Tíminn - 20.09.1970, Side 14

Tíminn - 20.09.1970, Side 14
14 SUNNUDAGUR 20. september 1970 TIMINN MELAVÖLLUR KL. 14.00 í dag, sunnudaginn 20. september, leika: Valur - Víkingur MÓTANEFND (jfalldóT SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2 VÉLAVERKSTÆÐI HARÐAR SIGURÐSSONAR HÖFÐATÚNl 2 Annast viðgerðir á: Utanborðsmótorum Vélsláttuvélum Vélsleðum Smábátamótorum o. fl. Slípum ventla og sæti. Einnig almenna jámsmíði. SlMl 25105. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslogmaður Skólavörðustíg 12 Siml 18783 Stúlka óskast til heimilisstarfa frá 1. október. Fæði og húsnæði á staðnum. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. föstudagskvöld merkt: „Heimilisstörf — 1104“. Nýir svefnbekkir frá kr. 2.950,—, með' sængur- geymslu kr. 3.900,—. Nýir hjóna-svefnbekkir með sængur- geymslu kr. 4.900,—. Glæsileg- ir svefnsófar kr. 4.800,—, tví- breiðir kr. 9.800,— (gangverS kr. 14.000,—). Vandað teak hjónarúm með skúffum og dýn- um á aðeins kr. 11.500,—, kjarakaup. Fallegur svefnstóll kr. 5.500,—, nýyfirdekktur. 2ja manna svefnsófar kr. 4.500,—, kjarakaup. Tízkuáklæði. Seljum svamp eftir máli. Sendum gogn póstkriifu. SÓFAVERKSTÆÐIÐ GRETTISGÖTU 69 SÍMI 20676. ÞAKKARÁVÖRP Mínar innilegustu þakkir til barna, tengdabarna og barnabarna og annarra ættingja og vina, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og á ýmsan annan hátt á 80 ára afmæli mínu 13. september s.l. Guðmundur Guðmundsson, Litla-Kambi, Breiðavíkurhreppi, Snæfellsnesi. FASTEIGNAVAL Skólavörðustlg 3A, n. hæö. Sölusimi 2291L SELJENDUK Látið okkur annast sölu á fast eignum yðai. Aherzla lögð á góða fyrirgreiðslu. Vlnsam- legast hafiB samband við skrif- stofu vora er þér ætlið að selja eða fcaupa fasteignir sem áivallt era fyrir hendi i mikln úrvali hjá okDrar. JÓN ARASON, HDL. Jasteignasaia. Máiflutningui ENSKIR RAFGEYMAR fyrirliggjandl LONDON BATTERY Lárus Ingimarsson, helldverzlun. Vitastig 8a Simi 16205 Skoðanakönnun Framhald af bls. 1 Kjósandi verður að velja s.ex nöfn — hvorki fleiri né færri. Sé ekki merkt vfð sex nöfn er kjör- seðillinn ógildur. ÞEIR. SEM ERU í FRAMBOÐI Þeir 10 menn. sem eru í fram- boði og hafa nöfn sín paimig á kjörseðlinuni ,eru þessir: Baldur Óskarsson, crindreki. Einar Ágústsson, alþingismaður. Halldóra Sveinbjörnsdóttir, hús- freyja. Jón Abraliam Ólafsson, að- alfulltrúi yfirsakadómara. Krist- ján Friðriksson, iðnrekandi. Krist- ján Thorlacius, deildarstjóri, Sól- veig Alda Pétursdóttir, lnisfreyja. Tómas Karlsson, ritstjóri. Þórar- inn Þórarinsson, alþingismaður. Þorsteinn Geirsson, héraðsdóms- Iögmaður. Vilji kjósandi velja einhvcrn annan en á listanum er, þá er það heimilt, og skal þá rita nafn mannsins í sérstakan reit sem er neðst á kjönseðlinum og það núm- er við, sem við á. (Tekið skal fram, að í Tíman- uen í gær, laugardag, féll niðar nafn Kristjáns Friðrikssonar, iðn- rekanda, og biður blaðið afsökun- ar á þeim mistöikum). Hjálmar Jónsson Diego Steinhólum vlS Kleppsveg verður jarðsettur frá Laugarnesklrkju miðvikudaginn 23. septem. ber kl. 13.30. Fyrir mína hönd og annarra skyldmenna. Sigríður Hjálmarsdóttir. Útför konunnar minnar, Jakobínu Guðríðar Bjarnadóttur fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. september klukkan þrjú síðdegis. Fyrir hönd vandamanna. Hlynur Sigtryggsson. Rafmagnsverðið ilVramhald af bls. 16. skrár Rafmagnsveitunnar kvæði svo á, að ákvörðun um rafmagns verðið skyldi aftur færast í hend ur kjörinna fulltrúa í borgarráði Oí? borgarstjórn svo sem eðlilegt væri og ráð fyrir gert í samþykkt um um hlutverk borgarstjórnar Reykjavíkur. Þeir teldu beinlínis varhugavert að hafa sjálfvirkt hækkunarkerfi á jafnalmennri þjónustu við almenning, því að við ákvörðun rafmagnsverðs yrði að taka tillit til miklu fleiri atriða en verðbreytinga, sem orðið hefðu á tilteknu límabili. Afkoma þjónustustofnunarinnar hlyti að hafa áhrif til hækkunar eða lækk una: verðs á þjónustunni. Breyti- Á meistaramóti Malmö-borgar í ár kom þessi staða upp í skák Gustav Laneryd og Dragutin Do.