Tíminn - 06.08.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.08.1970, Blaðsíða 10
J •> » l * I * t ♦ » \ • 1 1 » ' • - ■ . f » f 1 K) TÍMINN FULLT TUNGL Eftir P G Wodehouse 56 ur til að bera vitni. Og í töluð- um orðum stikaði hershöfðinginn á brott og Pott rölti á eftir hon- um. Gálly var orðinn alvarlegur á svipinn, hann sagði: — r,ill, það hryggir mig að þurfí’ að segja þér að dálítið ó- nc^puegt hefur’ komið fyrir, o, fari oað nú kolað, — sagði Gally, sem sá að cinhver var að koma út á i/.jallann, og bað var einmitt Tij/ton Plimsoll. Gally benti á hann og sagði: — Þarna þurfti þessi endilega ao koma og trufla okkur. Bill litaðist um og sá að þarna N var hái granni náunginn kominn, sem hafði reynzt svo frámunalega ógestrisinn síðast þegar þeir sá- ust og eiginlega brugðizt öllum mannlegum skyldum, það var því • engin furða þó að svipur Bills formyrkvaðist, þótt hann væri - hinn gæflyndasti maður. Bill var %sárreiður út af framkomu Tiptons ■ og átti ékki heitari ósk en að ’ 1áta hann heyra nokkur vel val- ; in orð. Bill gekk til Tiptons og ' sagði: — Hí. — Tipton var orðinn ákveðinn á svipinn, svipur hans i var orðinn eins og á hermanni, : sem er nýbúið að gefa skipun um að gera árás. Hann mundi líka allt í einu eftir fjölda sagna sem : hann haíði heyrt um hvernig ætti að meðhöndla vofur, maður átti ; einfaldlega að ganga í gegnum i þær, slíkt hafði ætíð hinar beztu ; afleiðingar. Hann hafði lesið um, ^að þessi fyrirbæri yrðu þá mávt- , Taus og hopuðu af hólmi eada vlíka væri um ójafnan leik «ð ræða. Tipton hefði að vísu held- ur kosið að gera út um máiin á annan og auðveldari hátt, því að hann óaði við þessum iramkvæ vd urn en h;mn virtist ekki eiga an.i arra l ( sta völ, maður verður að vc”a ák\ eöinn við vofur. Tim.on fól guð, sái sína, seGi undir sig tiöíuðið og stökk beint á Bu.. Höggið kom þar sem þindin er ir.ni fyrir. — ú.ú.ú, — sagði Bill. — Nú er heima, — sagði Tipt- on, það mátti ekki á milli sjá hvor þeirra var meira hissa, en báðir voru jafn reiðir, og þar sem Bill var töluvert lengi að ná and- anum, þá var það Tipton sem varð fyrri til að láta skoðun sína uppi. Hann sagði: —Nú, hvernig gat ég vitað að hann væri raunverulegur? Tipt- on sneri sér nú að Gally, sem hann taldi heiðarlegan og óhlut- drægan mann og mundi því líta á málið eins og það lá fyrir. Tipt- on sagði við Gally. — Þessi náungi er búinn ð elta mig svo dögum skiptir, hann ! hefur elt mig inn á opinbera staði, hann hefur verið á gægjum við öil möguleg horn, hann hefur got- ið til mín augunum út úr trján- um, og ekki er meira en svor.a hálf mínúta síðan hann var að snuðra fyrir utan gluggann minn, og ef hann heldur að ég ætli að umbera þetta háttalag þá skjátl- ast honum sko fjári illilega. bað eru takmörk fyrir öliu. Einu sinni enn þurfti hinn æru verði Galahad að beita snilli sinni til að lægja nannlegt öldurót, í þetta sinn áttj Gally hægara um vik, en oft áður, vegna þess sem Tipton hafði sagt honum daginn áður. Hann skildi betur hvað var á seyði, ef hann hefði ekki átt þetta viðtal við Tipton, hefði hann sannarlega ekki skilið neitt í þessu. Nú sagði Gally: — Þér eruð þó ekki að segja mér að það hafi verið Bill sem þér hafið verið að sjá allan þenn- an