Tíminn - 10.09.1970, Page 10

Tíminn - 10.09.1970, Page 10
5ö TIMINN FIMMTUDAGUR 10. september 1970 Linden Grierson: UNGFRÚ SMITH 25 vildi hún hleypa þeim irm í einka- stofu þeirra Pats. Barbara var alls efeki ánægð með tilveruna. Henni fannst gengið fram hjá sér og fannst niðurlægj- andi, að fá efeki að ver-a ein í herbergi. Hún kvartaði uim þreytu o-g vildi fara að hátta sem fyrst, þegar hún væri búin að borða. I-Iún lagði efeki á sig að bíða eft- ir töskunni sinni og fékk lánað- an náttkjól hjá móður Anne. Anne fylgdi henni inn á herberg- ið, en Barbara kvartaði svo mikið, -að Anne gat ekki stillt sig um að hlæja og Barbara móðgaðist og skellti á eftir henni hurðinni. Mayn-ard kvartaði yfir að hann hefði snúiö sig um öklann og væri orðinn kvefaður. Anne vorkenndi honum þó afskaplega lítið. —Hvers vegna voruð þér að korna, þegar ég sagði yður að gera það ekki? Fenguð þér ekki bréfið mitt? — Jú, ungfrú Carring. . . — Ungfrú Smlths. — Eins og yður þóknast. Ég fékk bréfið og einmitt þess vegna ákvað ég að koma. Þér og fjöl- skylda yðar hafa ailtaf verið góð- ir skjólstæðingar og ég kom að- eins vegna þess, að ég áleit það skyldu rnína. Þér hafið litla reynslu og það væri auðvelt að svíkja yður. Þegar við Jecn höfð- um farið yfir reikningana, kom- úmsf við að því,. að það var ein- mitt það, sem ééi'zt hafði. Bók- haldið er falsað. . . — Ég veit það. Hann hefur fært upphæðirnar af einum reikn- ingi á annan. . . — Hvað meinið þér með því? spurði Jean reiður. — Ég er bara að segja, að ég veit, hvað hér hefur verið ger-t. Það er allt mér að kenna, því að ég hef ekki skipt mér af því, spurði Jeen reiður. — Maynard stóð upp. —Ungfrú Carrington-Smythe. Eruð þér að gefa í skyn. . . — Ég er ekki að -gef-a neitt í skyn, en þetta er okkur að kenna, ef ég má orða þáð svo. Pat — herra Kennedy — hefði ekfei þurft að vera með slíkar reikn- ingsfæ-rslur, ef við hefðu-m lagt honum til peninga til þess, sem þurfti endurnýjunar við hérna. Ég vissi ekki -um það og enginn sagði mér neitt. A-llt, sem hann hefur stungið undan, hefur farið til rekstrar á búinu hér. — Það getið þér ekki sannað hrópaði Jeen. — Ég hef hans orð fyrir því. Anne fokreiddist, þegar Jeen svaraði aðeins með hæðnishlátri. Móðir hennar kom og lagði hönd- ina róandi á öxl hennar. — Taktu þessu rólega. — Já, ég held að við ættum að bíða með að tala um þetta, þar til síðar. Maynard er þreytuleg-ur og við h-öfuni nógan líma næstu tíu dagana. — Tíu daga, ■ endurtók Jeen. — Já, við getum ekki búizt við að flóðið sj-atni næstu vikuna og síðan þarf nokkra daga til viðbót- ar, áður en vegirnir verða færir. Eftir síðasta flóð tók það þrjár vikur. Lögfræðingarnir störðu báði-r á hana stórum augum. en svo brosti Maynard næstum illgirnislega. — Ég vona sannarlega að ung- frú Hainsworth lifi áfallið af. — É-g hefði gaman af að vita, hvers vegna hún og Hall komu með, þe-gar ég var búin að biðja yður, áð halda