Tíminn - 12.09.1970, Qupperneq 10

Tíminn - 12.09.1970, Qupperneq 10
10 TIMINN LAUGARDAGUR 12. september 1970 Linden Grierson: UNGFRÚ SMITH 27 — Af hverju er allt þetta fólk í garðinum hans Alans? — Þú veizt, að hann vill það ekki. — É0 veit það, en það má til núna. Ain óx imikið í nótt og það verður að byggja stíflugai'ð. Þú sérð að vatnið er farið að flæða inn á túnið. — Nei, ég hef ekki lekið eftir þvi. — Trén þarna úti á nesinu fara í flóðinu og þá getur ékkert bjarg að okkur, nema traustur garður. —Heldurðu. að þetta verði mikið flóð, Pat? — Það er þegar orðið mikið. Norton vissi lítið um, hvað unn ið hafði verið síðustu dagana, hon um gramdist bara að það hafði rignt svo mikið, að hann gat ekki setið undir pipartrjánum. Mest af hafði hann sofið og spilað á fiðl- una sina á nætumar. Meðan Pat var þarna, var allt í lagi. — Hvaða fólk er þette? Ég man efcki eftir, að hafa séð það fyrr. — Þau komu í gærfcvöldi. — Hvers vegna? — Vegna þess, að Anne hafði skrifað lögfræðingnum sínum ein- hverja lyigaþvælu, hugsaði Pat með sér, og ungi maðurinn fcom, vegna þess. að hann var ástfang- inn af henni. Hann svaraði ekki spurningunni, en spurði þess í stað: — Veiztu, að ungfrú Smith er í rauninni eigandinn, John? —Ég vissi það. Pat leit undrandi á hann. — En hvernig. . . — Ég fej’nntist henni einu sinni fyrir löngu, ég man ekki hvenær, en húsbóndinn var með henni. —Því hefurðu ekki sagt mér það fyrr? Norton leit á hann, eins og móðgaður. — Þú spurðir mig ekki. —Það skiptir ekki máli, sagði Pat. Hann vissi, að þetta var satt, því hver svo sem Anne var í raun og veru, var hann óneitanlega ást fanginn af henni. Hún var eina stúlkan í heiminum fyrir hann. hvort sem hún var eldabuska eða fín dama. Hún var hans! En svo slokknaði glóðin í augum hans og þau urðu aftur grá og kuldaleg. Hann hugsaði um þennan Roddie, sem faðmaði Anne svo innilega og kyssti hana, eins og hann hefði allan rétt til þess. Norton tók aftur til máls. — Hvers konar menn eru þetta Pat. Og hver er þessi kona í regn kápunni og gúmmístígvélunum? — Það er frú Smythe, mamma Anne. Þú hlýtur að hafa hitt hana líka. Hái maðurinn er Jeen, lög- fræðingur frá Sidney. Hinn heitir Hall og er vinur Anne. En Norton var þegar búinn að missa allan áhuga á gestunum og gekk inn til að fá morgunverðinn sinn. Það voru tveir tómatar og brauðsneið með smjöri. Anne hafði það alltaf tilbúið á disfci, því Norton kom aldrei á ákveðn- um tíma til að borða. Meðan Nort on borðaði, þvoði Pat sárið og batt um það, með því að beita tönnunum og heilu hendinni. Anne var í aðalálmunni og að- stoðaði Mayard, sem var kvefað- ur eftir gærdaginn. Barbara var líklega ekki komin á fætur enn- þá. Pat hafði ekki líkað hún, frá því hann leit hana fyrst augum. En þetta var ekki alveg rétt ályktað hjá Pat. Anne var nefni- lega þessa stundina allt annað að gera, en sinna sjúklingum. Hún sat innj á skrifstofunni og hafði læst að sér. Hún skrifaði eins hratt og hún framast gat. Eftir einr, eða tvo daga færu lögfræð- ingarnir sennilega að glugga í bækurnar og Anne notaði tæki- færið til að færa svolítið sjálf. Þegar hún var búin að gera nóg í bili, læsti hún dyrunum aftur og fór inn til Pats, til að skila lyklinium. Hún stóð þar um stund og leit í kringum sig, og