákveða hvenær byrjað verður á þeirri lengingu. Gott veður hefur verið hér suð- urfrá frá því um 20. júlí, sólskin og blíða flesta daga. Er næg vinna á staðnum og nokkuð um aðkomu- fólk. Ágætisveiði hefur verið hjá færabátum og sæmileg hjá þeim bátum ,sem hér eru gerðir út með fiskitroll. Mun þó eitthvað hafa dregið úr veiðum síðustu daga. Hjá humarbátunum hefur veiðin hins vegar verið treg og hafa þeir veitt mun minna, en á sama tíma í fyrra. Dýraf jörður: Útlit fyrir góða kartöfluuppskeru JD—miðvikudag. Eins og annars staðar á Vest- fjörðum, verður heyfengur bænda hér við Dýrafjörð yfirleitt mun minni ,en verið hefur mörg undan farin ár. Því veldur kuldinn og kalið. einnig og ekki sízt olli seink un áburðardreifingar hér stór- tjóni. En eins og kunnugt er varð seinkunin vegna verkfallanna í vor. Þð voru margir bændanna hér við fjörðinn búnir að fá áburð fyrir verkföllin. Tíð hefur verið hér ágæt s.l. hálfan mánuð. Hefur varla komið dropi úr lofti frá því 16.—17. júlí, þegar mikið rigndi og snjóaði nið ur í miðjar hlíðar. Annars hefur verið nokkuð dimmt til himins síð ustu daga, en lítii sem engin væta. Bændur hófu slátt hér upp úr miðjum s.l. mánuði og sumir fyrr og eru nú nokkrir búnir að hirða af heimatúnum. Illa lítur út með háarsprettu vegna þurrkanna, en hins vegar iítur vel út með kart- öfluuppskeru hér að hausti. Aflabrögð Þingeyrarbáta hafa verið sæmileg frá því í vor, og hef ur því verið nokkuð um atvinnu . á Þingeyri. Málverkasýning Guðmundar Mássonar Þetta er þriðja sýning málar- ans, og jafnframt sú viðamesta hvað fjölda verka snertir. Verkin eru 50 alls, 35 olíumálverk, 11 myndir unnar með litkrít, vatnslit- um, blýanti og tússi. Tréristur eru þarna einnig, fjórar talsins. Verk þessi eru öll gerð á síðastliðnu ári, og því sem liðið er af þessu ári. Sýningin stendur yfir frá fimmtu deginum 6. til fimmtudagsins 13. ágúst, og opið frá kl. 14 til 22 daglega. Aðgangur er ókeypis. — Verð myndanna er frá 500 til kr. 8.000,00. — (Myndina tók GE) ELDAVELAR ÞVOTTAVÉLAR FRYSTIKISTUR KÆLíSKÁPAR ÍSAFIRÐI Raftækjaverzlunin Póllinn h/f ÖNUNDARFJÖRÐUR Amór Árnason, Vöðlum. DÝRAFJÖRÐUR Gunnar Guðmundsson, Hofi. PATREKSFJÖRÐUR Valgeir Jónsson, rafvm. Kaupfélag Króksfjarðar. BÚÐARDALUR Einar Stefánsson, rafvm. STYKKISHÓLMUR Haraldur Gíslason, rafvm. ÓLAFSVÍK Tómas Guðmundsson. rafvm. AKRANES Jón Frfman..sson, rafvm REYKJAVlK (Aðalumboð:) Rafiðjan h/f., Raftorg h/f., Kirkjustræti RAUFARHÖFN Kaupfélag N.-Þingeyinga. VOPNAFJÖRÐUR Alexander Árnason, rafvm. ESKIFJÖRÐUR Verzlun Elísar Guðnasonar. HÖFN, HORNAFIRÐI Verzlunin Kristall h/f. KEFLAVlK Verzlunin Stapafell h/f. VESTMANNAEYJAR Verzlun Haraldar Eiríkssonar. AVIÐA AAikil fylgisaukning Framsóknarmanna á Sauðárkróki í síðasta tölublaði Einherja, blaðs Framsóknármanna á Norð urlandi vestra, er viðtal við Guðjón Ingimundarson, bæjar- fulltrúa á Sauðárkróki um úr- slit bæjarstjórnarhosninganna. Þar segir m.a.: „Framsóknarflokkurinn á vax, andi fylgi að fagna hér á Sauð-' árkróki, það sanna tvennar síð-' ustu bæjarstjórnarkosningar. Fyrir bæjarstjórnarkosning- ar 1966 átti flokkurinn einn mann í bæjarstjóm, en bætti, við sig tveimur mönnum í þeim> kosningum, og mcira en tvöfald-' aði atkvæðatölu sína. Eftir þær] kosningar tók flokkurinn að sér! forystuhlutverk í bæjarmálum> Sauðárkróks. Við síðustu kosn- ingar bætti flokkuriim við sig miklu fylgi og er vafasamt, að> Framsóknarflokkurinn hafl' unnið stærri sigur annars stað-' ar á Iandinu. Herzlumnn vant- - aði til að fjórði maðnr á lista' flokksins kæmist inn og þar, með unninn meiri hluti. Skýr- ingar á þessari fylgisaukningni má eflaust finna margar og1 sneri blaðið sér tfl Guðjóns; Ingimundarsonar fráfarandi for-. seta bæjarstjómar og Iagði fyrir hann nokkrar spurningar. 41.5% — Hvað viitu segja nm úrslit- síðustu bæjarstjórnarkosninga hér á Sauðárkróki? — Þegar þess er gætt, að úr- slit kosninganna hér á Sauðár- króki eru stómm hagstæðari fyrir Framsóknarflokkinn en f nokkrum öðmm kaupstað á < landinu, liggur auðvitað í aug-v um uppi, að ég er mjög ánægð- ur með úrslit þeirra. Listi Framsóknarflokksins! hér fékk um 41,5% gildra at-,. kvæða og vantaði raunar aðeins' fá atkvæði til að fá hreinan' meirihluta í bæjarstjóm. Af^ kaupstöðunum sýnist mér við« fljótlega athugun, að Keflavík s komi næst með um 33%, og f , öðrum kaupstöðum verður ' flokkurinn að láta sér nægja ’ enn minna hlutfall. Sést á þessn, að hlutur okkar er með ágæt- I um. Einnig má benda á, að , fylgi flokksins hér jókst um ' 3.8% kjósenda frá síðustu kosn- í ingum og er það mun meiri ; aukning en á nokkmm öðrum ‘ stað. — Hvernig gekk samstarf < fráfarandi meirihluta? f — Samstarf fráfarandi meiri * hluta gekk á margan hátt vel, ' en eins og ég hef áður sagt, i að mínum dómi ekki áfallaalust. ; Sé ekki ástæðu til að fara nán- ' ar út í þá sálma hér í þessu , stutta samtali. Á hitt vil ég ! minna, að á Iiðnu kjörtímabili i voru miklar framkvæmdir á . vegum bæjarins og atvinnulíf meira og betra en áður hafði ; verið. svo að trú manna á staðn ' um og möguleika hans jókst. Þessi ár voru ár athafna og framfara. L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.