Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 6
T ónlistarfélagið
Skrilstofa félagsins Garðastræti 17, sími 17765,
er opin alla virka daga (nema laugardaga) kl. 5.30
—7 e.h.
Framtíðarstarf
Peningastofnun vill ráða mann, vanan skrifstofu-
störfum, til starfa nú þegar. Æskilegt er að við-
komandi hafi stúdentspróf eða próf frá verzlun-
arskóla.
Sama stofnun vill einnig ráða sendil nú þegar.
Eiginhandar umsóknir með upplýsingum um ald-
ur, menntun og fyrri störf, skal senda í pósthólf
1405 fyrir 19. þ.m.
Vigtarmannsstarf
hjá Reykjavíkurhöfn er laust til umsóknar. Um-
sóknir sendist skrifstofu minni fyrir 22. septem-
ber n.k.
Hafnarstjórinn í Reykjavík.
Þeir, sem sótt hafa um skólavist í V. og VI. bekk
Lindargötuskóla (í framhaldsdeildum), staðfesti
fyrri umsóknir sínar í skólann eða í síma 18368
eða 10400 dagana 15. (þriðjudag) eða 16. (mið-
vikudag) september 1970, milli kl. 15.00 og 18.30
báða dagana.
Skólasetning fer fram fimmtudaginn l. október
1970, kl. 10.00.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Frá gagnfræðaskðlum
Reykjavíkur
Miðvikudaginn 16. september n.k., kl. 3—6 síð-
degis, þurfa væntanlegir nemendur gagnfræða-
skóla Reykjavíkur (í I., n., m. og IV. bekk) að
staðfesta umsóknir sínar þar sem þeir hafa fengið
skólavist.
Nemendur þurfa þó ekki nauðsynlega að koma
sjálfir í skólana, heldur nægir að aðrir staðfesti
umsóknir fyrir þeirra hönd.
Umsóknir um m. og IV. bekk, sem ekki verða
staðfestar á ofangreindum tíma falla úr gildi.
Umsækjendur hafi með sér prófskírteini.
Gagnfræðaskólar borgarinnar verða settir 1. októ-
ber. Nánar auglýst síðar.
Fræðslustjórinn f Reykjavík.
TÍMINN
NAUÐSYNLEG
BOK
ÞRIÐJUDAGUR 15. september 1970
VÉLSMÍÖI
Tökum að okkur alls konar
RENNISMIÐI,
FRÆSIVINNU
og ýmis konar viðgerðir.
Vélaverkstæði
Páls Helgasonar
SiðQmtUs LA Slmi 38860.
ENSKIR
RAFOEYMAR
fyrirliggiandi
LONDON BATTERY
Lárus Ingimarsson,
heildverzlna
VitasUg 8a SlmJ 16205
I-koraur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar staerðir. smíðaðar eftir beiðni.
Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól-
börðum.
Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru-
og áætlunarbifreiðir.
SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741.
TILVALIN
TÆKIFÆRISGJÖF
Miðstöð
bílaviðskifta
* Fólksbílar
$ Jeppar
$ Vörubílar
$ Vinnuvélar
BÍLA- OG BÚVÉLASALAN
v/Miklatorg.
Simar 23136 og 26066
Veljið yður í hag * Úrsmíði er okkar fag
Nivada
OMEGA
JUphuL.
PIEDPDni
Wlagnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Sími 22804
SÓLNING HF.
S í M I 8 4 3 2 0
GLUGGAS MIÐJAN
Slðumúlo 12 - Sími 38220
Ökukennsla
- æfingatímar
Cortina
Upplýsíngai 1 sima 23487
kl 12—13. og eftir kl. 8 é
kvöldin virka daga.
Ingvar Björnsson.
Verkir, þreyta í baki >
DOSI beltin hata eyft
þrautum margra.
Reynið þau.
EMEDIAH.E
LAUFÁSVEGI 12 - Simi 16510
veuum Islenzkt(H)íslenzkan IÐNAÐ
iíli r Við veljum ™!al
það borgar sig ■
■ - ,
runial - ofnah h/f. v
Síðumúla 27 . Reykjavík
; .■ Símar 3-5S-55 og 3-42-00
iÚTBOÐÍ
Tilboð óskast í lögn aðrennslisæðar fyrir Hitaveitu
Reykjavíkur frá Stekkjarbakka upp að Vestur-
bergi.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn
3000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
23. september n.k. kl. 11 f.h.