beit á vörina. Þetta var hans herbergi og hér voru allir hans hlutir. Á borðinu við rúmið var stafli af bókum og hún leit á þær. Hún velti fyrir sér, hve langt væri síðan hann hefði haft tíma til að lesa nokk- uð. Flestar fjölluðu þær um sauð- fjárrækt og hveiti, en þarna var líka leynilögreglusaga og ferðalýs- in-gar. Anne leit á klufckuna og það var orðið framorðnara, en hún hélt. Hún hljóp yfir í eldhúsið og varð að taka til mat fyrir marga. Norton sat við gluggann og horfði á fólkið, sem stritaði úti í garð- inum. Hann brosti til Anne, þeg- ar hún kom inn. — Get ég hjálpað þér nokkuð? spurði hann. — Það er svo margt fólk hérna og líklega verður það að borða eitthvað. — Ég þakka, svaraði Anne. — Kannske getið þér hreinsað fyrir mig baunirnar. Álan hafði bjargað mestu af haununum, áður en byrjað var að . ’iíiV i ri grafa í garðinum. en þær voru út- ataðar í leðju. Einnig hafði hann komið inn með talsvert af fersfcj- um, sem skemmzt höfðu í rign- ingupui og við hlið þeirra lá fall- egor vðndur af nýútsprungnum rósum. Anne hlýnaði um hjarta- ræturnar, því henni skildist, að á þennan hátt var Alan að reyna að bæta fyrir, að hann hafði verið svo afundinn við hana áður. Hún vissi, að hann hlyti að hafa þurft að fara um allan garðinn til að finna svona margar fallegar rósir, þegr allt var farið að skemmst þar. — Þarna ertu þá, heyrðist ásak andi rödd segja úr dyragættinni. — Ég er búin að leita að þér alls slaðar. Anne leit upp. — Komdu inn, Barbara, en vertu ekki fyrir mér. Ég hef mik- ið að gera. — Eru það nú móttökur, það verð ég að segja. sagði Barbara móðguð. Anne brosti. — Mér þykir það leitt. Hvernig hefur það annars i dag? — Hræðilegt. Mér er enn illt í fótunum og ég er með blöðru á öðrum hælnum. Ég get alls ekki skilið, hvernig þú þolir við á svona stað- Sérðu skóna mína og ég gekk bara hérna yfir túnið. Enginn talar við mig, Mayard hugsar bara um kvefið sitt og krakkinn er óþolandi og ég sendi hana út. Hún er þessa stundina úti í garðinum, að grafa með hin um, svo þú getur ímyndað þér, hvernig hún lítur út. — Þá verður meira að þvo, sagði Anne hin rólegasta og brosti aðeins. — Er það meiningin, að þú eig ir að hugsa um hana líka? spurði Barbara og tyllti sér varlega á stólbrún. — Frændi hennar og ég í sam- einingu, svaraði Anne um leið og hún skar í sundur melónu og tíndi úr henni fræin. — Geturðu ekki hjálpað mér svolítið með mat inn? — Nei, ég held nú ekki! Sjáðu er laugardagur 12. sept. — Maximínus Tungl i hásuðri kl. 23.12 Árdegisháflæði í Rvík kl. 3.37 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreiðii Sjúkrabifreið í Hafnarfirði sími 51336. fyrir Reykjavík og Kópavog sími 11100. Slysavarðstofan 1 Borgarspíti. mUm er opin allan sólarhringinn. Að eins mótt a slasaðra Stmi 81212 Kópavogs-Apótek og Reflavíkur Apótek ern opin virka daga kl 9—19 laugardaga kl. 9—14. helea daga kl 13—15 Almennar upplýsingar um lækna þjónustu 1 borginni eru aefnai ’ símsvara Læknafélags Reykiavfk ur, sími 18888. Fæðingarheimili' j Kópavogi. Hlíðarvegí Æ0. sími 42644 Apótek Hafnarfjaröar er opið alla vlrfca daga frá fcl 9—7 á tausar dögum fcl. 9—2 og á sunnudöguni og öðrum helgidögum er opið frá ki. 2—4. Tannlaafcnavafct er i Heilsvemd arstöðinni (þar sem ot an var) og er opin laugardaga oc sunnudaga kl 5—6 e. h Sími 22411 Nætur- og helgidagavarzla vik- una 12.