Tíminn - 16.09.1970, Síða 14

Tíminn - 16.09.1970, Síða 14
14 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 16. september 1676 Félagsfundur FUF í Rvík FUF í Reykjavík heldur félags- fund kl. 20.30 á fimmtudagskvöld- ið, þar sem teknir verða inn nýir félagsmenn. Fundarstaður verður aug.ýstur í blaðinu á morgun. Kjörskrá me* nöfnum þeirra fé- lagsmanna í FUF í Reykjavík, sem náð hafa 1P ára aldri og lögheimili hafa í Reykjavík liggur nú frammi á skdfstofu Framsókrarflokksins að Hringbraut 30. Áríðandi er, að félagsmenn kynni það, hvoi't þeir séu á kjör- skránni, því eftir að kosning hefst á föstudaginn kemur, verður henni ekki breytt. Sérstaklega eru þeir félagsmenn, sem fært hafa lög- heimili sitt til Reyk.javíkur eftir 1. desember síðastliðinn, beðnir að athuga þetta, því a® þeir tounna að hafa fa.lið út af kjörskránni Þeir, sem vilja ganga í félagið og komast þannig á kjörsktá geta útfyllt inntökubeiðnir á skrifstofu flokksims þar til á fimmtudaginn. ÞORSTEINN SKÚLASON, HJARÐARHAGA 26 héraSsdómslögmaður ViStalstíml Id. 5—7. Sími 12204 Ásgeir lafði Framhaid al bls. 1 ið við Hæstarétt — a. m. k. að sinni. í gærkvöldi voru talin atkvæði í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Vesturlandskjördæmi, og eru þrjú efstu sætin óbreytt frá siðustu Alþingiskosningum. Jón Árnason, útgerðarmaður á Akranesi hlaut fyrsta sætið í próf kjörinu, þá koma sýslumennirnir Friðjón Þórðarson í Stykkishólmi SENDIBBLAR Alls konar flutningar STORTUM OROGUM BlLA JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3 Sími 17200 MaSurinn minn. Guðmundur Hannesson fyrrverandi bæjarfógeti endaðist 14. þ. m. Friðgerður R. Guðmundsdóttir. Hjartans þakkir til ykkar allra, er veittuð fórnfúsa, ómefanlega hjálp og samúð við andlát og jarðarför okkar elskaða sonar og bróður, Gísla Más Einarssonar, Heiðarbraut 41, Akranesi. Guð blessi ykkur öll. Foreidrar og systkini hins látna. Hjálmar Jónsson Diego Steinhólum við Kleppsveg andaðist f Landakotsspítala 15. september 1970. Fyrir hönd skyldmenna Sigríður Hjálmarsdóttir. Mlnningarathöfn um föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Jón Gunnarsson frá Stöðvarfirðl, verður haldin í Langholtskirkju fimmtudaginn 17. september 10 f.h. Útförin fer fram á Stöðvarfirði. Sigurveig Jónsdóttir Kristmann Jónsson Sigurlaug Gísladót+lr Hulda Hannesdóttir barnabörn og barnabarnabörn. kl. Hjartans þakkir til ykkar allra sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför olckar ástkæra eigfnmanns, föður, tengdaföður og afa. Ríkharðs Kristmundssonar, kaupmanns. Guðrún Helgadóttlr Arma Ríkarðsdóttir Guðrún Ríkharðsdóttir Bragi Guðmundsson Ríkey Ríkarðsdóttir Bragi Steinarsson Hafdís Ríkarðsdóttir Óskar Benediktsson Guðbjörn Helgi Ríkarðsson og barnabörn. og Ásgeir Pétursson í Borgarnesi. í fjór'ða og fimmta sæti eru ungir bændur úr BorgarfjarSarsýslu, þeir Kalmann Stefánsson í Kal- mannstuTigu og Davíð Pétursson á Grund í Skorradal. Lestina rak svo bankaútibússtjóri Búnaðar- bankans í Búðardal, Skjöldur Stef ánsson. Tveir efstu í prófkjörinu voru í sérflokki hvað atkvæða- magn snerti. Litlu munaði síðan á þriðja og fjórða manni, en sýslu maðurinn í Borgarnesi hafði þó af að halda þriðja sætinu. Verzlunarskólinn Framhald af bls. 16. atlbeina Kaupmannafélagsins og Verzlunarmannafélagsins. Fyrstu árin starfaði hann á milli kl. 8—10 á morgnana og 8,30 og 10,30 á mánudagskvöldum. Fyrsta veturinn voru netnendur 66. Máli sínu lauk Gunnar með þessum orðum: „Eftirfarandi spurningar hafa verið til umræðu hjá skólanefnd inn síðustu ár: Hvað er markmið skólans í dag? Hvaða ályktun er hægt að draga af reynslunni? Hvað verður markmið skólans á morgun? Verzlunarskólinn og hið opinbera. Verzlunarskólinn og skólakerfið í landinu. Verzlunarskólinn og atvinnulífið. Verzlunarskólinn og b.