Tíminn - 16.09.1970, Page 2

Tíminn - 16.09.1970, Page 2
r TIMfNN MH)VIKUDAGUR 16. september 197® Lögreglukórinn á æfingu. Lögreglukórinn fer á lög- reglukóramót í Finnlandi EFTIRLITSMAÐURINN SÝNDUR í ÞJÚÐLEIKHÚSINU SJ—Reykjavík, þriðjudag. Lögreglukorinn í Reykjavík tek ur þátt í Lögreglukóramóti Norð- Guðmundur Hannesson fyrr- verandi bæjarfógeti í Siglufirði andaðist í Landakotspíta’a 14. þessa mánaðar á nítugasta aldurs- ári. I rúma þrjá áratugi var Guð- mundur lögreglustjóri og bæjar- fógeti í Siglufirði. urlanda í Helsinki í Finnlandi 24. tií 28. september n.k. Nokkur hundruð lögregluimenn taka þátt f móti þessu, sem er í tengslum við árlegan lögregludag í Finn- landi. Kjörorð þessa dags í ár er „Norræn samvinna í löggæzlu“. Allir kórarnir, sem þátt taka í mótinu, syngja sameiginlega bæði á útitónleikum og„ í ..JjJjónjleika- sal. A efnisskrá þeSsara ..tónleika verða m.a. eitt lag frá hverju þátttökulandi og hefur íslenzki kórinin vaðð íslands minni eftir Jón Þórarinsson, en flest lögin, sem kórinn syngur eru íslenzk. Finnska lagið sem allir kórarnir syngja saman er bæn úr Finnland- íu eftir Sibelius. Á finnska lög- regludaginn, 27. september, syngja kórarnir við messur víðsvegar í Heísinki. íslendingarnir flytja þá gömul íslenzk sálmalög í Gamla kyrkan. Stjórnandi kórsins er, Gunnar Reynir Sveinsson, en raddþjálfari Kristinn Hallsson. Lögreglukórinn í Reykjavik var stofnaður 1934 og eru söngmenn nú 27. Tvær hljóm- p.'ötur hafa verið- gefna|tíft?með lögum., sem kóönn symffurjJ-' ’ié hann hefur haldið nokkra tónleika. Ahháð'kVöld, þriðjúdágskvöld, syngur kórinn á sumarvöku í út- varpinu, og í ráði er að hann efni til tónleika þegar heim er komið frá Finnlandi. Stjórn Lögreglukórsins flytur al úðarþakkir þeim, sem styrkt hafa þessa utanför hans. Ávísanír og peníngar töpuðust Um klukkan átta í gær morgun tapaði maður nokkur peningum og ávísunum Grettisgötumegin við bifreiðaverkstæði Egils Vilhjálms sonar. Hér var um að ræða átta þúsund krónur í þúsund króna seðlum, sex þúsund króna ávísun á handhafa gefna út á Landsbanka Islands af Kaupfélagi Steingríms- fjarðar Hólmavík, og undirrituð af Jóni Alfreðssyni. Þá tapaði mað urinn einnig þúsund króna ávísun og smáávísunum. Þeir sem kynnu að hafa fundið peningana og á- vísanimar eða orðið varir við á- vísanirnar í umferð eru beðnir að láta rannsótonarlögregluna i Reykjavík vita. Um 20. þessa mánaðar verður fyrsta frumsýningin í Þjóðleikhús inu á þessu nýbyrjaða leikári og verður þá frumsýning á hinum sí- gilda gamanleik Gógol, Eftirlits- manninum. Leikurinn var sýndur hjá Leikfélagi Reykjavíkur fyrir 23 árum og lék þá Alfreð Andrés- son, aðalhlutverkið, en leikstjóri var þá Lárus Pálsson. Brynja Benediktsdóttir stjórnar sýning- unni hjá Þjóðleikhúsinu, en helztu hlutverkin eru leikin af: Erlingi Gíslasyni, Val Gislasyni. Þóru Friðriksdóttur, Bessa Bjarnasyni, Rúrik Haraldssyni, Baldvin Hall- dórssyni, Árna Tryggvasyni, Gunn- ari Eyjólfssyni, Gísla Alfreðssyni og £1. Leitomyndir eru eftir Birgi Eng- ilberts. Notoolaj Vasíljevitj Gógol, er fæddur í Sorótjintsy, árið 1809. en hérað þetta er toveikja Jitskrúð ugra frásagna hans frá Útoraníu. Að lotonu námi í heimahéraði hélt Gógol til Pétursborgar, þar sem hann kynntist lífi embættismann- anna og spillingarinnar, sem átti sér stað innan þeirrar stéttar. Snemma vakti hann athygli með þjóðsagnakenndum sögum sínum og má í því sambandi nefna „Síð- kvöld á búgarði" (1831). Þá koma ..Pétursborgarsögur, og hafa þær að geyma mikils metnar frásögur m. a. Dagbók brjálaðs manns, Frakkinn og Nefið svo að eitthváð sé nefnt. Hér má líka greina frum þættina í leikritsgerð Gógols, sem nær hámarki með „Eftirlitsmann- inum“, einum frægasta gamanleik ailra tíma. Leikuýnn var fyrst s|údur áfið 183S og þótti meiri- hattar viðburður. ít/; EítÍTlitsmaifturinn, , er gkki að- eins merkasta leikrit Gógols, held ur eitt snjallasta verk sinnar teg- undar. Segja má að leikurinn sé ádeiluskopleikur, og sú ádeila er jafn fersk enn þann dag í dag. og á erindi til allra