Tíminn - 23.09.1970, Page 8
3
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 23. sept. 1970.
KJORSEÐILL
í skoðanakönnun Framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi 26.
og 27. september 1970 vegna n. k. kosninga til Alþingis. Velja
skal fimm nöfn. Valið ber að framkvæma þannig: Tölustafurinn
1 er settur fyrir framan nafn þess manns, sem valinn er I fyrsta
sæti framboðslistans. Tölustafurinn 2 við nafn þess, sem valinn
er í annað sætið o. s. frv. þar til fimm nöfn hafa verið númeruð.
Framboðslisti við skoðanakönnunina I stafrófsröð:
Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögm., Erluhrauni 8, Hf.
Halldór Einarsson, fulltrúi, Miðbraut 8, Seltjarnarnesi.
Herta Kristjánsdóttir húsfrú, Sléttahrauni 28, Hafnarfirði.
Hi'mar Pétursson, skrifstofumaður, Sólvallagötu 34, Keflav.
Ingólfur Andrésson, matsveinn, Vallargötu 8, Sandgerði.
Jóhann H. Níelsson, framkvstj., Stekkjarflöt 12, Garðahr.
Jóhanna Óskarsdóttir, húsfrú, Suðurgötu 27, Sandgerði.
Jón Skaflason, alþingismaður, Sunnubraut 8, Kópavogi.
Ólafur Eggertsson, trésmiður, Kirkjuvogi 2, Höfnum.
Pétur Guðmundsson, flugvallarstj., Grænási 3, Ytri-Njarðv.
Sigtryggur Ha.lgrímsson, verksmstj., Nýjabæ. Seltjarnarn
Bieurður Haraldssoti. veitingaþjónn, Unnarbraut 17, Seltjn.
Sig. Sveinbjörnsson, verzluuarm., Arnarhrauni 10, Grindav.
Sigurlirni Sigurlinnason, frkvstj., Hraunhólum 6. Garðahr
Teitur Gtiðmundsson, bóndi, Móum. Kja.'arnesi.
Óski raenn að kjósa aðra en að ofan greinir:
Skoðanakönnunin í
Reykjaneskjördæmi
Utankjörstaða-
kosning
Síkoðanakönnun Framsóknar-
manna í Reykjaneskjördæmi fer
fram dagana 26. og 27. september
n.k.
Rétt til þátttöku í skoðanakönn
uninni hafa allir félagsbundnir
Framsóknarmenn og stuðnings-
menn Framsóknarflokiksins í kjör-
dæminu, sem kosningarétt hafa
við Alþingiskosningar þær, sem í
hönd fara.
Þeir, sem rétt hafa til þátttöku
í skoðanakönnuninni, en era nú
fjarverandi ig koma ekki heim
fyrr en eftir að skoðanakönnunin
hefur farið fram, geta greitt at-
kvæði, en þeir verða að snúa sér
ti] formanns Framsóknarfélags
þess byggðarlags, sem þeir eru
staddir f, og fá hjá honum vottorð,
er hafin
sem fylgja skal atkvæði viðkom-
andi kjósanda.
Sýnishorn af kjörseðli er birt-
ur í blaðinu og geta þeir, sem
kjósa utan kjördæmisins, notað
það sýnishorn sem kjörseðil, eða
ritað nöfnin á sérstakt blað. Skal
atkvæðaseðillinn settur í sérstakt
lokað umslag, sem síðan skal sett
í annað umslag ásamt upplýsing-
um um kjósandann, þ. e. nafn,
lögheimili, fæðingardag og ár og
vottorði félagsformanns. Atkvæði
skal síðan sendi til yfirkjörstjórn-
ar, pósthólf 235 Kópavogi.
Einnig verður hægt að kjósa
utankjörstaðar hjá formönnum
undirkjörstjórnar og á skrifstof-
um flokksins í Reykjavík og á
Akureyri.
BORGAR-
MAL
Opið bréf til
borgarverkfræðings
Herra borgarverkfræðingur,
Gústaf E. Pálsson.
Ég vona, að þér takið það
ekki illa upp, þó að ég skrifi
yður opið bréf vegna ágrein-
ings þess, sem risið hefur mifli
yðar og starfsmanna yðar
vegna blaðaviðtals, sem Morg-
unblafðið hafði við yður 30.
maí s. 1., þar sem þér gefið
starfsmönnum yðar að sök að
fremja trúnaðarbrot, en án
þess þó að skýra nánar í hverju
trúnaðarbrotin séu fólgin og
hverjir hafi framið þau.
Yður hlýtur að vera ljóst,
aið petta mál er ekkert einka-
má! yðar og starfsmanna yðar,
heldur mál, sem eð.’i síns vegna
varðar borgarstjórn og raunar
alla borgarbúa. sem eiga heimt
ingu á að vita nánari deili á
jafnalvarlegu máli og þessu.
