Tíminn - 23.08.1970, Page 12
TÍMINN
SUNNUDAGUR 23. ágúst 1D10,
Einvígí:
Larsen - Kavalek
Þeir Larsen og Kavalefe hafa
ekfei setið anðum höcidum í sum-
ar frenrar en cndranær og nú á
dögunum leiddu þeir saman hesta
sína í einvígi, sem háð var í vest-
ur-þýzku borginni Solingen. Við-
ureign þessi var hart sótt á báða
bóga, sem bezt sést af því, að
engiú skáfeanna lyktaði með jafn-
, tefli, og urðu úrslitin þau, að Lar-
. sen hlaut sex vinainga gegn
itveimur Kavaleks. Þetta eru óneit
anlega meiri yfirburðir en búast
befði mátt við að óreyndu, enda
■ mun Kavatek hafa leikið tveimur
jafnteflisskáfeum í tap. AQla vega 3. e4, d6
var þetta þó góð æfing fyrir Kava- 4. d4, Bg7
lek, því að skömmu síðar hélt 5. Rf3, 0—0
hann til skákmótsins í Caracas og 6. h3
náði þar efsta sæti með miklum (Hér er í sjálfu sér engin nýjung
glæsibrag, eins og kunnugt er. á ferðum, hins vegar hugmyndin,
Hér birtist nú 5. skák einvígis- sem foýr að foaki leiknum.)
ins, en í henni fær frjótt hug- 6. —, e5
myndaflug Larsens þegar útrás i 7. d5, Rh5 (?)
byrjrjninoi. 8. Rb2!, Bf6 9. Be2, Rg7,
Hv.: Larsen. Sv.: Kavalek. (Eftir 9. —, Rf4 10. Bf3 mundi
Kóngs-indversk vörn. svartur lenda í klaadri með ridd-
1. c4, Rf6 anann.)
2. Rc3, g6 M. Mt, Bxh4
gjörið þið
sv*o vel.
viðslíiptiii
Síniiim ci*
C06> 31400
Verksmið'juafgreiðsla K E A
annast heildsöluafgreíðslu á
vörum frá framleiðsludeild-
um félagsins. Með einu sím-
tali getið þér pantað allt
það, sem þér óskið, af fjöl-
breytilegri framleiðsluþeirra,
landsþekktar úrvalsvörur, —
aht á einum stað:
Málningarvörur og hreinlset-
isvörur frá Sjöfn, kjöt- og
niðursuðuvörur frá Kjötiðn-
aðarstöð KEA og hangikjöt
frá Reykhúsi KEA. Gula-
bandið og Flóru-smjörlíki,
Braga-kaffi og Santos-kaffi,
Flóru-sultur og safar, brauð-
vörur frá Brauðgerð KEA,
ostar og smjör frá Mjólkur-
samlagi KEA, allt eru þetta
þjóðkunnar og mjög eftir-
sóttar vörur, öruggar sölu-
vörur, marg-auglýstar í út-
varpi, sjónvarpi og blöðum.
Innkaupastjórar. Eitt símtal.
Fljót og örugg afgreiðsla.
Kynnið'yður kjörin og reyn-
ið viðskiptin.
Síminner (96) 21400.
BRAUÐ
GERÐ
REYK
HÚS
SMJORLIKIS
GERÐ
VERKSMIÐJUAFGREIÐSLA K-E-A AKUREYRI
m
(Dirfsfeufull ákvörðun, einkenn-
andi fyrir skákstíl Kavaleks.)
11. Dd2!. h5
12. Dh6, Be7
13. g4
(Það telst varla of djúpt tekið á
árinni að segja, að hvítur sé þeg-
ar kominn með vinningsstöðu.
Úrvinnslan hlýtur héðan í frá að
teljast tæknilegt atriði.)
13. -, g5
(Eða 13, —, h4 14. g5 o.s.írv.)
14. gxh5, f5
15. Bd2, f4
16. 0—0—0. Rd7
17. Hdgl, Hf7
1«. Rf3, Rf8
19. Rxg5, Ilfð
20. Dxg7ý, Kxg7
21. Re6t (tvískák), KIi7
22. Rxd8, Bxd8
23. Bg4, Bxg4
24. Hxg4, Hf7
25. f3, Rd7
26. Bel, a6
27. Rdl, Bf6
28. Rf2, Hg8
29. Hxg8, Kxg8
30. Rg4, Hh7
31. Bf2, Kf7
32. b4, b6
33. Kd2, Be7
34. Kd3, Hh8
35. a4. Ha8
36. Rh6t, Kf8
37. Hgl. Ke8
38. Hg8f, Bf8
39. Bh4, a5
40. b5, Rc5f
41. Kc2, Rxa4
42. Rf5, Kf7
43. Kgl
Svartur gefst upp. Haun kemst
ckki hjá því að láta af hendi
mann fyrir hvíta h-peðið.