manna. Slítot er eðli góðra stoáldverka. Leikur- inn tekur til meðferðar spilling- una í gamalgrónu rússnesku hér- aði, ásamt þeirri heimsku, hé- gómaskap og græðgi, sem tröllríð ur þessu litla samfélagi. í þessu umhverfi hafnar fátætour og létt- úðugur kontóristi frá Pétursborg, sem allir halda að sé eftirlitsmað- ur frá Stjórninni, til að kynna sér embættisferil hinna opinberu starfsmanna á staðnum. Furðuleg ir atburðir gerast hjá þessum svo kallaða eftirlitsmanni, sem verð- ur í byrjun furðu lostinn, en átt- flíl III H Verðmæti, sem ekki mega fara forgörðum „Lax- og silangsveiði hefur ver ið talin verðmæt hlunnindi á jörð um frá landnámstíð. En í nútíma þjóðfélagi er veiðin ekki eingöngu hlunnindi. Með styttum vinnutíma og auknam tómstundum, hefar sí- vaxandi fjöldi manna i þéttbýli fundið í stangaveiði afl hressing- ar og hvíldar, frá erli og fá- breytni hversdagslífsins. Er veiðin þannig orðin tómstundaiðja, sem Ihefur mikilvægt félagslegt gildi, auk þess sem hún hefar stór- aukið verðmæti veiðinnar. Af stangaveiðinni hefar ennfremur leitt fyrirgreiðsla við stangaveiði- menn ,sem nær til margra mis- munandi sviða atvinnulífsins og bærir afkomu þeirra. Þá munu veiðimálin færast inn á enn nýrra svið með vaxandi fiskeldi, sem væntanlega verður aakabúgrein og sjálfstæð atvinnugrein í fram- tíðinni, eins og þegar er komið fram. Með vaxandi skipulagi veiði mála og aukinni þekkinga á vatna fistoam og veiðivötnum okkar, svo og á fiskirækt og fiskeldi, má vænta, að verðmæti veiði og af- rakstur af fiskeldi. geti stóraukizt í framtíðinni, ef þessum málam verður sýndur nauðsynlegar sómi“. Þetta segir veiðimálastjóri, Þór Guðjónsson, í bók sinni Veiðimál, er Veiðimálastofnunin gaf út fyrir tveim áram. Óhætt er að fullyrða, að vel- gengnin í laxveiðinni í sumar hef ar stóraukið áhaga almennings fyrir fiskeldi og fiskirækt, enda hin mikla laxveiði sönnun fyrir því hve þessir þættir eru mitoil- vægir. í því sambandi kemur mönnum eflaust fyrst í haga það mikla laxamagn er gengið hefur upp í Kollafjarðarstöðina. Nú era um 10 eldisstöðvar starfandi hér á landi og man þeim stöðugt fara fjölgandi. Laxveiðiárnar eru mikil verðmæti. Með aukinni fiskirækt aakast þau verðmæti. Þau verð- mæti mega ekki fara forgörðum, þótt við viljum iðnaðarþjóðfélag. — EB. var stolið Í fyrrinótt var Massey Ferguson 65 dráttarvél, rauðmálaðri með (oftpressu aftan á, stolið úr girunni Rafveitu Reykjavíkur á horni Ármúla og Grensásvegar. Þeir sem kynnu að hafa orðið var- ir við þessa vél, láti rannsóknar- lögregluna vita. Framsóknarkon- ur Reykjavík Félag Framsóknarkvenna vill vekja athygli á, að tekið er á móti inntökubeiðnum í félagið á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hringbr. 30. Sími 24480. ar sig fljótt á hlutunum og not- færir sér þá út í yztu æsar, en er samt nægilega kænn til að hafa sig á brott áður en allt kemst upp. Uppfinningasemi Gógols er ótæm andi. Hann er meistari að draga í fáum línum spaugilegar myndir af mannfólkinu og afhjúpa kjama persónuleikans. Nær 45 leikarar og aukaleikarar koma fram í þess ari sýningu. Og etoki er að efa að margir hafa gaman af að toynnast Eftirlitsmanni Gógols. Myndin er af höfundi Tónskálda- félagið gengst fyrir tónleikum Tónskáldafélag fslands gengst fyrir tónleikum vegna 70 ára af- mælis Þórarins Jónssonar tón- skálds, í Gamla bíó, föstudagiim 18. sept. kl. 19,00. Á tónleikum þessum verða flutt eingöngu sönglög Þórarins og hafa fjögur laganna ektoi verið flutt á Islandi. Þessi fjögur lög, sem samin eru við þýzka texta, n.a. An Die Sonne, eftir Sehiller, voru mjög oft flutt í Þýzkalandi og nutu þar mikilla \tnsælda. Flutning laganna annast söngvar arnir Eygló Viktorsdóttir og Guð mundur Jónsson, en þeim til að- stoðar verða Björn Ólafsson kon- sertmeistari og Ólafur Vignir Al- bertsson. Aðgöngumiðar að tónleikunum verða til sölu í Bókabúðum Lárus- ar Blöndal og á skrifstofu Tón- skáldafélagsins að Laufásvegi 40, sími 24972. Þórarinn Jónsson tónskáld

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.