Tíminn - 20.09.1970, Side 3
iKRHTUDAGUR 20. september 1970
TÍMINN
3
ÞANN 20. ágúst 1965 var
tveim stórfréttum slegið upp á
forsíðum ensku dagblaðanna.
Önnur fréttin var um, að
Bandaríkin hefðu sent á loft
Gemini 5. — hin um, að The
Rolling Stones væru búnir að
senda frá sér nýja plötu, „Sat-
isfaction". Þann 4. september
1966, birtist þessi frétt á for-
síðuru ensku dagblaðanna:
Hljómleikaferð The Rolling
Stones til V.-Þýzkalands er eins
og hvirfilbylur. Vestur-þýzkn
blöðin segja eftir ólætin sem
síðhærð þýzk ungmenni efndu
til í gær: „Þegar Stones stigu
fótum sínum á þýzka jörð
skullu flóðbylgjur eyðilegging
arinnar yfir.“
Varsjá 3. apríl 1967. — Lög-
reglan þurfti að nota táragas,
til að koma þúsundum ung-
menna í burtu, er hópast höfðu
saman fyrir utan Listahúsið,
þar sem hljómleikar voru
með Rolling Stones, hinni
frægu ensku hljómsveit, þeim
fyrstu er hún heldur hér aust
an járntjalds.
Á fréttir sem þessar rekast
lesendur svokallaðar „bláu
bókar“ er þeir fletta henni.
En þessi „bláa bók“ kom út
nýlega í tilefni af því, að
Rolling tSones enx nú lagðir
upp í hljómleikaferð um
Evrópu. Að sjálfsögðu er
þessi bók einkum um þá fé-
lagana og sögu hljómsveitar-
innar frá upphafi.
Stones ‘67
Það er hljómsveitin sjálf,
sem hefru sent þessa bók á
markaðinn. Þetta er lítil
smekkleg bók með bláu letri,
og texti hennar á fjórum
tungumálum. Á frönsku heitir
bókin „Le Livre Bleu des
Rolling Stones. — Nú eru
Rolling Stones ætíð Rolling
Stones og því ólíkt þeim, að
þeir sendi aðeins frá sér hvers
dagslegar frásagnir (eða aug-
lýsingar) um sig sjálfa. Sann-
arlega er svo ekki: Lesandinn
fær að kynnast fleirum en ein
um heimi í bláu bókinni. f
henni er t. d. hægt að fræð
ast um, að fyrsta LP-plata
hljómsveitarinnar kom út
tveim dögum eftir að Indlands
leiðtoginn Nehru lézt.
Þá má geta þess að í bók
inni er smáklausa, rituð mánu
daginn 22. april 1964, þar sem
sagt er að formaður allsherj
arfélags rakara á Englandi, sé
stöðugt að senda þeim félög-
um í hljómsveitínni illkvittn
ar athugasemdir, einkum hvað
viðkemur hárprýði þeirra.
Segir rakarafélagsformaður-
inn sem anuars heitir W.
Showcroft, „að flestar þess
arra ungmennahljómsveita
.skipi hræðilega ósmekklegir
ungir menn, en af þeim sé
þó Rolling Stones allra verstir
Einn strákanna í hljómsveit-
poor boy de — except to sing
in a Rock & Roll band —
‘cause in sleepy London town
— there's no place for a street
fighting man.“
Sem Rock & Roll hljómsveit,
er kemur öllum líkama manns
á hreyfingu, er Rolling Ston-
es frábærir, og enginn annar
rökksöngvari hefur eins mikil
áhrif á áheyrendur og Mick
bm mm
mm* t umr
iimi líti út, eins og hann hafi
límt stærðar bursta á höfuð
sitt“.
En þetta var nú „einu
sinni“. í dag þarf meira en
sítt hár og nektarsýningar, til
þess að hneyksla venjulegt
fólk. Á hljómleikaferð í Dan
mörku, nú fyrr í þessum mán
uði, veittu aðdáendur þeirra
félaga í Rolling Stones því ekki
athygli ,hve sítt hár þeir voru
með, heldur hvers konar tón-
list það var sem þeir fluttu.
,Og Stones sýndu það, sem
endranær, að þeir eru með
beztu ef ekki sú bezta hljóm-
sveit sem flytur pop-tónlist í
hljómleikaliöll.
Eftir hljómlcikana í Kaup
mannahöfn, stcndur t. d. í
einu Kaupmannahafiiarblað-
anna „Heimsins bezta Rock
& Roll hljómsv.“ og með
miima letri „Rolling Stones
alveg á toppnum í Forum“ (en
Forum nefnist hljómleikahöll
in þar sem þeir félagar m. a.
fluttu tónlist fyrir aðdáendur
sína). Segir blaðið síðan um
þessa hljómleika:
„Stórkostlegt. • Það er orðið
nokkuð lahgt siðan lögreglan
hefur orði'ð að hafast eitthvað
að á pophljómleikum hér í
iKaupmannahöfn — að
minnsta kosti minnti lögregl
an popaðdáendur á tilveru
sína þarna í höllinni í gær, á
þessum stórkostlegu hljóm-
leikum Rolling Stones.
