Tíminn - 23.09.1970, Qupperneq 1
Rýfur borgar-
verkfræðingur
þögnina?
EJ—Reykjavík, þriðjudag.
Nýr þáttur hefur göngu sína
í blaðinu í dag. Er það þáttur
um borgarmál, sem borgarfull
trúar Framsóknarfloksins munu
skrifa til skiptis og mun birt-
ast með stuttu millibili.
f fyrsta þættinum skrifar Al.
freð Þorsteinsson opið bréf til
borgarverkfræðings.
Sjá bls. 8
MÓTMÆLA
AÐGERÐIR
í KHÖFN
Þa5 er jafnan fjölmennt vlð 'Hafravatnsrétt, þegar réttaS er þar á haustin, enda er sú rétt næst höfuSstaðn-
um, og bregða margir sér þangaS upp eftir til aS fylgjast með réttarhaldinu, og eru stundum áhorfendur
flelri en kindurnar sem reknar eru til réttar, en þeim fækkar með hverju ári. í dag voru réttaSar rúmlega
þrjú þúsund klndur í Hafravatnsrétt og hafa líklega aldrei veriS færri. (Tímamynd — Gunnar)
Valbjörk seld
á nauðungar-
uppboði fyrir
5.5 milljónir
EJ—SB—Reykjavík, þriðjudag.
f dag var Valbjörk á Akureyri
boðin upp í annað sinn, og kom
hæsta boð frá atvinnujöfnunar-
sjóði, og hljóðaði það upp á 15,5
milljónir króna. Boðið var upp
verzlunarhús Valbjarkar, verk-
smiðjuhús og vélar.
Fyrirtækið hafði gengið erfið-
lega undanfarið, og fyrir sköcnmu
urðu eigendaskipti að nokfcra. Fór
svo, að 11. þessa mónaðar var fyr-
irtækið boðið upp á nauðungar-
uppboði, og bárust þá ýmis ttíboð
sem ekki íþóttu nógu há. Hæsta
boð þá höfðu Landsbankinn og
FramhaM á 14. síðu.
Skoðanakönnum hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík um helgina:
Óvíst um úrslit í mjög
hatrammri valdabaráttu
NTB—Kaupmannahöfn, þriðjud.
Átök urðu nriBi lögregiu og
mótanseíenda j Kaupmannahöfn í
kvöM og er það annar dagurinn,
som mótmælt er fnndi Alþjóða-
bankans og Alþjóðagjaldeyris-
sjoðsins, sem þar er haldinn nm
þcssar mundir. Nokkrir hafa særzt
af gierbrotum og grjótkasti.
T5m 1600 manins söfnuðast í
ksöld saman fyrir utan Konung-
lega leikhúsið, en þar átti að vera
fínt boð fyrir fuHtrúa á fundin-
ucn. Þegar erlendu falltrúarnir
gengu inn, rígndi yfir þá skrúfum,
glerfeúlom og grjóti. Nokkram
eldsprengjum var og kastað að lög
reghimannahópmim, sem stóð
vörð við leikhúsið, en alls muna
ucn 600 lögreigluþjónar hafa verið
á staðnnm. Lögreglan gefek á fólk-
ið með kylfum og reyndi að koma
því inn í hliðargötur, en gekk
hálfilla.
Blaðaljósmyndari fékk stein í
andlitið og vegfarandi, sem var
alsaklaas fékk annan í höfuðið.
Framhald á 14. síðu.
EJ-Reykjavík, þriðjudag.
Mikil barátta stendur nú innan
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík,
vegna skoðanakönnunarinnar, sem
fram fer um næstu helgi, þ.e. 27.
og 28. september. Þingmenn
flokksins berjast af mikilli hörku
fyrir sætum sínum, nema Sveinn
Guðmundsson í Héðni, sem ekki
er með í slagnum, og miklir
flokkadi-ættir eru um ýmsa aðra,
sem vilja komast í öruggt sæti á
listanum, eða í 7. sætið, sem nú er
uppbótarþingsæti.
Flestir þingmennirnir eru taldir
öruggir am sæti meðal sex efstu,
einkum þó Geir Ha.lgrímsson borg
arstjóri, Jóhann Hafstein forsætis-
ráðherra og Pétur Sigurðsson sjó-
maður. Þá er Dr. Gunmar Thorodd
sen talinn öruggur um sæti, enda
barizt fyrir framgangi hans af mik-
illi hörku og ekkert til sparað
að 'tryggja pólitíska upprisu hans.
Meiri óvissa rikir um ór’ög Auð
ar Auðuns og Ólafs Björnssonar,
prófessors. Ýmsir eru þeirrar skoð
unar, og hafa reyndar lengi verið,
að Auður ætti að hætta að þessu
kjörtimabili loknu, og líta þeir á
ráðherratilnefningu hennar sem
lokastigið á pólitískum ferli. —
Auður mun ekki sjálf líta þannig
á, og er talið að mikil barátta
verði milli hennar og Ragnhildar
Helgadóttur um þingsæti. •
Um ÖJaf Björnsson eru skiptar
skoiðanir, einkum eftir hið fræga
greinarkorn hans í Morgunblað-
inu, þar sem hann hætti við að
hætta þingmennsku og hafði í hót-
unum.
