Tíminn - 23.08.1970, Side 16
, V
mm
Sunnudagur 23. ágúst 1970.
Flokkar, sem fela stefnu sína - Bls. 8
SKOÐANA-
KÖNNUN
Skoðana’xönnun í Norðurlands-
kjördæmi eystra fer fram laugar-
■ daginn 29. ágúst, sunnudaginn 30.
: og mánudaginn 31. Upplýsingar
, veittar á s'krifstofunni Hafnar-
' stræti 90, sími 21180, og hjá trún
aðarmönnum út um kjördæmið.
Félagar úr Leikfélagi Reykjavíkur léttir í lundu eftir sumarfríið.
Ljósmyndari Tímans G. E. tók þessa mynd af hópnum fyrir
framan Iðnó í blíðskaparveðrinu í gærmorgun.
Nýtt leikár hjá LR að hefjast:
Taka upp frumsýn-
ingar úti á landi
EB—Reykjavík, laugardag.
Leikfélag Reykjavíkur er nú
að hefja starfsemi sína á nýjan
leik eftir sumarið. Verður
„Kristnihald undir Jökli“ fyrsta
verkið sem Leikfélagið frum-
sýnir á leikárinu. Hefjast sýn-
ingar á þvj um 10. september.
Um nokkra nýbreytni verður
að ræða lijá Leikfélaginu á
þessu leikári. Ætlar félagið sér
m. a. að leita nú meira inn í
skólana með styttri verk, og
einnig mun það frumsýna verk
utan Rcykjavíkur.
Biaðamönnum var í morgun
boðið til kaffidrykkju með aðil
um Leikfélagsins og skýrði
Sveinn Einarsson leikhússtjóri,
þar frá fyrirhugaðri starfsemi
félagsins á leikárinu. Munu
sýningar á „Þið munið hann
Jörund" og „Það er kominn
gestur“ halda áfram, einnig
mun pop-leikurinn Óli verða
æfður upp á nýtt og sýningum
haldið áfram á honum.
Þá verður á leikárinu frum
sýndur brezki sjónleikurinn
„Hitabylgja" í þýðingu Stefáns
Baldurssonar, en leikstjóri verð
ur Steindór H'jörleifsson. Helgi
Skúlason mun setja upp sjón
ieik eftir Ludvig Holberg í þýð
ingu dr. Jakobs Benediktsson
ar, er fjallar að ýmsu leyti um
sama efni og „Antigóna". Af
öðrum leikritum á leikárinu má
nefna „Saved“, þar sem ungl
ingavandamálið er tekið fyrir,
en sá sjónleikur hefur verið
bannaður á nokkrum stöðum
erlendis, þar sem hann hefur
verið settur á svið.
Eins og áður sagði, íhugar
Leikfélagið nú að leita meira
inn í skólaná með verk sín.
Á liðnú leikári var farið í
ýmsa skóla og verkefni kynnt.
Hins vegar mun Leikfélagið
hafa fengið heldur dræmar und
irtektir hjá skólastjórum barna
skólanna með þessa viðleitni.
Hefur Leikfélagið samt álkveð
ið að setja upp styttri verík
fyrir skólana. Hefur Guðrúnu
Ásmundsdóttur verið falið að
setja upp verk fyrir barnaskól
ana, og Erlingi Halldórssyni
verk fyrir framhaldsskólana,
þar sem m. a. verður vakin
Framhald á bls. 14.
Skoðanakönnun í
A-Skaftafellssýslu
Skoðanakönnun Framsóknar-
manna í Austur-Skaftafellssýslu
'vegna uppstillingar á lista til
; næstu kosninga, fer fram sunnu-
, daginn 23. ágúst n k. kl. 3 til 8
á eftirtöldum stöðum: í Nesja-
hreppi í Mánagarði, i Mýrarhreppi
f Holti, í Hafnarhreppi í Sindra-
bæ.
Sauðárkrókur
Fundur verður haldinn í Fram-
■ sóknarfélagi Sauðárkróks mánu-
; daginn 24. þ. m. kl. 8,30 síðd. Fund
‘ arefni: Kosning fulltrúa á kjör-
dæmisþing. Önnur mál. — Stjórnin.
Úrslit í
Hreppamenn hafa gæzlu á
Sverrir koifelldi
Jónas í prófkjöri
Hrunamenn girtu um fimm
kífómetra langa girðingu fyrir
norðan öskugeirann til að varna
því að féð færi sér að voða í
öskunni, og auk þess hafa þeir
haft tvo gæzlumenn, er reka
féð frá girðingunni, og varna
því að féð fari inn á öskugeir-
afréttarlöndum sínum
til varnar því að kindur fari sér að voða
á öskusvæðunum
KJ-Reykjavík, laugardag.