Sannarlega urðu hljómleik
arnir til þess að minna á viss
an hátt á þá gömlu góðu daga,
þegar Beatles, Dave Clark
Fivé, Swinging Blue Jeans og
að sjálfsögðu Rollmg Stones
heimsóttu okkur. Ég á raun
ar við þá daga þegar hár okk
ar strákanna, var í þann veg
inn að hylja eyrun. En snúum
okkur aftur að hljómleikun-
um.
Allt fór rólega af stað, en
við öllu mátti búast á næstu
sekúndum. Þegar Mick Jagg
er í dimmu, djöfullegu hlues
lagi söng.. „When the law gets
ready — you gotta move on“,
voru þetta ekki aðeins upp-
reisnargjörn orð, heldur sönn
un fyrir því, að við erum á
hreyfingu — burt frá þeim
stað þar sem laganna verðir
gera „kerfin“ og hasla þeim
völl . . því að „What can a
Jagger. Sambandið milli
Jaggers og aðdáenda var þó
slitrótt í fyrstu. Það var eins
og hinn tröllslegi Forum-sal
ijr ylli þvi, að áheyrendur
voru lengi að átta sig á því,
að Rolling Stones voru í raun
og veru á sviðinu.
Eftir smá töf, hófu Rolling
Stones tónlistarflutninginn fyr
ir alvöru. Leið ekki á löngu
þar til sú skemmtilega
stemming varð, að bæði hljóm
sveit og áheyrendur urðu sam
taka. Allir sungu fullum
hálsi“ „I know you heard
about the Boston“ (Lagið
Midnight Rambler).
— Allir í salnum stóðu á
öndinni, og tónsmíð Rolling
Sagt er að The Rolling
Stones hafi nýlega keypt
sér gamalt, fjögurra hæða
hús, sem þurfti nokkurra
lagfæringa við. Meðal annars
ákvað Mick Jagger a«
sprengja burt nokkra
veggi, til að hafa í framtíð-
inni rúmgóðan sal fyrir
veizluhöld.
Keith Richard var ein-
mitt staddur á salerninu,
þegar sprengjumeistaramir
komu og hleyptu af, en það
vissi enginn um, þar til
kröftugur hrossalilátur
glumdi frá þeim stað, er
salernið liafði staðið
nokkrum augnablikum áð-
ur.
Mick hljóp til, fann
Keith (ómeiddan) og spurði
að hverju hann væri eigin-
lega að hlæja. „Þessi lijall-
ur er orðinn svo gamall, að
þegar ég sturtaði niður, þá
hrundi allt draslið.“
Um daginn stóð Bob Hite
(feiti karlinn í Canned
Heat) hugsi upp við hli'ðið
að barnaleikvelli nokkrum.
Ein af barnfóstrunum vatt
sér að honum og spurði:
„Eigið þér von á bami
hérna?“
„Onei,“ svaraði Bob.
„Ég hef alltaf verið svona
feitur.“
Stones fór í bylgjum um sal-
inn. „You know I’m called the
hit-and-run raper“ söng Jagg
er og öll fylgdum við honum
eftir. Tónlist Rolling Stones
er ótrúlega kröftug og hún
er hættuleg þeim, sem mikið
býr í brjósti og leitar eftir
aðferðum til að tjá sig.
Þegar Stones luku næsta
lagi voru öll ljós skyndilega
kveikt. Þá sást vel hvernig
Ijósakerfið í salnum hafði
verið uppbyggt. Það myndaði
nefnilega stórt V-tákn — tákn
sigursins. — Síðan hélt tón-
listarflutningur Stones áfram
og hann endaði með enn ein
um hápunkti í „Street Fight-
ing Man“.
Rolling Stones koinu sáu
og sigruðu í Forum í gær —
hljómleikarnir vora mikil upp
Iifun fyrir viðstadda og þeir
sönnuðu, að við þurfum nauð
synlega Stones til þess að
koma því á brott úr líkömum
okkar, sem á að fara á brott“.
Með þessum orðum lýkur
blaðið frásögn sinni af þessu
hljómleikahaldi Rolling Ston
es. Áheyrendur virðast hafa
verið ánægðari með hljómleik
ana en við með þá er Led
Zeppelin og Kinks hafa haldið
hér í sumar.
Við og við hefur verið rætt
um, að fá Jagger og félaga
hingað til lands. — Hver veit
nema það sé hægt, ef vel er á
öllum spilum lialdið? —EB.
Jagger í Forom
nytsöm framleiðsla neytendum í hag
HEKIU-UinnUFÖT
Þægileg vinnuíöf skapa vellíðan við sfarfið. Hekiu-vinnuföf eru gerð úr
sferkum og þjáfum efnum í sfærðum og gerðum við hvers manns hæfi.
Reynið Heklu-vinnuföf,
-sfarfið verður léffara,
ef yður líður vel.