Tíminn - 09.09.1970, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR 9. september 1970.
TÍMINN
5
MEÐ MORGUN
KAFFINU
Ónefndur Breti setti eftirfar
andi auglýsingu í dagblað: Ynd
isfagra, óþekkta frú. Ég hafði
ekki hugrekki til að yrða á yð-
ur í strætisvagninum. Ég hef
ekki hugsað um annað en ýður
síðah. Hafið meðaumkun með
mér og sendið mér línu í póst-
hólf. . . Hann fékk svarbréf
frá sjö hundruð yndisfögrum
frúrn!
— (Því leikið þið ykkur ekki
við Sören?
— Við genum það, en nú er-
um við í venksmiðjuleik og
hann er í sumarfríi.
— Hvað ætlið þér að gera
24. marz 1975, ungfrú?
Jenny hafði verið í skóla í
nofckra mánuði og nú átti hún
að vena brúðarmær. Hún fylgd-
ist af athygli með öHu og þeg-
ar aibhöfninni var lokið, sagði
ihiún við mömmu sína: — En
hwað þau fengu léttar spurn-
imffar.
— Sendið okkur 200 brónur
og lærið að spila á píanó. stóð
í auglýsingu í stóru hlaði. Marg
ir lesendur tóku tilboðinu,
sendu peningana og fengu svo
afrit af bréfi, svohljóðandi: —-
Takk fyrir peningana og gleym
ið nú ekki að læra að spila á
píanóið.
— Lúðvíksen. Hvernig farið
þér eiginlega að þessu. Það eru
ekki nema þrjár vikur síðan þér
komuð úr sumarfríi, en þér
eruð þegar þrem mánuðum á
eftir mcð vinnuna.
Hænsnahúið hafði upp á síð-
kastið fengið margar kvartan-
ir yfir eggjunum, því ekkert
var innan í sumum þeirra og
kaupendurnir fengu aðeins
tómt skurnið. Að lokum fannst
eiganda búsins nóg komið og
hann fór inn til hænanna ,,um
miðja nótt, kvéikti ljósið og
hrópaði: — Viðurkennið það
strax, hver ykkar er það, sem
tekur pilluna?
DENNI
DÆMALAUSI
Þctta finnst mér amlstyggi-
legt: að búa til fullt af snjóbolt-
um, og svo kemur enginn.
Turi Wideröe heitir ung og
fögur kvinna, sem hefur unn-
ið sér það til frægðar, að ger-
a'st flugmaður fyrst allra
kvenna, að minnsta kosti á
Vesturlöndum. Sem starfsmað-
ur hjá SAS hefur hún sýnt
svo mikla hæfni í starfi, að
þeir eru þúnir að gera hana
að flugstjóra.
Hún er nú í hópi nofckurra
flugmanna og geimfara, sem
eiga í vændum að verða sæmd
ir æðstu orðu, sem hægt er
að krækja í vegna afreka á
sviði flugsins. Og auðvitað
fylgir henni drjúgur skilding-
ur í kaupbæti.
Það er ameríska stofnunin
Harmon International Aviati-
on, sem afhendir heiðurslaun-
in, og venjulega fera fhending
in, og venjulega fer afhending
Hvíta húsinu í Washington.
Þeir sem heiðurinn hljóta,
auk Turi, í þetta sinn eru banda
rísku geimfararnir, sem fyrst-
ir lentu á tunglinu og tveir
brezkir herflugmenn, sem fyrst
ir urðu til að fljúiga þyrlu
handan Atlantshafsins.
★
Ungt par gekk nýlega í
hjónaband í brasiliska bænum
Goiania. Svo sem siður er fengu
þau fjöldann allan af dýrindis
brúðargjöfum.
Gömuf og snjáð ferðataska
meðai 'gjáfanna vakti sérsbaka
athygli viðstaddra, og viið athug-
uin kom í ljós, að innihaldið var
ekki síður óvenjulegt en um-
búðirnar. í töskunni var nefni-
lega nýfætt sveinbarn, og á
miða, sem stungið hafði verið
í töskuna, stóð aðeins: Frá móð-
ar, sem ekki treystir sér til a@
vei'ta syni sínum sómasam'leg
iífsskilyrði.
Án þess að hugsa sig um, á-
kváðu ungu hjónin að ættfeiða
drenginn, og sögðust viss um
að hann yrði þeitn einungis til
hamingju.
