Tíminn - 23.08.1970, Page 15
TIMINN
15:
TEIKNIMYNDASAFN
með Tom og Jerry
(Kötturinn og músin)
Barnasýning kl. 3
H\ (l’j fiVJj jjt ci \\
41985
Elska skaltu náungann
Dönsk grínmynd eins og þær gerast bewaf.
Aðalhlutverk:
WALTER GILLKR
GITA NÖRBY
DIRCH PASSER.
Endutrsýnd kl. 5,15 og 9.
LAUMUSPIL
Barnasýning kl. 3.
Síðasta sinn-
Hver er sá sveinn,
er í sauri sefur,
deyx ef hann drekkur?
Ráðning á síðustu gátu:
Tennur í efra gómi.
OR DG SKARTGRIPtR:
KORNELÍUS
JONSSON
SKÖLAVÖRÐUSTlG 8
BANKASTRÆTI6
<-»13588.18600
Tónabíó
— íslenzkur texti —
Navajo Joe
Hörkuspennandi og vel gerð ný amerísk-ítölsk
mynd í litum og Techniscope.
BURT REYNOLDS (Haukurinn)
úr samnefndum sjónvarpsþætti leikur
aðalhlutverkið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
FJÁRSJÓÐUR HEILAGS
GENARO
Barnasýning kl. 3.
Slrrti léHHH
Brúður Dracula
Sérlega spennandi ensk litmynd, eins konar fram-
hald af hinni frægu hrollvekju „Dracula"
PETER CUSHING
FREDA JACKSON
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl 5, 7, 9 og 11.
Bráðskemmtileg frönsk satíra á nútímaþjóðfélag,
þjóðfélag hávaða og hraða og taugaveiklunar.
Myndin er gerð af hinum heimsfræga franska
leikstjóra Pierre Etaix.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd: Frönsk verðiaunamynd, er gæti heitið
Flagð undir fögru skinni.
LAUGARAS
Símar 33075 og 38150
Popsöngvarinn
Ný amerísk nútímamynd í litum, með POUL
JONES og JEAN SHRIMPTON í aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5 og 9.
HULOT FRÆNDI
Bamasýning kl. 3.
PIERRE
ETAIX’
im;
" iS i
Ný og óvenju djörf þýzk-ítölsk litkvikmynd.
Myndin tekin í Bæheimi og á Spáni.
LAURA AUTONELLI — REGIS VALLÉ
— Danskur texti. —
Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 16 ára.
ÍSUNNUDA'GUR 23. ágúst 1970.
(21.-------Rb3! 22. Ha3 — Rd2f
[23. Kel — Bg3 og hvítur gafst upp.
Hér er skemmtilegt, lítið spil frá
HM-tvímenningskeppninni í Stokk-
hólmi í júní.
S ÁD
H D93
T Á10943
L 1093
S 865
H 108752
T K752
L A
S 9432
H K64
T D8
L G752
S KG107
H ÁG
T G6
L KD864
Bandaríkjamaðurinn Jeff West-
heimer spilaði 1 Sp. á spil Suðurs
og V spilaði út Hj-3. Jeff tók K
Austur með A og spilaði Hj-G
strax. V tók á D og spilaði T-Ás
og meiri T, tekið á K og Sp. spilað.
S ,'ét 10 og V fékk slaginn á D.
Spilarinn varð nú að trompa T-10,
sem V spilaði, og A kastaði Hj. Þá
var spilað á L-Ás og Hj-10 spilað,
A trompaði og S yfirtrompaði með
Sp-G. Þá voru K og D í laufi tekin,
og Suður átti nú sjö slagi. Jeff
Westheimer spilaði nú L og V gat
engu kastað — hann trompaði því
með Ás — en annars hefði Suður
trompað í blindum og trompað T
heima með Sp-K. En það var engu
betra fyrir vörnina — trompaslag-
ur Austurs hvarf, þegar Vestur
spilaði T. Óvenjuleg lokastaða og
3 Sp. umnir gáfu
inni.
18936
Skassið tamið
JSxCnziair t6xti>
Heimsfræg ný amerísk stórmynd í Technicolor og
Panavision með hinum heimsfrægu leikurum og
verðlaunahöfum:
SOZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Svnd kl. 5 og 9.
HAUSAVEIÐARARNIR
Spennandi Tarzan-mynd.
Sýnd kl. 3.
Þeir vinna vel sa-man, riddarar
jsvarts í þessari stöðu, sem kom
iupp í skák Coyle og Schmeing í
(fyrra. Schmeing, svartur, á leik.
RIDG
Hátt uppi
(High)
Kanadísk litmynd, er fjailar um villt 3ferni ungs
fólks, eiturlyfjaneyzlu, kynsvall og annað er fylgir
í kjölfarið
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Danskur texti:
KÚREKARNIR í AFRÍKU
Náttúrulífsmynd í litum.
Barnasýning kl. 3.
Mánudagsmyndin:
HEILSAN ER FYRIR ÖLLU
(Tant qu on a la sante)