Tíminn - 23.09.1970, Side 15
GAMLA
BIO | ,
fnÐVIKUDAGUR 23. sept. 1970.
TIMINN
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
'“líflirfaiandd staða kom upp í
ácák Osnos og Shofman á skák-
nóti, sem háð var nýlega í Lenin-
;rad. Svartnr, Shofman, á leik.
EFTIRLITSMAÐURINN
eftir Nikolai Gogol.
Þýðandi: Sigurður Grímsson.
Leikmynd: Birgir Engilberts.
Leikstj.: Brynja Benedikts-
dóttir.
Frumsýning fimmtud. kl. 20
2. sýning laugardag k’. 20
3. sýning sunnudag kl. 20
Aðgöngumiðlasalan opin frá
kl. 13,15—20,00. Sími 1-1200.
íimjM
Töfrasnekkjan
og fræknir feðgar
LAUGAi
Símar 32075 og 38150
Rauði Rúb imnn
Dönsk Litmynd gerð eftir samnefndri ástarsögu,
Agnar Mykle’s l
Aðalhlutverk
GHITA NÖRJBY
OLE SÖLTOFT !
fslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
T ónabíó
íslenzkur texti
Sjö hetjur með byssur
(„Guns of the Magnficent Seven“)
Hörkuspennandi og mjög vel gerð, amerísk mynd
í iitum og Panavision. Þetta er þriðja myndin
er fjallar um hetjurnar sjö og ævintýr þeirra.
George Kennedy — Jams Whitmore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð innan 16 ára. * I ! 1 '
w
swfiMwr
„BARNSRANIÐ"
Spennandi og afar vel gerð ný japðnsk Cinema j
Scope-mynd um mjög sérstakt barnsrán gerð af |
melstara japanskrar kvikmyndagerðar, Akiro
Kurosawa.
THOSHINO MIFUNl
TATSUYA NAKADAI
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd k: 5 og 9-
Næst sfðasta sinn
— „Bamsránið" er efcki aðeins óhemju spennandl og
naunsönn sakamálamynd frá Tokyoborg nútlmsns,
heldur elnnlg sálfræðilegur harmleifcur á þjóðfélags-
legum grurani.** — — Þjóðv. 6.9. 70.
— „Um þær mundlr sem þi^tta er skrlfað sýnlr
Hafnarbló eirthverja frábærustu kvikmynd sem hér
hefur sézt — Unnendur leynilögreglumynda hafa
varla fenglð annað etns tækifærl til að láta hrlslast
um sig spenninginn. — Unnendur háleitrar og full-
kominnar kvikmyndagerðar mega ekld láta sig vanta
heldur Hver sem hefur áhuga á sannri lelklist má
naga sig 1 handabökin ef hann missir af þessari
mynd.'1 — „Sjónvarpstfðindl", 4.9. *70.
,J>etta er mjög áhrifamikil kvikmynd. Efttrvænttng
áhorfenda linnir eigi 1 næstum tvær og hálfa klukku-
stund — — — hér er engin meðatmynd á ferð,
heldur mjög vel gerð kvikmynd,--------tærdóms-
rfk mynd — — —. Maður losnar hrelnt ekki svo
glatt imdan áhrifum hennar — —.** Mbk, 6.9. *7ö.
Nevada-Smith
Víðfræg, hörkuspennandi amerísk stórmynd í
litum með
STEVE MCQUEEN í aðafhlutverki.
íslenzkur textd.
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
(The magic Christian).
Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt
skopsögu eftir Terry Southern.
fslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
PETER SELLERS,
RINGO STARR.
Sýnd kl'. 5, 7 og 9.
Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn,
enda er reikur þeirra Peter Sellers og Ringo
Starr ógleymanlegur.
m £ E :
41985
ís.’enzkur textl
Heimsfræg ný amerísk stórmynd 1 Technicolor og
Panavision með hinum heimsfrægu leikurum og
verðlaunahöfum:
ELIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON
Leikstjóri: Franco Zeffirelli
Sýnd kl. 9.
„Iz srr with Íove"
fslenzkur texti.
Híd vinsæla ameríska úrva.’skvikmynd með
SIDNEY POITIER.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
Skassið tamið
Skemmileg og ósvikin frörnsk gamanmynd í lit-
um.
Aðalhlutverk:
ANNIE GIRARDOT.
JEAN YANNE.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
1.-------Rf4! 2. Dc3f — Kh7 3.
HxH — Dh3f og hvítur gaf.
RIDG
Þótt ítalska sveitin á HM væri
2angt frá þeim gæðaflokki, sem
maður er vamur frá þeirri hlið,
brá þó fyrir góðum spilum hjá
Itölunum eins og vörnin í þessu
spili.
S Á865
H D109
T D87
L 865
S KD1032 S G74
H G73 H ÁK854
T Á9 T 54
L Á109 L DG2
S 9
H 62
T KG10632
L K743
J. opna salnum fékk Björn Lar-
olKiW
„Kristnihald undir jökli“
Sýning í kvöld — Uppselt.
Sýning fimmtud. — Uppselt
Sýning föstudag. — Uppselt
JÖRUNDUR, laugardag.
KRISTNIHALDIÐ, sunnud.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14,00. S. 13191.
sen, Noregi, að spila 4 T ódobl-
aða, og fékk sjö slagi — en 150
var ekki slæmt spil, þegar mót-
herjarnir eiga game. Og í lokaða
herberginu komust Norðmennim-
ir í A/V í 4 Hj. — spi.’að í A.
Vittorio La Galla í S spilaíði Sp.-9
út. Bruno De Ritis í N tók á Ás og
spilaði Sp-5. sem Suður trompaði.
Og nú spilaði La Galla út Laufa-
sjöi! Austri virtist sem Sp-5 hefði
verið ósk til félaga að spila lægri
.’áglitnum, og svíni hann, kemst
Norður inn á L-K( ef hann er fyr
ir hendi) og Suður fær þá að
trompa spaða aftur. Þa® var því
skiljanlegt, að Austur tæki á L-Ás
í þeirri von, að Hj-® vséri önnur
hjá mótherjunum. Én ' þ'anhig "vár
það ekki, og spilið tapaðist.