Tíminn - 08.08.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.08.1970, Blaðsíða 2
TÍMINN LAUGARDAGUR 8. ágúst 13» EFNT TIL NÝRRAR UMBÚÐASAMKEPPNI Vegna hins góða árangurs og þátttöku, sem náiðst í umbúða- samkeppni Iðnkynninggarinnar fyr ir tveimur árum, hefur Félag ísl. iðnrekenda ákveðið að gangast fyr ir umbúðasamkeppni með svipuðu sniði. Tilgangur samkeppninnar er eins og fyrr að auka áhuga á hag kvæmum og söluörvandi umbúð- um og styrkja þannig samkeppn ishæfni íslenzkra fyrirtækja. Vegna stækkandi markaðar íslenzkra framleiðsluvara við inngöngu fs- lands í EFTA og aukinnar sam- keppni af þeim sökum er nauð- synlegt að fslendingar standi vel á verðinum og dragist ekki aftur úr. Hið mikla framboð iðnvarnings í heiminum í dag hefur gert um- búðir að einum þýðingarmesta Ekkert hey verBur selt úr Eyjafirði ISB-Reykjavík, miðvikudag. ( Ákveðið hefur verið, að ekkert hey verði selt að svo stöddu af jívæði Búnaðarsambands Eyjafjarð iar. Ástæðan mun vera sú, að víða »í Eyjafjarðarsýslu er mikið kal á 1 túnum og útlit fyrir uppskeru- ' brest. Rannsókn fer nú fram á að- ! stöðu bænda á svæðinu. ; Búnaðarsamband Eyjafjarðar og * oddvitar á búnaðarfélagssvæðinu i héldu fuad 30. júlí s. 1. um ástand og horfur í heyskaparmálum bænda á svæðinu. Ákveðið var að banna alfa heysölu úr héraðinu að svo stöddu. Auk þess verði látin fara fram rannsókn á því, hvaða bændur innan héraðsins komi til með að vanta hey og hverjir verði aflögufærir. Rannsóknin mun væntanlega standa yfir næstu vik urnar og eru það oddvitar, hver í sínum hreppi, sem safna gögnum um heybirgðimar. FORMAÐUR FRAMSÓKNAR FLOKKSINS, ÓLAFUR JÓHANNESSON MÆTIR Á ÞREMUR FUNDUM Í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA Fundir Framsóknarflokks , ins í NorSurlandskjördæmi eystra verSa sem hér segir: Mánudaginn 10. ágúst Hótel KEA, Akureyri Þriðjudaginn 11. ágúst Félagsheimilið Húsavík. Fimmtudaginn 13. ágúst Fundirnir hefjast allir Félagsheimilið Þórshöfn. kl. 21 og eru öllum opnir. ------------------------------------ Yfirleitt 7—9 laxar á stöng í Laxá í S-Þing. Guðmundur J. Kristjánsson, for- ’maður Dandssambands ísl. stang- veiðimanna, brá sér norður í land á dögunum, og var við veiðar í .Laxá í S-Þingeyjarsýslu 28. júlí til 1. ágúst. Lét hann vel af för sinni, þeg- ar Veiðihornið náði tali af hon- um í gærkvöldi. — Eg veiddi alls 9 laxa þessa fjóra daga. Fékk ég einn 17 punda á maðk og annan 15 punda á flugu hf gerðinni Sweep nr. 6. Einnig veiddi ég á spón, en mest veiddi ég þó á maðkinn. Voru laxarnir níu sem ég veiddi 10—17 punda, fyrir utan einn 7 punda. Það eru 12 stangir í ánni, og þessa daga veiddist ytfirleitt samtals 7—9 laxar á stöng. — Og hvar varstu aðallega við veiðar í ánni? — Ég var á neðsta svæðinu, þ. e. i Laxármýralandi og svo á efsta svæði, og er ég mjög ánægð- ur með þessi svæði. Hins vegar má geta þess að ég er ekki ánægð ar með cniðsvæðið, þar veiðist langminnst. — Hvernig er áin? — Hún er sæmilega tær núna, hins vegar var hún gruggug eftir þætti í nútíma vörudreifingu. Ný efni s. s. ýmsar gerðir plastefna hafa komið til sögunnar og valdið allt að því byltingarkenndum fram förum á sviði umbúðaframleiðslu. Það hefur mikla þýðingu fyrir hverja þá þjóð er horfir fram til aukinnar framleiðslu og fullvinnslu iðnvarnings að hafa vakandi auga með þeim framförum, sem verða á