tíma? Þetta er stórfurðulegt, þetta er Bill Lister, guðsonur minn, og Bill þetta er Tipton Plimsoll, bróðursonur gamla vin- ar míns Chets Tiptons, en hvenær hittust þið fyrst? var það ekki i Barribault hótelinu? — Jú, hann læddist inn um dyrnar, þegar ég var i vínstúk- unni þar. — Nú, ég þurfti að fá mér einn lítinn, ég ætlaði að kvænast þann morgun, sagði Bill. — Kvænast? Var það þess vegna sem þér voruð í lögmanns- skrifstofunni þann sama morg- un? spurði Tipton, og nú var hann bæði farinn að skilja og finna sig mann til að fyrirgefa. — Já, sagði Bill. — Jæja, fari það nú allt sam- an gráskolað, sagði Tipton. — Það er leikur einn að upp- lýsa allt þetta má). valdhafarnir handsömuðu Prudence systurdótt ur mína, sem er unnusla Bills. áður en hún komst til vígslunnar og sendu hana svo hingað. Bili ! kom auðvitað á eftir henni hing- i að, og þess vegna voru þið alltaf ; að hittast, sagði Gally. Tipton var nú orðinn allur ann ’ ar í framkomu, hann var iafnvel j farinn að brosa, en allt l! einu ; mundi hann eftir mótgerð, sem gerði það að verkum að honum rann illilega í skap og hann sagði: — Hann þurfti þó ekki að vera FTMMTUDAGUR 6. ágúst 197« með þetta ægilega skegg, sem tók öllum öðrum óþverra fram. — Jú, það var nú einmitt það allra nauðsynleg^sta, þá þekkti hann enginn, þegar hann var að yggla sig fyrir utan glugg- ann hjá yður, þá býst ég við að hann hafi verið að koma frá her- bergi frænku minnar sem er næst yðar herbergi, er það ekki rétt Bill? — Jú, ég gekk eftir einhvers konar syllu og þá sá ég hann inni í herberginu og ætlaði að fá hann til að hleypa mér inn. en hann bar starði á mig og fór. — En nú skilurðu ástæður hans fyrir að hann hleypti þér ekki inn, ég man vel eftir einum kær- um vini mínurn, sem nú er lát- inn, mér til stórrar sorgar. hann hét Beko Bagshott. og þjáðist af alvarlegum lifrasjúkdómum, hann sá oft andlit úti fyyrir glugganum sínum, þá lagði hann ævinlega á flótta eins og köttur sem skvett hefur verið yfir sjóðandi vatni, ég tei því að við getum ekki ásak- að Plimsoll, sagði Gally. — Nei, ég býst ekki við því, sagði Bill, með nokkurri rtegðu. — Maður má ti! að reyna að [ setja sig í spor náungans. Þú get- ur varla gert ráð fyrir að Plim- soll tæki þér tveim höndum, fagn andi eins og suðurlandabúi, eins og á stóð. — Nei, ég geri ekki ráð fyrir því, sagði Bill og nú kenndi snöggtum minni tregðu í rómn- um. Hvað Tipton áhrærði var allt þetta leiðindamál gleymt, bros hans var stöðugt að verða einlæg- ara. Hann brosti nú svo breitt, að það skein i allar tennurnar, það mátti segja að þetta bros væri orðið svo hlýlegt að enginn hefði saknað kvöldsólarinnar þótt hún hefði horfið á bak við ský. Plim- soll sagði: — Je minn. þetta er nú meiri ’éttirinn, það er létt af mér þungu fargi, nú get ýg farið að lifa lífinu á ný, þið getið ekki ímyndað ykkur hvernig mér hef- ur liðið undanfarnar \dkur, ég hef ekki mátt fá mér smásnafs án þess að þetta forljóta. . . ég meina þetta andlit hafi ekki strax kom- ið á vettvang, ég hefði áreiðan- lega ekki þolað þetta mikið leng ur. En það skal ég segja ykkur, að núna þegar ég ætla að fara að kvongast. . . — Ætlið þér að fara að ganga í hjónaband? — Já, það megið þér veðja á. — Til hamingju, sagði