í aflt sumar hafa Hreppa-
menn þurft að hafa fjóra menn
við gæzlu inni á afréttum sín-
um til að forða sauðfénu, sem
rekið var á fjall, frá vikur og
öskugeiranum, sem lagðist
þvert yfir afréttina í Heklugos-
inu í vor. Er þetta gert til að
féð fari sér ekki a'ð voða í ösk
unni, en það hefur komið fyrir
núna og kotn fyrir eftir Heklu-
gosið 1947, að sauðfé biæddi út
vegna sára, sem það fékk á
klaufirnar við að ganga í vikr-
inum, sem féll á fandið.
Hjalti Gestsson, ráðunautur á
Selfossi, sagði fréttamanni Tím
ans, a® þetta væri eitt af þeim
vandamálum, sem fylgdu í kjöl-
far Heklugossins. Hjalti sagði,
að þegar Hrunamenn hefðu rek
ið á fjall í sramar, hefðu þeir
látið jarðýtu gera braut í gegn
um vikurgeirann og eftir þess
ari braut var féð rekið. Bændur
og búafið munu litlar áhyggjur
þurft að hafa af því að halda
fénu á brautinni, því að það
kom varla fyrir a@ féð færi út
fyrir hana og í öskulagið, sem
var á jörðinni. Gnúpverjar
bílfluttu allt sitt fé á
fjall, og kom því ekki til þess
að þeir þyrftu að gera braut
fyrir féð, þegar það var
rekið, en hins vegar má búast
við því, að gera þurfi einhverj-
ar ráðstafanir, þegar ,'eitarmenn
koma með féð af fjalli í haust,
og þurfa aið reka yfir öskugeir-
ann. Má jafnvel búast við að
gera þurfi brautir fyrir féð,
og má þá búast við að safnið
verði ein eða flciri langar hala-
rófur í haust.
Næst Þjórsá að vestan liggur
afréttur Gnúpverja og nær alla
leið inn að Hofsjökli, þá kem-
ur afréttur Flóa og Skeiða-
manna næst fyrir vestan, og
síðan afréttur Hrunamanna.
sveitaglímu
Lið Reykjavíkur og Skarphéðins
keppa til úrslita í Sveitaglímu ís-
lands, sem fram fer í Félagslundi,
Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu,
í kvöld ki'ukkan 20.
Munu margir af beztu glímu-
mönnum landsins vera á meðal
keppenda.
Sverrir Hermannsson
EJ—Reykjavík, laugardag.
Morgunhlaðið birtir í dag úrslit
í prófkjöri Sjálfstæðismanna í
Austurlandskjördæmi, og kolfelldi
Sverrir Hermannsson þar Jónas
Pétursson alþingismann og hlaut
þar með fyrsta sætið.
Þeir fengu atkvæði sem hér
segir:
Sverrir Hermannsson hlaut í
fyrsta sæti 425 atfcv., í annað sæti
207 atkv., í þriðja sæti 80 atkv.,
í fjórða sæti 28 atkv. og í fimmta
sæti 28 atkv.
Jónas Pétursson hlaut í fyrsta
sæti 204 atkv., í annað sæti 167
atkv. í þriðja sæti 82 atkv., í
fjórða sæti 36 atkv., og í fimmta
sæti 29 atkv.
Næstur kom Jón Guðmundsson,
stud. jur. Neskaupstað, sem fékk
þessi atkvæði:
í fyrsta sæti 116 atkv., i annað
sæti 56 atkv., í þriðja sæti 29
atkv., í fjórða sæti 37 atkv. og
í fimmta sæti 21 atkv.
ann.
Gnúpverjar hafa sömuleiðis
haft tvo menn í allt sumar í
Hólaskógi og halda þeir vörð
við Fossá. Þessuim starfa hafa
Framhald á bls 14
Akureyri
Fundur í fulltrúaráði Fram-
sóknarfélaganna á Akureyri, verð
ur mánudaginn 24. ágúst kl. 21.30
í félagsheimilinu Hafnarstræti 90.
Umræðufundur um
stefnuskrá SUF
Níundi umræðufundurinn um
stefnuskrá SUF verður haldinn
í Framsóknarhúsinu við Frí-
kirkjuveg, uppi, á morgun,
sunnudag, og hefst liann kl.
14.30. Á fundinum verður rætt
um eðli Framsóknarflokksins,
hlutverk hans og skipulag, og
um stöðu ungra manna innan
hans.
Fundurinn er opinn öllum,
og ungir Framsóknarmenn eru
sérstakleg.i hvattir til að taka
þátt í þessum síðasta undir-
búningsfundi, sem haldinn verð
ur fyrir SUF-þing.