þessu leyndu? sp-urði Anne. — Þegar herra Hall kom til mín og sagði, að þið ætluðuð að -gifta ykkur bráðlega. . . — Ha? — H-ann sagðist mega til að vita, hvar þér voruð, því þið yrð- uð að ákveða brúðkaupsdagmn. Ungfrú Hainsworth kom með, því hann bauð henni. — Ég get fullvissað yður um, að ekki kemur til mála, að ég giftist hon'um, næstum hvæsti An-ne. Roddie hafði greinileg-a gengið ú-t frá of miklu sem vísu og henni rann kal-t vatn milli skinns og hörunds, þegar hún mundi, að þessa stu-ndin-a voru þeir Pat ein- ir að tala saman einhversstaðar. Hún sat ein og beið eftir að dráttai'rélarhijóðið kæmi nær. Loks, þegar klukkan nálgaðist 11, heyrði hún vélarhljóðið ú-ti á tún- inu og gekk út á veröndina. Þeir höfðu ekki aðeins náð farangrin- u-m, held-ur komu með bílinn líka. Dráttarvélin nam staðar innan við hliðið og þeir losuðu taugina úr bílnu-m. Pat bauð stuttaralega góða nótt og ók áfram að bil- skúrnum, en Roddie gekk til Anne. — Var þetta erfitt? spurði hún. — Ég get ekki sagt annað, svar aði hann. — Við þurftum að losa bílinn og þá festum við dráttar- vélina og Kennedy reiddist. Fram að því hafði hann varla sagt tíu orð, en þetta varð hei-1 ræða. Al- máttugur, hv-að ég er þreyttur. — Farðu bá I rúgúð. Þú verð- ur að sofa hér ÚA. en rúmið er ágætt og hér er þurrt. Maturinn stendur á borðinu. — Ég verð að segja, -að þú virð ist ekki v-era allt of glöð yfir að sjá mig aftu-r. — Ég bjóst ekki við, að það yrði hér. — Einmitt þess vegna ættirðu að vera ánægð. Mér finnst þú hafa breytzt mikið. Þú ert eins og önnur ma-nneskja. —Getur verið. Kemur Pat inn? —Hann þarf að laga dráttar- vélina. Eftir því sem mér s-kild- ist, er hún ekki í sem beztu lagi, svo það þarf að hugsa um hana eins og barn, ef hún á efeki að hr.vnja sama-n. Roddie var kominn í baðið, þeg ar Pat kom inn. H-ann átti von á, að Anna hefði tekið herbergið hans til afnota fyrir gestina, en það s-tóð nákvæmlega eins og h-ann hafði yfirgefið það. —Maturinn h-anda þér er inni í stofu, sagði Anne. — Þú ert óskaplega þreyt-ulegur, Pat. — Það er ekkert að mér, svar- aði h-ann o-g kinkaði kolli í áttina að herbergis-dyrunum sínu-m. — É-g hél-t, að þú þyrftir á þessu að halda. — Nei, þetta er þitt herbergi. — Ég fer yfi-r til hinna og sef þar. — Það gerirðu ekki. • — Svo þér eruð þegar farnar að skipa fyrir, ungfrú Carrington- Smythe? — Ef þú kallar mi-g það aftur, þá — þá slæ ég! — Gerð-u það, en ég fer samt. — Þú g-erir það ekki. Herberg- ið er þitt og maturinn er til. . . — Tak'k, en ég vil ekkert. Þau heyrðu glamur í hnífapör- um inni í litlu stof-unni og það dimmdi yfir andlitinu á Pat. —Herra Hall bíður eftir yður, sagði hann. Hún gafst upp, því það þýddi ekki að reyna að tala hann til, þegar hann var í þessu s-kapi. — Pat, lofaðu m-ér. að sofa hérna inni. hvíslaði hún. Hann lét undan, þótt tffrffi'á'ríegi væri, en kannske var það bara vegna þess að hann v-ar of þreytt- ur til