Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 4
Prentmvndastota augavegi 24 Sim 25 7 75 ►v. beruni dila> <egundn y- mvnúamota fvrn BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÚTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR LátiÖ stilla í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12074 ÍTTv Líl ÚR VERINU TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 15. september 1970 Þetta er nýi, hvíti 12 volta 53 amp SÖNNAK rafgeymirtnn I V W . OpeJ o.fl nýia þýzka bíla. Fiölbrejrtt úrval SÖNNAK-rafgeyma ávallt fyrtr- liggfandi. SMYRILL. Armúla 7. — Simi 84450. SINNUM Laugavegi 38 og Vestmannaeyjum. Brjóstahöld Mjaðmabelti Undirföt Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BlLA Utanmál: 24,6x17,5x17,4 cm. LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjuiegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heiidsaia Smásala Einar Faresfveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 veuum íslenzkt(H)íslenzkan iðnað SÓLUN-HJÓLBARÐA■ VIÐCERDIR BILALEIGA IIVISRFISGÖTU 103 V.WiSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna mlHtV r4ii Enn sem fyrr ódýrustu og foeztu utanlandsferðimar Leiguflug beint til Spánar Dvöl i London á heimleið sé. Fyrir um það bil tveimur árum var Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins með ísvélar sem framleiddu ís úr sjó, aðalgallar þeirra véla voru hvað krapa- mynduri var miki', en umboðs- menn telja að fyrir þennan ann marka hafi nú verið komizt. Um geymslu fisks í sjávarís er ég ekki mjög kunnugur, en mér er nær að halda að þær til- raunir, sem gerðar voru hér hafi ekki sýnt mikla yfirburði um geymslu fisks í sjávarís, og lítill munur sé á hvort geymd- ur er fiskur í vatnsís eða sjáv- arís. Við notkun sjávaríss mun fiskurinn frjósa til að byrja með en síðan biðna þegar salt- ið fer að fara úr ísnum og mun sjávarísinn renna nokkuð fljótt þegar rennsli hefst í honum. Ef þessi ísframleiðsla er ó- dýrari og reynist örugg um borð, eru eins og fyrr segir mik i! þægindi af því að framleiða ísinn eftir hendinni. Mun skip- ið fara á veiðar fyrir erlendan markað næstu daga. og verður fróðlegt að fylgjast með því, hvernig reynslan verður af ísn- um þegar geyma á fiskinn f há.’fair mánuð eða lengur. \ Ingólfur Stefánsson — PÓSTSENDUM — # Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. # Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. # önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. # Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 Brottför á hverjum þriðju- degi. — Vikulega í ágúst og sept. — 15—17 dagar Verð frá kr 11.800,00. Vél, senr framleiðir ís úr sjó Undanfarið hefur verið reynd ísvél um borð í m.s. Ásgeiri Kristjánssyni, sem framleiðir is úr sjó eins og hann kemur fyrir. Fór undirritaður um borð í bátinn táj aið kynnast þessaxi vél nánar. Þegar ég kom um borð var aðeins ein vélin í gangi vegna smávægilegra bil- ana. Vélar þessar eru fram- leiddar í Bandaríkjunum, en umboðsmaður þeirra hérlendis er Ingólfur Árnason h.f. Guð- mundur Runólfsson útgerðar- máður taldi að þessi ís geymdi fisk mun betur en vatnsís, og ta’di að sú reynsla sem þeir hafa fengið um borð í skipi hans, staðfesti það. Björn Ás- geirsson skipstjóri á skipinu taldi mikinn vinnusparnað við að fá ísinn á þann hátt sem hér um ræðir. Mér sýndist að dálítil krapamyndun væri um að ræða en það getur haft mjög truflandi áhrif á framleiðsluna og lcrapið ekki nothæft í fisk- imn. Staðsetning tækjanna er utarlega í síðu skipsins og væri ég hræddur uim það, að í vond- um veðrum gæti veltingur haft truflandi áhrif, ful.’yrt var að svo væri ekki og er vel að svo SENDIBILAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.