Tíminn - 03.10.1970, Side 13

Tíminn - 03.10.1970, Side 13
r lÆtf«3t\EI>AGUR 3. ofctdber X930 ÞRÖTTáS TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Meistararnir '68 og ’69 mætast í dag Þrír lelkir í blkarnum um helgina - ÍBV-ÍBA, Breiðablik-Selfoss og Þróttur Nk.-KS • ■ • •: Mario Éoluna — myndin var tekinn á LaugardateveHinum er hann lék me® Benfica gegn VaL klp—Reykjavík Þrír leikir fara fram í Bikar- keppni KSÍ um helgina, einn í Reykjavík en tveir úti á landi. „Stærsti leiburinn“ af þessum leikjum fer fram í Vestmaona- eyjum í dag, en þar mætast 1. deii'darliðin ÍBV og ÍBA, og hefst sá leikur kl. 15,00. Bæði þessi lið hafa orðið bikar- meistarar áður, Vestmanmaeyingar 1968, er þeir komust í úrslit og sigruðu b-lið KR í úrslitum' en Afcureyrittgar, sem sigruðu 1969 Coluna farinn frá Benfíca Hhm heimfrægí knattspymu- maður, Mario Coluna, fyrirliði Benfica og Portúgalska landsliðs- íns mörg undamfarin ár, hefur nú verið Iátinn hætta að leika með Benfica að ósk forráðamanna fé- lagsins. Og fyrir skömmu pakkaði hann niður í töskur sínar hjá þessu fðagi, sem hann hefur starfað fyr- ir síðan hann var unglingur, og fór tB Frakkiands, en þar mun haim leika með 1. deildarliðinu Jafntefli hjá Faxa og BEA klp—Reykjavík. Eins og menn muna kom hingað f sumar knattspyrnulið starfs- manna brezka flugfélagsins BEA, Framhald a 14. síðu Forráðamenn Lyon báðu hann um að koma og leika einn æfinga- leik. en síðan ætfuðu þeir að bjóða honum samning, ef þeir teldu hann nægilega góðan. Coluna neitaði að leika leikinn, og sagði: „Ég hef verið atvinnu- maður í bnattspymu síðan ég var 16 ára gamall, og þó ég sé orðinn 35 ára gamall þarf ég ekki að sanna fyrir neinum í Frakk’andi, að ég sé nægilega góður fyrir knattspyrnuna þar.“ Niðurlútir for- ráðamenn Lyon drógu þá npp samnimginn, sem gildir til eins árs, og er Coluna nú byrjaður að leika. íslenzkir knattspyrmuunnendur muna eflaust eftir Coluna frá því að hann lék hér með Benfica gegn Va’ í Evrópukeppni deildarmeist- ara. Þá var hamn fyrirliði liðsins, en einnig var hann fyrirliði Portú- galska landsliðsins, þ. á m. í HM- keppninni í Englandi, en hann fék samtals 59 lands'eiki fyrir Portú- gal. IÞROTTIR um helgin LAUGARDAGUR: Knattspyma: Melavöllur kl. 14.30. Bikarkeppai I KSÍ, Breiðablik — Selfoss. i Melavöllur kl. 16.00. Landsmót| 2. fl., KR — FH (úrslit í b-riðli). i Vestmannaeyjavöllur kl. 15.00. Bikarkeppni KSÍ, ÍBV — ÍBA. Úrslitaleikir í landsmótum yngri flokkanna, 3., 4. og 5. flokks fara fram í Reykjavík um helgina. í 3. flokki leika ÍBV, ÍBÍ, Völsung- ar, Húsavík og Þróttur, Neskaup- stað. í 4. flokki leika ÍA, Þór, Akureyri og ÍBV. í 5. flokki leika Valur, Vestri frá ísafirði, Þór frá Akureyri og Þróttur frá Neskaup- stað. Leikirnir á Laugardag verða á þessum völlum: Framróilur (nvi) Len. 5. fl., Þór, Ak. — Valur kl. 14,00. — Framvöllur, Lm. 3. fl. — Þróttur, Nk. — ÍBV kl. 15,00. Valsvöllur, Lm. 5. fl. — Vestri — Þrúttar, Nk. kl. 16,00. — Valsvöll ur (gamli), Lm. 4. fl. — Þór, Ak. — ÍBV, kl. 15,00. — Framvöllur (gamli), Lm. 3. fl. — ÍBÍ — Völsungar, kl. 16,00. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 16.00. Fram — og léku þá til úrslita vi@ Akurnes- inga, og sigruðu þá öllum á óvart, en þeir voru neðstir í 1. deild sama ár. Annað þessara meistaraliða verður að víkja úr keppninni eftir þennam leik, en hvort liðið það verður er ekki gott a@ spá um. Þau hafa mætzt þrisvar sinnum í snmar. Eintrni leikmrm lattk með jafntefli 1:1, en hann fór fram á Akureyri, em viku síðar signuðu Akureyrdngar í Eyjuni 3:0. Þriðji lefkurinn fór fram á Akureyri, og var það bæjarkeppnin, sem fer fraim áriega. í þeim 3eik sigraði Afcnreyri 7:1 og skoraði þá Her- -mann Gunnarsson fimm af mörk- um ÍBA. Á Melavellinum fer fram „utan- bæjarleikur“ í bikarkeppninni f dag kl. 14,00, en þá leika Selfoss og Breiðablik. Þessi lið hafa á@ur mætzt í bik- arkeppninni, og var það í Kópa- vogi fyrir háJfum mánuði. Þeim leik lauk aldrei fullkomlega, því myrkur var skollið á, þegar að vítaspymukeppninni var komið, en þá var staðan. 1:1. Það er háifgerður skollaleibur hjá mótanefnd að láta leikinn fara fraon í Reykjavík en það gerði hún tfi að koma sér út úr vand- ræðum, því bæði liðin héldu, að þau ættu síðari leikiim á heima- velRL Þriðji leikurinn í bikarkeppn- inni, sem leikinn verður um helg- ina, fer fram á Neskaupsta®, en þar íeika sigurvegararnir f 3. deild, Þróttur frá Neskaupstað og KS frá Siglufirði sem einnig lék til úrslita í bikarkeppninni. í þeirri keppni mættust þessi lið á Akureyrarvelli, og sigraði Þróttur í þeim leik 3::0. Mikif hugur er í Norðfirðingum í sambandi við þennan leik því ef þeir sigra í honum mæta þeir 1. deildarliði Vails á Neskaupstað í nasstu umferð, en þa@ verður þá í fyrsta sinn, sem 1. deildarlið heim- sækir Austfirði, og er því til mik- ils að vinma fyrir þá. ÍSLAND f 36. SÆTI AF 36 f HM-KEPPNINNI Í GOLFI VAKNAR GOLFSAMBANDIÐ AF DVALANUM EFTIR ÞESSA FERÐ? Drott. (Forleikur ÍR — Unglinga- landsliðið). íþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 16.30. Reykjavíkurmótið í meist- arafl. karla, Breiðblik — Aftur- elding, ÍBK — Haukar, FH — Grótta. Golf: Nessvöllur kl. 13.00. „Veitinga-J bikarinn", 1® holur með og án for- j gjafar. Grafarholtsvöllur kl. 13.00, .,Bændaglíma“, holukeppni. SUNNUDAGUR: Knattspyrna: Melavöllur kl. 14.00, (1. deild),| Fram — ÍBK. Keppt um 2. sæti. (Verðlaunaafhending 1. og 2. deildar á eftir). Vestínannaeyjavöllur kl. 16.00. Norðfjarðarvöllur kl. 16.00. Bikarkeppni 1. flok-ks, ÍIBV — KR. Bikarkeppni KSÍ, Þróttur, Nes- kaupstað — KS, Siglufirði. Akranesvöllur kl. 16.00. Bikar- keppni 2. fl., ÍA — Selfoss. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 20.00. Úrvals- lið HSÍ — Drott. (Forleikur, a- og b-landslið kvenna). | íþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. j 19.30. Reykjanesmót í cneistarafl. j karla, Grótta — Breiðablik, FH1 — ÍBK, Afturelding — Haukar. Golf: Grafarholtsvöllur kl. 13,00: klp—Reykjavík. HM-keppni landsliða í golfi, eða „Eisenhower-keppnin“ eins og hún er nefnd, lauk um síðustu helgi í Madrid á Spáni, með yfir burða sigri Bandaríkjanna. f kcppninni tóku þátt 36 þjóðir, og varð ísland. 36. í röðinni, nobkr- rnn höggum á eftir Pakistan og Guatamála. Keppnin-ni var þannig háttað að hver þjóð sendi 4ra manna sveit, og var árangur þriggja efstu tnanna talinn eftir hvem dag, en leiknar voru 72 holur, 18 holur á dag. Á tneðan á kepninni stóð gekk hitabylgja yfir Spán, og var allt að 60 stiga hiti í sólinni, og háði það íslenzku. kependunum mikið. Á þriðja degi keppninnar fékkÞor björn Kjærbo, sem stóð sig bezt í íslenzka liðinu, sólsting, en hann lék samt síðasta daginn, þrátt fyr- ir tnikinn hita, og lék á 92 högg- um, sem var hans lakasta í keppn- inni. Arangur íslenzku keppendanna vnr secn hér segir: Þorbjörn Kjærbo, 84, 80, 85, 92 — 341 högg. Gunlaugur