+
Er Fraiik Sinatra vann að
svikmyndaupptöku í Arizona á
iögunum, þurfti hann eitt simn
aið f’á bensín á bílinn sirnn. Af-
greiðslumaðurinn klóraði sér í
höfðinu og horfði lengi á hann
ramnsóknaraugum.
— Mér finnst ég kannast
við svipinn á þér. Ég hlýt að
hafa séð þig eimhversstaðar
áður, sagði hann svo.
— Ætli þú hafir ekki bara
iéð mig einhvern tíma í bíóinu
inni í bæmum, svaraði leikar-
imn.
— Það er sennilegt. Hvar
ertu annars vanur að sitja?
★
Nýr arftaki Önnu Maríu
Grikkjadrottningar er kominn
fram á sviðið. Það spurðist
nefnilega nýlega að Georgios
Papadopoulos æðsti maður
grísku herforingjastjórnarinnar
hefði skilið við eiginkonu sína,
sem komin var til ára sinna.
og kvænzt á ný kornungri fag
urðardis Despina að nafni.
Samband hans og Desp-
inu er ekki alveg nýtt af nál-
inni, því að hún vann íyrst sem
njósnari á vegum stjórnarinnar,
og síðan gerðist hún einkarit
ari Papadopoulosar.
Frú Despima er sögð kald-
lynd og með afbrigðum yfir-
ganiíssöm, og þvkir hinum
stjórnarherrafrúnum víst nóg
um þau mikJu áhrif, sem hún
hefur á gang mála þar austur
frá.
Fína fólkið í Rómaborg, sem
ekki kallar þó allt ömmu sína,
þegar hið ljúfa líf er annars
vegar, er nú með lífið í lúkun-
um vegna lítillar, grænnar dag-
bókar, sem er í höndum lögregl
unnar þar.
Bók þessi fannst við húsleit í
lúxusvillu Camillo Castati, mark
greifa, eftir að hann fannst þar
látinn ásamt eiginkonu sinni,
Önnu, og þriðja aðilanum.
Markgreifinn, sem var ó-
liemju ríbur og átti mikinn
fjölda veðhlaupaliesta, virðist
hafa haft sérstaka ánægju af
að fylgjast með ástaleikjum
konu sinnar og anuarra karl-
mamia, sem hann valdi raunar
sjálfur. Þátttakendurnir. . sem
voru allt frá prinsum niður í
flækinga, fengu rífiega þókuun
fyrir aðstoðina, ef þeir kærðu
sig um, og oft fór athöfnin fram
í viðurvist fjölmargra kunn-
ingja liefðarfólksins.
Og markgreifiiin lét sér ekki
nægja að lýsa þessum sam-
kvænium ítarlega í dagbók
sinni, lieldur fannst einnig 'ið
leit í liúsi hans ljósmyndasafn,
sem í voru hátt á annað þúsuiul
niyndir, þar á meðal meðfylgj-
andi mynd. Allar þessar myndir
voru af hinni fögru markgreifa-
frú, sem þótt ótrúlegt megi virð
ast var korniu á fimmtugsaldur,
þegar hún dó, og átti fullorðna
dóttur. Auk Önnu sáust á mörg-
um myndanna „viðskiptavinir“
hennar og einnig áhorfendur,
og þar sem markgreifinn hefur
ekki verið með neitt pukur við
myndatökurnar, má greinilega
sjá á þeim mörg fræg andlit.
En svo kom auðvitað að því
að frúin fagra gleymdi að fylgja
þeim leikreglum, sem maður
hennar hafði sett. Það var skil-
yrði frá hans hálfu, að þetta
óveujuiega tómstundagaman
þeirra yrði aldrei annað en leik
ur, og þegar Anna varð einn
góðan veðurdag ástfangin af
ungum stúdent, sem í uppliafi
hafði einungis ætlað að verða
sér úti um aukaskilding, tók
markgreifinn til sinna ráða.
Hann skaut Önnu og stúdent-
inn, sem hét Massimo Minor-
enti, til bana, og síðan sjálfan
sig-
f fyrstu virtist þarna vera
um ofur venjulegt morðmál að
ræða, því að algengt er í út-
landinu að afbrýðissamir eigin-
menn geri upp sakirnar á þenn-
an hátt, en svo kom dagbókin
til skjalanna, og þá fór nú held
ur betur að fara um ýmsa, sem
í málið voru flæktir.
Og ef dæma má eftir þeirri
gífurlegu athygli, sem málið
hefur vakið, mun langur tími
líða áðui en málsaðilar gcta
skamnilaust látið sjá sig utan
dyra.
L