að flytja si-g. — Allt í ila-gi, ta-útaði hann. — Góða nótt- Anne gekk inn í stofuna og Roddie leit upp á hana. — Þú verð-ur áð afsaka, að ég beið ekki, en þetta var svo girni- legur matur og ég er hungraður eins og úlfur. Vai’stu að rífast við Kennedy? Og svo sefur hann inni, en gestirnir verða að liggja úti á veröndinni. Lízt mér á! — Hann hefur alltaf haft þ-etta herbei'gi og það er ekki að tala -um, að hann fari úr því fyrir einn né neinn. Roddie fék-k sér eina bi'auð- sneið í viðbót og gaut au-gunum á Anne. Hún hafði breytzt á fleiri en einn hátt. Hún notaði ekki lengur andlitsfarða, var sólbrún og fersk á að líta. Hendur henn- ar báru greinileg merki vinnu. Það var eins og hún hefði þrosk- ast úr unglingi í reynda konu á þessu-m stutta tí-ma. — Svo þú kannt ve-1 við þi-g héi’na? spurði hann. — Já. ég ætl-a að setjast hér að. Hann spei'rti upp au-g-un. — Búa hér? — Já. • — Þá er líklega óþarfi að spyi'ja þi.g, hvort þú ætlir að koma með okkur aftur til Sidn- ey? — Al-ger óþ-árfi. Þv-í miður Roddie. — Þá verð ég liklega að ganga út frá, að tilfinningar þín-ar til mín hafi ekki breytzt. Aðskilnað- ui’inn hefur ekki gert neitt k-rafta verk? — Nei. Hún fór allt í einu að -gráta, þvi henni fanns-t tilveran svo von laus. Hann stóð á fæbur o-g settist við h-lið hennar. — Ekki gráta Anne. Er það flóðið, sem fer svona í taugarn- ar á þér? — Nei, ég er bara svo þreytt. er fimmtudagur 10. sept. — Nemesianus Tungl í hásúðri kl. 21.13 Árdegisháflæði í Rvík kl. 0.29 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. simi 51336. fyrir Reykjavík og Kópavog sím’ 11100 Slysavarðstofan i Borgarspít. .num er opin allan sólarhringinn Að eins mótt a slasaðra. Sinii 81212 Kópavogs-Apótek og Keflavikur Apótek ern opin virka daga kl 9—19 laugardaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. Almennar upplýsingar um lækna bjónustu i borginni eru gefnar ' símsvara Læknafélags Revkiavfk ur. simi 18888 Fæðingarheimili? í Kópavogi. Hlíðarvegi 40 simi 42644 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá fcl 9—7 á lauear dögum ki 9—2 og a sunnudögum og öðrum helgidögum er opið frá fcl. 2—4 Tanniaeknavafct er i fleilsvenxd arstöðinn' (bar se-m ot- an vari og er opin laugardaga 02 sunnudaga kl 5—6 e. h. Sími 22411 Kvöld og helgidagavarzla apóteka í Reykjavík 5—11. sept. er I Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. Næturvöi-zlu lækna í Keflavík 10. sept. annast Arnbjörn Ólafs- son. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands. Millilandaflug. Gullfaxi fer ti! Osló og Kaup- mannahafnar kl. 15-15 í dag frá Reykjavík og er væntanlegur það- an aftur til Kefl-avíkur kl. 23.05 í kvöld. Gullfaxi fei' ti! Glasgow og Kaupmaniiahafna-r kl. 8.30 í fyrra- málið. Innanlaudsflug. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 f-erðir), til Vestmanna- eyja (2 ferðir), ti! Fagui’hólsmýr- ar, Hornafjai’ðar, ísafja-rðar, Egi-’sstaða, Raufarhafnar og Þórs- hafnar. A morgun er áætlað að fljúga ti! Akureyrar (3 ferðir), til Vest- mananeyja (2 fe-rðir), til Patreks- fjai’ðar, ísafjai’ðar, Saúð-árkróks, Egilssta-ða og Fúsavíkur. SIGLINGAR Hekla er á Akureyri. Herjólfur fer frá Reykjavík k,’. 21 i kvöld ti-1 Vcstmannaeyja. Hei’ðubreið er á Auslfjöirðum á norðui’leið. Baldur fór til Snæfellsness- og Beri-ðafjaxiðarhafna í gærkvöldi. FÉLAGSLÍF Ferðafélagsfei’ðir Á föstudagskvöld kl. 20 Landmannalaugar — JökuIgiL Á laugardag kl. 14. Hlöðuvellir. Á sunnudagsmorgun kl. 9,30. Þingvellir — Botnssúlur (Haust- litir) Fei'ðafélag íslands, Óldugö-tu 3, sínxar 11798 og 19533. ORÐSENDING Langholtsprestakall. Vegna fjai’veru séra Arelíusar Níelssonar mun undirritaður gegna störfum i hans sta-ð, næstu vikur. Viðtalstími fimmtudag og föstu- dag að Só.’heimum 17 kl. 5—7. Sími 33580. heimasími 21667. Guðmundur Óskar Ólafsson. Heyrnarhjálp: Þjónustx við heyraarskert fólk hér á landi er mjög ábótavant Skil- vrði til úrbóta er sterkur félags skapur þeirra. sem þurfa á þjón ustunni að halda — Gerist bvl fé lagar Félag íleyrnarhjálp Ingólfsstræti 16. simi 15895 Kvenfélag Ásprestakalls. Fótasnyrting fyrir aldi’að fólk 1 sókninni hefst að nýju n.k. mxð- vikudag 2. sept. og verður áfram i vetur á miðvikudögum t Asheim- ifinr Hólsvegi 17 Vinsamlega pant- ið tí-ma í síma 33613. Minningarspjöld minningarsjóðs Dr. Victors Urbancic fást 1 Bóka vei’zlun Isafoldar, Austurstræit. aðalskrifstofu Landsbankans, Bóka verzlun Snæbjarnar. Minning. "njii til styrktar heym ardaufum bömum fást á eftirtöld um stöðum: Domus Mediea, Verzl. Egill Jacobsen, Hárgreiðslustofu xrbæjar Heyrnleysingjaskólanum, Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti 16 Minningarspjölú Kvenfélags Laugarnessóknar fást í Bókaverzl- uninni Rrísateigi 19, sími 37560 og hjá Sigríði Hofteigi 19, síml 3< 544, Astu, Goðheimum 22 sími 32060 og hjá Guðinundu Grænuhlíð 3. sdmi 32573. Minningarspjöld Minni: „arsióðs Maríu Jónsdóttur Ougfr. fást á eftirtöldui-i stöðum Verzl. Okulus. Austurstræti 7 Rvik. Verzl. Lýsing. Hverfisgötu 64, Rvík Snyrtistofunni Valhöll, Laugav. 25 og hjá Maríu Giafsdóttur. Dverga- steini. Revðarfirði. Minningarspiöld Háteigskirkju. eru afgreidd hjá: Frú Sigríði Benónýsdóttur. Stigahlíð 49, s. 82959 Frú Gróu Guðiónsdóttur, Háaleitisbraui 47. s. 31339. I bókabúðinni EHíðar. Miklubraut 68 og í Minningabúðinni Lauga- vesi 56. Minnlngarspjöld Kvenfélagsins Hvítabandið fást hjá: Arndisi Þorvaldsdóttur, Vesturgötu 10 (umb Happdr Háskólans) Helgu Þorgilsdóttur Víðimel 37, •lórunn) Guðnadóttur ^ökkvavogi 27. Þuríði Þorvaldsdéttiir. Öldu- götu 55. Skartgrlpaverzl-un Jóns Sigm-undssonar Laugavegi 8. Minningarspjöld drukknaðra frá Olafsvík fást á eftirtöldum stöð- um: Töskubúðinni Skólavö-rðusrig Bókabúðinnx Vedu Digranesvegi Kópavogi. Bókabúðinnl Alfheimum 6 og á OlafsfirðL

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.