Ragnarsson, 85, 89, 80, 89 — 343 högg. Jóhann Benediktsson, 93, 90, 90, 94 — 637 högg. Þórarinn B. Jónsson, 95, 36, 94, 94 — 369 högg. Parið á vellinurn var 72, svo ekki er hægt að segja að árangur- inn hafi verið góður netna hjá Þor birni og Gunnlaugi, er þeir léku á 80 höggum. Völlurinn, sem leikið var á, var mjög erfiður fyrir íslenzku keppendurna, sérstaklega vegna þess að mikið var um sandgryfjur, (bönkera) bæði á brautum og í kringum flatirnar, og voru þær drjúgar á högg. Vellirnir hér á landi, sem eru nánast „barnavell- ir“ í samanburði við þennan völl, hafa fáar eða engar sandgryfjur, og kunna því menn ekki að slá úr þeim. Enginn var til að segja íslenzku keppendunum til í sambandi við þær, og önnur vandræði, sem upp komu, því þjálfari liðsiní, Þor- valdur Ásgeirsson, var ekki feng- inn til að fara með því utam, og er það óskiljanlegt með öll-u. í svona keppni er hvert lið tneð þjálfarann með sér, og geng ur hann með hverjum leikmanni og fylgist með iþví, sem miður fer, og lagfærir það síðan með honum að keppnisdeginum loknuua. Vafalaust-hefur. þessi keppni verið lærdómsrík fyrir fjórmeam ingana, ea vonandi hefur Gelf- sambandið líka eitthvað lært á henni og þá sérstaklega í sam- bandi við uppbyggimgu á landslíði framtíðarinnar. Hér á landi er mikið úrval af efnilegum tmglingum, sem verður að koma í keppni er- lendis, og þá helzt í Evrópu og Norðurlandamót. En með því að senda þá í slíka keppni, er íkannski smávon um að ísland verði efcki í neðsta sæti í HM- keppni í framtíðinmi. Til þess .þárf GSÍ þó fyrst að ganga í Evrópusatnbandið og í Nerðulandasambandið, en það hef or það enn ekki gert, og er það furðulegur sofandaháttur hjá sam bandinu, sem á að vera Ieiðandi afl í golfíþróttinm hér á landi. Knattspyrnumót UMSK Að undanförau hefur staðið yf- ir knattspyrnumót UMSK fyrir yngri bnattspyrnumenn á umráða- svæði UMSK, og var keppt að þessu sinni í 4. og 5. flokkL í 4. flokki varið Grótta si-gur- vegari, hlaut 5 stig, en þetta er annað mótið, sem Grótta vinnur frá því að félagið var stofnað. ORSLIT: Grótta 3 2 10 15:9 5 Breiðablik 3 2 0 1 21:6 4 Stjarnan 3 110 6:13 3 Afturelding 3 0 0 3 6:20 0 Þjálfari Gróttu er Garðar Guð- mundsson. í 5. flokW varð Breiðablik sigur- vegari, hlaut 4 stig. ÚRSLIT: Breiðablik 2 2 0 0 12:1 4 Grótta 2 10 1 5:10 2 Stjarnan 2 0 0 2 2:8 0 Þjálfari Breiðabliks í 5. flokW er Guðmumdur Þórðarson. Þá hefur einnig staðið yfir að undanförnu Gróttumótið í yngri flokkunum og er þar keppt í 5. flokki a og b. í mótinu tóku þátt 6 félög, Breiðablik, FH, Grótta, Stjarnan, KFK Keflavik og ÍR, en þetta er fyrsta knattspyrnumótið, sem ÍR tekur þátt í. í 5. fl. b er keppninni lokið me@ sigri FH, sem hlaut 9 stig, Breiða- blik hlaut 7 stig, Stjarnan 6, Grótta og KFIf 4 stig og ÍR 0 stig. I 5. fíokki a er keppninni ekW loWð, því KFK og Breiðablik urðu jöfn að stigum, hlutu 9 stig, og þurfa því að leika aftur. FH, Grótta og Stjarnan hlutu 4 stig hvort, en ÍR ekkert stig. DR0TT SIGRAÐI Klp-Reykjavík. Sænska 1. deildarliðið Drott, sigraði FH í Fiandknatt leik í gærkvöldi, með 19 mörk um gegn 18. FH hafði yfir þar til 5 mín. voru til leiksloka, en þá jafn aði Drott 17:17, og skoraði sigurmarkið er 1 sek. var til leiksloka, en þá logaði allt í handalögmálum og glevmdu FH-ingar sér í þeim. Geir Hallsteinsson var bezti mað- ur leiksins og skoraði helm- ing marlca FH, eða 9 talsins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.