Því grip ég til þess ráðs nú,
að skriía yður opið bréf, að
þér hafið sveipað yður hulu
þagnar og fengið borgarful.'-
trúa Sjálfstæðisflokksins til
að taka þátt i hleðslu ramm-
gerðs þagnarmúrs um þetta
mál, en þau vinnubrfgð tel
ég forkastanleg og samræmast
ekki skyldum þeirra né yðar.
því á meðan þér neitið að gera
nánari grein fyrir ummælum
yðar, figgja allir starfsmenn
stofnunar þeirrar, sem þér
veitið forstöðu, undir grun um
að fremja trúnaðarbrot. Einn-
ig hlýtur stofnunin sem slík
að bíða álitshnekki, þar sem
þér hafið sagt berum orðum,
að innan hennar séu framin
trúnaðarbrot, en látið við svo
búið standa. Hver getur treyst
slíkri stofnun lengur? Þér
hljótið að gera yður grein fyr-
ir því, herra borgarverkfræð-
ingur, að það er öllum fyrir
beztu, að þér útskýrið nánar
ummæli yðar, og eruíð mér
vonandi sammála um, að
óþarfa tímaeyðsfa er að fara
með þetta mál fyrir dómstóla.
Þess vegna vil ég leyfa mér
að leggja nokkrar spurningar
fyrir vður í trausti þess, að
þér brjótið þagnarmúrinn
rammgerða og leyfið sannleik-
anum a@ koma í ljós.
Og þá eru það spurningarn-
ar:
1. í viðtalinu við Morgun-
blaðið 30. maí s. I segið þér
m. a.:
„Á vinnuborðum stofnunar-
innar figgja frammi tillögur,
sem bæði eru raunhæfar og
einnig hugmyndaflug, sem ekki
Gústaf E. Pálsson, borgarverkfr.
Hann hefur sakað starfsmenn
sína um aS brjóta trúnað, en
hefur þráazt við að finna orðum
sinum stað, þrátt fyrir áskorun
starfsmanna sinna um nánari
skýringar. Hann skýlir sér nú
á bak við þagnarmúr, sem borg-
arfulltrúar Sjálfstæðisflokksins
hafa hjálpað honum til að reisa.
— En sér hann sóma sinn í því
að rjúfa þagnarmúrinn?
er fullmótað. Út frá þessum
hugmyndum skapast svo endan
leg tUlag-a, sem lögð er fyrir
borgaryfirvöld. Þaið getur ver-
ið mjög óþægilegt, þegar slíkt
hugmyndaflug er tekið upp og
borið upp sem ti.’laga, eða
berst út og er tekið til um-
ræðu, áður en endanlega er
gengið frá málinu. Þetta kem-
ur því miður fyrir, þótt allir
starfsmenn hér eigi að vera
bundnir þagnarskyldu“.
Hvaða hugmyndum hefur
verið stolið og hvaða starfs-
menn yðar liafa gerzt sekir um
svo gróft trúnaðarbrot?
2. Síðar í þessu' sama viðtali
spyr blaðamaður yður spurn-
ingar viiðvíkjandi verzlunar-
könnun, og þér svarið honum
á þessa leið:
„Engin a.’þjóðleg vísindi
geta sagt um slikt, og þess
vegna er nú í gangi mjög ítar-
leg könnun á verzlunarþörfinni,
og hefur sumt af því, sem þar
er í rannsókn, síazt út og ver-
ið notað á vafasaman hátt“.
Um hvaða könnun á verzlun-
arþörfinni eruð þér að tala um
í þessu viðtali. Hverjir annast
hana? Og hvað hefur síazt út
og hvernig hafa þær upplýs-
ingar verið notaðar á vafasam-
an hátt?
Fleiri eru spUrningarnar
ekki, a. m. k. ekki í bili, en
ég treysti því, herra borgar-
verkfræðingur, að þér rekið af
yður slyðruorðið og gerið
hreint fyrir yðar dyrum, með
því aið svara þessum spurning-
um. Það er yður ekki sæmandi
að fela yður á bak við þagnar-
múr, sem borgarfu.ltrúar Sjálf
stæðisflokksins hafa reist yður.
Það er heiðarleg ósk borgar-
fulltrúa minnihlutans, að þér
leggi'5 spilin á borðið.
Með vinsemd,
Alfreð Þorsteinsson.
Nýlega for hopur íslenzks skógræk tarfólks í heimsókn til Noregs — og gróðursetti 50 þúsund plönt
ur. Myndin að ofan er af íslenzka hópnum fyrir framan byggðasafnið í Kolbeinsveit f Rygjafylki.
(Ljósmynd Snorri Sig.)