Tíminn - 03.10.1970, Síða 1
GREINAGERÐ
FRÁ INGOLFI
DAVÍÐSSYNI
— sjá bls. 16
Bæjarráð Hafnar-
fjarðar vill fá
staðreyndirnar
í mengunarmálinu
— sjá frétt bls. 16
Ekki enn tekizt
að selja neina
Suðuriandssíld
Keppinautarnir bjóða
langtum lægra verð
OÓ—Reykjavík, föstudag.
Blaðiou hefur borizt eftirfar-
andi greinargerð' frá síldarútvegs-
nefnd:
Undanfarnar vikur hafa staðið
yfir samningaumleitanir um fyrir-
framsölu á saltaðri Suðurlands-
síld. Engir samningar hafa tekizt
til þessa og eru he.’ztu ástæðurnar
fyrir því eftirfarandi:
Síldarinnflytjendur á Norður-
löndum telja sig geta fengið ó-
dýrari og stærri síld frá ýmsum
öðrum framleiðslulöndum saltsí’d
ar svo sem Noregi, Færeyjum og
Kanada.
í því sambandi má geta þess,
að Færeyingar hafa gert fyrir-
framsamninga við Svía um sölu á
all miklu magni af síld af stærð-
inni allt að 6 stk. per kg og má
ergin síld vera í tunnunum undir
166 gr. Söluverðið á síld þessari
haussk. og slógdreginni er D. kr.
322,50 fyrir hverja tunnu með
100 kg nettó þunga eða sem svarar
ca. US $ 41/— fob.
Sé samið við kaupendur um
sama hámarksstykkjafjölda á Suð-
urlandssíld og Færeyingar hafa
íamið um, myndu aðeins 10—20%
af aflamagni SuðurlandssL'dar
ganga upp í samninga, miðað við
stærðarskiptingu síldarinnar s.l.
ár og nú í haust. Reynslan hefir
sýnt, að ef engin síld í tunnunum
má vera smærri en 166 gr, verður
meðalstykkjafjöldi í 100 kg tunnu
ekki meiri en um 500 síldar, en
um 80—90% af Suðurlandssí'd-
inni hefir verið smærri en það.
Verð það, sem íslendingar hafa
boðið síld af þessari stærð fyrir,
er langum hærra en færeyska verð
ið og einnig verð það, sem Suður-
landssíld af stærðinni „500/700“
er boðin á.
Kanadamenn hafa hafið sölu-
herferð á saltsíld á Norðurlanda-
Framhald á bk. 14.
*
*
*
*
♦
*
*
*
*
*
t
*
*
Jfc.
Tsm: m. ravsniosTUR
■V FRYSTISKÁPAR
Gryfjan eftir aS búið var að dæla vatninu úr henni. Lrk drengsins lá öðrum megin í henni en lík stúlkunnar hinu megin. Þriggja metra
djúpt vatn var í gryfjunni, og hún með öllu óglrt. Aðeins um 300 metrar eru frá íbúðarhúsunum að þessari hættulegu gryfju.
(Tímamynd Gunnar)
Börnin fundust látin í
gryfju fuilri af vatni
Gryfjan var 300 m. frá heimili þeirra, ógirt og eftirlitslaus
ógirtir og engir eftirlitsmenn
á stöðunutn, enda lögreglunni
ekki tilkynnt um þá sem hættu
lega staði.
Þriggja metra djúpt
vatn
Gryfjan, sem lík barnanna
fundust í, er tilraunahola, sem
sprengd var í klöpp fyrir ein-
um þrem vikucn og hefur hún
staðið ógirt síðan og full af
vatni. Verktakarnir, sem þessar
framkvæmdir önnuðust, eru
Hlaðbær — Miðfell h.f. —
Dýpt holunnar er um fjórir
metrar, en vatnið var um
þriggja metra djúpt. Stærð hol
unnar er 13x6 metrar og hún
er aðeins um 300 metra fyrir
ofan íbúðarhúsin í hverfinu og
beint upp af húsinu, sem börn-
in átt_ heima í. Um klukkan
11 í morgun var byrjað að dæla
upp úr holunni og hún þá girt
lauslega með strengjum, vegna
dælunnar. Þegar búið var að
dæla nokkra stund, sáu verka
Framhald á bls. 14.
SB-Reykjavík, föstudag.
Tveggja barna var leitað í alla nótt í Reykjavík og nágrenni borgarinnar. Um
hádegið í dag fundust lík þeirra í holræsagryfju, fullri af vatni, sem er aðeins um
300 metra frá heimili þeirra. Börnin hétu Bergþóra Ágústsdóttir og Jóhannes Birgir
Jónsson, bæði 8 ára og til heimilis að Hjaltabakka 12 í Breiðholtshverfi.
kvöldi og fóru lögreglumenn
út á bílum að leita. Þegar leit-
in bar ekki árangur, var aukið
við l'ögreglubílum og Slysa-
varnafélaginu gert aðvart. Það
sendi út hjálparsveitir og í
nótt var leitað um allt Breið-
holtshverfið og nágrennið, allt
upp að Rauðavatni, og þyrla
landhelgisgæzlunnar flaug yfir
svæðið í birtingu í morgun.
Alls munu um 300 manns hafa
verið í skipulagðri leit, auk
fjölda fólks, sem fór á stúf-
ana upp á eigin spýtur.
Á óbyggðum svæðum í Breið
holti er talsvert af skurðum
og gryfjum, sem fyllzt bafa
af jarðvatni ,og var tekið til
við að dæla upp úr þeim og
leita i þeiin í morgun. Þessir
hættulegu staðir liafa verið
Barnanna var fyrst saknað
um kl. 1(1 í gærkvöldi. Þau
áttu heima í sama stigagangi
hússins Hjaltabakka 12 og léku
sér oft saman. Allt kvöldið var
haldið á heimilum beggja barn
anna, að þau væru inni hjá
hinu, en þegar í ljós kom, að
þau voru á hvorugum .staðn-
um, var farið að leita þeirra.
Lögreglunni var tilkynnt um
hvarf þeirra kl. 23,37 í gær-
Jóhannes Birgir Jónsson,
átta ára gamall
Bergþóra Ágústsdóttir,
átta ára gömul