—18. sept. er í Reykjavík- ur Apóteki og Borgar Apóteki. Nætur og helgidagavörz.'u lækna í Keflavík 12. og 13. sept. annast Guðjón Klemenzson. ÁRNAÐ HEILLA Sextugur er í dag Karvel Kjart- ansson bóndi, Kýrunnarstöðum, Dalasýslu. Hann er að heiman í dag. KIRKJAN Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 2 Predikari sr. Sigurður Haukur Gu'ðjónsson. Aðalfundur safnaðarins eftir at- höfnina. — Sóknarprestur Langholtsprestakall. Aðalfundur safniaðarins k:. 3 á sunnudaginn. — Sóknarnefnd. Dómkirkjan- Messa kl. 11 á sunnudaginn, sr. Jón Auðuns. Laugarneskirkja. Messa kl. 11, sr. Garðar Svav- arsson. Ásprestakali Messa i Laugarásbíói kl. 11. Prestur sr Ingólfur Guðmundsson (í fjarveru sóknarprests). - Sókn- arnefnd. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2. Sr. Bragi Benedikts- son. Kálfholtskirkja. Sr. Sigurður Haukdal prófestur í Rangárþingi messar og visiterar Kálfholtskirkju sunnudag kl. 2 e.h. Sr. Magnús Runólfsson. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta fcl. 10,30. Sr. Garðar Þorsteinsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Ath. breytt- an messutíma. Sr. Gunnar Árna- son Hallgrímskirkja Messa k.'. 11. Sr. Ragnar Fjalar- I.arusson. Háteigskiifcja. Messa kl 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Neskirkja. Messa kl. 11 Sr- Jón Thoraren- sen Akraneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Jón Einarsson í Saurbæ messar. Sóknarnefndin. Leirárkirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón Ein- arsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta á vegum félags fyrrverandi sóknarpresta kl 2 e,h Sr Jón Skagan messair. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 11. Sr. Ólafur Skúlason. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands. Millilandaflug. GulLfaxi fór til- Lundúna kl. 8.00 í morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavíkur kl. 14,15 í dag. Vé.’in fer til Kaup- mannahafnar og Oslóar kl. 15,15 í dag og er væntanleg þaðan aftur til Keflavíkur kl. 23,05 í kvöld. Gullfaxi fer til Lundúna k,\ 8.00 í fyrramálið og til Oslóar og Kaup tnananhafnar kl. 15,15 á morgun. Innaniandsflug. 1 dag er áætlað að f.'júga til Akureyrar (3 ferðir), til Vest- mannaeyja (2 ferðir), til Egils- staða (2 ferðir), ti'l Hornafjarðar, ísafjai'ðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 fenðir), til Vest- mannaeyja (2 ferðir), til ísafjarð- ar, Egii'sstaða, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Loftleiðir. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá New York kl. 4,30. Fer til Luxemborgar kl. 5,15. Er vænt-. anlegur ti \ baka frá Luxemborg kl. 14,30. Fer til NY kl. 15.15. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 7-30. Fer til L/ux- emborgar kl. 8,15. Er væntanlegur tii' faaka frá Luxemborg kl 16,30. Fer til New York kl. 17,15. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá New York kl. 9,00. Fer til Luxemborgar kl. 9,45. Er vænt anlegur til baka frá Luxemborg kl- 18,00. Fer til New York k\ 19.00. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 8,30. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 9,30. Er væntanleg til baka kl. 0,30. Fer th' New York kl. 1.30. GENGISSKRÁNING Nr. 104 — 8. september 1970 » Hanrtai dollar K7.9< •18. JO 1 Sterlingspund 209,45 209,95 1 Kanadadollar 86,35 86,55 KHJ Danskar fcr 1.171,80 1.174.40 KHi Norskar fcr 1.230.60 1.233.40 100 Sænskar kr. 1.690,00 1.693,86 100 Flnnsk oörk 2.100.42 2.114,20 100 Fransklr fr 1.592,00 1.596,50 100 Belg frankai 177J0 177,50 100 Svissn fr. 2.044,90 2.049,56 100 GylliiU 2.442,10 2.447,60 X00 V.-pýzk mörk 2.421,08 2.426,50 bara, hvernig hendurnar á þér eru orðnar. Og þú, sem hafðir svo failegar og mjúkar hendur- Ég get ekki skilið, að þú viljir endi- lega hafa þetta svona. Ég sagði, þegar þú fórst frá Sidney að þú gætir ekki verið með réttu ráði og nú er ég alveg viss um, að þú ert eitthvað skrítin. Hugsa sér, að geta búið hér úti, innan um þessa ruddalegu karlmenn. . . — Ruddalegu? endurtók Anne og hugsaði um alla þá blíðu, sem hún hafði orðið aðnjótandi af Pats hálfu. — Þeir eru það alls ekki. — Þessi. sem sótti tösfcurnar, er alveg voðalegur, sagði Bar- bara. — Og svo óforskammaður. Tókstu eftir, að hann var órafcað- ur. Það fór hrollur um hana. — Ég er viss um, að það eru margar vifcur síðan hann rakaði sig síðast. — Það er vitleysa, sagði Anne reiðilega og stappaði ósjáifrátt niður fætinum. — Það er hins vegar satt, að þeir hafa allir unnið eins og þræl- ar, því áin vex svo hratt, að þeir hafa ekki haft tima til að hugsa um sjálfa sig. Færðu þig svolítið. Úff, það eru ekki nógar kartöfl- ur inni. Hún tók körfuna, og rétti Bar- böru hana. — Taktu körfuna, farðu út í skúrinn þarna og saefctu kartöfl- ur. þá ertu væn. Ég hef svo mik- ið annað að gera. . . — En — Anne... . — Sti’ax, ef þér væri sama. Gerirðu þér grein fyrir, að ég þarf að búa til mat handa fjór- tán manns? Það eru aðeins þú og Maynard, sem ekki hafa svo mik- ið sem hreyft litla fingur til hjálp ar í dag. Meira að segja mamma er úti í garðinum og hjálpar til með stífluna. Bax-bara þorði ekki að mótmæla því hún var hrædd um, að þá yrði hún beðin um að grafa. Hún leit á vinkonu sína, með móðg- unarsvip um leið og hún fór. Hún ætlaði aldeilis að segja klíkunni heima í Sidney, hvernig Anne 100 Lirur 14,08 14,12 100 Aosturt sch 340.57 341.39 100 Escudos 306,56 307,26 100 Pesetar 126Í7 126.59 100 Reiknlngskrónur Vörusklptalönd 99,86 1004« 1 Relknlngsdollar Vðrusfclptalðnd 87.90 8840 1 Relknlngspund - Vðruskiptaiðnd 210,99 211,49 FÉLAGSLÍF Frá Bridgefélagi Kópavogs. Vetrarstarf félagsins hefst mið- vikudaginn 16. sept. M. 8 e.h. Spilað verður eins og undanfarin ár í Félagsheimili Kópavogs. Fyrstu 3 kvöldin verður spiluð tvímenniagskeppni og eru Kópa- vogsbúar hvattir til að fjölmenna. Þátttaka tilkynnist Kára Jónassyni í Pósthúsinu. Ferðafélagsferðir Á föstudagskvöld kl. 20 Landmannalaugai — Jökulgi). Á laugardag kl. 14. Hlöðuvellir Á suimudagsniorguu kl. 9,30. Þingvellir — Botnssúlur (Haust- litir) Ferðafélag Islands, Oldugöitu 3, símar 11798 og 19533. ORÐSENPING Mlnnlngarspjöld Kvenfélagsins Hvítabandið fást hjá: Arndísi Þorvaldsdóttur, Vestnrgötu 10 (umb Happdr Háskólans) Helgu Þorgilsdf'.tur Viðime) 37, Jórunni Guðnadóttur Vökfcvavogx 27, Þuríði Þorvaldsdóttur, Öldu- götu 55, Skartgripaverzlun Jóns Sigmundssonar, Lau-gavegi 8.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.