Tíminn - 03.10.1970, Qupperneq 11

Tíminn - 03.10.1970, Qupperneq 11
Vifa Wrap Heimilisplast Sjálflímandi plastfilma . . til að leggja yfir köku- og matardiska og pakka inn matvælum til geymslu pr i isskápnum. Fæst í matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F. 'jiUGARDAGUR 3. október 1970 ------------------------ TÍMINN LANDFARI Sjónvarpskritik Kæri Landfari. Sjónvarpsþáttur Ólafs Ragn- ars Grimssonar um Alþingi og fsl. stjórnmál va'kti athygli, en þó meðfram fyrir það hvað margir vora þar lélegir. Sveinn Benediktsson var langorður og leiðinlegur, virt- ist helzta áhugamálmál hans vera að koma upp fiskitjöm- um, til þess að bjarga þjóðar- búskapnum. Vitandi það, að umhverfis landið eru ein beztu fiskimið í beimi. Þann fisk þarf ekki að fóðra á aðkeyptu fóðri. Flestum mundi virðast það vænlegra, að nýta betur fiskimiðin, drepa ekki ungviðið t.d. smáfisk og sfld og setja það í „guanó“. Slíkur boðskap- ur sem þessi er furðulegur af jafn reyndum manni og rígfull orðnum. Gunnar Thoroddsen hinn þri'ffji, leit aðeins á minkinn sem allsherjar bjargvætt. Reiknaði hann út, ef við hefð- um flutt inn mink fyrir 10 ár- um, gætum við nú flutt út minkaskinn fyrir 2000 milljón- ir á ári, en hver var í stjóra fyrir 10 áram? Það hefði hinn lífsreyndi, fyrrverandi hæsta- réttardómari átt að muna. Björn Jónsson sá það ráð helzt að búa til nýjan Alþýðu- flokk. Flestum finnst nóg kom- ið með reynsluna af þe>n gamla. Lúðvík Jósefsson. Norð- fjarðargoði var loðinn að vanda. Hann hefur vafalaust lært af viðureign Sæmundar fróða við Kölska að hafa marg ar kápur á öxlum sér og geta látið þær týna tölunni eftir þvi sem bezt hentar. Gylfi Þo.rsteinsson Gfslason var nu heima aldrei þessu vant. Vel greiddur og strokinn. Það sem hann sagði var í sannleika ekki neitt, líklega munu fáir hafa gert tilraun til þess að leggja það á minnið. Ólafur Jóhannesson var sá eini á þessari kvöldvö'ku, sem eitthvað hafði að segja, hann hélt sig við málefnin og sendi spjótin til baka. Kom ósár út úr viðureigninni. Það má segja um hann, að „batnandi manni er bezt að lifa“. Húnbogi. HLJÓÐVARP lög sjúklinga: Kristín Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson verður við skriflegum óskum tónlistar- unaenda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Arfieifð i tónum. Baldur Pálmason tekur fram hljómplötur nokkurra þekktra tónlistarmanna er létust 1968 16.15 Veðurfregnir. Á nóturn æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nöj- ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Harmonikulög. 17.30 Frá Austurlöndum fjær. Rannveig Tómasdóttir 'es úr ferðabókum sínum (2). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Laugardagur 3. október 1970 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Tónleikar. 8.30 Frétfc ir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fráttaágrip og út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgun- stund barnanna: Einar Logi Einarsson endar sögu sína af hundinum Krumma. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óska- — PÓSTSENDUM — Gdbjön Styrkárssohi HÆSTABÍTTAHLÖCHADUIt AUSTUUTkÆTI « SlM/ II3U SAUÐFJÁRMERKI Bændur! Nú er rétti timinn til aS panta DALTON sauðfjármerkin ÞÓR HF REYKJAVfK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 — Dálítið til hægri, Tontó — Gott. Merktu staðinn. — Nú get ég sagt um það með fullri vissu, hvort kofinn tilheyrir Ameríku eða Kanada. Natty reiknar út stöðuna af mikilli nákvæmni, og endurtekur svo athuganir sínar til að vera viss. DREKI sirl L 7 ncK FATHER? — Kofinn er norðan landamæranna. — Þá er hann okkar megin — i Kan- ada! *PR. EP-FROM THEMEXT 70WH-HE ms NERVOUS." 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagleffi líf. Árni Gunnarsson og Valdi- mar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Unglingahljómsveitin í Ruselökka í Noregi leikur göngulög o. fl. Stjórnandi: Arne Hermand- sen. 20.30 „Hveitikornið“ smásaga eftir Johannes Jörgensen. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrruir prófastur les þýð- ingu sína 20.40 Harmonikuþáttur. í umsjá Henrys J. Eylands. Áður útvarpað 1960. 21.10 Um Itila stund. Jónas Jónasson sér um samtalsþátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfergnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok SJONVARP Skömmu eftir fór stúlkan að synda E: —- ég ég sá hana út um glugg ~ ann. Hún var þess konar stúlka, að mað- = ur kemst ekki hjá því að muna eftir SÖllliililiiiUiiUi — Dr. Ed vill fá að tala við yður, herra minn, um manninn í ibúð 1501. — Föður hennar? — Ðr Ed — úr næstu borg — virtist s taugaóstyrkur. i — Þér verðið að koma þessum manni ~E út af hótelinu strax! — Hvers vegua? = UUiiiiiÍiiUliiililiír Laugardagur 3. október. 15.30 Ur sögu .josmyndarinnar Sænskur fræðslumyndaflokk ur i sjö þáttum 'om ljós- myndii og ootkun þeirra sem sögulngra heimilda, við kennslu og fréttamiðlun. 1. þáttur Frá kassamynda vél tii siónvarps. Þýðand' og þulur: Jón O. Edwaid 16.00 EadurteKið efni Söngtriói,' Fiðrildi Tríóið skipa Helga Steins- son, Hanne,- Jór, Hannesson qg Snæbjörn Kristjánssön. Áður sýnt 31 ágúst 1970. 16.15 Bylting og umbætur? Sjónvarpsleikrit eftir Evu Moberg Leikstjóri: Hákaa Ersgárd Aðalhlutverk: Per Sc.ndborgh Christer Ender- lein oj. Per Wiklund. Þýðandi Höskuldur Þráinss. Sænski stúdentar sem aad vígir eru tengslum fyrir- tæki? nokkurs við erlenda hergagnaframleiðendur, efna til mótmælaaðgerða. í hita baráttunnar gerast ófyrir- sjáan.egit atburðir, og skoðanit era skiptar um markmið og leiðir. fNordvision — Sænska sj jnvarpið) Áður sýn' 18. mai 1970. Hlé 17.30 Enska knattspyrnan 1. deild Derby County — Tottenham Hotspur. 18.16 íþróttir M.a fym hluti iandskeppni i sundi milb Norðmanna og Svia. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Smart snæjari Þýðandi Jón Thor Haraldss. 20.55 Garðai astarinnar Bragðió er upp svipmynd- um úr litskrúðugu borgar- lífi I Pakistan. .'ýst nokkrum þát''”n sérkennilegrar menn ingar skoðaðir frægir aldin garðar og litazt um í Islama- bad, nýju stiórnarsetri í smíð um Þvðandi og þulur: Gylfi Páisson 21.20 Sýkr, eði sekur? ! Anatom' of a Maider) Bandarisi biomynd, gerð árið 1959 Leíkstjóri: Ottó Premingei Aðalhlutverk: James Stewan Lee Retnick og 3en Cazzarra. Þýðandi Kristmann Eiðsson Ungu) liðsforingi verður mann) u bana. sem svívirt hefm tom hans Fyrrvw- andi 'a'.'óknari sem bolaS var m embætti. tekur »8 sér að flytja mál hans fyrir rétti. 23.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.