Tíminn - 15.09.1970, Blaðsíða 8
s
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 15. september 1970
„Bók fyrir
karlmenn og
rauðsokkur“
segir Sigurður Heiðar um nýja bók sína
— Ég l ef lengi gengið með
þessa iiúgmynd í kollinum.
maganum eða hvar sem þess
háttar nú meltist með manni,
sagði Sigurður Hreiðar, kenn-
ari og fyrrum blaðamaður, í
viðtali við Tímann fyrir
skiimmu. En senn er að koma
út bók eftir hann, sem fjallar
um réttarvísindi og nefnist
„Gátan ráðin“.
f bókinni kynnir Sigurður
nokkrar greinar réttarvísinda,
svo sem fingrafarafræði. skot-
vopna- og kúlnafræði (ballistics
réttarlæknisfræði og eitur
efnafræði, og segir frá ýmsum
kunnum sakamálum. innlend-
um og erlendum, máli sínu til
útlistunar.
Heimildir sínar segir Sigurð
ur býsna margar, blaðaúrklipp
ur, sem hann hefur viðað að
sér um árabil, bækur einkum
eftir Evrópuhöfunda. Erfitt er
að komast í íslenzkar heimild-
ir nema hæstaréttardóma, hér-
aðsdómar eru hvergi aðgengi-
legir nema hjá viðkomandi yf-
irvöldum. — En þeir starfs-
menn Sakadóms og Rannsókn
arlögreglunnar, sem ée hef leit
að tU, hafa verið mér mjög
hjálplegir, sagði Sigurður.
Nýyrði
tekin einhvern tírna á milli
1940 og 50 fyrir að hafa drep-
ið 12 manns á eitri. Með alls
konar krókum tókst að teygja
mál þetta fram yfir 1960. Kon
an er enn lifandi og við góða
heilsu, en henni var sleppt eft
ir allt saman vegna skorts á
sönnunargögnum. Hún hefur
raunar skrifað sjálfsævisögu
sína.
Þá er mál Breta nokkurs,
sem var þrígiftur, en aUar
eiginkonurnar létust með
sama hætti, — drukknuðu i
baðkerinu. Þegar sú þriðja var
farin töldu yfirvöld ástæðu til
að rannsaka málið. þótt engin
ummerki fyndust sem bentu
til ofbeldis. Mál þetta varð til
þess að læknavísindunum bætt
ist sá fróðleikur, hvernig hægt
er að íyrirkoma manni í bað-
kari án þess að hann geti veitt
mótspyrnu eða áverki sjáist á
líkinu.
Einnig segir frá öðrum
Breta, sem myrti mann og
flutti hann í smástykkjum út
yfir Ermasund í flugvél í
tveim ferðum. Leifar hins
myrta fundust á víð og dreif
á strandlengjunni og fljótandi
í sjónum, og fyrir tiistilli rétt-
arvísindanna tókst að þekkja
.u'aví jwío. ., 'a 3 08 saaahnal^ m vrt*.-., .
'hvér hafðit>'vertð fórnardýrið. svið*' eiture'fú'dff-feðiíinar.
Ekki tókst að koma dómi yf-
ir morðingjann, sem skrifaði
síðan sögu sína og lýsti þessu
ódæðisverki í smáatriðum. En
í Englandi er sakamál að fullu
afgreitt, þegar kveðinn hefur
verið upp dómur í því, og verð
ur það ekki tekið upp að nýju,
þótt eitthvað það komi fram
síðar, sem gjörbreyti málavöxt
um. I bók minni segi ég frá
því hvað um bennan mann
varð, en hann hélt áfram á
sömu braut.
Þá er saga um ungling, sem
hjálpaði móður sinni yfir í
eilífðina og hélt áfram ansi
ævintýralegu lífi eftir það.
Ein skemmtilegasta sagan í
bókinni. sem ég nefni Nánas-
ir í nábýli, fer inn á
m .... ,
ber þeim öllum saman hvað
persónulýsingu fórnarlambsins
snertir, sem er ein sú afdrátt-
arlausasta, sem ég hef lesið.
Konuveslingurinn er kölluð
grútur, smásál og fyllibytta.
Erfitt að skrifa um
íslenzk dómsmál '
Þarna eru líka íslenzk mál.
Fingrafarafræðin hefur komið
inn í réttarsögu allflestra
þjóða með sögulegum hætti og
þannig er það einnig hér.
