Tíminn - 16.09.1970, Síða 1

Tíminn - 16.09.1970, Síða 1
Fékk byssu- kúlu í staö fars til Noröur-Kóreu NTB—San Francisco, þríSjudag. VopnaSur farþegi í Trans World Airlines þotu skaut & flugvélar raeningja um borS í Boeing 707 þotu félagsins, er var á flugi yfir Kalifornru í dag. Vop? aði farþeginn var einka- r.inr.sóknarlögreglumað 'r frá Brinks fyrirtækinu, og hlutverk hans um borð i þotunrd var íð 'íiafa auga m«ð iýrmset im farmi sem var í flugvélinni. Flugyfirvöld lögðu áherzlu á, þegar skýrt var frá atvikinu um borð í TWA þoi- unni, að vopnaði farþeginn hefði ekki verið einn af þeim mönnum sem Nixon forseti hefur 9agt að verði um borð í bandarískum flug- vélum á næstunni. FJugvélarræninginn tók stjórn þotunnar í sínar hendur er hún var á flugi milli Los Angeles og San Francisco, og sagðist hann vilja til Norður-Kóreu 35 af 42 um borð í vélinni fengu alS yfirgefa vélina í San Francisco, og voriu það flest konur og börn. Flugstjórinn ti.’kynnti ílugturn inum að hafa lögreglulið tilbúið, því reyna átti að yfirbuga f'.ug- vélaræningjann. Þegar svo skot- hvellir bárust um loftskeytatæki Framhald á 14. síðu. Er köleran í ísrael verk skæruliða? NTB—Jerúsalem, þriðjudag. Heilbrigðismálaráðherra ísraels, Shemtov, sem er læknir að mennt, sagði í dag, að hann teldi mögu- legt, að arabískir skæruliðar hefðu af ásettu ráði breitt út kól eru þá, sem vart hefur orðið f Jerúsalem og næsta nágrenni síð- ustu tvo mánuðina. Þr,r erlendir sérfræðingar, sem ríkisstjórn ísraels fékk til lands- ins til þess að fylgjast með kól- eru-faraldrinum, sögðu hins vegar í dag, að ekki væri við því að búast, að ísrael slyppi við kóler- una, þar sem hún væri komin til nágrannalandanna. í dag var vitáð um 17 ný kól- erutilfelli, og hafa svo margir sjúklingar ekki bætzt við á einum degi fyrr. Hafa nú alls 200 fengið kóleru í ísrael, og þar af hafa tveir látið lífið. Shemtov taldi mjög sennilegt, að arabískir skæruliðar , væru þarna á bakvið, og væri þetta liður { skemmdarverkastarfsemi þeirra. Hinir erlendu sérfræðingar sögðu, að sennilega hefði kól- erusmitunin borizt um brúna yfir Jðrdanfljót. Þeir voru á þeirri skoðun, að hægt væri að takmarka kólerufaraldurinn við Jerúsalem Oig bæi og þorp í næsta nágrenni. *■ * * * * * * * * * * * * * JL ■ ■ mt'*. "'ZTST.: ~ FRÝSnKlSTUR * frystiskápar * * * * * * * * * * * * X Ktrotmctg, WBmagmÆn a. sIm wb 50-60 aðilar salta Suðurlandssíld í ár Engir sölusamningar hafa enn verið gerðir. KJ—Reykjavík, þriðjudag. Frá og með deginum í dag, *er sofltun Suðurlandssildar leyfð, en að því er Tíminn fékk upplýst á skrifstofu Sfld- arútvegsnefndar í dag, þá er enn ekki búið að gera neina sölusamninga, en samninga- nefnd er nú í Svíþjóð, að leita fyrir sér um sölu á síldinni. í fyrrinótt fengu tveir bátar síld við Surtsey, og þessir sömu bátar Hrafn Sveinbjarnarson og Gísli Árni íengu svo aftur síld á svipuðuim slóðum í nótt. Var Hrafn með 400 tunnur eftir nóttina og Gísli Árni með 200 tunnur, og mun þessi síld hafa farið í frystingu, ætluð til beitu. Alls munu sjö bátar vera byrjaðir veiðar, en aðeins tveir framangreindir bátar hafa feng ið síld hingað til. Mjög mikill áhugi mun nú vera í verstöðvum hér SV lands fyrir söltun, og mun meiri en í íyrra. Er reiknað með að 50— 60 aðilar sæki um leyfi til sölt unar, en endanleg tala lá ékiki fyrir á skrifstofu Síldarútvegs- nefndar í dag. Búast má við að á næstu dögum liggi eitthvað fyrir um sölu á Suðuriandssíld, og von- andi lætur þá þessi eftirsótti fiskur ekki standa á sér. Eimskipafélagið á nú í smíðum tvö skip hjá Álborg Vær ft í Danmörku, og er nýlega bj 5 að hleypa fyrra skip- inu af stokkunum, og er það nú i þurrkví, þar sem unn ið er við smíði skipsins. Fyrra