Tíminn - 08.08.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.08.1970, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 8. ágúst 1930 Stjóm Golfklúbbs Reykjavíkur hefur ákveóið að heimila öllum þeim aðilum, sem eru félagar í golfklúbbum innan Golfsambands íslands, ókeypis aðgang að Grafar holtavelli á meðan landsmótið í golfi stendur yfir. Þó er óskað að gestir sýni félagsskírteini. Öðrum gestum er að sjálfsögðu heimilt að leika á vellinum bann tíma, sem- er vikan 10.15. ágúst, gegn greiðslu á venjulegu vallar- gjaldi. Kennari klúbbsins, Þorvaldur Ásgeirsson, verður til staðar og mun veita kennslu beim sem bess óska, en bó er ráðlegt að panta tíma msð einhverjum fyrirvara. ■SÉití G. R. er 84735. s s ÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR ORSLIT KUNN13. DEILD Reynir - Hrönn - KS - UMSB - Sindri - Þróttur - (HVÍ?) leika til úrslita um sæti í 2. deild á næsta ári kli>—Reykjavík. Úrslit eru nú að mestu kunn í 3. deildarkeppninni í knattspyrnu, og hefur okkur tekizt að fá svo til örugga vitneskju um hverjir hafa sigrað í riðlunum. Við erum þegar búnir að segja frá úrslitum í a og b riðli, en þar sigruðu Reynir Sandgerði, og ungtemplarastúkan Hrönn. f a-riðli léku 4 lið og féllu stig in þannig: Reynir Sandgerði, 9 stig — Víð ir Garði, 8 stig — Njarðvík, 7 stig — Grindavík, 0 stig. í b-riðli léku einnig 4 lið, og urðu úrslit þar þessi: Hrönn Reykjavík, 10 stig — Stjarnan Garðahreppi, 8 stig — Hveragerði, 6 stig — Freyr Stokks eyri 0 stig. í c-riðli er eftir að leika 4 leiki, en þar er KS frá Siglufirði öruggt í úrslit, hefur hlotið 10 stig í keppninni til þessa, skorað 28 mörk gegn 5, og á einn leik eftir. TJMSS hefur 4 stig og á 2 leiki eftir, Tindastóll Sauðárkróki 2 stig og 3 leiki eftir, og Leifur Ólafsfirði ekkert stig, en á 1 leik eftir. HSÞ dróg sig út úr keppn- inni. í d-riðli er Ungmennasamband Borgarfjarðar sigurvegari með 8 stig. í öðru sæti varð Víkingur Ólafsvík með 4 stig, en Umf. Grundarfjarðar, sem kom inn í keppnina fyrir Reyni á Hellissandi, gaf alla sína leiki. f e-riðli á eftir að útkljá kæru, frá Héraðssambandi Vestur-ísa- fjarðarsýslu á Bolungarvík, en þetba voru einu Iiðin, sem léku í þessum riðli. Hví kærði Bolungarvfk fyrir að nota Ágúst Guðmundsson leik- mann úr Fram, sem er nú skip- verji á dýpfcunarskipinu Gretti, en hann mun hafa leikið með Fram í vetranmóti ERR í vetur. f f-riðli vantar okkur úrslit úr leikjum, en þar vitum við að Sindri frá Homafirði sigraði með nofckrum mun. í g-riðli eru úrslit einnig kunn, en þar sigraði Þróttar frá Nes- kaupstað hlaut 9 stig og markatal- an var 41—9 eftir 5 leiki. Feyenoord og Estudiantes Evrópumeistaramir í knatt- spyrau, Feyenoord frá Hollandi, og Suður Ameríku meistararnir Estudiantes frá Argentínu mæt- ast í hinni óopinberu heimsmeist- arakeppni félagsliða nú á næst- unnL Það varð mikið málaþóf og vandræðL vegna þess að Fey- enoord neitaði að leika við Estu- rSamteR, vegna framkomu leik- manna félagsins í síðari leiknum við AC Milan í sömu keppni s.I. ár. Nú hefur loks náðst samkomu- lag og fer fyrri leikurinn fram í Buenes Aires þann 28. ágúst n.k. og verður sá leikur dæmdur af E vrópsku-dómar atríói. Síðari leikurinn fer fram í Rotterdam 9. september, og verð- ur hann dæmdur af Suður Amer- ísku-dómaratríói. ,E1NVALDURINN‘ TIL LIVERP00L AKRANES FRÁ REYKJAVfK? Fréttin í Tímanum í gær, um að það væri Akranes en ekki KR, sem ætti a'ð leika í Borga- keppni Evrópu, hefur vakið mikið fjaðrafok hjá vissum aðilum. En eins og við sögð- um frá, þá kom það á óvart að Akranes skyldi frekar verða fyrir valinu. f reglum keppninnar segir að það skuli vera borgarmeist- arar, sem rétt hafi til að taka þátt í henni. Og töldu KR-ing- ar sig vera nokkuð örugga, þar sem þeir eru Reykjavíkurmeist arar 1969, og því borgarmeist- arar. Akranes er ekki borgarmeist ari, en aftur á móti varð liðið í 2. sæti á síSasta fslandsmóti, secn einnig veitir rétt til þátt- töku, en Akraneskaupstaður telst þó ekki til borgar. Sú hugmynd hefur , komið fram að KSÍ, sem sótti um fyrir bæði liðin, hafi skráð Aikranes, sem Reykjavíkurfé- lag, sem hafi heimavöll í Rvík, en slíkt mun hafa kooiið fyrir áður, með önnur Iið. Það sem rennur stoðum und- ir það, er að erlendar frétta- stofur og BiBC útvarpið, hafa sagt að liðíð, sem á að leiika við Sparta sé frá Reykjavik. Sé svo, má búast við að Knattspyrauráð Reykjavíbur láti málið til sín taka. Og má þá búast við að eitthvað komi I ljós, og línurnar skýrist í þessu máli, sem er mjög ugruggugt“ að áliti fróðra manna. — KLp. Mp—Reykjavfk, föstadag. f morgun héldu þeir Hafsteinn Guðmundsson formaður ÍBK, og Árni Þorgrímsson, formaður knatt spyrnuráðs Keflavíkur, utan til Liverpool tU að ræða við forráða menn Everton um leikinn hér á Iandi í Evrópukeppni meistara- liða. ÍBK barst skeyti frá Everton í gær, og héldu þeir Hafsteinn og Árni þegar utan til að ræða um þann möguleika, að leika fyrri leikinn hér heima um næstu mánaðamót. Eru þeir væntanlegir heim aft ur í byrjun næstu viku. ÍSLANDSMET u iá vn Rnecii ÍÞRÓTTIR um helgina! klp—Reykjavík. Vilborg Júlíusdóttir, Ægi, setti nýtt íslandsmet í 400 metra skrið- sundi á úrtökumóti Sundsambands íslands, fyrir Evrópumeistartmót- ið, sem fram fer á Spáni í byrj- un næsta mánaðar. Vilborg synti á 5:03, 6 mín., en gamla metið var 5:04,4 mín., og átti hún það sjálf. Vilborg náði ekki lágmarkinu á EM, en það er 5 mín. sléttar. Guðjón Guðmundsson, Akra- nesi og Ingibjörg Haraldsdóttir, Ægi, reyndu einnig við lágmark. Ingibjörg í flugsundi og Guðmund ur í bringusundi, en bæði voru nokkuð frá sínu bezta, og því einnig nokkuð frá lágmarkinu. Laugardagur: Knattspyrna: Akranessvöllur kl. 16.00 1. deild ÍA—Víkingur. fsafjarðarvöllur kl. 16.00 2. deild ÍBÍ—Ármann. GOLF: Grafarholtsvöllur kl. 13.00 Meistiarekppni GR og FÍ. leiknar 18 holur. Nessvöllur k3. 13.30. Keppni utanbæjarmanna og Nessmanna. Sunnudagur: Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 20.00.1. deild Fram—ÍBK. Akureyrarvöllur kl. 17.00 1. deild ÍBA—KR. Þróttarvöllur kl. 9.30 til 19.00. Þróttardagurtem. Mánudagur: Knattspyrna: Hafnarfjarðarvöllur kl. 19.30. 2. deild FH—Haukar. Frjálsar íþróttir: Melavöllur kl. 19.30. Unglingameistaramót fs-, lands (fram haldið á þriðju- dagskvöldið). íslandsmótinu I 1. deild í knattspyrnu verSur haldiS áfram n ú um helgina. Á Akranesi leikur ÍÁ viS Víking I dag, en á mo rgun verSa háðir tveir leikir. Á Akureyrl lelkur ÍBA við KR, og í Reykjavík Fram við ÍBK. — Þessi skemmtiiega mynd er frá leik KR og Fram, sem fram tór fyrir skömmu og er það Bjarni Bjarnason, sem þarna skorar elna mark KR í leiknum. (Tímamynd G.EJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.