Þessi fræðigrein kom til sög-
unnar um aldamót í flestum
siðmenntuðum löndum en
himgað barst hún nokkuð seint.
Erlingur heitinn Pálsson varð
— f bókinni er óhemju mik
ið af nýyrðum, sem ég hef
búið til sjálfur úr þessum fræð
um, sagði Sigurður ennfremur,
— en lítið hefur verið skrifað
um mál þessi áður á íslenzku.
Starfsmenn orðabókar Há-
skólans hafa einnig verið mér
hjálplegir. og þannig komst ég
að þýðingum á ógrynni er-
lendra orða í réttarlæknis-
fræði, sem ég hafði ekki hug-
mynd um að væru til. Ef ég
man rétt er höfundur þeirra
Jón Steffensen prófessor.
— Þú spyrð um hvað bókin
fjalli. Fyrst og fremst þær
greinar, sem ég nefndi áðan
og svo ótal hliðargreinar frá
þeim. Til þess að gera frásögn
ina læsilegri og aðgengilegri
flétta ég inn í ýmsum þeim mál
um, sem hafa verið söguleg og
skipt sköpum í sambandi við
þróun þessara greina réttar-
vísinda.
AHt eru það fræg mál, en
þó er ég ekki viss um að fólk
almenht þekki mörg þeirra.
Fræg mál
Eitt þeirra fjallar um
franska konu. aem var Hand-
OPIÐ
Heiðraða íþróttaforasta (Stj.
ÍSÍ, ÍBR og þróttaráðs Reykja-
víkur). Þar setn ekkert svar
hefur komið vegna fyrirspurna
minna til ykkur, varðandi
skautamál okkar Reykvikinga,
sé ég mig tilneyddan til að
skrifa ykkur annað bréf. Á ár-
unum upp úr 1960 komu fyrst
fram loforð Borgarstjómar
Reykjavíkur, til handa Reyk-
víkingutn, um að koma upp vél-
fiystum svellum á höfaðborgar
svæðinu. Fratnkvæmd þessara
loforða lætur ennþá á sér
standa. Hvað veldur?
Fyrir 77 árum var stofnað
Skautafélag hér í Reykjavík,
sem hlaut nafnið Skautafélag
Reykjavikur. Starfsemi félags-
ins blómgaðist ve] í bernsku
þess. Þó lá við að það sálgað-
ist upp úr 1930. Árið 1938
komu nokkrir skautamenn sam
3n oa endurstnfnuðn féiaoið-
Eftir endurvakninguna gekk
starfsemi félagsins vel. Hin
nýja stjórn félagsins fékk út-
hlutað svæði undir byggingn
fyrirhugaðrar skautahallar. —
Þegar stjórn Skautafél. Reykji-
víkur ætlaði að hefja fratn
kvæmdir á svæðinu, var s?æð-
ið tekið af þeim, af hálfu borg
aryfirvalda. Borgarstjórnin sá
þó að sér og útvegaði Skauta-
félagi Reykjavíkur þá annað
svæði, en á mun verri stað.
Vegna þessarar ,,fratnkvæmda-
semi“ borgaryfirvalda, hættu
menn þeir sem ætluðu að
leggja fé í fyrirtækið, við þátt
töku sína. Orsakaði þetta aftur
kipp í starfsetni félagsins.
Seinna tók Bandalag æskulýðs-
félaga í Reykjavík sig til í sam
ráði við Skautafélag Reykjavík
ur, að koma upp æskulýðs og
skautahöll. Skautafélag Reykja-
víkur 'apði bovnr frqrn tal?-
verða fjárhæð í þessu skyni,
peningarnir voru vel þegnir o_>
notaðir. B.Æ.R. gafst fljótlega
upp á framkvæmdunum, og
yfirtóku borgaryfirvöld verkið.
Endirinn varð íþróttahöllin í
Laugardal. Má því segja að
Skautafélag Reykjavíkur hafi
verið upphafsaðili að hinu
mikla mannvirki, íþróttahöll-
inni í Laugardal. Ekki er rauna
sögu Skautafélags Reykjavíkur
þar með lokið.
