Tíminn - 09.09.1970, Qupperneq 11

Tíminn - 09.09.1970, Qupperneq 11
MIÐVIKUDAGUR 9. september 1970. TIMINN 11 i i LANDFARI Fylkjaskipan er lausnin Helgi Benónýsson hefur skrif að Landfara alllangt bréf um fylkjaskipan, og birtist fyrri hluti þess í dag: Þá er íslendingar til forna, hófu að byggja upp skipulegt stjórnarfar í landinu, þá var það gert eftir vel íhuguðu kerfi sem samrýmdist hugum landsmanna O'g lifnaðarháttum. Enn í dag er Alþingi hið forna, lofað um hinn menntaða heim, sem þjóðfélagslegt afrek íslendinga, sem skapað var eft ir eðli þjóðarinnar, er hafði reynslu frá feðralandinu Nor- egi um þingræði, en þekktu of- stjórn einræðisherrans Haralds Hárfagra, sem margir þeirra höfðu orðið landflótta fyrir. sökum ofríkis hans og ójafnað- ar. Þeir mynduðu sér þingræðis- stjórn, en þó nokkuð takmark- aða vegna ótta við valdbeit- ingu, sem landnemarnir þekktu vegna reynslu sinnar frá Noregi. Nú þegar þjóðin hefur öðl- azt frelsi sitt og fullt sjálf- stæði, eftir drengilega baráttu um margar aldir og getur farið að snúa sér að uppbyggingu l { i I i i / SÓLNING HF. S í MI 8 4 3 2 0 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyxir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. síns eigins stjórnarfars á eigin ábyrgð, þá hefur komið í ljós sérstaklega hin síðustu 10 ár, að skipulag á stjórn lands- ins sé ekki það rétta, sem fyrirmynd á stjórn nútíma menningarþjóðfélags. Þeir gallar hafa lýst sér í of- stjórn og þekkingarskorti vald- hafa á atvinnulífi og fjármál- um þjóðarinnar yfirleitt, sem þeir hafa verið að bæta sér upp með nefndaskipunum, því meira þekkingarleysi, því fleiri nefndir. Afleiðingin er ringulreið at- vinnulífsins og fjármála, óhag- sýni í meðferð opinbers fjár. og þjóðin ekki spurð um vilja sinn, þótt stjórnendur landsins felli á alþingi sínar eigin laga- smíði, eða afsali dómsvaldi úr landi. Nú þegar að landinu ber ast hættumerki, um margvíslega mengun í lofti, láði og legi, og útrýmingu hinna dýrmætu fiskistofna N-Atlantshafsins, sem þjóðin byggir afkomu sína á, þá hefur ríkisstjórnin dauf- heyrzt við þráfaldlegum við- vörunum sjómanna og útvegs- tnanna, að stöðva veiðar með netum á ákveðnum hrygninga- svæðum nytjafiska, afleiðing- in er þá sú, að vetrarsíldar- stofninum hefur verið útrýmt og svo nærri gengið sumargots síldinni, að hún mun þurfa margra ára verndun til að ná sér. Afleiðingin er atvinnu’.eysi í fiskiðnaðinum á haustin hér við Suð-Vesturland, fiskhúsin hálftóm og fiskiðnaðar-fólkinu sagt upp vinnu. Ekki er þetta ástand at- vinnulífsins afurðasölunni að kenna, það er öðru nær, ís- lenzkar sjávarafurðir hafa hækkað á erlendum mörkuðum allt frá 20 til 60% á síðustu árum. Þrátt fyrir alla þessa vel- gengni í afurðasölu. hefur ísl. krónan verið verðfelld 4 sinn- um á þessu tímabili, þar með stutt að allskonar verðbréfa- braski, sem hefur leitt til þess að fjöldi manna hefur flykkzt frá framleiðslunni með fjár- muni til allskonar óþarfa verzl unarrekstrar eða verðbréfa- brasks, eða flutt af landinu, vegna ótryggrar atvinnu og verðgildis fjármuna. Til þess að ráða bót á þessu ástandi er ekki nóg að skipta um stjórn, það gæti lagast eitt hvað í bili, en að eins er eitt úrræði til þess að koma skipu lagi á stjórnarfarið í landinu fyrir framtíðina og það er Fylkjaskipan. HLIÓÐVARP 1 Miðvikudagur 9, september. 7.00 Morgunútvarp. Veðúrfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Morgunstund barnanna: Þor lákur Jónsson les söguna „Vinir á ferð“ eftir Gösta Knutsson (3). 