Tíminn - 16.09.1970, Page 15

Tíminn - 16.09.1970, Page 15
MH)VIKUr>AGUR 16. september 1970 TÍMINN 15 Á skákmóti í Skopje í Júgó- slavíu í sumar (Vasjukov og Tai- manov voru cfetir með 11 vinn- inga af 15. Nr. 3 Gheorghiu 10 v. Nr. 6—8 Gligoric og Matulovic með 8 og nr. 11 Reshevsky með 7 vinninga) kom þessi staða upp í skák Matuiovic og Vasjukov. Júgóslavinn hefur hvítt og á leik, en hann gafst upp eftir þrjá leiki. 27. Dxe4 — He8 28. Hd8 — HxH 29. HxH — Dh3f og Matulovic gafst upp. Taimanov hafði for- ustu mest aHt mótið, en Vasjukov náði honum með því að sigra Matu lovic og Matanovic í tveimup síð- ustu umferðunum- ■LEIKmA6| XXmRSítKBK „Kristnihald undir jökli“. sýning í kvöld — Uppselt. 4. sýning föstudag — Uppselt. Rauð áskriftarkort gilda. Næsta sýning sunnudag. Aðgöngumiðasaran í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. S ÁKD2 H G1086 T 8742 L 83 S G983 S 10765 H D H ÁK73 T 3 T KD65 L ÁG109764 L K S 4 H 9542 T ÁG109 L D832 Sfavenburg opnaði á spil Norðurs á 1 Hj. í þriðju hendi! — nokkuð táknrænt fyrir hann. Hoie í Aust- ur dobiaði og Kreyns stökk í 4 Hj. — og Ström beit á agnið og sagði nú 4 Sp- í Vestur. Slaven- burg var fljótur að dobla — og það gaf 800. RIDG Þeir eru ailtaf hættulegir mót- berjar Hollendingarnir Kreyes og SSavenburg, fyrrum heimstneist- arar í tvímennmgskcppni, og það fiengu Norfðmennirnir Ström og Boáe að reyma á EM í Dubiln, eu þessir norsku spilarar tóku þáitt í HM í Stokkhólmi wg> ? "fcnrnD MikiL frú um mittið þykk móðu geymir staupa, ofan í hana eftir drykk ótal strákar h.’aupa. Svar við síðustu gátu: Eva. Heilsan er fyrir öllu (Tant qii ’on a la santé) Bráðskemmtileg en listavel genð frönsk mynd. Leikstjóri: PIERRE ETAIX Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd var mánudagsmynd en er nú sýnd vegna fjöída áskorana en aðeins í fáa daga. Blaðaummæli m. a. Mbl. Velvakandi getur borið um það, að þetta er ein alfyndnasta og hlægilegasta mynd, sem hann hef- uir séð í mörg herrans ár. Skil ég ekkert í því, að þessi mynd skuli einungis sýnd á mánudögum, því að hún ætti að þola að vera sýnd á venjufegan hátt alla daga. Trúir Velvakandi ekki öðru en að hún fengi ágæta aðsókn. Snáfið heim apar Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í litum. íslenzkur texti- Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó íslenzkur textl Heimsfræg ný amerísk stórmynd i Technicolor og Panavision með hinum heimsfrægu ieikurum og verðlaunahöfum: ELIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON Leikstjóri: Franco Zeffirelll Sýnd kl- 9. Jo sir with love" felenzkur texti. Hki vinsæla ameríska úrva?skvikmynd með SIDNEY POITIER. Sýnd kl. 5 og 7. Skassið tamið fslenzkur texti Billjón dollara heilinn (Billion Dollar Brain) Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamálamynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á samnefndri sögu Len Deighton, og fjallar um ævintýri njósnarans Harry PaJmer, sem flestir kannast vi® úr myndunum „Ipcress File“ og „Funeral in Berlin“. MICHAEL CAINE FRANCOISE DORLEAC. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10- Bönnuð innan 12 ára. LAUGARAS 31 Í«1 Símar 32075 og 38150 Rauði Rúbininn Dönsk Litmynd gerð eftir samnefndri ástarsögu Agnar Mykle’s Aðalhlutverk GHITA NÖRBY OLE SÖLTOFT fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. „VIXEN Hin umtalaða mynd RUSS MAYER. Eindursýnd kl. 5,15 og 9. Böinnuð innan 16 ára. „BARNSRÁNIÐ" Spennandi og afar vel gerð ný Japðnsk Cinema Scope-mynd um mjög sérstakt barnsrán gerð af meistara japanskrar kvikmyndagerðar, Akiro Kurosawa. THOSHINO MIFUNl TATSUYA NAKADAI Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd k: 5 og 9 Næst síðasta sinn — „Bamsránið“ er ekld aðeins óhemju spenmandi og raunsönn sakamálamynd frá Tokyoborg nútimans, heldur einnig sálfræðilegur harmleikur á þjóðfélags- legum grunini.“ Þjóðv. 6.9. 70. — „Um þær mundir sem þetta er skrifað sýnir Hafnarbíó einhverja frábærustu kviikmynd sem hér hefur sézt — Unnendur leynilögreglumynda hafa varla fengið annað eins tækifæri til að láta hríslast um sig spenninglnn. — Unnendur háleitrar og full- kominnar kvikmyndagerðar mega elcld láta sig vanta heldur Hver sem hefur áhuga á sannri lelkllst má naga sig t handabökin ef hann missir af þessari mynd.“ — „Sjónvarpstíðindi“, 4.9. "70. „Þetta er mjög áhrifamikil fevikmynd. Eftirvænting áhorfenda linnir eigi 1 næstum tvær og hálfa klukku- stund — — — hér er engin meðalmynd á ferð, heldur mjög vel gerð kvikmynd, — — — lærdóms. rík mynd — — •*•. Maður losnar hreint ekld svo glatt undan áhrifum hennar----“ MbL, 6.9. *70. SAMVINNUBANKINN JtKRANESI GRUNDARFIRDI PATREKSFIRDI SAUDÁRKRDKI HÚSAVlK KOPASKERI STÖDVARFIRDI VtKS MfROAU KEFLAVK HAFNARFmBI REVKJAVtK

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.