Tíminn - 23.09.1970, Síða 4

Tíminn - 23.09.1970, Síða 4
TÍMINN MIÐVIKUDAGUP 23. s<-T ^ EINHAMAR SF.f (I. BYGGINGAFLOKKUR) hefur til sölu nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. full- gerðar íbúðir með frágenginni lóð, við Vestur- berg í Breiðholti III. Afhending á næsta sumri. Verð á 2ja herb. íbúð kr. 980.000,00 _ - 3ja — — — 1.200.000,00 — _ - 4ra — — — 1.300.000,00 Beðið verður eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 545.000,00. Upplýsingar hjá Gissuri Sigurðssyni, sími 32871 kl. 11—12 og 17—19, og hjá Þórði Þórðarsyni sími 34341 kl. 13,30—15,00. UR VERINU NÝKOMID I BIFREIÐINA Kveikjuhlutir — Svissar allskonar - Leiðsluvír — Leiðsluskór — Perur — Perustykkí — Gruggkúlur — Flautur 6 og 12 v. ýmsar gerðir SMYRILL Ármúla 7 — Simi 84450. VELJUM (SLENZKT (H) ÍSLENZKAN IÐNAÐ Vio velium 1» unfsd pao borgccr sig - miraal ofn AH H/F. Síðumúla 27 . H eykjovík Símar 3-55-55 oc r 3-42-00 Hafrannsóknastofnanir Hafrannsóknastofnunin gef- ur út rit árlega, og gaf hún út gegnmerka bók 1969, sem skýrir fyrir mönnum starf stofnunarinnar og sézt vel, er lesin er þessi bók, hversu mik ið verkefni stofnuninni er ætl að að leysa. Ritið hefst að þessu sinni á minningargrein um Jón B. Ein arsson, skipstjóra. Jón lauk námi við Stýrimannasikólann í Reykjavík 1939. Hjá Hafrann sóknarstofnuninni vann Jón heitinn frá 1945, nema hvað hann var hjá FAO um tíma en vann svo til dauðadags hjá stofnuninni. í formála, sem Jón Jónsson forstj. stofnunar- innar skrifar. segir m.a.: Starf semi stofnunarinnar hefur ver- ið með líku sniði og áður. Fast ráðnir starfsmenn stofnunarinn ar voru 13, auk 25 aðstoðar- manna, sem störfuðu lengri eða skeenmri tíma. Talin eru upo skip þau, sem við rann- sóknarstörf eru: r/s Árni Frið- riksson, r/s Hafþór, v/s Haf- rún ÍS til loðnuleitar, m/s Ás- dís til rækjuleitar, v/s Sigl- firðingur til flotvörputilrauna, v/s Haukur RE til rækju og skelfiskveiða og v/s Sóley til síldarleitar Samanlagður út- haldstími skipanna var 901 dagur. Þann 11. marz var undirrit- aður samningur um smíði m/s Bjarna Sœmundssonar og er von til þess að hann komi nú í haust. Rekstrarkostnaður árið 1969 var kr. 44.476,00. Síðan eru taldir app lei2 angrar þeir. er farnir voru á áranu. Voru þeir fjölmargir og ekki hægt að gera þeim skil HOWARD MYKJUDREIFARAR Þrátt fyrir almennar hækkanir á landbúnaðarvélum, hefur okkur tekizt að ná samkomulagi við Howard-verksmiðjurnar í Bretlandi um mjög hagstætt verC á nokkru magni dreifara, og er fyrsta sendingin væntanleg síðari hluta október. Áætlað verð með söluskatti er kr. 70.000,00. Athugið, að þetta hagstæða verð gildir aðeins til 20. október og þarf að vora búið að panta fyrir þann tíma. Látið ekki happ úr hendi sleppa. — Pantið strax. — M G/obus? LÁGMÍJLI 5, SlMI 81555 ! svo í lagi sé. Veiðarfærarannsóknir voru nokkrar, svo sem sökkhraði loðnunóta, flotvörputilraunir, mælingar á botnvörpum, en þar segir svo í þeirn kafla: „Talsvert bar á því á árinu að togbátar reyndu nýjar gerðir botnvarpa, ekki sízt i Vest- mannaeyjum. Eyjaskeggjar létu í Ijós þá ósk, að hæ,5 varpanna á togi væri mæld. til að auðvelda samanburð mis munandi gerða varpa. Á veg- um Hafrannsóknarstofnunarxnn ar framkvæmdi Sigurður Árna son prófanirnar. Annað: Af öðrum störfum á sviði veiðar- færarannsókna ber að nefna upplýsingaþjónustu, sem fór ört vaxandi á árinu.“ í einurn kaflanum segir frá nokkrum gerðum af flotvörp- um. í þessu spjalli hefur veriö aðeins drepið á nokkur atriði af fjölmörgum, sem bókin hef- ur að geyma. Vil ég ráðleggja þeim, sem áhuga hafa á þess- um málum og ekki hafa séð umrædda bók, að afla scr hennar og lesa. Því miður eru ekki tök á, í þessum stuttu köflum, að gera þessari bók frekari skil. Nú eru síldveiðar hafnar við Suðurland, og er von að meira af sild fáist við Suðurland en lítur út fyrir i bili, svo hægt verði að afla beitu og hrá- efnis til þeirra fáu verk- smiðja, sem starfa að niður- lagningu og niðursuðu. Erlendar fréttir Nýíega hafa eftirtaldir fær- eyskir togarar landað í Es- bjerg: Brandur Sigmundsson 527 lestum, fyrir 1.583 þús d. kr. eða danskar kr. 3.13 kg. sem mun nálægt ísl. kr 40,00. Skálaberg landaði 528 lestum fyrir 1.599 þús. d. kr. eða d. kr. 3,21 og Jóhannes Elías Tomser. 410 lestum fyrir d. kr i .255 þús„ meðalverð d. kr 3,50. Eins og áður segir mun meðalverð vera upp úr skipi kringum 40 fsl. kr. pr. kg. — Veiðiferðir þessara togara hafa verið rúmir 2 mánuðir. Þegar „Úthafsimenn“ töluðu við Seðlabankastjórann í sum- ar um að gera út til saltfisk veiða, taldi hann það alveg fráleitt. Ekki þykir mér ólíklegt að þessi færeysku sikip landi yfir árið allt að 2000 lestum og er þá aflaverðmæti um 80 millj. ísl. kr. Iugólfur Stefánsson. SINNUM LENGRI LÝS8NG neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framieiddar fyrir svo langan lýsingartíma), NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heiidsala Smásafa Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 SÓLNING HF. S í MI 8 4 3 2 0 Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. i SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.