íóðfélagið. Verzlunarskólinn og nemandinn. Hvernig verður markmiði framtíð arinnar bezt náð? En svarið er sú breyting sem nú er gert á komandi skólaári. Þeir tveir verzlunarskólar sem eru í landinu geta engan veg- inn séð b.ióðfélaginu fyrir nægu verzlunarmenntuðu fólki eins og þeir eru uppbyggðir í dag og jafn- vel ekki þótt breyting sé gerð hinevegar verða þeir að aðlagast þjóðfélaginu og skólakerfinu eins og það er á hverjum tíma. Þegar Verzlunarskóli ísiands var stofnaður, þótti nægjanlegt að hafa tvo bekki með tvegg.ja tíma kennslu á dag í ensku, dönsku. reikning og bókfærslu, en í dag á tímum framfaranna er námið eins og það er varla nægjanlegt til að taka að sér hin ýmsu störf sem krafizt er af kaupsýslumönn- um nú. Markmið Verzlunarskóla fslands á að vera að fylgja breyttum tím- um, að stöðnun eigi sér ekki stað, að úts’krifa vel menntað verzlun- arfóilk sem verði eftirsótt til starfa í þjóðfélaginu. Skólastjórar V.f. hafa verið Ól- afur Eyiólfsson, Jón Sívertsen, Vil hjálmur Þ. Gíslason og einnig Dr. Jón Gíslason, sem allir hafa haft miikinn áhuga- fyrir velferð skólans. Góðir nemendur, mynnist þess að skólinn er fyrir ykkur og þið eruð ekki í skólanum hans vegna heldur ykkar vegna. Mynnist þess áður en að próf- borðinu kemur að það sem þið eruð að nema hér er iykillinn að lífsstarfi ykkar. Menntun er máttur til framandi landa yfir fjarlægð og höf. Mynnist þess hvar sem þið er- uð hvort sem er í skólanum, á mannamótum éða úti á götunni að þið eruð í Verzlunarskóla ís- lands og hagið ykkur eftir því forðist að blettur falli á skólann. Stöndum öll vörð um skóiann okkar". Skólanefnd Verzlunarskóla fs- knnds skipa nú: Gunnar Ásgeirsson. formaður. Þorvaldur Þorsteinsson, tilnefnd ur af Nemendasamabndj V.f. Gunnar Magnússon, tilnefndur af Verzlunarmannafélagi Reykja- víkur. Hjörtur Hjartar. Gísli Einarsson. Þorvarður Jón Júlíusson, ritari. Fiski fyrir 12 millj. skipað út í Þorlákshöfn KJ—Reykjavík, mánudag Fiskfarmi að verðmæti um 12 milljónir króna var skipað út um borð í hollenzka skipið Falcon Reefer í Þorlákshöfn í dag. Bene dikt Thorarensen í Meitlinum sagði Tímanum að þama hefði verið um að ræða 12 þús. kassa, þar af nokkuð af humar, og væri þetta einn stærsti freðfiskfarmur sem sendur hefði verið frá Þor- lákshöfn í cinu. Fiskurinn fer á Bandaríkjamarkað. Benedikt sagði að þeir í Meitl- inum væru tilbúnir að hefja sfldar söltun frá og með morgundegin- um, og fengu fyrir nokkru 3 þús- und tómar tunnur erlendis frá. Bráðlega fara tveir bátar Meitils ins á línu, og er ætlunin að fá ýsu, sem vantar nú tilfinnan.'ega á markaðinn. í fyrra var gerð til- raunir með línuveiðar frá Þorláks- höfn á þessum tíma, en ekki gafst sú tilraun nema sæmilega, en nú er sem sagt ætlunin að reyna aftur. Fékk hyssukúlu Framhald af bls. 1. fi’ugvélarinnar bustu lögreglu- menr. um borð, en þá hafði einka- r'.nnsókrariÖgreglumaðuri'.n skot ’ð á i’tgvélar-æningjann, sem síð ar var fluttu. á sjúkrahús, og var sagt að líðan hans væri alvarleg. Eftir nafnskírteini fiugvélar- ræningjans að dæma þá er hann teiknar- sða rr.