Árið 1950 skiptu skautamenn
í Reykjavík sér á milli hinna
ýmsu íþróttafélaga. til eflingar
skautaíþróttinni. Skautamenn
komu sér upp „félagsheimili“
við Tjörnina, sem var skúr
nokkur, þar sem þeir gátu haít
fataskipti. Einnig sáu þeir uen
að viðhalda svelli á Tjörninni
og fengu til þess smávægilegan
styrk. Aðstaða sú, sem þeir
sköpuðu Reykvíkingum með
þessu verki sínu. var vel þegin,
svo sýndi aðsókn sú, er var að
Tjörninni á þessum árum. Ailt
bar að sama ósi. Styrkurinn
var tekinn af Skautafélasr
Rpvlfiavi'lcur na hortíin 'oL- ;ú'j
fyrstur til að kynna sér þessi
fræði 1926, og síðar fylgdu
aðrir á eftir. Sveinn Sæmunds
son lærði einnig fingrafara-
fræði og var fyrstur til að
reyna að hagnýta hana hér og
kom upp vísi af fingrafara-
kerfi 1936. Þetta starf vann
hann allt í tómstundunum. En
á stríðsárunum þegar mann-
fjöldi í borginni tvöfaldaðist
og afbrot jukust að sama skapi
var enginn tími til að sinna
slíku og hætt var við allt sam-
an. En eins og ég sagði, var
fyrsta málið sem fingrafara-
fræðinni var beitt við hér
býsna sögulegt, en þá hafði
Axel Helgason innleitt þessa
grein á ný hér á landi. Ann-
ars er erfitt að skrifa um ís-
lenzk dómgmál á þessari öld,
málsaðilar eiga yfirleitt afkom
endur og náin skyldmenni á
lífi, sem eru viðkvæmir fyrir,
og auk þess setur meiðyrðalög
gjöfin höfundum þröngar
skorður.
Þá eru einnig mörg smámál,
sem ég rek ekki ítarlega. En
um hin stærri er það að segja.
að þótt einhverjir hafi lesið
um þa-u, þá býst ég ekki við
að þeir hafi séð eins ítarlegar
frásagnir og eru í bók minni.
f blaðafrásögnum t.d. er yfir-
leitt öllum háfræðiLegum hlið-
um málanna sleppt.
Þvert nei
Þannig segir Sigurður frá
bók sinni sem er í 10 þáttum
og rúmar 180 bls. í Skírnis-
broti. Og bætir síðan við einni
gamansögu frá því hann
byrjaði samningu hennar.
Hann hafði skrifað upp lista
yfir einar 10 baekur um réttar
vísindi, sem hann hafði hng
á að eignast, fór í eina af
þekktari bókaverzlunum bæjar
ins og spurði, hvort þar væri
einhverja þeirra að fá eða bók
salinn gæti pantað þær fyrir
sig. Sá kvað þegar í stað nei
við og taldi það af og frá,
vildi ekki fyrir nokkum mun
verða til að ýta undir þessa
glæpahneigð Sigurðar!
— Þetta er ekta karlmanna-
bók, sagði Sigurður í lok við-
tals okkar. — Reyndar þori ég
varla að segja þetta núna þeg-
ar rauðsokkahreyfingin er
komin í slíkan algleyming. En
ég á satt að segja eftir að
prófa hana á kvenmanni. Vin
ir mínir hafa beðið með
óþreyju eftir að fá að lesa
hvern nýjan kafla hjá mér, en
engin kona sem ég þekki, hef-
ur spurt mig hvort nú væri
eitthvað nýtt að lesa.
SJ.
sér allar framkvæmdir við
Tjörnina. Síðan hefur skautalíf
verið að smá deyja út í Reykja-
vík.
Af framanskráðu mætti virð
ast sem skautaíþróttin sé þyrn-
ir í augum íþrótta- og borgar-
yfirvalda, og alit gert til að
eyðileggja hana. Hvers vegna?
Ég bíð ennþá svars varðandi
spurningar mínar úr fyrra bréfi
mínu. Ég hef heyrt að Akureyr
ingar séu að falast eftir svell-
fferðartækjum Skautahallarinn
ar. Eru borgavyfirvöldin búin
að afþakka boð Þóris Jónsson-
ar? Ef svo er, hafa þau þá
annað á prjónunum? Hvernig
væri að leyfa skautamönnum
að fylgjast með hvað sé að
gerast í þessum málum?
Ég hef ígrundað þessi mál
rækilega, og verði ekki ráðin
bót á þessurn málum, og íþrótta
forustan hættir ekki að leika
sinn ófyrirleitna skollaleik,
mun ég beita mér fyrir stofn-
un skautafélags, utan vébanda
ÍSÍ.
Virðingarfyllst
SJvoinn VvjcfiUvfiíiAn