Tíminn - 06.08.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.08.1970, Blaðsíða 6
6 TIMINN FTMMTUDAGUR 6. ágúst 1970 BARNATÖtMötMtMl Ritstjóri: Snjólaug Bragadóttir. Daffy og töfraíkorninn. Daffy var indaell lítill strák- ur, en hann hafði einn sorgleg an galla. Hann gat nefnilega efcki talað eins og aðrir. Allt sem hann gat sagt, var „Ogle- dí, bogle-dí, ogle-dí — gúk“. Hin börnin stríddu Daffy og ekki einu sinni mamma hans og pabbi gátu skilið, bað sem hann sagði og þess vegna var Daffy litli afskaplega 'einmana. Dag nokkurn var hann einn á gangi í garðinum og bá heyrði hann fugl skrækja. Daffy gekk á hljóðið og í háu grasi undir tré, fann hann pínulítinn, loðinn unga. Daffy tók hann upp og unginn hsetti að skrækja, en fór að syngja. Það leit út fyrir, að litla grey inu fyndist hann öruggur í höndunum á Daffy. Daffy leit upp og næstrem uppi í toppnum á trénu sá hann hreiðrið. Vesalings liltli unginn hlaut að hafa dottið út úr hreiðrinu. Daffy var loft hræddur en hann vissi, að uung inn yrði að komast heim til sín, til að fá að borða. Hann setti því ungann innan uniiir blússuna sína og byrjaði að klifra upp í tréð, hægt og var- lega. Upp á við gekfc þetta, grein af grein og loks var hann fcom inn upp að hreiðrinu. Þá Itagði hann litla ungann hjá systkin um sínum. Allir saman glenntu þeir upp nefnin sín, því beir héldu, að Daffy væri karmske með mat handa þeim. En þá kom mamma þeirra aftur og var með stóran maðk í neönu. Hún reiddist, þegar hún sá Daffy, en þegar litli unginn sagði henni, að Daffy hefði bjargað lífj sínu og þá varð hún glöð. — Hvernig get ég launað það, hugsaði ungamamma með sér. Svo mundi hún eftir maðknum, sem hún var með í nefinu — stakk honum í munn inn á Daffy. Hann spýtti honum út úr sér! Þetta var það skrýtnasta. sem hann hafði nokburn tírna upplifað. Hann tók maðkinn og stakk honum upp í litla ungann svo strauk hann fugl- inum varlega og byrjaði að klifra niður tréð aftur. Daffy var rétt kominn niður, þegar hann sá lítLnn, brúnan íkorna með hvítar iappir sitja Nokkrar sannar dýrasögur Einu sinni rétt eftir nýjár, heyrðum við að bankað var varlega í stofugluggann. Þeg- ar við fórum að athuga þetta, sáuin við hálf vesældarlegan snjótittling, sem sat á glugga- sýllunni úti. Við opnuðum gluggann varlega, en þá flaug fuglinn beina leið inn. Fyrst settist hann á hillu yfir ofni og sat þar um stund. Við gáf- um honum brauðmola og hann þáði það. Þegar hann var bú- inn að hita sér nóg, skoðaði hann sig um í stofunni og vildi svo fara út aftur. Hann fór og allir héldu, áð þar með væri sagan búin. En daginn eftir kom hann aftur og flaug þá inn um opinn glugga og fékkst ekki til að fara út aftur og svaf inni í stofu í pottinum hjá jólakaktusnuim ucn nóttina. Um morguninn fór hano, en næstu vikurnar leit hamn ann- að slagið inn og var orðfcnn svo gæfur, að hann borðaði úr lófa okkar. Þegar fór að iflýna í veðri kom hann sjaidnar og nú sézt hann líklega ekki framar. ☆ Fyrir nokkrum áruin feng- um við læðu. Hún áttff eigin- lega heima á næsta bæ, en þar var líka hundur og beim kom ekki sem bezt saman. Svo kom að því að kettlingar fæddust. Einn þeirra var sérlega óþrif- inn og við urðum oft að setja hann út. Ekki lagaðist hann og eitt kvöldið vorum við að ræða um, að bezt væii að lóga honum. Daginn eftir voru allir kettirnir horfnir og hvernig sem við kölluðum, kom enginn þeirra, fyrr en seint um kvöld ið og þá vantaði litla sóðann. Stuttu seinna fréttum við, að kisa hefði komið á sitt