Mestur slagurinn stendur þó um
7. sætið, sem nú er uppbótarþing-
sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykja
vik. Virðist sem fjórir menn
keppi þar hvað ákafast. en ýmsir
aðrir gera sér einnig vonir, en
í þessu sæti núna er Sveinn Guð-
mundsson, sem eins og áður segir
hættir þingmennsku.
Það er í fyrsta lagi Birgir Kjar-
an, sem nú er 7. þingmafður Reyk
víkinga, sem talið er að ekki nái
þvi að vera meðal sex efstu i
skoðanakönnuninni. Er ekkert til
sparað af hans hálfu.
Gunnar J. Friðriksson sækir
einnig mjög fast að fá þetta sæti,
því hann telur að Sveinn í Héðni
hafi verið eins konar fuTJtrúi iðn-
aðarins í þingliði Sjálfstæðis-
flokksins, og sé því eðlilegt að
hann sjálfur sem forystumaður í
iðnaði, fái sætið. Hafa stuðnings-
menn Gunnars mikil umsvif, og
m.a. sent ti'J allra borgarbúa dreifi
bréf, þar sem skorað er á fólk að
kjósa Gunnar J. Friðriksson.
Meðai þeirra, sem undirrita bréf-
ið, eru ýmsii- framkvæmdastjórar
fyrirtækja. Einnig Bragi Haones-
son, bankastjóri og Már Elísson,
fiskimálastjóri.
Tveir ungir menn sækja einnig
fast að nú þessu sæti. Annars veg-
ar er það Hörður Einarsson, for-
maður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé-
laganna í Reykjavík. Hafa stuðn-
ingsmenn hans sent dreifibréf til
borgarbúa, þar sem m.a. er lögð
áherzla á tengsJ hans við Bjarna
heitino Beoediktsson, enda munu
það vera Engeyjarættarmenn sem
standa að framboði Harðar, þar
á meðal Björn Bjarnason Bene-
diktssonar, Benedikt Blöndal,
hæstaréttarlögmaður,'- og Markús
Framhald á bls. 14.
Skæruliiar / Jórdaníu segjast
munu
NTB—Amman og Kairo, þriðju
dag.
í gær hófust að nýju liörð
átök i Amman, höfuðborg
Jórdaníu og hefur lierstjórn
landsins ákveðið að innleiða á
ný útgöngubann allan sólar-
hringinn í borginni. Virðast bar
dagar.í höfuðborginni fara vax
andi, og er augljóst, að gífur-
legt mannfall hefur orðið.
Talið er, að á milli 5 og 10
þúsund manns hafi látið lífið.
og í kvöld þótti einsýnt að tala
þessi hefði hækkað enn frekar,
en mjög erfitt er að fá nákvæm
ar upplýsingar þar um. Yfir-
maður A1 Fatah-skæruliða, Ara
fat, sagði í fréttatilkynningu í
morgun, að a.m.k. 8000 skæru
liðar og óbreyttir borgarar
hefðu látið lífið í átökunum, og
tugir þúsunda særzt. Því næst
sendi hann skeyti til egypzku
stjórnarinnar, þar sem sagt var
að 10 þús. hefðu verið drepn-
ir í átökunum. Sagði hann, að
7000 þeirra hofðu látið lífið
þegar hermenn Jórdaníustjórn
ar hófu stórskotaárás á mikinn
mannf jölda í flóttamannabúðun
um Wahdat.
í Kairo sagði talsmaður Frels
ishreyfingar Palestínuaraba,
FLO, en aðild að hreyfingunni
hafa flest samtök skæruliða. að
Palestínumenn myndu ekki
hætta bardögum í áordaníu fyrr
en Hussein konungi væri steypt
af gtóli. Tnisrnaðurinn, Gamal
AlSourani, sagði á blaðamanna
fundi, að skæruliðar myndu
ekki taka þátt í fundi æðstu
manna Arabaríkjanna, sem
hefjast á formlega i Kairó í
fyrramá'Iið, og að skæruliðar
myndu alls ekki failast á vopna
hlé. Sagði Al-Sourani, að skæru
liðar gætu úr jressu ekki sætt
sig við neitt annað en stjórnar
skipti í Jórdaníu.
Al-Sourani sagði, áð Hussein
hefði beðið um bandaríska íhlut
un undir yfirskyni bess, að uni
hjálpargögn væri að ræða, og
yrðu æðstu menn Arabaríkj-
anna að fordæma þessa land
ráðastarfsemi konungsins.
Arafat mun í dag hafa skor
að á æðstu ménn Arabaríkj-
anna að gera ráðstafanir til
þess að koma í veg fyrir íhlut
un Bandarikjanna í Jórdaníu
en slik íhlutun hafi þann til-
gang að gera að engn byltingu
Pai'estínumanna og sé ógnun
við Araba.
Fréttir hafa borizt af íhlut
un Sýrlendinga og bardögum
hers þeirra við hermenn Huss
eins. Al-Sourani neitaði. að um
slika íhlutun væri að ræða, og
sagði að þeir sem farið hefðu
yfir landamæri Sýrlands inn í
Jórdaníu væru skæruliðar
Palestínumanna.
Algjört vandræðaástand ríkir
nú í Jórdaníu, og hafa skæru
liðar ýmsa staði í landinu á
sínu valdi. Hins vegar ráða her
menn Ilusseins enn höfuðborg
irini Ainman, að sögn.