Tíminn - 23.09.1970, Blaðsíða 14
m.
TÍMINN
M1I)VIKTJT>A<JUR 23. sept. 1970.
pttilmlKCí
i i jjjwbimb:
Ármúla 3-Sími 38900
FÆST HJA KAUPFELOGUM
UM LAND ALLT
Fólksbííadekk Vörubíladekk Þungavinnuvéladekk Dróttarvéladekk
ÞAKKARÁVÖRP
Innilegt þakklæti flyt ég hér með börnum mínum,
tengdabörnum, barnabörnum og öðrum ættingjum og
vinum, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 17. sept-
ember s.l., með heimsóknum, gjöfum, skeytum og á
annan hátt auðsýndu vinarhug.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Sigurðardóttir
(frá Þóroddsstöðum),
Ljósheimum 6.
Óskum eftir
góðri stúlku til að halda
heimili fyrir tvo menn,
herbergi og öll þægindi
fyrir hendi. Tilboð sendist
afgr. blaðsins fyrir mán,-
mót merkt: „Heimili 1106“.
Sekkjafæriband
Sekkjafæriband óskast til kaups Æskileg lengd
6—8 m. Þarf að vera færanlegt
TEIKNISTOFA S.Í.S.
SÍMI 17080.
Laus lögregluþjðnsstaða
Staða eins lögregluþjóns í Seltjarnarneshreppi er
laus til umsóknar.
Byrjunarlaun samkv. 13. launafl. launasamnings
opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur-
og helgidagsvaktir.
Upplýsingar um starfið gefur undirritaður og
skulu umsóknir, sem ritaðar séu á þar til gerð
eyðublöð, sem fást á lögreglustöðinni í Hafnar-
firði hafa borizt honum fyrir 15. okt. n.k.
Sýslumaðurinn í Gullbringu-
og Kjósarsýslu, 22. sept 1970.
Einar Ingimundarson.
Vanur ökuraaður
og viðgerðar-
maður
Vantar 1 mann, vanan
akstri á stórum bílum,
einnig vanan viðgerðum.
Hefi hús fyrir hóflega fjöl
skyldu. Umsókn og^ með-
mæli óskast send á' Bif:
reiðastöð íslands, merkt:
„Afgreiðslan11.
“LÁRT
ROVER
Land Rover óskast
kaups, árgerð ’51—’56.
Uppl. í síma 38365.
til
innilegar þakkir sendum við þeim, er sýndu okkur hlýhug
og vináttu við andlát og útför eiginkonu, móður og tengdamóður.
Ingibjargar Hákonardóttur
frá Reykhóium.
Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Elliheimilisins Grundar,
fyrir alla hjálpsemi og hjúkrun.
Eyjólfur Magnússon,
Brynhildur Eyjólfsdóttir, Aðalsteinn Davíðsson,
Trausti Eyjólfsson, Steinunn Bjarnadóttir,
Arndís Eyjóifsdóttir, Ragnar Kristjánsson,
Guðrún Eyjólfsdóttir, Karl Gunnarsson,
Guðný Anna Eyjólfsdóttlr, Haukur Hannesson.
L'ramgormar og afturfjaðr-
ir í Opel.
BÍLABÚÐIN H.F.
Hverfisgötu 54, R.
Valbjörk
Framhald al bls 1.
BúnafSarbankinn sein ba5u sam.T
14 milljónir.
Ákveðið -ar að bjóða fyrirtækií
upp aftur, og kom jiá tilboð At
vinnujöfnúnarsjóðs RjnSsstjórnii
hyggst selja fvr;
Vatnalög
Framhald af bls. 9
rennslisvatns í vatnsbói ekki
talin vatnsnotkun, en aðeins
ólöglegt athæfi. í frumvarpinu
er gengið út frá því, að veit-
ing frárennslisvatns út í vatna-
kerfið er þáttur í vatnsnotkun
og þess vegna undirorpið fyrir-
mælum .'aga.
Þriðji hluti fnimvarpsins er
sérstaklega helgaður vatns-
vemd. Er þar m. a. gert ráð
fyrir að allar ráiðstafanir til
vatnsverndunar verði teknar
inn í áætlanir um þjóðarbú-
skapinm.
í frumvarpinu er bannað að
henda sorpi eða öðrum úr-
gangsefnum í vötn, nema frá-
rennslisvatni. Ileilbrigðiseftir-
lit ríkisins hefur rétt tL’ að
banna framveizlu frlárennslis-
vatns, hvenær sem það ógnar
heilsufari íbúanna.
í FRUMVARPINU er gert
ráð fyrir viiðurlögum við brot-
um á vatnslöggjöfinni og skaða
bótakröfum í því sambandi.
Sem viðbætir við frumvarp-
ið verða vatnsreglugerðir und-
irbúnar í sambandslýðveldum-
um, og verður í þeim kveðið á
um hagnýtingu og verndun
vatns.
Umræður um frumvarpið
veita möguleika á því að taka
'tili’it til viðhorfa alls almenn-
ings í lokagerð frumvarpsins
og ná þannig meiri fullkomnun
í lagasetningu um vatn til hags
bóta fyrir efnahagsþróun í
landinu og bættra lífskjara
sovézku þjóðarinnar. — APN.
Forsætisráðherra..
■■Framhald af bls. 3.
Todor Zhivkov fæddist 1911 í
Pravets-þorpi í Sofíu-héraði, son
ur fátækra bændahjóna. Hann
gekk j æskulýðsfylkingu kommún
ista árið 1928 og kommúnistaflokk
landsins 1932.
