Tíminn - 08.08.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.08.1970, Blaðsíða 15
 LAUGARDAGUR 8. ágúst 1970 TÍMINN 15 ***** ? ©fenrop Ein er píka ofurskjót af henni fékk ei fjandinn hót, æða gerir hún út um mar, ekki eru á henni fæturnar; euginn veit, hvar hún er með ró, utan það sé við nót í sjó. Ráðning á síðustu gátu: Tíðin. . Jt skákmótinu í Budapest 1 fyrra vann Haag (hvítt) dr. Eperjes * nokkuð skemmtilega. Hvítur á leik. 32. Hxe6! — fxH 33. Dxg6t — Kf8 . Re5 — RxR 35. BxR — Bb4 . He3 — Bd2 37. Bg7t — Ke7 • Df6f — Kd7 39. Df7t — Kc6 . Hxe6t — Kb5 41. HxD — KxH . Dxd5 og svartur gaf. H-peðið óstöðvandi. RIDG HM í bridge var nýlega í Stokk- hólmi, en nú eru 20 ár síðan fyrsta heimsineistarakeppnin var háð á Bermuda, en þar spiluðu tveir ís- lendingar, Einar Þorfinnsson og Gunnar Guðmundsson, í Evrópu- sveit, sem varð í öðru sæti — eina skiptið, sem íslendingar hafa tek- ið þátt í lokakeppni um HM-titil. Hér er spil, sem Einar spi.'aði fyr a nokkrum árum: S K43 H K872 T KG4 L K82 S 9862 H 10 T 765 L 108753 S DG7 H D5 T D982 L ÁDG4 S Á102 H ÁG9643 T Á103 L 6 Einar spilaði 6 Hj. í Suður, eftir að Austur hafði doblað opnunar- sögn Norðurs. Vestur spilaði út L-10, sem hann fékk og meira L trompað. Þá K og Ás í Hj. og tígull á K og T-10 svínað. Þá tók hann T-Á og síðan trompin í botn, og Austur lenti í óverjandi kastþröng með DG7 í spaða og L-As. Fallegt spil, þar sem Einar notfærir sér dobl Austurs — eða þær upplýs- ingar, sem það gefur — ti' hins ýtrasta. Njósnarar í launsátri (Spiener i Bagheld) Hörkuspennandi og viðburðarík ný frönsk saka- málamynd um alþjóða glæpahriag. Leikstjóri: MÁX PECAS. Aðalhlutverk: JEAM VINSI JEAN CAUDIE ANNA GAEL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum TtoncVitr „Stormar og stríð" (The sandpebbles). Söguleg stórmynd frá 20th Century-Fox — tekie í litum og Panavision og lýsir umbrotum i Kína á 3. tug aldarinnar, þegar það var að slita af sér fjötra stórveldanna. Leikstjóri og framleiðandi: Robert Wise. — fsl. texti — Aðalhlutverk: Steve McQueen, Richard Attenborough Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bófastríð (Tempo di Charleston) Hörkuspennandi og hressileg ný litkvikmynd, um valdabaráttu í undirheimum Chíkagoborgar á tímum Bonnie og Clyde. PETER LEE LAWRENCE WILLIAM BOCART AKIN TAMIROFF Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Alfie Hin umtalaða ameríska úrvalsmynd með Michael Caine Endursýnd kl. 5,15 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA |U]^ͧ Símar 32075 og 38150 „Hulot frændi" Heimsfræg frönsk gaman mynd i íitum, með dönskum texta. Stjórnandi og aðal.'eikari er hinn óviðjafn- anlegi JACQUES TATI, sem skapaði og lék i Play- time. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó — íslenzkur texti. — Djöfla-hersveitin (The Devil’s Bridgade) Viðfræg, snilldar vel gerð og hörkuspennandl, ný,, amerísk mynd í litum og Panavision. Myndln er< byggð á sannsögulegum atburðum, segir frá ótrú-' legum afrekum bandarískra og kanadískra her- manna. sem Þjóðverjar kölluðu „Djöfla-hersveit- ina“ WiUiam Holden — Cliff Robertson Vince Edwards Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Engin sýning kl. 5 vegna jarðarfarar. LOKAÐ vegna sumarleyfa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.