IBM-skák-
mótiö úrslit
Ég greindi frá gan-gi IBM-sfeák-
mótsins í Amsterdam fyrir
skömmu og gekk þá út frá því
sem gefnu, að sovézki stórmeist-
arinn Polugajewski mundi' hljóta
efsta sætið í mótinu. Raunin varð
hins vegar sú, að landa hans,
Spassky, tókst að brúa bilið í síð-
ustu umferð og urðu úrslit móts-
ins þvi þessi:
1.—2. Polugajewski og Spassky
báðir Sovétríkjunum, 11% vinn-
ing. 3. Uhlmann, A.-Þýzkalandi,
10% v. 4. Geller, Sovétríkjunum,
10 v. 5.—6. Hort, Tékkóslóvakíu
og Gligoric, Júgóslafíu, 8% v. 7.
—8. Janosevic. Júgóslafíu og Trin-
gov, Búlgaríu, 7Vz v. 9. Ciric,
Júgóslafiu, 7 v. 10. Donner, Hol-
landi, 6V2 v. 12,—13. Czom, Ung-
verjalandi og Hartseh, Hollandi
5% v. 14.—15. Langeweg og Ree
báðii' Hollandi. 5 v. 16. Jongsma,
Hollandi. 4 vinninga.
Eftirtektarvert er, að sex efstu
mennirnir tóku allir þátt í keppn
inni milli Sovétríkjanna og „heims
ins“ og gefur þetta til kynna, aS
SíwJvMv ’tvv
SAMVINNUBANKINN
val þátttakenda í þá keppni hafi,
tekizt vel.
Við skulum nú líta á skáfe úr 7.
uimferð mótsins, þar sem Uhlmann
ber sigurorð af Geller á óvenjú
glæsilegan hátt. Skýringar eru,
eftir Uihllmann.
1. e4, e6
2. d4, d5
3. Rd2. e5
4. exd5, exd5
5. Rgf3, Rc6
6. Bb5, Bd6
7. 0—0, cxd4
8. Rb3, Re7
9. Rbxd4, 0—0
1«. Bg5
(Þannig tefldi Guðmundta: Srgar-
jónssou á móti mér í Raach.
Venjulegra er 10. Be3.)
M. —, f6
(®ezt)
M. Be3
(Eftir HL Bh4, Bg4 væri svartur
með góða stöðu.)
11. —, Re5
12. Hel, a6
13. Bfl, Kb8
M. h3, Bd7
K. e3, He8
16. a4, HeS
(Einnig kom td greina 16. —
Dc7 eða —, RoL)
17. Rxe5
(Seanilega góður leifeur, þar secn
svarta miðborðsstaðan verður
ótraust. Reyndi hvítar að bæta;
stö'ðu sína á annan hátt, t. d. með
þvf að leika 17. a5, gæti svartur
svarað með —, Rc4 með áætlun-
ina 16. —, Bb8 ásamt 10. —ý
Dc7 í huga.)
17. —, fxe5
18. Rf3, h6
(Örugglega gó'ður leifeaf. M
mínu áliti hafa háðir aðilar teflt
sfeákina vel fram að þessu.)
19. a5
(Hótar nú að leika 20. Bb6 og
vinna peðið á e5.)
19. — Hc6
20. Bb6, Db8
21. Hcl (?)
(Að mínu áliti fyrsti afleikur',
hvíts. Eftir 21. c4! yrði staðan •
rnjög flófein, og tvísýn.)
21. —, Hf8!
(Undii''búningurinn fyrir komandi
sviptingar.)
22. c4
(Einum leik of seint!)
22. —, e4
23. Rd2, Hxb6!
24. axb6, Be5
25. He2. Hxf2!
26. Hxf2, c3
27. cxd5
(Annar möguleiki var 27. Re4, ex
f2t 28. Rxf2, Df4 29 Hc2, Ba4 og ;
svartur vinnur,
27. — exf2ý
28. Khl Rf5
29. Re4 Bxb6 ;
(Þessa stöðu hafði ég séð fyrir 't
mcr áður en sviptingarnar hófust,
og ég mat hana hagstæða svarti.
Rétt! >
30. Df3. De5
(Hótunin er —, Dxe4.)
31. Bd3, Dxd5
32. Rc5
(Ekki 32. g4 vegna —, Re3
o.s.frv.)
32. —. Dxf3
33. gxf3 Bxc5
34. Hxc5, Re3
35. Hel, Kg8 f
36. Kh2, Bb5
og hvítur gafst upp nokkrum leifej I
um síðar.
Hér má með sanni segja, að
Geller hafi verið veginn með eig- \
tu vxumhjw v.Á. i