- enec, sem hefur svart. Hvítur á leik. Bxe6 (Svartur þiggur ekki drottn- ingarfómina) 25. De2 — BxH 26. BxB — Db6 27. Bg5 — Hd7 28. Re4 — Kf8 29. Be3 — Dc7 30. Bc5f — Kg8. Hvítur á nú fallega vinningsleið, sem honum sást yf- ir í tímahraki, en skákina vann hann auðvitað. 31. Rf6f — BxR 32. De8t — HxD 33. HxH — Kg7 34. Bf8t — Kg8 35. Bh6t mát. leg fjárfestingarþörf hlyti einnig að vera til hliðsjónar. Þá yrði borgin að taka tillit til þeirra, sem rafmagnið eiga að greiða, almenns atvinnuástands og afkomu heimilanna. Hinir kjörnu fulltrúar í borgarstjórn ættu að vega þetta og meta. í þessum efn um væri mannlegum heilum bet- ur treystandi en rafeindaheilum. Sjálfvirkt hækkunarkerfi eins og það, sem nú ræður, hefði marga og augljósa galla. Einn væri sá, að það veitti stjórnendum stofnun arinnar ekkert aðhald til viðleitni í' rekstrarhagkvæmni. Meira en rfæfe tekjuaukninig kæmi fyrirhafn arlaust, og slík aðstaða slævði við leitni jafnvel hinna beztu manna til sparnaðar og hagsýni, bæði í rekstri og nýbyggingu. Því væru þær reglur, sem nú giltu um ákvörðun rafmagnsverðs bæði ó- heppilegar og óeðlilegar. Það ætti að vera hlutverk kjörinna fulltrúa í borgarstiórn að ákveða verð þjónustufyrirtækja borgarinnar, einnig rafmagnsverðið. Undan því ættu þeir ekki að skjóta sér, þótt einhver óþægindi geti fylgt því stundum. Hafeðlisfræði Framhald af bls. 9 nauðsynlegt að setja upp stærð fræðilegt líkan af hreyfingu andrúmslofts um alla jörðina og einnig af hreyfingum sjáv- ar á sama hátt og að skipu- leggja veðurathuganir á alJri jarðkringlunni. Þessar meginreglur njóta nú almennrar viðurkenningar og alþjóðastofnanir hafa verið að gera rannsóknaráætlun á and- rúmslofti jarðarinnar, sem frmkvæmd verður um allan heim og með aðstoð gervi- tungJa til útreikninga á veðri og veðurfari samkvæmt stærð fræðilíkönum af andrúmsloft- inu, sem reiknuð verða út í tölvum. Einnig er verið að und irbúa alheimskerfi af veðurat- hugunarstöðvum, sem komið verður fyrir á ákvednum stöð um á úthöfupum til að skrá breytingar þær, sem verða á höfunum og veðrinu yfir þeim. Hafrannsóknarstofnnn Vísinda- akademíu Sovétríkjanna hefur skipulagt líkan af slíku athug- unaneti með því að koma fyrir mörgum baujum með strauma og hitamælum á úthöfunum. Rannsóknir á heimshöfunum. sem hafa í sér fófgna gríðar- mik.'a varasjóði til þess að auka velmegun manna, eru að verða einhver hin þýðingar- mestu verkefni í vísindunum um jörðina. (APN). \( M k vA /> ÞJOÐLEIKHUSIÐ EFTIRLITSMAÐURINN eftir Nikolai Gogol Þýðandi: Sigurður Grímsson Leikmynd: Birgir Engilberts Leikstj.: Brynja Benediktsd. Frumsýning fimmtudag 24. sept. kl. 20. Önnur sýning laugardag 26. september kl. 20. Þriðja sýning sunnudag 27. september kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir þriðju dagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tií 20. Sími 11200. „Kristnihald undir jökli" Sýning í kvöld — Uppselt Næsta sýining miðvikudag. AðgöngumiðasaJan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. ©Etnrm Oft er troðið ofan í mig, anda eg frá mér síðan, ýtar láta hann upp í sig og út um geiminn víðan. Svar við síðustu gátu: Næturgagn. Vestur spilar út spaða-kóng gegn sex hjöitum. Hvernig er bezt að spila? S A H AD7652 T AD8 L 974 S KD87 S 106532 H 43 H ekfcert T 1092 T KG6Í L G532 L D1086 S G94 H KG1098 T 753 L AK Það gætu verið tveir tapslagir í tígli í spilinu, og margir myndu nú hreinsa upp svörtu litina, eft- ir að hafa tekið trompin, og spiJa síðan T á ÁD í blindum, en spilið fellur, þegar V lætur T-9. Miklu betri möguleiki er — eftir útspil- ið — er að taka trompin, síðan L-As og K og spila Sp-G — ekki níunni. V verður að láta Sp.-D, annars er T gefin úr bSndum. Sp. D er trompuð, síðan L heim, og Sp-9 spilað, og þegar V getur ekki látið 10, er tígull gefinn úr blindum, A fær Sp-10, en getur engu spilað án þess að gefa Suðri sögnina.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.