sktpið var skírt Dettifoss, og var þessl mynd tekin af því fyrir nokkrum dögum í þ urrkvtnni í Álaborg. Lýsing á skipinu var í Timanum fyrir nokkrum dögum. (Tímamynd Kári) Lögreglan rannsakar hash-dreifingu hérlendis: ERLENDIR DREIFINGAR- AÐILAR KOMAST ÚR LANDI EB—Reykjavík, þriðjudag. Lögreglan rannsakar nú hvort vissir aðilar hér á landi selji fólki fíkniefnið hash. Það var Ingimund ur Magnússon framkvæmdastjóri Las Vegas, sem benti lögreglunni á þessa aðila í dag. En lögreglan K.T—Reykjavík, þriðjudag. Við athugun á prófkjörslista Sjálfstæðismanna í Reykjavík kemur j ljós að þar er ekki að finna nafn Sveins Guðmundsson- ai alþingismanns, en hann er landskjörinn þingmaður Reykvík- inga. Sagt var að liann ásamt fleiri hefði staðið að bréfi er sent boðaði Ingimund á sinn fund, eft- ir að hann lét þau umæli frá sér fara í einu dagblaðanna að hann gæti bent á fimm aðila hér á landi er selji hash. Kristinn Ólafsson fulltrúi lög- reglustjóra, sagði Tímanum í var fulllrúarráðsmönnum Sjálfstæð isflokksins og undirritað „Sjálf- stæðismenn" Olli bréf þetta mikl um úlfaþyt, og nú er spurningin: Var Sveini „sparkað“ vegna að- ildar að bréfin? Við talningu atkvæða í próf- kjöri sjálfstæðismamia í Vestur- landskjördæmi lafði Ásgeir sýslu- kvöld, a® komið væri í ljós að nokkrir þessara aðila væru farnir úr landi og væri þar um að ræða erlenda aði’a. — Um hina verður athugað, sagði Kristinn, en vildi eðlilega ekki ræða málið frekar á þessu stigi. maður í 3ja sæti, en Kalmann í Kalmannstungu veitti honum harða keppni. 25 nöfn eru á prófkjörslista sjálf stæðismanna í'Reykjavík og þar er Gunnar Thoroddsen titlaður fyrrverandi hæstaréttardómar.i svo eftir því hefur hann sagt skil Framhald á 14. síðu. Brottrekstur „Rauöa-Ródí” veldur deilum NTB—London, þriðjuðag. Brezkur þingmaður, og brezk- ur stúdentaleiðtogi, fordæmðn í dag harðlcga þá ákvörðun brezkn ríkisstjórnarinnar, að vísa Rudi Dutschke, sem eitt sinn var leið- togi róttækra stúdenta í Vestur- Þýzkalandi, úr Bretlandi. Dutsehke, sem fébk viðuruefh- ið „Rauði-!Rúdí“ er hann var far- ystumaður stúdenta í stúdenta- átökunum miklu í Vestur-Þýzka- landi, kom til Bretlands til þess að fá læknisaðstoð eftir að hann fékk byssukúlu í höfuðið í Vest- ur-Berlín fyrir tveimur éanam, en þá var sem kunnugt er gerð tilraun til að myrða haxm. Michael Foot, sem er efarn af þingmönnum breaka Verfeamanna- flofcksins, neðri málstoftonni, sagði í dag, að áfcvörðun innanríkisráðu neytisins um að vísa Dutschke úr landi, væri ómannúðleg og í al- gjörri andstöðu við brezka frjáls lyndishefð. Það var Foot, sem upp haflega aðstoðaði Dutschke, sem er 31 árs, til þess að koma til Bretlands. Reginald Maudling, innanríkis- ráðherra, sagði, að Dutsrhke yrði að hverfa úr landi innan 30. sept- ember, og það væri ekki í þágu brezkra hagsmuna að hafa hann lengur í landinu. Sem stendur er Dutschke ásamt konu sinni og tveimur börnum við Cambridge-háskólann, þar sem hann hafði hugsað sér að stunda nám í vetur, enda gefið um það skuldbindandi yfirlýsingu. að hann myndi ekki hafa afskipti af stjóm- málum í Bretlandi. Formaður Stúdentasambands Bretlands, Jack Straw, sagði í dag, að sambandið myndi fara þess á leit, að Dutschke yrði leyft að dvelja í landinu þar til þiogið kemur saman að nýju í lok októ- ber, þannig að hæj»t sé að flytja málið inn á þingið. — Einhvern ætti að segja rikis- stjórninni, að lítil ástæða er tU að ætla, að hálffatlaður maður, sem ekki hefur tekið þátt í bar- áttu stúdenta í Bretlandi, geti skipulagt einhvers konur uppreisn í Cambridge-háskóla, sagði Straw. Var Sveini í Héðni „sparkað"? Ásgeir sýslumaður lafði í 3ja sæti

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.