Bill. — Þakka kærlega gamli minn, sagði Tipton. — Eg vona að þér verðið mjög, mjög hamingjusamur. gamli minn, sagði Bill. Tipton greip nú tækifærið til að Ijúka því sem hann átti ósagt. Hann sagði: — Eins og ég var að segja gamli minn. nú þegar ég ætla að fara að ganga í það heilaga, þá ætla ég að hætta allri óreglu, ég geri ekkir áð fyrir að ég fari á fyllirí, sem sagt ekki á túr, nokk- urntíma framar, nema náttúi’lega á gamlárskvöld. . . — Náttúrlega, sagði Bill. — . . . Nú og svo auðvitað á róðrarkeppnlskvöldið. . . — Auðvitað, sagði Bill. -— . . . Og svoleiðis við sérstök tækifæri, það er líka þægilegt að vita að maður getur leyft sér að innbyrða metalinn í hófi, manni finnst maður vera svo fjári mik- ill auli að vera að lépja gos, þeg- ar hinir _ strákarnir eru með sjússa. Já,‘ það hefur sannarlega bjargað lífi mínu að rekast á yð- ur, sagði Tipton. —Já, að rekast á mig, það er nú rétta orðið, sagði Bill. — Ha, ha, ha, hló Tipton hjart- anlega. — I-la, ha, ha, sagði Bill og hló engu síður innilega. Tipton klappaði Bill á herðarnar og Bill gerði siíkt hið sama við Tipton, Hinn æruverði Galahad ljóm- aði allur af ánægju yfir þessari vináttu. Hann spurði Tipton hvort hann myndi móðgast ef hann færi snöggvast afsíðis með guðson sinn og ræddi við hann smástund um einkamál, Tipton sagði: er fimmtudagur 6. ágúst — Krists dýrS . Árdegisháflæði í Rvík kl. 9.15. Tuugl í hásuðri kl. 16.32. HEILSUGÆZLÁ ^Slökkviliði. uikrahitrolðlr ■ Sjúkrabifreið i Hafnarflrðl sima 51336 fvi vkja"fk ig Kópavog simi 11106 Slvsavarösiofan i Borgarspltalanum er opln ailan sólarhrlnginn elns móttaka slasaðra Stmi 8121L Kópavogs-Apóteli og Keflavikur Apótek ert opir virka daga kl 9—iv taugardaga kl t»—14 helg» daga kl. 13—16 Almennai uppiýsinaai um iæKiu DjónusLL i Doranm en, geínaj sfmsvara læknafélagf Keykiaviii ut. siml 18888 F. garhr * i Kðpavogl Hlíðarvegl 40. slm) 42P44 Fópavogs-apótek og KeflaviKui apótek eru optr vtrfea daga KL —19 laugardaga fet 9—1A nelgi daga kl 13--10. Apótek Hafnarfjarðar er opið alii virka daga frá k! 9—7 * laugai dögum fei 9—2 og a suonudögun; oh ððrum beigidögum er ipið i.a Tannlæknavakl er ' He;.mvernó arstöðinni (þar tem slysavarð stofan »ar) og er oplo laugardag? og sunnudaga kl ít—ð e h Simi 22411 Kvöld- og helgarvörz.’u apóteka í Reykjavik vikuna 1.—7. ágúst annast Reykjavíkur Apótek og Borgar Apótek. Næturvörzlu í Kef.’avík 6. 8- annast Guðjón Klemenzson. FLU GÁÆTLAMR Flugféiag fslands h.f.: .Hillilandaflug. Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 i morgun og er væntanlegur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer ti,’ Oslo og Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag og er væntanleg þaðan aftur til Keflavíkur kl. 23:05 í kvöld. Fokker Friendship vél félagsins fer til Vaga kl. 01:00 í nótt og er væntanleg þaðan aftur til Rvíkur k,’. 06:15 i fyrramáliö. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga ti! Akur- eyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) ti; Fagurhólsmýrar. Hornafjarðar. Isafjarðar. Egils- staða, Raufarhafnar og Þórshafn ar. A morgun er áætlað að fjúga til Akureyrar (3ferðir) til Vestmanna eyja (2 ferðir) til Patreksfjarðar ísafjarðar, Sauðárkróks, Egils staða og Húsavíkur. I,oftlciðir h.f.: Snorri Þorfinnsson cr væntaniegur frá Luxemborg kl. 1630 í dag. Fer til NY kl. 1715. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Luxemborg k,'. 1800 í dag. Fer til NY kl. 1900. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Luxemborg kl. 1845 í dag. Fer til NY kl. 1945. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt- anleg frá Luxemborg kl. 0215 í nótt. Fer til NY kl. 0310. Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá NY kl. 0530 í nótt. Fer ti.’ Luxemborgar kl. 0615. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 0730 í fyrramálið Fer til Luxemborgar kl. 0815- Þorfinnur kairlsefni er væntan- elgur frá NY kl. 0900 í fyrramálið Fer til Luxemborgar k.-. 0945. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 0830 í fyrramálið. Fer til Oslóar Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 0930- SIGLINGAR Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á Akureyri. Jökulfe’í fór í gær frá New Bedford til Rvíkur. D’ arfell væntanlegt til ReySarfjarðar 8. þ.m. frá Svend- borg. Litlafeli fór í gær frá Rvík ti; Akureyrar og Da'.vík. Helgafell er í Svendborg Stapafeli er vænt- anlegt til Rvikur á morgun. 'iæli- fell fer væntanlega í dag frá La Spezia til Saint Louis Du Rohne. Una er væntanlegt til 'Esbjerg í dag. þaðan tii Bremerhaven. Frost er væntan.’egt til Þorláks- hafnar i dag- •ÉLAGSLlF Ferðaféiagsferffir Fcrðir um næslu helgi. 1. Þórsmörk (á laugardag) 2. Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn (föstudagskvöld) 3. Hrafntinnusker (með Land- mannalaugaferð) 4. Þórisjökull eða Ok (á sunnu- dagsmorgun kl. 9,30) Sumarleyfisferðir. 10. — 17. ágúst Brúaröræfi — Snæfell. 27. — 30. ágúst Norður fyrir Hafs- jökul. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3 Símar 19533 og 11798- BRÉFASKIPTI Davide D’Agata via Basile n. 38 ^S^Æatania a Italíu óskar eftir að "’ignast hér pennavin. Hann safnar póstkortum, frímerkjum, dægurlagaplötum og mynt, og vill skipta á þessum hlutum. Helzt vill hann skrifast á við stúlku. GENGISSKRÁNINO Nr. 91 — 30. júlí 1970. 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,20 210,70 1 Kanadadollar 85,49 85,69 100 Danskar kr. 1.171,80 1.174,46 100 Norskar kr. 1.230,60 1.233,40 100 Sænskar kr. 1.697,74 1.701,60 100 Finnsk börk 2.109,42 2.114,20 100 Franskir fr 1.592,90 1.596,50 100 Belg frankar 177,10 177,50 100 Svissn. fnankar 2.046,20 2.050,86 100 Gyllini 2.438,70 2.444,20 100 V.-þýzk mörk 2.421,08 2.426,50 100 Lírur 13,96 14,00 100 Austurr. sch 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 i Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 i Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Lárétt: 1) Óperupersóna. 5) Loka. 7) Kona. 9) Bur 11) Gubb. 12) A heima. 13) Rá. 15) Hreysi. 16) Grönn- 18) Gfjáber. Krossgátp Nr. 59f Lóðrétt:: 1) Kvikindi 3) Veitt eftirför. 3) Féll. 4) Klaka. 6) Bindur. 8) Há.r 10) Hljóðfæri. 14) Tunna 15) Drykkur. 17) Stafróf röð. Ráðiihig á gátu nr. 595. Lárétt:: 1) Nálhús. 5) Mái 7) Gin- 9) Sál. 11) LL. 12 Ró. 13) Alt. 15) Lap. 1^ Ári. 18) Glaður. Lóðrétt:: 1) Naglar. 2) LIV. 3) Ilá. 4) Úrs. 6) Glópu 8) 111. 10) Ara. 14) Tá?. 1 Lið. 17) Ra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.