Tíminn - 08.08.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.08.1970, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 8. ágúst 1970 TIMINN LANDFARI VALDNÍÐSLA? Heiðraði Landfari. Ég er einn þeirra 13 þúsund, setn lögðu leið sína í Húsafells- sik'óg um helgina. Við fórum 5 saman í bíl og voram öll orðin fullorðin, að minnsta kosti sam kvæmt nafnskírteinucn, vorum öll aálægt 25 ára aldri. Þegar komið var að hliðinu inn í skóginn, var þar fyrir lög regla og leitaði í bílnum, eins og öllum öðrum og fann þar tvær áfengisflöskur. Við höfð- um gert ráð fyrir, að ef þessar flöskur yrðu teknar, yrðu þær Veljið yður í hag OMEGA Úrsmíðt er okkar fag Nivada 0|j§!§gj PIERPOnT Magnus E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 (gntineníal HINIR HEIMSÞEKKTU JEPPA HJÓLBARÐAR HJÓLBARÐAVIÐGERÐÍR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REVKJAVÍK SÍMI 31055 geymdar og afhentar okkur aft ur, við brottför af svæðinu. Nei, lögregluþjónninn gerði sér lítið fyrir og hellti innihald inu úr þeim báðum niður á veginn fyrir framan nefin á okkur. Kannski höfum við ver ið svona afskaplega ungleg, því það kvað mega hella niður víni fyrir fólki, sem ekki hefur náð tvítugsaldri, en við vorum ekki spurð um aldur. Svo les maður í blöðunum, að lögregl- an hafi tekið til varðveizlu svo og svo margar áfengisflöskur, meðan fólk var inni í skógin- ucn og kunningjar O'kkar í öðr- um bíl fengu sitt vín, þegar þeir fóru aftur. Má lögreglan gera þetta? Br þetta ekki vald níðsla? Annað gerðu þessir blessað- ir verðir laganna við Húsafell, sem mér lí'kaði ekki alls kostar. Þeir sem sé þukluðu kvenfólk- ið hátt og lágt 'í leit að áfengi. Ein daman varð svo sárreið þessari meðferð á sér, að hún hótaði að kæra manninn fyrir þuklið. Þá hugðist laganna vörður róa kvenmanninn með því að draga upp pytlu og bjóða henni einn litinn! Hún varð svo undrandi, að hún kocn ekki upp fleiri skammaryrðum í það skiptið. Mér er spurn. Hvað má lögreglan ganga langt í „skyldustörfum“ sínum á svona stöðum, fjarri menning- unni.í borginni? Stud. alc. Laugardagur 8. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tón'eikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónieik ár. 8,30 Fréttir og veðurfr. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Heiðdís Norðfjörð byrjar að lesa „Línu lang- sokk“ eftir Astrid Lindgren í þýðingu Jakobs Ó. Péturs- sonar (1). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tón leikar 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar Ti.’k. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynmngar. 13 00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson verður við Húsráðendur Nýlagnir Stilli áitakerfi. Uppsetmng á hreinlætis- tækium vi?sgprgir g pita lögnum skólplögnum og vatnslögnum. þétti krana og V.C kassa Sími 17041 til ki 22. Hllmar J.H. Lúthersson, pipulagningarmeistari. ÚR OG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÓlAVðRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^»18588-18600 JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUK Lögmanntskrifstofa. Laugavegi 3 Sími 17200 ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^ Á meðan Natty Watts mælir út landa- mærin milli Kanada og Bandaríkjanna. — Þarna! Setjið stein yfir mörkin. Þeir eru önnum kafnir við stein- inn. — Og á meðan getum við komizt að þeim, áður en þeir geta gripið til byssunnar. —Hún má ekki sleppa. Það gæti vald- ið ótta. Ég skal ná í nokkra blóðhunda. Ótti? Blóðliuudar! — Bílar hægja venjulega á sér í þess* ari beygju. — Hver er þessi stúlka? ________________________________u skriflegum óskum tónlistar- unnenda. 15.00 Fréttir Tónleikar. 15.15 i lággír Jökul! Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitískar þing- mannaleiðÍT með nokkrar plötur i nestið. Harmóníku.'ög. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra ingvarsdóttir og Pét- ur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir Létt lög. 17.30 Fjallamenn: Þættir úr bók Guðniundar Einarssonar frá MiðdaJ Hjörtur Pálsson les (6). 18.00 Fréttir á enskn 18.05 Söngvar i Iéttum tón. Giinter Kallmann kórinn syngur mansöngva. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Ti.'kynningar. 19.30 Daglegt líf Arni Gunnarsson og Valdi- mar Jóhannesson sjá um þáttinn 20.00 Illjómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.45 Tvœr raddir Smása" eftir Eirík Sigurðs- son höfundur les. 21.05 Pfanósónata f F-dúr op 19 nr. 2 eftir Beethoven Andor Fo'des leikur. ” 15 Um litla stund Jónas Jónasson ræði: við Hafstein Sveinsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stunnu máli. Dagskrárlok SIÓNVARP Laugardagur 8. ágúst 1970. 18.00 Endurtekið efni. „Úr útsæ rísa fslands- f jöU.. Stúdt ntakórinn syngnr. Söngstjóri Atli Heimir Sveinsson. Undirleik á píanó ennast Eygló Haraldsdóttir og Koi brún Sæmundsdóttir. Áður sýnt 17. iúoí 1970. 18.10 Tító. Brezk mynd um bjóðarleið- toga Júgóslava. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.10 Hlé. 20.0C Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari. Þvðandi: Jón Thor Haralds- son. 20.55 Óðmenn. Finnur Stefánsson. Jóhann G Jóhannsson og Reynir Harðarson syngja og leika. 21.25 Samhjálp. Brezk fræðslumynd. sem lýsir lifnaðarháttum bý- flugna og undraverðu sam- starfi þeirna. Þýðandi og þulur: Silja Að- alsteinsdóttir. 21.4. Fanginn. (The Prisoner). Brezk kvikmynd. gerð árið 1954 Leikstjóri: ?eter Glenville. Aðalhlutverk: Alec Guiness, Jack Hawkins. og Wilfrid Lawson. Þýðandi Þórður Örn Sig- urðsson. Kardínála nokkrum er varp að i íange'.i fyrir skoðanir. sem ráðamenn telja and- stæðar hagsmunum ríkisins. Þar er hann beittur kerfis- bundnuœ bvingunum til þess að láta á sig safcar- giftir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.