svið vörupökkunar. Vinna við umbúðirnar verður að grundvallast á náinni þekkingu á þeim kröfum, sem varan gerir tit pökkun, sem varan gerir til þeirra, að J>ví er snertir vernd, pökkun, flutning á markað O'g hönnun. Með hönnun er í þessu sambandi jafnt átt við lögun vörunnar hagkvæmni í meðförum og notkun sem list- rænt útlit og sölueiginleika. Fyrirhugað er að efna til slíkr- ar samkeppni annað hvert ár og að umbúðir sem viðurkenningu hljóta, verði sendar á alþjóðleg- ar umbúðasamkeppnir t. d. Eur- ostar. Samkeppnin er fyrir allar gerð ir umbúða, jafnt flutningaumbúð ir sem sýninga- og neytendaum- búðir og getur sérhver íslenzkur umbúðanotandi, umbúðaframleið- andi og sá sem hefur með hönd- um gerð eða hönnun umbúða, tek ið þátt í samkeppninni. Umbúð- irnar verða að vera hannaðar í ísiandi og hafa komið á markað hér eða erlendis. Allar umbúðir, sem sendar eru til þátttöku, á að afhenda burðar- gjaldsfrítt í þremur eint'ökum, og skulu, ef unnt er, tvö þeirna vera með innihaldi en eitt án innhalds. Fyrir sérstakar gerðir umbúða má þó veita undanþágu frá þessu skilyrði. Umbúðirnar ásamt upp lýsingum um nafn og heimilisfang þátttakanda, umbúðaframleiðand- ann, umbúðanotandann og þann, sem séð hefur um hönnun um- búðanna, skal senda til Félags ís- lenzkra iðnrekenda, Lækjargötu 12, IV. hæð, Reykrjavík fyrir 1. október 1970. Sérstök dómnefnd hefur verið skipuð til að meta þær umbúðir sem berast og er hún skipuð eft irtöldum aðilum: Stefán Snæbjörnsson húsg.arkit. frá Iðnaðarmálast. íslands, Rafn Hafnfjörð framkv.stj. frá Félagi fsl. iðnrekenda, Kristján Þor- valdsson framkv.stj. frá Félagi ísl. stórkaupmanna. Pétur Sig- urðsson kaupm. frá _ Kaupmanna- samtökum fslands. Ástmar Ólafs son teiknari frá Félagi íslenzkra Framhald á bls. 14. hitana í júní, og framan af júli- mánuði var hún ákaflega gruggug. — Er veiðin alltaf bezt í Laxár- mýrarlandi? — Já, það tel ég alveg öruggt, það veiðist mjög mikið fyrir neð- an Æðarfossa. En til gamans má geta þess, að ég átti tal við Birgi Steingrímsson formann Stang- veiðifélagsins á Húsavík, og ræddi hann um, hvað orðið hefði af öllu því mikla magni sem gengið hafði upp í ána. Var sannleikurinn sá, að á meðan áin var svo gruggug lá mikið af honum upp við Laxár virkjunina, en fór síðan að færa sig neðar, þegar áin varð tærari. — EB. Hlaut merki umbúSasamkeppnlnnar 1968. HÓLKAR UTAN UM ÁLAFOSS HESPULOPA. HönnuSur: Gísli B. Björnsson. FramleiSandi: Plastprent hf. Notandi: Álafoss hfy Hiaut viSurkenningu umbúSasamkeppninnar 1968. MIÐI FYRIR GLJÁTEX PLASTLAKK. HönnuSur: Kristján Kristjánsson. FramieiSandi: Prentverk Odds Björnssonar. Notandi: EfnaverksmiSjan Sjöfn, hf. Bókin ÍSLENZK FYRIRTÆKI 1969—1970 er nýkomin út á veg- um Frjáls framtaks hf. Bókici er 407 bis. og hefur verið í undir- búningi sl. tvö ár. Tilgangurinn með útgáfunni er fyrst og fremst sá að veita fyllri og Ijósari upp- lýsingar en önnur samsvarandi rit um íslenzk fyrirtæki, félög, stofn- anir og starfsmenn þeirra, vöru- umboð og þjónustu. Bókinni er skipt í eftirfarandi kafla: Verzlanir — Iðnfyrirtæki — Heildverzlanir — Þjónustufyrir- tæki, félög og stofnanir — Landið — Umboðskrá og Vörumerkjaskrá. ís.'enzk fyrirtæki fæst hjá út- gefanda, Frjálsu framtaki hf. Suð- urlandsbraut 12. NÝ BOK KOMIN: ÍSLENZK FYRIRTÆKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.