fyrra heimili með allan hópinn og skilið bar eftjr, þennan sem við vildum losna við. Þannig bjargaði hún afkvæmi sínu, en það er af kettlingnum að segja, að hundurinn þar tók við hon- um og þeir urðu góðir félagar. ☆ Sölumaður í Noregi var á ferð á steinsteyptum og fjöl- förnum þjóðvegi, þegar hann kom allt í einu auga á vesæld- arlegan fugl, sem sat á miðjum veginum. Hann tók fuglinn upp og greinilegt var, að hann hafði flogið á bíl. Þetta var enaríu- erla. Sölumaðurinn setti hana við hlið sér í framsætið og gaf henni að borða af nestinu sínu. Allt gekk vel og maríu- erlan jafnaði sig íljótlega og þegar sölumaðurinn var á leið heim eftir vibu ferðalag, sleppti hann fuglinum á sama stað og hann fann hann. Stígválaði kötturinn — Skyldu það hafa verið svona stígvél. sem hann frændi minn, Stígvélaði kötturinn gekk í í gamla daga? Nei, það er varla, mér finnst þetta ekki nógu „smart“ til að kettir fari í það. Nei, ég myndi að minnsta kosti aldrei gera það. Svo er lyktin þarna niðri ekk- ert sérlega góð heldur. Þessi stígvél eru líka allt af stór, eða ég of lítill. en hvað um það, ég barf ei..s og allir kett- ir f jöffur stykki, því við getum ekki gengið uppréttir ennþá. á einni af neðstu greinunum. Daffy til mikillar undrunar, fór íkqrninn allt í einu að tala. — Ég horfði á þig, Daffy, sagði hann. — Þetta var hátt tré, sem þú klifraðir upp í. Það var fallegt af þér, að hjálpa litla fuglinum. Ég er skal ég segja þér, ég er töfra- íkorni Nú ætla ég að gera eitthvað fyrir þig. Svo hoppaði íkorninn niður á öxlina á Daffy og þurrkaði honum um andlitið, með stóra fallega skottinu sínu. Síðan hoppaði hann aftur upp á greinina. — Jæja, nú eru töfr- arnir farnir að hafa áhrif. Flýttu þér heim _ og farðu snemma að sofa. Á morgun færðu gjöfina þína. AUt í einu var íkominn horf inn, og Daffy stöfcfc heim tö sín. — Ogle-dí ,bogle-dí, ogle-dí, gúk- kallaði hann, þegar hann sá mömmu sína og pabba. En hvað sem vesalings Daffy reyndi að segja þeim, hvað bafði kom ið fyrir hann, gátu þau með engu móti skilið það. . . Þá Framhald á bis. 14. ★ ★ Framhaldssaga litlu krakkanna: Ævintýrið um úlfinn Þetta var alveg nýr leik- ur fyrir úlfinn. Systurnar útskýrðu fyrir honum regl- urnar og auðvitað átti hann að vera úlfurinn. Meðan hann var í felum undir borðinu, gengu litlu stúlkurnar fram og aftur og kölluðu annað slagið: — Hvar ertu úlfur og hvað ertu að gera? — Ég er að fara í bux- urnar, svaraði úlfurinn, og reyndi að halda niðri í sér hlátrinum. Síðan fór hann í skyrtuna, bindið og svo jakkann. Þegar kom að stígvélunum. var úlfurinn hættur að hlæja og leið ekki sem bezt, satt að segja. Hann fór að verða hræddur og allt í einu fóru kiærnar hans að klóra í gólfið. Fyrir augum hans voru fætur systranna og hann fór að skjálfa og gretta kom á andlitið. — Ertu þarna, úlfur? 12 Hvað ertu að gera? ...» — Ég er að leita að hnífnum mínum, svaraði úlfurinn hásri röddu. Nú sá hann ekki lengur fætur stúlknanna, hann fann bara lyktina af þeim. — Ertu þarna, úlfur? — Já, og nú kem ég! — Með ægilegu öskri stökk hann fram úr fylgsni sínu. Kjafturinn var galop- inn og klærnar stóðu út í loftið. Þær María og Dísa höfðu engan tíma til að vera hræddar, því úlfurinn var svo fljótur að gleypa þær. Sem betur fór gat úlfur- inn ekki opnað dyrnar, svo að hann varð að vera fangi í húsinu, þangað til foreldr ar litlu stúlknanna komu heim. Þau sprettu strax upp maganum á úlfinum, Framhald á bls. ljl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.