Zhivkov starfaði mikið innan
kommúnistaflokksins, og var einn
af forystumönnum flokksins í
Sofíu. Árið 1951 fékk hann sæti
í stjórnmálanefnd flokksins. og
á flokksþinginu 1954 var hann
kjörinn aðalritari miðstjórnar
kommúnistaflokksins. Árið 1962
var han síðan kjörinn forsætisráð
herra landsins.
Fyrir störf sín í þágu flokks og
ríkis hefur Zhivkov m. a. tvívegis
verið sæmdur Orðu Georgi Dimi-
trov, sem er æðsta heiðursmerki
Búlgaríu.
Rauðsokkar
Framhald af bls. 7
Miðar það að því að minnka
enn hin eiginlegu heimilisstörf
fyrir þá, sem þess óska. íbú-
um sambýlishúsa og arkitekt-
um er einkum bent á þetta
atriði.
Vilji eða þurfi hjón að verja
meiri tíma til heimilisins en
gefst að loknum fullum starfs-
degi utan heimilisins, á Vz
starf éða % starfs að standa
öllum til boða, jafnt körlum
sem konum, verði því við kom
ið og sé þess óskað (sjá kafl-
ann um atvinnumál).
Barnagæzla á vegum opin-
berra aðila sé starfrækt fyrir
alla útivinnandi foreldra, sem
þess óska, og sé hún í sem
fjölbreyttustu formi (sjá kafl-
ann um atvinnumál).
Uppræta ber hiá ungum
stúlkum þann hugsunarhátt.
að útlit beirra skipti höfuð-
máli og beirra eina takmark
lífinu sé að krækja sér í
eiginmann. Þeim sé sýnt fram
i fánýti fegurðarsamkeppni og
‘ízku. UngHngum sé bent á. að
’.estrarefni og félagsstarfsemi
eigi að fara eftir áhugamálum.
en ekki kyni.
Einn þátitur, sem þó er nokk
uð fjarri áðurnefndum atxið-
um en tilheyrir fjölskyldunni,
er fóstureyðingar. Samtökin
æskja þess, að lög um fóstur-
eyðingar verði tekin til endur-
skoðunar.
Áhugafólk um samtök þessi
geta snúið sér til Gerðar.....
síma 41528, Hildar Hákonar-
dóttur 24577 eða Vilborgar
Dagbjartsdóttur 16698.
Loftbelgur
bramhald af bls. 16.
flugvélar leituðu í dag á svæði um
44 sjómílur frá Nýfundnalandi og
flugbjörgunarsveitin í Halifax
sendi í dag flugvél til að taka
þátt í leitinni.
Óvíst um úrslit
Framhaid ai bls 1
Örn Antonsson. Hafa stuðnings-
menn hans einnig boðað til opin-
bers fundar og samsætis, sem var
haldið í Þjóðleikhúskjallaranum í
kvöld.
Heimde.’lingar og SUS-menn
styðja á móti Herði, Ellert
Schram, sem er formaður SUS
(Sambands ungra Sjálfstæ'ðis-
manna). Einnig þar er fast sótt,
en tilraun hefur verið gerð til
þess að splundra Heildallarliðinu
með framboði ungs arkitekts, Hilm
ars Ó.’afssonar. Sú tilraun er 1 ó
ekki talin hafa borið neinn umtals
verðan árangur.
Margir telja sig því kallaða til
þingmennsku fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn í Reykjavík, og í þessari
harðvítugu baráttu er ekkert spar
að og flokkadrættir miklir og hat-
rammir. Skoðanakönnunin er opin
og hafa stuðningsmenn hinna ýmsu
frambjóðenda óspart haft samhand
við fólk, sem fy.’gir öðrum flokk-
um — og gegnir jafnvel trúnaðar-
stöðum innan þeirra — og hvatt
það til að styðja ákveðna fram-
bjóðendur í skoðanakönnun Sjálf-
stætðismanna!
Hjónaíbúðir
Framhald af bls. 16.
Hrafnistu þar af eru 24 með sér
umsóknir um íbúðir þessar. Auk
þess liggja fyrir 190 umsóknir ei'n
staklinga um vist á Hrafnistu.
Þá er verið að ljúka við við-
byggingu við Hrafnistu ásamt
nokkrum breytingum á eldra hús-
næði, en framkvæmdir þessar hóf
ust á s. 1. ári. Við tilkomu þessa
nýja húsnæðis bættust við 22 ný-
ir vistmenn á s. 1. sumri, þar af 8
hjón í jafnmörg hjónaherbergi
sem eru ásamt einstaklingsher-
bergjum og setustofum á 2. og 3.
hæð viðbyggingarinnar. Á 1. hæð
er hinsvegar borðsalur, er rúmar
80 mans í sæti ásamt býtibúri.
Ennfremur var á beirri hæð um
nokkra stækkun skrifstofurýmis að
ræða. í kjallara þessarar bygging
ar fæst nýtt og rúmhetra hús-
næði fyrir nuddstofu vistheimilis-
ins, hárgreiðslu- og rakarastofu og
fótsnyrtingu. Ennfremur búnings-
klefi og snyrtiaðstaða fyrir starfs
fólk ásamt sturtuböðum, og verk
stæðisplássi fyrir rafvirkja heim
ilisins ásamt lager. Þá verður
einnig hægt að koma fyrir nauð-
synlegri stækkun þvottahúss og
saumastofu.
'Hótmæli
Framhald af bls. 1
Forseti Alþjóðabankans, Roherl
McNamara komst inn í leikhúsið
u.ií hliðarinngang, en rétt á eft-
ir var kastað benzínsprengju að
þeim. sem gengu inn aðaldyra
megin. Einn gestanna meiddist og
var hann fluttui á hrott i sjúkra-
bíl ásamt einnm mátm>!',anda, sem
hafði meitt sig ljka.