á.'ari. íbróttir Framhald af bls. 13 og virt félag, enda eitt af beztu og elztu félöguim Sviss. Það hefur margoft tekið þátt í Evrópukeppnunum, en sjald- an náð langt, enda mun knatt- spyrnan í Sviss vera í lakari gæðaflokki en í nágrannalönd- unum, Þýzkalandi, Frakklandi, Austurríki og ítaliu. FC Ziirich varð bikarmeistari Sviss eftir úrslitaleik við deild armeistarana FC Basel. í þeim leik, sem fram fór fyrir 47.500 áhorfendum, sigraði FC Ziirich 4:1, en eftir venjulegan leik- tíma var staðan jöfn 1:1. í 1. deildarkeppninni var.FC Ziirich í 3ja gæti þrem stigum á eftir sigurvegurjnum FC Basel, sem hlaut 37 stig í 26 leikjum. Þar á eftir kom Laus anne með 36 stig, en síðan FC Ziirich með 34 stig. Liðið hafði örugga forustu í deildinni þar til 7 umferðir voru eftir, en þá fór allt að ganga á afturfótunum, og liðið tapaði 5 leikjam en gerði 2 jafntefli. Það má því fastlega búast við að Akureyringar verði áð taka á honum stóra sínum í kvöld. En vonandi verða það góðar fréttir, sem við getum sagt frá i blaðinu á morgun frá þessum leik ,og leik ÍBK og Everton. / Bókaverðir Framhald af bls 16. Skráningarreg:ur fyrir ís.'enzk bókasöfn. Hefur þessar bækur vantað tilfinnanlega, að sögn. Þingið verður sett á fimmtu- dagskvöldið. eins og fyrr segir. Á föstudaginn verður það haldið í Hagaskóla og þar fluttir yfirlits erindi um íslenzk rannsóknarbóka- söfn og íslenzk almenningsbóka- söfn. Kynntar verða nýjar flokk- unar- og sikráningarreglur, er samdar hafa verið að tilhlutan Bókavarðarfélagsins. Þá verður rætt um Þjóðskjalasafi íslands og héraðsskjalasöfn og handrita- deild Landshókasafnsins. Á laugardaginn fara fram um- ræður í deildum og fjallað um bókaverði almenningsbókasafna og bókaverði rannsóknarbókasafna. Þá verður tekið fyrir málefnið hlutur bókavarða, menntun þeirra, félagsmál svo nokkuð sé nefnt. Síðasti dagur þingsins verður helg aður þjónustu og kynningu safna. Á VIÐAVANGI Framhald af bls. 3. annað. Fé, sem safnað er j happ drætti til almennra en tiltek- inna félagsráðstafana og fólk leggur þannig fram í ákveðnu og yfirlýstu skyni. er almanna- fé en ekki frjáls ráðstöfunar- eign þess aðila, sem staðið hef ur að happdrættinu. Þetta verða menn að skilja, og það stend- ur upp á Alþingi og ríkisvald að setja hinar réttu skorðnr og annast eftirlitið. Hin stóru og föstn liapp- drætti svo og önnur, sem leyfi er veitt fyrir, eiga að vera und ir opinberu eftirliti og skila- skýrslu á að birta opinberlega. — AK. íþróttir Framhald af bls. 13 hafa Akurnesingar leitað aft- ur til KR-inga, og í þetta sinn til Bjarna Felixsonar. Báðu þeir hann um að vera einn af fararstjórum liðsins í þessari ferð, og varð Bjarni, eða „Rauða ljónið“ eins og hann var nefndur er hann var leik- maður KR, þegar við þeirri ósk. Ástæðan fyrir því að þeir biðja hann um þetta er sú, að hann var fararstjóri KR-inga í fyrra, er þeir léku við Feyj- enoord í Evrópukeppninni, en Feyjenoord er frá Rotterdam eins og Sparta. og er Bjarni öllum hnútum kunnur í þeirri borg. Það má því með sanni segja að þó KR og ÍA séu óvinir inni á vellinum, er vináttan góð þar fyrir utan. og þannig á það að vera. Moshe Dayan Pramhald af 8. síðu af andstæðingi sínum eftir út- reikningi rafmagnsheilanna. Og það sem meira var: ísraelski flugherinn var vegna raftnagns heila Neemans, búinn að fá ná- kvæma vitneskju um, hvar sér- hver egypzk flugvél var stað- sett á jörðu niðri. ÞEIR HEYRA ALLT — Það er einnig þessi Neeman, er hefur gert nokkur lítil hlust unartæki, og gerðu ísraelskum varðflokki mögulegt í skjóli næturnar. að koma þeim fyrir á egypzkum símalínum. Einnig gerði Neeman nokkur lft- il hlustunartæki sem gera ís- raelsmönnum mögulegt, í mörg hundruð metra fjarlægð, að hlýða á állt það sem um er rætt í stöðvum Egypta á vestur- bakka Suezskurðarins. „Steve Eytan" bendir á það í bók sinni, að allt til þess dags, er de Gaulle og Messmers fyrr- verandi varnamálaráðherra Frakklands, tóku upp harða af- stöðu gegn vopnasölM ti1 fsraels, hafi víðtæk sam- vinna verið milli frðnsku leyni- þjónustunnár og rafmagnsheila israelsku njósnakerfanna. EB

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.