Tíminn - 20.09.1970, Page 5

Tíminn - 20.09.1970, Page 5
hSVp£$H£G3}R m. september M7» TÍMtNN 5 MEÐ MORGUN KAFFINU &> Dómarinn: — Hver ykkar ók bílnum, begar þið ókuð á mótorhjólið? Ákærði: — Enginn okkar, við sátuni allir í aftursætinu. — Jóhann, hér stendur í blaðinu, að maður hafi verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að vera kvæntur tveim konum. — Jæja, tautaði Jóhann, — Skyldi það vera hugsað sem refsing eða hvíld? — Ég held að ég hafi haft þá ánægju að hitta konuna yðar fyrir löngu. — Ef það hefur verið ánægja þá hlýtur að vera mjög langt síðan. Olsen var maður, sem alltaf hafði heppnina með sér. í jan- úar fékk hann sér brunatrygg- ingu — hálfum mánuði síðar brann húsið hans til kaldra kola. í febrúar fékk hann sér slyatryggingu — þrem vikum seinna datt hann og fótbrotn- -ði. í maí fékk hann sér líf- tr>Bgingu — og viku seinna fékk hann hjartaslag og dó! — Lögreglustöðin! — Já, þetta er næturvörð ur 427. Ég hringi frá Finkel og Funkel. Þegar ég kom hingað fann ég mann hangandi í reipi. Hann hefur líka verið skotinn 7 skotum og það stendur hníf- ur í brjósti hans. — Gott, við komum strax, en gætið þess, að maðurinn sleppi ’ ekki burtu á meðan. Elskuleg gömul kona kom að rúminu, þar sem hermaður lá, reifaður frá hvirfli til ilja. — Veslings maðurinn. Eruð þér særður? — Nei, það er ekkert. Kan- arífuglinn steig ofan á mig. Svo var það milljónamæring urinn, sem keypti sér Rolls Royce og borgaði með 100.000 dollara ávísun. — Þér getið gefið mér til baka í Volgswagen-bilum! Frú Mary Ryan, sú hin virta frú í Englandi, sem fræg er fyrir að vera nánasti ættingi Kennedy-fjö.'skyldunnar í ír- landi, en sem kunnugt er, þá eru hinir frægustu allra Kenn edya í heiminum, komnir frá írlandi, er nú loksins hæ-tt að segja fréttamönnum hvað henni firmist um ýmsa þá at- burðí, sem fyrir fræ'ndur henn ar vestra hafa komið. Er Bobby litli Keanedy var handtekinn ásamt Sargent Shriver 3. fyrir eitu-rlyfja- neyzl-u og þeir félagar dregn- ir fyrir rétt, var göm.'u kon- unni loksins nóg boðið. Þessi 73 ára frú skellti hurð á nefið á fréttamönnum og sagði, að sér hefiði alveg nægt að tala -um slysið við Kabbakviddikk á sí-n-um tíma. Hins vegar var dóttir þeirr ar gömlu, Mary Ajnn Rya-n, fúsari til að spjalla við press- una: „Hvers vegna getið þið ekki ’átið Kennedyana í f-riði? Þegar ég las um þetta eitur- lyfjamái og handtöku Bobb- ys, þá hló ég. Og ég hló vegna þess að hefði þetta verið ein- hver annar drengur, þá hefiði enginn svo mikið sem opnað munninn. Athygli blaðanna var aðei-ns vakin vegna þess -að hann er Kennedy. Það g-etur jú verið, að honum hafi orðið skyssa á, en neytir ekki helm- ingur all-ra bandarískra ung.’- inga eiturlyfja? Og á þessum aldri eru allir eins og tilrauna- dýr. Hann Bobby er svo gáf- aður, að ég er viss um, að ha-nn gengur ekki of langt“. Mary An-n Ryan, sem er kona tæplega þrítug og góður vinur Ethel Kennedy og henn- ar barna, sagði einnig, að það væri „skömm að því hvernig a.'lir reyndu að finna höggstað á Ken'nedyunum“. ★ Eins og kun-nugt er varð Agatha Christie áttræð um daginn. Og henni var auðvitað hald-i-n veizla, em til hennar komu aðeins hinir nán-ustu af kunningjum hennar og svo ætt i-ngjar. Meðal veizlugesta var hinn 27 ára gamli dóttursonur ská.'dkonunnar. Sá heitir Matt- hew Prichard og er stórbóndi í Wales. Þegar hann var 8 ára gamall, gaf amma hans honu-m höfundarrétt að „Músa-gildr- unni“, leikriti, sem hefur ver- ið sýnt oftar en nokkurt ann- að leikrit í London og hefur fært Prichard 100.000 sterlings pund í aðra hönd. Áður en Pri- ehard fór i afmæli öm-mu sinn- ar, sagði hann, að það væri víst venjan að sonarsynir gæfu ömmum sínum eitthvað í af- mælisgjöf, er þær ættu stór- afmæli, en ha-nn hefði bara ekki hina minnstu hugmynd um hvað hann ætti að gefa þeirri göm.’u. „Og það verða mjög fáir 1 veizlunni. Amma vill ekki fá marga gesti. Hún er svo hræðilega fei-min, þeg- ar veizluhöld eru annars veg- ar“. Matthew Prichard er son- ur Rosalind, dóttur Agöthu og er ha-nn kvæntur og á tvö ung börn. ★ Þetta er hún Shakira Baksh frá Guyana. Hún vann á skrif- stofu í Guyana og hafði 15 pund á viku. Það fan-nst henni hreinasta óvera, er til lengdar lét, og því flaug hún til Lon- don einn daginn og komst fljót- 1-ega að sem fyrirsæta, og skyddi engan undra — eins og ko-nan ,’ít-ur út. Sem Ijósmynda I þvi fræga réttarhúsi, Old Bailey í London, er nú hafið sérstætt mál. Tveir menn. þeir Arthur Hosein, sem er 34 ára og Niza, 21 árs gamal,' bróðir hans, eru ákærðir fyrir morð á Muriel McCay, 56 ára gamalli eiginkonu bókaútgefanda. Ef- laust á þetta mál eftir að standa í marga mánuði, því þó að saksóknarinn sé viss um að hann hafj náð í morðingjana, þá hef-ur líkið af Muriel aldrei fundizt, og því fátt um sönn- u-nargög-n. Saksóknarinn segist viss um að þeir bræður hafi numið Muriel á brott og naft hana á eyðibý.'i einu meðan þeir fyrirsæta vinn-u-r hún sér in-n 100 pund á dag. Hún segist ekki vera sérlega hrifin af skák, það sé bara til- viljun að hún sé mynduð þarna við taflið. Hins vegar hafi hún miklu meira gaman af því að da-nsa, enda ! .. " það línunu-m eins og þær eiga að vera. kröfðu mann hennar um mikla fjárupphæð í lausnargjald. Seinna myrtu þeir hana, en báðir mennirnir aegjast sak- la-usir. Akærandinn heldur fram, að bræðurnir hafi ekki ætlað að ræna Muriel, heldur hafi þeir tekið hana í misgripum. Þeir hafi ætlað að ræna konu hins flugríka, ástralska oókaútgef- and, Rupert Murdoch. En helzti samstarfsmaður Ruperts í útgáfufyrilrtækin-u, McCay, hafði fengið Rolls Royce bíl hans lánaðan daginn sem kona hans var n-umin á brott — þannig hafi ræningjarnir farið kvennavillt. DENNI DÆMALAUSI — Eg komst að því áðan, að það er ekki gott að stinga sér í grunnu laugina!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.