Tíminn - 23.08.1970, Side 5
SB?mUi>AGUR 23. ágúst 1970.
TIMINN
5
Robert nokkur Gregory, stór
og stæfðilegur maður á bezta
a.'dri — búsettur í Bradwell,
Englandi, var lagður inn á spít-
ala um daginn talsvert mikið
slasaður, bæði útvortis og inn-
vortis. í lögregluskýrslu, sem
fylgdi honum til spítalans, seg- l'
ir, að Robert hafi verið staddur ».
á miðri gangstétt, þegar barna
vagni „var ekið með oísahraða
á hann miðjan“. Það fylgdi og
sögunni, a'ð stjórnandi barna-
vagnsins hefði komizt undan —
sjónarvottar hefðu , ekki getað í
gefið ,’ögreglunm ne'na hald-
góða lýsingu á honum, svo hratt
hfeði verið ©kið.
★
Gömu.’ höll í hjarta Palma- •
borgar á Majorka hefur nú um
alllangt skeið verið lagfærð og
pússuð á alla kanta, og hefur i
því neyrzt fleygt, að viðgerð
þessi hafi verið óhemju kosfcn- !
aðarsöm. '
Þetfca olli mönnum rniMum
heilabrotum, og létu sumir sér J
jafnvef detta í hug, að einhver ,
meiri’náttar maðui hygðist
flytja þar inn. |
Þeim varð að spá sinni, því
að nú nefur það verið tlkynnt •
opnberlega, að generalissimo j
Franco ætli að eyða þarna eili-
árunum. ^
'Bandarísk blöð keppast nú |
við aið spá skiinaði þeirra Aud- .
rey Hepburn og ítalska læknis-
ins Andrea Dotti. Og þótt hjóna j
bandið hafi aðeins staðið I
sautján mánuði, er fastlega gert J
ráð fyrir að Hepburn, því að !
það ku víst vera hún, sem ekki
er a.’lskostar ánægð með ástand
mála, sæki um skilna® áður én J
þetta ár rennur í aldanna skaut. j
Ástæðan er aðallega sögð ;
vera dæmalaus skemmtanafíkn
og útsláttarsemi læknisins. En
sjaldan veldur víst enn, þá tveir
deila, eins og þar stendur. í
■ ★
að alltaf er einhver að deyja.
Og vegna þess, hve heitt er yf-
irleitt í lofti þarna, er vissara
að vera snar í snúningum og
koma líkum hið bráðasta í lík-
húsið.
— Samkeppnin er hörð í
þessum bransa eins og öðrum,
og maður verður að vera til
taks allan sólarhringinn, ef mað
ur á ekki að missa kúnna. Þetta
er þó allt annað líf síðan mér
hugkvæmdist að leggja mig í
kistunni, því að i stað þess að
sitja dottandi á stól, get ég nú
sofið almennilega, a@ vísu ekki
svefninum langa, en nógu mikið 1
til að halda kröftum, segir i
þessi hugprúða .'íkdama-
MEÐ MORGUN
KAFFINU
Á bflasölunni: — Þér megið trúa,
að hann er lí'tið notaður, þessi.
.Fyrri eigandi gat ekki einu sinni
komið honum í gang.
— Því ég spyr, hvort þér kunn-
i» að synda? Mér datt það bara
svona í hug.
— Nei, ég er aldrei grófur við
! neinn. Ef einhver segir eitthvað
i Ijótt við mig, þá gef ég honum
I einn á’ann og svo er málið gleymt.
— Einar, ég er að verða leið á ■
þessari leynilegu trúlofun okk- I
Faðirinn var að segja dóttur
sinni, að í hans ungdæmi hefðu
ungar stúlkur roðnað.
— Já, en pabbi. Hvað sagðirðu
eiginlega við þær? spurði dóttirin.
Jú, það fylgdi reyndar sög-
unni, að hún væri hvorki leik-
kona né fyrirsæta, he.’dur ein
af fjölmörgum húsmæðrum,
sem reyna að drýgja tekjur eig-
inmannsins með öllum hugsan-
legum ráðum.
★
Þessi óvenjulega mynd var
tekin í Ameríku', nánar tiltekið
í Kaliforníu. Stúlkan heitir
Jackie Mousell qg er vörður í
Hkhúsi! Þótt ótrú.’egt megi virð
ast, er frökenin hvergi smeyk,
og eins og sjá má á myndinni,
hefur hún búið notalega um sig
á kontórnum. Snyrtiborðið er
líkkista á borðfótum, klæða-
skápurinn tvær kistur upp á
rönd og rúmið einfaldlega kista
á kistu ofan. Ljómandi huggu-
legt, og óneitanlega táknrænt
fyrir starfið.
Jackie hefur sannarlega nóg
að gera við að taka á móti
dauðsfallstilkynningum og
scnda .’ikmcnn á vcttvang, því
Þetta er lík.’ega það, sem kall-
að er ljósmyndabrella, og óneit-
anlega er myndin skemmtileg.
Því miður vitum við ósköp fátt
um þessa bráðfallegu stúlku.
Bara það, að hún er dönsk, heit
ir Bente Fredberg og á sjö ára
gamla dóttur.
★
Eftir að fjórir le;gubílstjórar
í V-Berlín höfðu verið myrtir
í starfi sínu, ákváðu hjónin
Manfred Schvarz og Trude að
hafa ætíð samband í gegnum
talstöiðina og ,’áta þannig hvor*
vita af öðru að næturlagi, en
bæði hjónin unnu sem leigubíi
stjórar.
Svo gerðist það stuttu eftir
að hjónin tóku upp þessa reglu,
að bandarískur hermaður úr
setuliðinu í Berlín l.eigði Man-
ferd, sem var 33 ára, til að aka
sér út að bandarísku herstöð-
inni. Bandaríkjamaðurinn hét
Karl Mahncke og var nýkominn
til Þýzkalands frá Vietnam. Á
auðu og myrku stræti dró
Mahncke svo upp hníf og rak
í há.’s bílstjórans, en Manfred
gat teykt sig í skammbyssu sína
og skotið á hermanninn. Síðan
kveikti hann á talstöðinni og
náði sambandi við konu sína.
Trude heyi'ði á rödd eigin-
manns síns að eitthvað var í
ólagi og þeysti af stað aið her-
stöðinni. Hún fann svartan
Mercedes Benz bíl Manfreds
standa mannlausan við runna
einn. Hún hélt að slys hefði
orðið og kallaði á lögregluna.
Síðan fór hún aftur að bílnum
og fann þá Manfred látinn fram
á stýrilð. Hermaðurinn var utan
við bí.’inn og með lífsmarki en
dó á leið til spítalans. í vösum
hans fannst bréf sem á stóð:
..Elskan mín. kem braðum að
hitta þig og við munum
skemmta okkur vel. Ég hef ein-
hvern veginn uppi á pening-
um“.
DENNI
DÆMALAUSI
Já, auðvitað er þetta hnetu-
smjör Og það er alveg jafn-
gott og sement!
— Nú er hann búinn að eyði-
leggja fyrir mér allan seinni-
partinn.
— Jæja, drengur minn. Hvað
gerir þú, þegar þú situr í fullum
strætisvagni bg kona kemur inn?
— Það sama og þú, pabbi. Loka
augunum og þykist sofa.