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 — Er allt í lagi með þig. Watts? — Já, svo er þessum grímuklædda vini þínum fyrir að þakka. — Hvað skyldi hafa kom- irnir, sem eru með mælingamanninum finnst þetta nú grunsamlegt, þá . . . — Þegiðu! Þeir halda bara að þetta hafi veit er, að ef hann lýkur við að setja upp þessi landamæri, þá breytir það lifnaðar- háttum okkar, og það kæri ég mig EKKl 1 ~ 0O4P, /F 77/ATSU/?l/eyOPS I AFMy sscoft gsts susp/c/ous— !SX íð skriðunni af stað? — Brad, ef hermenn komið af sjálfu sér. Það eina sem ég um! DREKI aiHLHiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiuHinniiiuiiiuiuunuiiiiuiinii HmnmnmmimiuinimuuiiuiiiffliiiiiniiHnuiuiiiniminiiinmmiiinuiiiiiiiig (— Ég var öll í uppnámi — í ókunnu landi) — Þegar allir aðrir bregðast, skaltu kalla á Dreka. — Faðir yðar sagði upp herberginu. (— Ég strauk.af sjúkra- húsinu.) — Stoppaðu! — Og hingað er ég komin. Hvað finnst yður um sögu S mína, Dreki? S SO CONFUS. - /M TH/S STRANGE CfiNO. “ Fréttir Sinfónía nr. 3 „Waenerh! iómkviðan" eftir Bruekner: Sinfdníu- hljómsveitin í Clevol»nd leikur Georee Szell stj. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónieikar. Tiil- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfrengir Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna- Tónleikar. 13.30 Eftir hádegið. Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist 14.40 Síðdegissagan: „Katrín" eft ir Sheilu Kaye-Smith. Axel Thorsteinsson þýðir 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar f*- lenzk fónlist: 16.15 Veðurfregnir. Frjálsræði. Pétur Sigurðsson ritstjóri flytur erindi. 16.40 Lög leikin á sembal. 17.00 Fréttir Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins- 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús vinnbogason magist er talar. 19.35 Heinrich Heine. Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flytur hugleiðing ar um skáldið. 20.05 Sex lög eftir Britten við Ijóðabrot eftir Hölderlin. Peters Pears syngur, höf- undurinn leikur undir á píanó. 20.20 Sumarvaka. a. Skylmingar við skáldið Svein. Auðun Bragi Sveinsson ræð ir aftur við Hjálmar Þor- steinsson frá Hofi, sem rifj ar upp viðskipti sín við Svein Hannesson frá Eli- vogum. b. Sönglög eftir Pálmar Þ. Eyjólfsson. Kirkjukór Gaulverjabæjai1- kirkju syngur. undir stjórn höf. c. Villiféð á Núpsstað. Benedikt Gíslason frá Hof- teigi flytur frásöguþátt. 21.30 Útvarpssagan: „Brúðurin unga" eftir Fjodor Dostojef skij. Elías Mar endar lestur sög- unnar, sem Málfríður Ein- arsdóttir íslenzkaði (6). 21.50 Dansar úr „Nusch Nuschi" op. 20 eftir Hindemith. Sinfóníuhljómsveitin í Bram berg leikur, Joseph Keilberth stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið". Jón Aðils les úr endurminn ingum Eufemíu Waage (7). 22.35 Diassþáttur Ólafur Stephensen. 23.05 Dagskrárlok. SJÓNVARP Miðvikudagur 9. september 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennirnir. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.55 Miðvikudagsmyndin. Háskólar mínir Sovézk bíómynd. hin síð- asta af bremur sem gerð- ar voru árin 1938—1940 og byggðaj á sjálfsævisögu Maxíms Gorkls Leikstjóri Marc Donskoj, Aðalnlutverk: N Valbert og S Kaiuksí'?. Þýðandi Revnir BJarnason. Alex Pechko' hefur sliti'ð barnsskónum mt ,al vanda- lausra en 'ramtíð hans er eun óráðin. 22.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.