Tíminn - 06.08.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.08.1970, Blaðsíða 11
^fnTííTrnfTinrTíiniíiiiinfmiffHíniiiiiiiiiifiiirnfiriiiiiiHiniiiiiiniiiiiiniurtiiiintiíimfiiimiiiinfniinHmmm KMMTUDAGUR 6. áffíist 1970 TIMINN u STANZ Á ALF.ÁIRALEIÐ Kæri Landfari. Einn er sá staixr á alfaraleiS, sem mig langar til aíi biðja þig að fá fluttan ,ef þú ert einhvers megni’iirar. Staur þessi stendur við Reykjanes- braut, á horni b,ennar og Ný- býlavegar. Miklair framkvæmd ir hafa verið á jiossum slóðum eins og allir vitit, og stórborg- •rbragur orðinn þarna mikill, •neð akreinum á brúm og undir brúm til skiptis. En þrátt fyrir allar þessar breiytingar hefur umræddur Ijósastaur ekki ver- ið færður, en stendur þó fskyggilega langt úti á brautinni sjálfri. Nú hefuj - verið komið fyrir á honum siálti, sem vísar manni leiðina að Blómaskála Þórðar á Sæbóli. Oft hef ég átt leið þama um, og fundizt eins og staurinn dragi mig að sér, þegar ég hef ekið fram hjá honum. Hefur mér fundizt lít- ið þurfa til, að ekið væri á hann, ef fólk er á leið til Hafn- arfjarðar, eða yfir Kópavogs- hálsinn, en beygir ekki inn á Nýbýlaveginn á þessum stað. Væri mjög æskilegt að staur- inn yrði fluttur til áður en slys hefur orðið þama á mönnum, sem ég fcei fullvíst að eigi eft- ir að verða. Ekski hef ég neitt á móti blómasölu Þórðar á Sæ- bóli, en þvi miður getur skilti sem þetta orðið til þess að menn hyggi síður en ella að ferð sinni, og aki beint á staur- inn, á meðan þeir velta því fyrir sér, hvort þeir ættu að koma við hjá Þórði og kaupa hjá honum nokkrar rósir. Ég þakka svo fyrirfram hjálp þína við flutninginn á staum- um. Einn úr Kópavogi. PS. Landfari getur því mið- ur ekki sjálfur látið færa staur þennan, en kannast við hann, og hefur heyrt marga tala um það hve hann stend- ur á hættulegum stað. Vonast hann til ,að þeir sem hafa með umferðarmá’ og gatnamál á þessum slóðum að gera, sjái sér fært að kanna málið hið fyrsta, og gera nauðsynlegar lagfæringar. Laust starf Starf f ramkvæmdastjóra við Héraðsheimilið Vala- skjálf, 'Egilsstaðakauptúni, er laust til umsóknar. Umsókn, með kaupkröfu, sendist fyrir 15. ágúst n.k. hi'ísnefnd Valaskjálfar. Upplý:singar veittar í síma 97-1302. Húsnefnd Valaskjálfar. / I .. . i ;;j to ficd .unii'Jlo: ; oni' Sperinubreytar í bíla fyrir rakvéfá^ Breiyta 6, 12 og 24 voltum í 220 volt. SMYRILL, Ármúla 7, sími 84450 KÝR TIL SÖLU Nokkrar ungar haustbærur til sölu að Hæðarenda í Grímsnesi. Sími um Minni-Borg. Málarasveinar •. málarasveina. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 32419 og 14435. Fimmtudagur 6. ágúst. 7-00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8-00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8,30 Fréttir og veður- fregnir. Tónieikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- auna. 9,15 Morgunstund barnanna: Rakel Sigurleifs- dóttir les „Bræðurna frá Brekku" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (9). 9,30 Ti.’kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjóinn: Gunnar Bjarna- son, skólastjóri Vélskóla Is- iands, flytur erindi. 11,00 Fréttir Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tilkynningar. Tón leikar. 12,25 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óska.’ög sjómanna. 14-30 Síðdegissagan: ..Brand lækn- ir“ eftir Lauritz Petersen Hugrún þýðir og les (10). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynningar. Klass- ísk tónlist: János Liebner leikur Tólf lítil Divertimenti fyrir víólu og sedó eftir Haydn- Myra Hesss og Perignan há- tíðarhljómsveitin leika VERÐLAUN APENING AR VERÐLAUNAGRIPIR FÉLACSMERKI Magnús E. Baldvlnsson Liugívenl 12 - Simi 22804 M8lllllllllllllií^llllllllllllllllllllllll!l!llll!l!llllllllll!llll!l!llllllllll!II!!l!l!llilllltlinilllllllllil!n;illllllll!l!lllllllllllflll!lll!II!ll!llll!ltll!lllllllll!l|||||||||||I^ 7W£M £AR 77SAr . <SU#V£yOfí 7PO.VE mvAS/s) FSUOH'MAEX /?OP&7/ &OFPEF, 77SM Aorí/fs /r/ MEANWH/IE IETS CAMP //£££, ) IVArrs/ SefíGEANr/ — - Við skulum athuga, hvert Indíán- ariU’r hafa riðið. — Úff! Ef þeir heyra um landamærin, þeim ekki líka það. Á meðan . . . — Hér skulnm við nema staðar. — Já, Watts! — Fylgjumst með þeim! Þeg- ar þeir slaka á verðinum, drepum við s þann, sem ætlar að gera línu, svo við — megum ekki fara yfir. = DBSEKI VGLE— V' VTUR/ES- f.r W ANP /AVe. I juNGie'i. NEWNIOÍ C/T/Ei BUT AT T//E JJNGÍE'S EPGE, NEWMOPERN C/T/ES. í frumskóginum hefur ekkert breytzt 4gegnum aldirnar. En í útjaðri frumskóg- MOPERN HOTEiS UHE TN/S ONE - kl'wá.'Mb. arins eru nýtízkulegar borgir. Nýtízku hótel eins og þetta. — Nýtízku sjúkra- bús eins og þetta! Píanókonsert í Es-dúr (K271) eftir Mozart. Pablo Casals stjórnar Rudolf Kiermeyer barnakór inn syngur þýzk þjóðlög. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar (17.00 Fréttir) 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvö.'dsins, 19-00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Landsiag og leiðir: Guðmund ur Jósafatsson talar um leið- ir um Húnaþing 19.55 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson syngur Olafur Vignir Albertsson íeikur með á píanó- Gömu; vísa, Vorvísa og Það vex eitt blóm fyrir vestan eftir Jón Þórarihsson. Um liaust, Gígjan og Nótt eftir Sigfús Einarsson. Til næturinnar og Miranda eftir Sveinbjörn Sveinbjörns son- 20.15 Leikrit: „f næðarmáli“ eft- ir Ása í Bæ. Leikstj.: Baldvin Halldórss. 20.45 Létt músík frá hollenzka útv. Einsöngvarar og Metropole hljómsveitin f.'ytja; Dolf van der Linden stjórnar. 21.30 Dauðinn tapaði. en Drottinn vann. Myndir frá Rómaborg Séra Jakob Jónsson dr. theol. flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalíf" eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (12) 22.35 Kvöldhljómleikar a. Konsert í E-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir J. S. Baeh Josef Suk og Sinfóníu hljómsveitin í Prag leika; Váelav Smetácek stjórnar. b. Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Haydn op 56a Fílharmóníusveit Vínarborg ar leikur: Sir John Barbir- o.li stjórnar 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Föstudagur 7. ágúst. 7.00 Morgunútvarp, Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morganleik- f’cni. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Spjallað við’ bændur. 9.15 Morgunstund barnanna. 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10 Veðurfregn ir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Brand iæknir“ eftir Lauritz Petersea. 16.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynningar. Klassisk tónlist. 16.15 Veðurfregnir Létt lög. (1700 Fréttir). 17.30 Fjallamenn: Þættir úr bók Gnðmuncar Einarssonar frá Miðdal. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt máL 19.35 Efst á baugi. 20.05 Orgelsónata I E-dúr op. 38 eftir Otto Olsson. 20.30 Lögberg. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic flytur fyrra erindi. 21.05 Rússnesk kórlög. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Bama-Salka- Þjóðlífsþáttur eftir Þórunm Elfu Magnús- dóttur. 22.40 Frá ungverska útvarpinu. 23.20 Fréttir í stuttu málL /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.